Vestri


Vestri - 30.07.1904, Blaðsíða 4

Vestri - 30.07.1904, Blaðsíða 4
i56 VESTRI. 39 BL. Gufuskipið ' kálholtí kom hingað 27. þ. m. og för rptuv að kvöldt þ. 28. Moð því kom hinu nýí sýslu- maður og bsejarfógeti ísfirðinga, Msgi.ús Torfason. ______ Gufuskipið Fridthjof< kom hjflr inn á fjörðinn i g*r, fr iRtykj; vik til að taka vsizlunarfulltrúa Jó-: Jóms- son (frá Múla) er‘ fór með því norðu Með skipinu komu: k iupfjelagsstj. He!. ;i S^eirs- son og Valderaar Steffenssen líeknatköia- nemi, er stjórnarráð íslands ser.di tii aðstoðar hjeraðsiækninum hjer é. ísaiiroi, með því að sú fregn hafði bori t -aður, með »Hekiu,« frá Vestfjörðum, aG hjcr væri farið að geysa bæöi taugí -:tki og barnaveiki í viðbót við mislingar a, en sem betur fer hefir fregn sú verið talavert ýst. Má þetta telja röskiega viðbrugðið af stjórr arráðinu, þó þörfin sje ekki eins míkíi og úr hoflr verið gert, en allt of mikið ann- ríki heflr vcrið hjer fyrir einn læknir und- anfarið, en vonandi fara nú mislingarnir og veikindin að j-verra svona í’rom al' þessu. ________ Útbú Islandsbanka hjer á Isafirdi tekur ti! st .rfa 1. svpteinb. næstb., eða máske dálitið f'yrri. —Banka- stjóri Sighvatur Bjarnflson er vssntar'egur iiingað vestur i næsta mán. til aö setiaút- búið á stofn. Sum valtysku b.öðin vinna i.újafnvel svo mikið til að reyna aö láta gromja sina bitna á nýju stjörninni og bankaráðinu að þau hafa ekki einu sinni blífst við að gera hverja tilraunira á fætur annari tii aö spilla fyrii bankanum með því að telja mönnum trú um aö hann væri alít öðru- vísi, óhagkvæmari og lakari en þi: gið geröi ráð fyrir. Eins og svo margt annað úr þeirri átt er þetta markleysa ein, því f'yrirkomu- lag og iánskjör bankans er aiveg eins og búast mátti viö eða venja er til með slika banka og því hin aðgengilegusta. Heflr það bezt komiö í ljós í Reykjavíic þegar á fyrsta mánuðinum, þar sem hankinn hefir verið mjög mikið notaður og sama kemur að líkindum á daginn hjer þegar atbúið tekur til starfa. Annars geta menii nú þeg- ar fengið nákvæmar uppiysíngar um iáns- kjör bankans, hjá hinum vænUnlega út- bús-íramkvæmdarstjóra hjer, herra iitílga Sveinssyni, sem er nú komirrn að sunnan og hefi þar sett sig inn í fyrirhomuiag og starfsemi bankans. Hafsíld hefir nú fiskast í iagnet hjeðan úr bænum og víðar siðarihl. þessarar viku. Misprentast hefir í greininni Mislingar í síðasta biaði bis. 150 2. dlk. 12—13 !. að 0.: »á þflssrri öld« á að vera: » i síðastl. öld«, eins og ártöiin á eptir beiu meö sjer. íslenzk frímerk 1. KAUPIR F. O. Andersen bakari. Fótboltaleikur ver< ur fyrst um sinn á hverju kvöldi frá kl. & til 10, þegar veður leyfir. Stúkan NANNl heldur nú fundi á sunnud. kl. 6'/9 e. m. Munid þad I Iðnskólinn í Reykjavík. i-*eir, sem óska að sækja skóla þennan næsta vetur, snúi sjer til undirritaðs fyrir 25. sept. þ. á. Slwlinn byrjar í. oktober og stendnr til í. maí. Kvöldskólinn verður haldinn frá kl. 8 til iosíðdegis; þar verður kennt: Teikning (fríhendistcikning, flatarmálsteikning, rúnteikning og iðuteikning), íslenzka, reikningur og bókfærsla og danska. Kennslugjald er ákveðið 5 kr. yfir veturinn fyrir iðnnema, en aðrir verða því að eins teknir að pláss og kringumstæður leyfi. Dagskólmn verður væntanlega haldinn frá kl. 4 til 8 síðdegis; hann er einkum ætlaður húsasmiðum og þeim, sera vilja fá fullkomnari kennslu í einhverri grein teikningarinnar. Þar verður kennt: Húsagerð og byggingarefnafræði, stærð- fræði, eðlisfræði, enska og teikning allskonar, og ef til vill vjelafræði og fleiri námsgreinir. Kennslugjaldið verður 10 kr. yfir veturinn. Reykjavík, 22. júlí 1904. <1 ón Þorláksson, (skólastjóri). Kútter ’YIKiNG’ af Stolmen, HaugasuBdi. 25 tonn enskt mál. 15 ára gamall. Byggður úr eik. Dekk og lúkar nýtt (2ja ára), með 6 SÍldaMtetum með tilheyrandi, 2 auka-: k2iíer5< nýrri Msnillatrossu o. fl. Fæst til kanps með ágœtu verði. Lysthafendur snúi sjer til EMIL STRAND & CO. •^■MM殩ag©«NM«V9©«M9ii - I—^eir, sem vilja fá prjónað geta sent bandið í norðurtangann til Marín Júlín Gísladóttir. Bandið verður að vera vel þvegið. Gott prjónaband fæst í verzlun >ísafold.< AMKVÆMT ályktun, sem tekin var á safnaðarfundi fyrir Eyrar- sókn í Skutulsfirði, 19. dag júní- mán. síðastl., boðast hjer með til nýs safnaðarfundar fyrir sömu sókn fimmtudaginn 4. dag næstkomandi ágústmán. kl. 6. e. h. í þinghúsi ísafjarð- arkaupstaðar. t»á verður tekin fullnaðar ályktun um stækkun eða jatnvel tærslu á kirkju- garðinum; enntremur um breyting á kirkjunni og kaup á nýju hljóðtæri í hana. Æskilegt væri, að sem flestir atkvæðis- bærir menn mættu á tundinum. ísafirði, 29. júlí 1904. _______Þorvaléur Jónsscn. Veðurathuganir á ísafirði, eptir Þorvald Jónsson, Ifakíjir. 1004 17.—23. júli.| Kaidast að nótt,- unni [C]. .K-adtn.t, að degio- um (0. Jdtitast að cipgiti um [C] duDiiud. 17. 8,7 hiti 11,0 hiti 12,0 hiti Mánud. 18. 7,6 — 11.0 — 12,0 — Þriöjud. 19. B,b - J.i ,8 — 12,5 - Miðvd. ‘20. 9,4 - ,3,0 - K,0 - Fimtud. 21. 8,0 - 12,0 - 18,0 - Fðstud. 22. 9,8 - 12,0 — 18,5 — Laugard. 28. 8,4 _ 11,0 — 16,0 _ Hvergi á ísafirði fæst betri eða ódýrari ÁLNAVARA, eða vandaðri og ódgrari varringur yfir höfuð en í VERZLUN íjrf-rr- jrnirTj'TUMp u> Leó Eyjólfsson kvað hafa fengið nold-ur pör> af skóm, (sem prufu) er hann sclur áksfíega, Ódýrt þar á tneðal eru Bandaskór fyrir kvenn- fólkið. SOPHUS I. NIELSEN tekur á móti pöntunum fyrir ' ÍVerzlnnarhúsi01. BRAUN Hamborg á hverjum degi. Sýnishorn og verðlistar með mynd- um ávalt til sýnis. ad verziun BenediKts Stefánssonar selur édýrast á ísaflröi. tJtgriandi og Abyrgðaiii Kr. H. JÓnSSOn. Prentsm. »Vestra« I

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.