Vestri


Vestri - 28.10.1903, Blaðsíða 4

Vestri - 28.10.1903, Blaðsíða 4
204 V KSTRI. 51 BL. Frá í dag VE-S-T~R:I á ekkert útlán sjer stað við verzlun mína. Þeir sem skulda mjer eru beðnir að borga mjer skuldir sínar fyrir 10 nóvbr. þ. á. eptir þann dag mega menn vænta lögsóknar upp á sinn kostnað án frekari fyrirvara. Isafirði 15. oktober 1903, Arni Sveinsson. tguiifn"i 1" 1 1 ' 1 1 n f irrwT'im Veðurathuganir á Isatirði, eptir lijövti '• uiasori, lÖKVöglnþjói, 190,1 11. —17 okt. Kaldasi að nótt- urini (C.) Kaldat t að degin um (C.) Heitast 11 ð degiu- urn (C ) Sunnud 11. 2 ,2 fr. 2 1 liiti 5 9 hil í Minud. i'2. Ofi hfti 2,8 - 5,7 — Þriðjud. Id C .8 — 7,6 - 9, - Miðvd 14. 5,4 6.0 — 7 ;5 — Firntud. 16. 2.7 - •j,9 — 6,7 - Föstud. *i. «,0 - 8,8 — 4,7 — Laugaid. 17. 0.0 — 02 — 4 ii — Reiópils tapaðist í sumar, á leiðinni tva Mjósnndnm olVui íi Neðstakaupstaða'biytífíju. ÖA sun» fam, -j beöinn að skíU þvi A skrifstolu »Vostr-'.« CRAWFORDS LJÚFFENGA BISCUITS (smákökur) tilbúið af Crawford & Son, Edinburgh og London, STOFNAÐ 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjort & Co. Kjöbenhavn, K. f Ingólfur Ingimundarson. ÞÚ unjii ðveinn, sem Ingólís heiti þáöir, augu vor þig sfiu rjett urr. sinr;, falinn ert nú feðra vorra Uði, fyrstur sem að byggði nafni þinn. Lífið mun sinn litla neistan glseða, liflð er í guðdóms kraftar hönd. Lof sje guði’ að hismi mold og rnæða, og moin þín döu, laus ert þú við grönd, Þú ert laus af freistingum og fúri, falskri heimsins drauma vonar sjón. Þú fórst á þínu fyrsta aldursári, — íór þá bæði mæða þín og tjón. — Hjeðan ertn heims úr öfugstmymi, hjeðan sem að svikavoðin er. Hver veit nema lif's í Ijósa heimi löndin fðgur nema fáír þjer J. J. „V E S T R 1“ kemur út: eitt blah fyrir viku hverja eða tninnsl 52 biöð á ári og að auki skemmtilegt jylgirit. Yerð árgangsins er.: hjer á landí 8 kr. 60 au., eriendis 4 kr. 60 au. og í Ame riku 1,60 doll. Borgist fvrir lok maímánaðar Uppsögn er bundiri við árg. og ógild nema hún sje komin fyrir 1. ág. og uppaegjandi sje skuldlaus fyrir blaðið. byrjar næsta, III. árg. með byrjun næsta mánaðar. NÝIR KAUPENDUR ad III. árg. Vestra geta nú fengið að njóta sjerstakra kostakaupa, ef þeir borga árganginn fyrirfram og fá þeir þá í kaupbætir: S&gusafn I. árg., þrjár góðar sögur. Söguna Huldu hföfói. sem allir vilja eiga og lesa. Dægradvöl I., 2. sögur og smávegis. Og sjerprentun af öllu því sem komið er út af hinni eink.ir góðu sögu sem nú er að kom." í blaðinu: SeÍÖJtOIian. AHur kaupbætirinn er 20—30 arkir af ágæiira sögura. Keppið nú um að nota þessi kpstekjör áður en kaupbætirinn þrýtur. Auk þessa fá nýir kaupendur, sem og allir aðrir skilvísir kaupendur >Vestra« sögukver i kaupbæti á næsta vori. Vestri mun framvegis eins og hingað til ræða öll þau mál er almenning varða, með einurð, alúð og óhlutdrægni. V ESTRI flytur allar útleridar og ianlendar frjettir er nokkru varða gagnort og greinilega og svo fljótt sem unnt er. V ESTRI mun framvegis leggja meiri stund á að flytja ýmislegt smávegis fólki til fróðleiks og skemmtunar, og yfir höfuð kappkosta að efnið geti veríð, sem allra fjölbreyttast. Vestri er eina blaðið sem kemur út á Vesturlanni, og er því nauðsynlegur fyrir alla þá sem einhver kynni vilja hafa uf Ve. turlandi. Vestri er alþýðunnar blað í innsta og hreinasta rrðsins skilningi. S ö1ub ú ð Kaupfjelags Isflröinga, í húsi Helga Sveinssonar er fyrst um sinn opin hvern virkan dag kl. 8 f. h. til kl. 8. e. h. Kaupfjelagsstjóri er ekki heima kl. 12—3, ísafirði, 26. okt. 1903. Helgi Sveiíísson. ALSTRE AUStPÍ stækksði fyrst iormat blaða bjer á lamli i u þ :ss að setja vei ð blaðsius þeirr mun hærra, scm mörg islenzk blöð hafa siðan tekið upp eptir hoDnm. Aus; ri er það eina Islenzkt blað, er fjöigað hefir tölublöðum vegria auglýsinga, án þess að hækka'um einn eyri verð blaðsins. AustrÍ flytur lang fljótast og lang greinilegastar útlendar frjettir. Austri hefir bnrist í fremstu íylk- ingu fyrir heimastjórn þeirri, er nú er þegar fengxn. Austri er læiisveÍQn Jóns Sigurós- sonar. _ 1 í S0PHUS I. NIELSEN tekur á móti pöntunum fyrir verzlunarlnísið I. BRÁUN Hamborg á hverjum degi. Sýnishorn og verðlistar með rnynd- um ávallt til sýnis. „STAR“ hefir nú yfir 90 milióna króna sjóð sem allir verða eigendur að er tryggja líf sitt i ,,STAR.“ Utgetandi og áb”rgðarm. Kr. H. JÓðSSOn. Preatsm. Vestfirðinga AuStrÍ heldur fram í tyrsta flokki: menctamálum, atvinnumáium til lands og sjávar, verzlunarurr bótum, samgöngum og vegabótum. í Austra skrifa vitrustu, menrtuð- ustu og frjálslyndustu menn landsins. Austri hefir hinar langskemmtilegi ustu og sibferðislegustu neðanmáissögur. Austri geturuýjum kaupendum mesti an og beztan kaup' æti, og þeim se :u borga blaðib tímanlega á ári'~u, AuStrÍ gerír kaupenduuum laug hægast fyrir ' eð borguu blaðsins. Austri er þar seftnr. er mest er þörf á þjóðræknu og einörbu blaði. Austri er þab eina blab, er þrifist heflr á Austurlandi til langírama. íslendingar! kaupið því AUSTRA og borgið hann skilvlslega.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.