Vestri - 28.11.1903, Qupperneq 3
4. BL.
VESTRI.
15
Þeir sem eiga hjá mjer
í smíðum geta vitjað þeirra síðari hluta
næstu viku.
Eptirleiðis tek jeg að mjer að panta
efni í arar og smíða þær og kostar þá
árin, úr völdu svensku efni, 5 kr. (á 17.
fót að lengd). Þeir sem vilja sinna þessu
tilboði semji við mig sem fyrst svo jeg
geti pantað efnið í tæka tíð.
Hás mitt stendur norðanvert við
steinhúsið upp undir kirkjugarðinum.
Isafirði, 28. nóvember 1903.
Jens Nýborg.
THE EDINBURGH.
Roperie & Sailcloth Go. Ldt.
GLASGOW,
stofnsett (1750,
búa til fiskilínur, hákarlalínur, kaðla
netgarn, seglgarn, segldúka vatnsheklar
presseningar o. fl.
Einkaumboðsmenn fyrir ísland og
Færeyjar:
F. Hjort & Co.
Kjöbenhavn K.
Úr tapaðist á götum bæjarins,
laugardaginn þ. 25. þ. m. Finnandi er
beðinn að skila því á skrifstofu þessa
blaðs gegn fundarlaunum.
HjÁ undirrituðum fæst til kaups:
Saumamaskínur, karimanna
og kvenna ÚF, stofukllllcliVir
(Regulateurer), tvíbreiður sæng-
UFdúkuF, dömu-nærfatnaó
ur, millipils, regnhlífar allt
með pöntunar verði.
Isafirði, í nóvember 1903.
SOPHUvS I. NIELSEN
Allir kaupmenn og verzlunarmenn
á ísafirði eru beðnir að mæta á tundi,
sem haldinn verður í bæjarþinghúsinu á
morgun (sunnudaginn hinn 29. þ. m.) kl.
6 e. m.
Stjórn
styrklar og sjákrasjóðs verzlunarm.
m* ssw -dœsfc- -Æ'.aafc- <sa6‘» > «
óafíié efíiri
Frá þessum tíma til Jóla sel jeg
undirritaður ódýrara allt skótau
sem pantað er, en jeg hefi áður gjört og
allar sólningar mót peningum út í
hönd. — Jeg ábyrgist góða og vandaða
vinnu og efni eptir því sem hægt er.
Ennfremur hefi jeg tilbúna
góða og ódýra TRAMPSKÓ.
Sömuleiðis tek jeg innskriptir í
verzlanir hjer.
Jóhannes Jensson,
skósmiður.
Kvöldskóli
verður haldinn hjer í bænum í vetur og
byrjar með desbrm. næstk. Verða þar
kenndar þessar námsgreinar: íslenzka,
enska, reikningur og danska, ef nógu
margir nemendur fást, en ekki verður
byrjað á neinni námsgrein, nema að
minnsta kosti 15 nemendur taki þátt í
henni. Kennslukostnaður verður afar ó-
dýr og verður jafnað niður eptir nem-
endatölu og borgist iyrirfram fyrir hvern
mánuð. Nemendum er í sjálfsvald sett,'
hvort þeir vilja taka þátt í einni eða
fleiri námsgreinum, en sami tímafjöldi í
hverri einstakri grein verður að ganga
yfir alla þá, er taka þar þátt í námi.
Þeir karlar og konur er taka vilja þátt
i námi á skóla þessum snúi sjer til Sig-
urðar Jónssonar kennara eða útgefanda
j>Vestra« fyrir lok þessa (nóv.) mánaðar.
~™hTsky"w
Wm. Fords & Son,
stofnsett 1815.
Einkaumboðsmenn fyrir ísland og
Færeyjar eru(
F. Hjort & Co.
Kjöbenhavn K.
Lítið brúkað HcirniODÍllIIl (orgel)
er til sölu fyrir mjög gott verð mót
peningum.
Ritstjóri vísar á.
64
fyrir hálfum mánuði á herragarði sínum í Portúgal og læt-
ur eptir sig mikil auðæfl. mágur hans, kom hingað til
borgarinnar i gær, leitaði mig uppi til að gefa mjer upp-
lýsingar um lát föður mins En dauða hans bar mjög ern-
keunilega að. Svo þarf jeg að koma íyrir margbreyttum
peniDgasökum. Jeg er sjálf lítið ÍDn i slíku og þætti mjer
því mjög væDt um ef jeg gæti notið aöstoðar yðar. Getið
þjer ekki fundið mig kl. 3 á morgun. De. Cast”o móðurbróðir
minn verðnr þá viðstaddur og óskar eptir að geta fengið
að taia við yður. Ef þjer viljið gera þetta mun jeg æfin-
lega vera yður mjög þakklát.
Virðingarfyllst yðar
Helena Sherwood.*
Jeg svaraði brjefinu með símskeyti á þessa leið: »Jeg
skal finna yður ki. 3 á morgun.«
Helena var gömul vinkona min; það er að segja: jeg
hafði þekkt hana frá því hún var barn að aldri. Nú var
hún um tvitugt og var trúlofuð Goðliey Despard, mjög
myndarlegum og góðum manni. Despard haíði atvinnu við
stóra verzlun i Shanghai og útlitið til að þau hefðu efni á
að giptast var alls ekki glæsilegt. Samt sem áður voru
þessir ungu elskendur fastráðin í að vera hvert öðru trú
og bíða byrjar, eins og margir aðrir sem lifa í voninni.
Helena hafði haft. gleðisnautt uppeldi. Móðir hennar
var portugölsk, af' góðum ættum, en dó þegar hún átti hana.
Faðir hennar, Henry Sherwood haiði komið til Lissabon
1860 og vann við skriptir í ríkissetunefhdinni, en kom
aldrei aptur til Englands. Eptir dauða konu sinnar bjó
hann einn og varð þá mesti sjervitringur, Þegar Helena
var þriggja ára sendi bann hana heim til uppeldis hjá
frænku sinni, sem aldrei hafði skilið að fara með þetta
glaða og íjöruga barn og sýndi henni aldrei neitt ástríki.
Þessi frænka Helenu dó svo þegar Helena var 16 ára. Hún
]jet ekkert eptir eig og faðir Helenu sendi henni enga peninga
61
Antonía. Hlustið nú eptir: Jeg hefi bjargað yður. Fóstr-
an, sem madama Sara hjelt að hún hefði á sínu valdi, sá
sjer ekki annað fært en að ganga í lið með mjer. Eptir
minni skipan hefir hún þvegið háls yðar í dag upp úr
pottösku uppleysingi. Nei, þjer vitið náttúrlega ekki hvað
það er, en það var svoleiðis samansett, að það ónytti efni
það, sem madaman hafði borið á hálsinn á yður. Nú getið
þjer verið óhræddar. Leyndarmálið er hulið.*
»Hvaða leyndarmál er það?« spurði Rowland. Fram-
koma þín Antonía og yðar dularfullu orð Vandeleur kem-
ur hvorttveggja svo flatt upp á mig að það er lán að jeg
skuli ekki alveg missa vitið. Hvað þýðir þetta allt sam-
an? Jeg vil fá að vita það!«
»Ungfrú Ripley getur sagt yður það eða látið vera að
segja yður það, eptir þvi sem henni þóknast, svaraði
Vandeleur. Aumingja barnið var komiu í ræningja klær
Madama Sara vildi ná í menið sem þú álítur meira virði
en heilt kóngsríki. Krossinn átti að vera borgun fyrir það
Svoleiðis var r,ú ráð fyrir gert en það fórst fyrir. Spyrjið
mig nú ekki meir, ef þessi unga stúlka vill opna hjarta sitt
fyrir yður svo getur hún það. Eníannars er leyndarmálið
hennar eigin eign.«
Vandeleur hneigði sig fyrir þeim og kom svo aptur tilmin.
»Já. leyndarmálið er mitt,« sagði Antonía »en það skal
einnig verða þitt, Georg. Jeg vil ekki verða konan þín
og hafa þennan svarta draug á miili okkar. Jafnvef þó
jeg geti búist við að þú talir aldrei orð viö míig framar,
þá skaltú þó fá að vita sannleikann.«
»Þetta er reglulega virðingarverð stúlka, hana get jeg,«
virt,« hvíslaði Va deleur. »Komdu nú Druce. Nú höfum
við ekki meira hjer að gera.«
Við fórum' út.
»0g nú er um að gera að ná f madömu Söru. Við
skulum fara upp til hennar. Opt er í holti heyrandi nær