Vestri


Vestri - 28.10.1903, Blaðsíða 3

Vestri - 28.10.1903, Blaðsíða 3
5i. BL. V E i i< I. 203 ofurlítið afturfatt og tvíeggjað frain undir oddinn. Það hefir haldið sjer vel og er enn all sterkt. Drengurinn sem fann það var svo litill að hann þekkti ekki antur staðinn, sem hann fann það á, og rcynd- ist eptirleit sem gerð var að staðnum, til að vita hvort þar vær ekkert meira, því árangurslaus. EPTIEMÆLI 25. ágúst siðastliöinn andaðist Þórður Þorsteinsson á Múla A Skálmarnesi. Hann var iæddnr 19 febr. 18115. Faðir h ins var Þorstciun prestur Þórðarson, síðast i Gufu- dal. Er frá Þorsteini kominn mikill ætt- bálkur, sem kunnugt er. Þórður fluttist aö Gníudal meö föður sínum og staöfestist síðan í Gufudalsveit og bjó þar larigan aldur, en síðustu ár æfi sinnar dvaldi hann hjá Jóni syni sín- um, bórida á Múla. Árið 18-11 kvæntiat hvnn Guðiúnu Jóns- dóttir Arasonar i Djúpada!. Bjuggu þau fyrst í Gröf í Þorskafirði, en biátt koypti Þórðui Þó''iisstaði og by göi úr r.uön, þar var hann siðan þrcm sinnum og varjafn- an hlýtt til kots þess; sannaöist það þar, að því ;>nn hver sen að hlúir. Með þessari konu binni eignaðist Þórður 8 börr; lifa 4 þeirrs: Jón bóndi í Múla á Skálmarnesi, Finnur bakari á Isa- firði, og dsetur tvær giptar. Áiið 186> andaðist Guðrún, en rúmum tveim áruin siðar kvamiist Þórður annari dót ur Jóns í Djúpadai, er einnig hjet Guörún og er hún enn á líti Ekkert áttu þau barna er upp kornust. Milli kvenr.a átti Þórður eira dóttur. Átti hann 44 afkoraendur á lífi við andht sitt og mun þvi verða haria kynsæll. Þórður var atorku og dugnaðar mað- ur mikiil, sem þeir frændur fleiri, auðsæll og hamingjumaður um flesta hluti. Hann var mikill vexti og iturmann- legur, hraustmernii og heilsugóöur til refi- loka, að eins þvarr honum sýu og var með öllu blindur síðustu 13 eða 14 ár æfl sinn- ar. Fastlyndur var hann, yflrlætisiaus, traustur í raun, tiyggur og vinfastur. Að mörgu leyt’ var bann siíkur, að óskandi væri að eiga scm flesta hans lika á landi voru. G. G. Mannslát. Þann. 26. þ. m, andaðist á spitalanum hjer í bænum, eptir tæpl. þriggia vikna legu í taugaveiki, Kristján Hallgrímsson Bacn- mann ættaður úr Biskupstungunum. For- eldrar hans voru Hallgrímur Baebmann og Þórey Ingimaudardóttir. Kriatján heitinn kom í fyrra vor að sunnan og rjeðist þá tii Björns ijósmyndiira Pálssonar lil að nema ijósmyndasmiði. Hann var mesti efiiis piltnr, 18 í,r» að aldri og einkar vandaður til órða og verka reglusamur og ástundunarsamur og þó ekki væri lengra liðið á námstímann, var bannþóbúinn að ávinna sjer fraust og virðingu ekki einasta búsbónda síns og samverkafólks, heldur og allra þeirra sem til hans þekktu,. X. Góð ritlaun. Það er víst eins dæmi að nokkur hafi átt þvi láni að fagna, að honum væru boðnar 200 þúsund krónur fyrir að skrifa eina blaðagrein, án þess að gjöra kröfur um hve löng hún væri. og því merki- legra er það að slíku boði hefir verið neitað. Fyrir skömmu síðan, bauð ritstjóri einn, þýzka keisaranum ofan nefnda upp- hæð, tyrir að skrifa grein með yfirskript- inni: >Hvernig á að stjórna keisararíki?< Lengd greinarinnar og meðferð efnisins var hötundinum í sjálfsvald sett. Sem svar upp á tilboð þetta með- tók ritstjórian eptirfarandi skeyti: *Hans hátign keisarinn hefir boðið mjer að skýra ritstjóranum frá, að keis- aranum, jafnvel þótt hann virði ritstjórans ágæta tilboð, virðist spurningin: Hvern- ig á að stjórna keisararíki?, svo erfið úr- lausnar að ómögulegt sje að skrifa um hana.« Hugaóur drengur. Frægur læknir, sem var búktalari þurfti að tá sjer dreng til að hjálpa sjer á tilraunastofu sinni. Margir drengir buðust. Læknirinn tók einn þeirra og til þess að reyna hann fór hann með hann inn á tilraunastofuna og sagði hon- um að mata beinagrind af mannshöfði sem stóð þar út í horni. Drengurinn fjekk nú disk með hafrasúpu og skeið og byrjaði á þessu óskemmtilega starfi. Þegar hann hafði látið fyrstu skeiðina upp í beinagrindina, sagði læknirinn í búktali, svo það heyrðist koma frá beina- grindinni: O! Ó! Það er of heitt. Drengn- um varð svo hverft við að hann þaut út, og ljet ekki sjá sig framar og á sömu leið fór með fleiri drengi. Loksins kom lítill og fjörlegur strákur og bauð sig lækninum. Eæknirinn tók hann og fjekk honum sama verkið og hinum. Þegar hann var byrjaður heyrðist eins og áður út úr beinagrindinni: >Ó! Ó! Það er of heitt!« Drengurinn hrærði upp í súp- unni, sló slceiðinni í höfuðkúpuna og sagði óþolinmóður: »Geturðu ekki blásið á það, beinakerlingin þín!« Læknirinn veltist um af hlátri og rjeði dreuginn til sín. Samtíningur. Enski konsullinn í Venezuela hefir skýrt frá því, að 1,538,738 fuglar sjeu árlega drepnir þar í landi til þess að skreyta hatta kvennfólksins. Á Spáni eru fleiri krypplingar en í nokkru öðru landi. í þorpi einu nálægt Sierra Moran^ er þrettándi hver íbúi krypplingur. I nágrenninu við Loira eru fjölda margir sem hafa vanskapaðar herð- ar. Hagfræðingur einn hefir reiknað út að í heiminum muni vera 1 millj. kryppl- ingar. Rússakeisari ber ávalt á [sjer hlaðna skammbyssu. Stuttu eptir að afl hans, Alexander II. var myrtur, gaf móðir hans honam skammbyssu, 0g Ijet hann lofa sjer að skilja hana aldrei við si°\ Þegar hann ferðast ber hann hana ávalt í vasa sinum en á næturnar lætur hann hana liggja við rúmið sitt. Þegar hann ekur, er skamm- byssan lögð i hulstur, þar s«m hann ávalt nær til hennar. Skammbyssan er einstak- lega falleg og sjerlega til hennar vandað á allan hátt Illa orðum liagað. Þýzkt blað hefir nýlega flutt eptiríyigjandi skoplega skrftlu Bankastjóri R. . . . bauð bókhaldara sinum að skrifa strangt brjet til Y. barons, sem hvað eptir annað hafði lofað að borga það, sem hann skuldaði, en jafnóðum gleymt > því aptur. Þegar brjeflð var búið líkaði banka- stjóranum, sem opt var örðugt að gera til geðs, það alls ekki, og settist hann því uiður og skrifaði í bræði sinni eptirfylgj- andi brjef: »Kæri baron Y. . . . Hver var það sem lofaði að borga mjer þann 1. janúar? Þjer, kœri baron, þjer voruð maðurinn. Og hver var það sem lofaði að koma öllu í lag 1. marz? Þjer, minn kæri barón. Hver er það þá sem tvisvar heflr brugðið loforð sin og er óorðheldinn fantur? Yðar, Moeses R. . . . Misprentast ' hefir í nokkrum eintökum af síðasta blaði þar sem getið er um áætlun um gjöld bæjarins; þar stendur að til ómaga og þurfamanna sjeu áætlaðar 6,065 kr., en á að vera 2.065 kr. THE EDINBURGH. Roperie & Sailcloth Co. Ldt. GLASGOW, stofnsett 1750, búa til fiskilínur, hákarlalínur, kaðla netgarn, seglgarn, segldúka vatnsheldar presseningar o. fl. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjort & Co. Kjöbenhavn K. Briikud ísl. frímerki kaupir Friðberg Stefánsson, járnsm. Kaupfjelagsmenn, sem ætla að fá vörur með »Laura« í Dr Lilleeiiskjöld frá Menton heflr ný- leg 1 ootað dáLiðslu í ireinur einkennileg- um 0g óvanalegum tilgangi. Doktorinn hafði vorið tekinn fastur og dæmdur í 20 daga, fangelsi fyrir einhverjar smáyflrsjón ir. Hann dáleiddi þá sjálfan sig, og á- kvarðnði að vakn.i ekki af daleðsluinni fyrr <vi : ö 20 dögum liðnum. Allar tilraun- i , sem geröar voru tii að vekja hann voru árangurslausar, þ»r tii þessir 20 dagar voiu liðnir. febrúar, verða að hafa komið með pant- anir sínar í síðasta lagi 4. nóvember. ísafirði, 28. oktober 1903. Helgi Sveinsson. Litid herbergi, gott fyrir einhleypa, er til leigu nú þegar. Ritstj. vísar á.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.