Vestri - 31.12.1903, Síða 4
36
VHSTKi.
9. BL.
Samtíningur
J lítverði Kússakeisara eru 15 menn,
sem eru nafn kenndir fyrir hreysti og hug-
rekki. Þeir tylgja keisaranum hvert
sem hann fer, stundum dularklæddir en
stundum . í einkenningsbúningi. Einkum
hafa þeír nákvæmt cptirlit með eldhús-
inu, og rannsaka nllt sem matbúið hefir
verið áður cn það er borið á borð keis-
arans. Vínið smakka :þeir og rannsaka
þrisvar til fjórum sinnum á dag, til þess
að vita hvort ekki hafi verið blandað í
það ólyfjan, og allt annað matarkyns,
sem keisarinn óskar að neyta, er ávalit
rannsakað af að minnsta kosti sex líf-
vörðum áður en keisarinn bragðar á
því.
*
# *
Ungfrú ein í Japan, Cheong Chuk
Kwan að nafni, hefir nýlega lagt af stað
til að ferðast kringum jörðina, er hún
fyrsti Japani sem hefir tekist slíka ferð
Það hefir um lengri tíma viðgeng-
ist að senda börn merkt eins og bögg-
ulsendingar yfir Atlandshafið. — Með
gufuskipinu >New England,« sem ný-
lega kom til Englands frá Boston, var
drengur á níunda ári, sem hjet Páll Fritz-
gerald. Hann var merktur til frænda
síns í Kilkeung. Hann ferðaðist einn
alla leið frá Chikago, á póststöðunum
sem hann fór yfir var farið með hann
að nokkru leyti eins og hvern annan
böggul.
*
* *
I Noregi hefir nýlega verið fundin
upp vjel til að skera út blikkdósir und-
ir síld o. s. frv. Áður voru dósirnar til-
búnar af handafli og gat þá duglegur
maður búið til allt að 600 á dag. En
með vjel þessari er hægt að búa til 15
~-20 þús. á dag.
Brúkuð ísl. frímerki
K AUPIR
Hús til sölu.
I Haukadal á Dýrafirði er nú íbúð-
arhús til sölu, tveggja ára gamalt á góð-
um stað, snoturt og vel byggt og með
þægilegri herbergisskipun fyrir litla fjöl-
skyldu.
Stœrð hússins er 8x7 al. portbyggt
með kjallara 6X5 álnir.
Haukadalur er ágætur atvinnustað-
ur og er álitinn eiga góða framtíð fyr-
ir höndum.
Lysthafendur snúi sjer til und-
irritaðs sem allra jyrst.
Haukadal, í desember 1903.
G. S. Friðriksson,
V ERZLUNARMAÐUR.
sqphusTnIelsbn
á hendur. Hún er feikirík, talar mörg
túngumál þar á meðal ensku, og er mjög
áköf í að kynnast siðum annara þjóða.
Hún ráðgerir að ferðast svo um Japan
þegar hún kemur heim og halda fyrir-
lestra um siði Evrópubúa.
*
, * * . , .,
Á Indlandi þekkist enn ekki sá sið-
ur meðal innfæddra að þvo sjer úr sápu
og það má heita undantekning ef sápa
sjest þar í búðargluggum hjá innlendum
kaupmanni._________________
Hinn einF Ekta áburóur á
Boxkálfskinnskó er SondulílX, fæst
hjá Leó
Fridberg Stefánsson járnsm.
tekur á móti pöntunum fyrir
Veðurathuganir
k Isntirðí, eptir Björn .itnasoii, iögrogluþjón
I90;i 20,—26. des. | Kaldast að uótt- unni (C.) Kaldíit.t að degiu uni (C.) Heitast að dt'gin- urn (C
Sunnud. 20. 4,0 fr. 1, fr. 0,3 hiti
Mánud. 21. 6,0 — 2,0 - 2,0 -
Þiiðjud. 22 10.3 — •',0 - 7,8 fr.
Miðvd 23. 11,6 7,9 - 0,8 -
Fimtud. 24, 9,2 - 1,2 liiti 4,0 hiti
Föstud. 25. 10,0 — 1.6 - 1,7 -
Laugai d. 26._ 1,7 - 0.4 — 1,1 -
Ut«ntaiuii o< abvrg;ð,it m. Kr. H. JÓnSSOn.
Rrentsm Vetttfitðinga
verzlunarhúsia I. BRAUN Hamborg
á hverjum degi.
Sýnishorn og verðlistar með mynd-
um ávallt til sýnis.
„V E S T R1“
kernur út: eitt blað íyrir viku hverja eða
toinnst 5'2 hlöð á ári og að auki skemmtilegt
tyigirit. Verð árgangsins er.: hjer á landi
3 kr. 50 au., orlendis 4 kr. 50 au. og i Ame
ríku 1,50 doll. Botgist Ivrir lok maímámtðar
Upp.iögn or bundin við árg og ógild nema
hún sjo komirt tyiir i. ág. og uppsegjaudi sje
skuldlaus tyiir hiuðið
78
enskum föður. Við látum ekki svo fljótt undan ef við h5f-
um byrjað á einhverju.®
»Hvað sýnist yður svo um þetta?« spurði Helena þegar
við vorum komln út á götuna.
»Hvað mjer sýnist,« endnrtók jeg. »Mjer sýnist að
eins eitt sem þörf er á að gera, og það er að finna orsökina.
Því þetta hlýtur eins 0g allt annað að eiga sjer orsök.
Það hlýtur einhver að hafa viljað þessum gamla manni illt
og hann liefir hrætt hann inn í eilifðina. Jeg get ekki fyrst
um sinn látið mjer detta i hug að draugurinn geti tiiheyrt
hinum yfirnáttúriega eða óskiljanlega heinti.*
»Guð gæfi að þjer hefðuð rjett fyrir yðud« svaraði
hún. »En jeg verð að játa að einhver óviðfeldinn og
hryllilegur ótti grípur mig þegar jeg hugsa um þessa
apturgöngu.*
»Og þó hafið þjer hug til að fara til hallarinnar?®
»Jeg geri það fremur af skyldurækni en af þvf aðjeg
hafi hug til þess.«
»Það sem eptir yar dagsins hugsaði jeg málið og velti
því fyrir mjer á ýmsar hliðar, og leitaði allt aí að þessu
sama — sem hvergi var þó að finna — orsökinni. Hún
hlaut að vera til, og í höllinni var að líkindum hægast að
flnna hana. Mjer datt í hug að far þangað strax um morg
uninn. O-nei. Elas er sjaldan til fagnaðar. Skrifstofan
sem jeg þjónaði hafði deild í Lissabon. Þar gat jeg leitað
mjer aðstoðar og látið grenzlast eptir hjá vinum hins látna,
œttingjum eða kunningjum, hvort þeir vissu ekkert sem
gæti gefið upplýsingar í málinu. Þessir samvei'kamenn
mínir gerðu allc sem þeir gátu, en þ|ð varð alveg árang-
urslaust. Þegar vikan var liðin sá jeg ekki ástæðu til að
bíða lengur og sagði því Castro og Helenu að jeg væri bú-
in til ferðar.
»Við skulum nú leggja af stað í fyrramálið,« sagði jeg.
»Þjer megið fara að búa yður til ferðarinnar, Helena. Það
79
tekur fullan dag að komast þangað. Jeg vona að við ná-
um takmarkinu og að við verðum komin hingað aptur
með aílokið erindi áður en vikan er liðin.«
Það glaðnaði heldur yfir Helenu er hún heyrðí þetta.
»AðgerðarIcysið hefir verið svo voðalega þreytandi
þessa síðustu viku « sagði hún. »En nú, þegar jeg er á
leið með að komast svona nálægt takmarkinu er aptur
farið að liggja vel á mjer.«
»Mig undrar mjög mikið hve hugrökk þjer eruð,« gat
jeg ekki stillt mig um að segja, því næst fór jeg út til að
kaupa ýmislegt til ferðarinnar, þar á ineðal þrjár skamm-
byssur, sína handa hverju okkar.
Síðan átti jeg tal við málaf'ærslumanninn og trúði hon-
um fyrir svo mikiu sem jeg áleit óhætt.
»Hættuna víð yfirnáttúrlegan fyrirburð tek jeg ekki
með i reíknicginn. En bý mig undir fyrirsátur, og vjelræði
sem óþekktir menn kunna að finna hvöt til að brugga okk-
ur. Við verðum að vera vör um okkrr. Því skal jeg sizt
neita. Svo framarlega sem þjer frjettið ekkert af okkur
áður en víkan er liðin vil jeg biðja yður að koma til okk-
ar eða seuda ani;an.«
»Hjer er brjef t:l yðar, það kom með síðasia póst:,«
sagði málfærslumaðurinn og rjetti mjerbrjeffrá Vandeleur
»Jeg opnaði brjefið og fór að lesa.
»Jeg fann madömu Söru fyrir rúmri viku hjá kunningj-
um minum og talaði við hana um Mondego. Hún kann-
aðist við að henni þætti staðurinn merkilegur, að hún hefði
þekkt Sherwood, og hún vonaði að fá að koma á þenna
fornmerka stað, þegar Helena væri komin þangað. Jeg
spurði hana ennfremur hvort hún hefði heyrt getið um arf-
leiðsluskrána. Jú, hún hafði heyrt hennar getið. Hún
virtist koma fram alveg blátt áfram, en jeg tók þó eptir
því að henni geðjaðist ekki að þessum spurningum. Við
fyrsta tækifæri fór hún burtu, og litlu siðar komst jeg að