Vestri


Vestri - 30.07.1904, Blaðsíða 2

Vestri - 30.07.1904, Blaðsíða 2
154 V ESTRI. 39- ÖL. hann þá tundurkylfu sína fram móti bryndrekum Rússa. Segja Japanar, að við það hafi einn bryndreki Rússa sokk~ ið og tvö önnur skip laskazt. Rússar segja þctta mestu lýgi og þykjast eklcert skip hafa misst. Er ómögulegt iið segja, hvort sannara er. Líklega ýkja hvorir- tveggja. Rússar hafa ef til vill ekkert skip misst, en fengið þau stórum löskuð. Annars koma sögur Rússa ekki vel heim við það sem áður hefir verið sagt um skipatjón þeirra. Rettvisan og Cesare- witsh o. fl. voru talin alveg frá. Sagt var og að ekki væri hægt að smíða að bryndrekum í Arthurhöfn, tii þess væfu smíðakvíar eigi nógu stórar. K( mur þetta allt í mótsögn hvað við annað. Líklega er þó einhver hæfa á því, að Rússum hafi tekist að- gera við skip sín að mikiu. Geta þeir því á sjónum gerzt Jöpunum all-skæðir, eirikum þar sem Togo hefir orðið að senda nokkur herskip frá sjer til viðgerðar. Lausafregnir segir og, að á sjó sjeu herkvíarnar ekki sterkari en svo, að Kínverjar komist á körfum sín- um inn í borgina með vistir til Rússa. Þetta hlýtur þó að vera orðum aukið, en sannfrjett er, að tundurspilli einum hefir tekist að komast alla leið frá Arthurhöfn til Njú-sjang með áríðandi fregnir og skilaboð til hersins í Mandchuriinu. — Þetta sýnir þó, að skipagarður Togo er eigi svo traustur sem menn ætla. Floti Rússa frá Vladivostoch hefir enn látið frá sjer heyra. l yr en varði er hann á sveimi kringum Koreustrend- ur og þ. 30. er hann í Gensan á Koreu. Skaut hann þar tvö skip í kaf á höfn- inni. Síðan hitti Kamimura hann 1 sundinu milli Koreu og Japan, en missti hans. Eru Japanar mjög gramir Kamimura og þykir hann iiæsta óduglegur. Jamagata, sem fyr var sagt að hafa ætti yfirstjórn hersins í Mandsjúriinu, verður heima í Japan til að hafa aðal- umsjón með útboði liðsins, en Ojama greifi er í hans stað skipaður yfirhers- höfðingiyfir cllum her Japana mótiRússum Rússar bera Japönum á brýn, aðþeir kvelji særða menn og misþyrmi grimmi- lega. Japanar mótmæla því harðlega og segjast í hvívetna hafa sýnt særðum föngum mannúð mikla og góða aðhjúkrun og er það að ætlun flestra sannara. Aptur á móti þykjast Japanar h ifa óræk dæmi upp á grimmd og harðýðgi Rússa við fanga sína. Annars ætla menn, að þessar kvalasögur Rússa sjeu tómur uppspuni, að eins til þess að vekja hatur og óvild til Japana hjá öðrum þjóðum. Japanar haja missl eill skipið enn. Ensk blöð, sem komu út í dag, segja frá því, að Japanar hafi misst eitt beiti- skip af flota sínum. Segir Togo, að það * Tundnrbóiínr er rjettnefút tundur- skeyti það, er sutn iserskip (»torpedo«- skipín) skjóta að óviuaskipunmn, og tuudur- kyll'ir það rkip, er siíkuri: skeytum skýtur. Tunduikyifií er mynd ið ineð í- hijóövarpi af tu« dur-kóifur (ei.Tniega af -koiíur), öeui tyilt af loíí (toitj. hafi verið á sveimi á Talienvanflóanum og verið að ónýta tundurhylki þau, er Rússar hafa lagt þar. Rak það sig á eitt tundurhylkið og sprakk við það í lopt upp. Annars kvað skip þetta hafa verið fremur ljelegt og af gamalli gerð. Menn voru fremur fáir, er fórust með skipi þessu. Flestir björguðust. Nýustu blöð (ensk) segja líka frá, að Japanar sjeu óðum að færast nær borg- armúrum Arthurhafnar. Eptir að þeim hafði tekist að ná Úlfshæðinni, hafa þeir tekið hvert útvigið á fætur öðru og eiga nú tæpa míiu að sjálfum borgarmúrun- um. Rigningarnar hindra mjög uðgerðir hersins i Mandsjúríinu og ætla Japanar að nota þann tíma sem bezt ril að vinna borgina, sem líklegt er að þeim veitist allörðugt. í Mandsjúríinu hafa smábar- dagar staðið að sögn milli nokkurra liðs- flokka frá Kuroki og Kuropatain, en mjög eru sagnir allar um það ógreini- legar, og þá staði, sem nefndir eru, er hvergi að sjá á slærstu uppdráttum af hernaðarsvæðinu. Frakkland. Fyiir nokkrr. í»-u; á kvittnr npp á þingi Frukka, 'uC sij .ii ui (eöa nokkrir uienn í t-tjóiiiinui) mu du h.da þegió btOiK.OtidligiU LQÚ'.Ul’ af i!lU ; !p li eit.Pi; (er Kartfnsnr í.cftiist). Ssgfi k >- iti- ur gá. að murikarnir hefðu látið af hnudi rakua fleiri miljónir tii að fá sig viðc - kenr.da af stjórninni. Bárust böudin að Cornbes ráðaneytisfoiscta, eða ein’.uin þó syni hans. Hafa þeír veriö yfiilieyrðii af rancsóknarneínd þeirri, er þing:ð setti í þetta mál og heör ekfcert orði > uppvist. Annars eru margir sem setia, að stjórniu sje sakiaii3 og mái þetta aö eins h; li af mót- stöðumönnum hennar ti! að sverta haua. DreyfusarmáJíð gengur hægt og sígaudi. Ávait voiöa fleiii og fleiri svik og \ it«a- falsanir uppvíaar og þcim hr ócu.n ijölg- andi, er trúa, að Dreyíus sje sakiam. Grikkland. Dómsmálaráðgj flr.n þ»r, Farmakopuios, heíir drcpið þiug.c; ;in einr. í einvígi. JElanu heílr siðan orðið -u; segj 1 af sjer. Finnland. Rússar hafa nú fe t het;d- ur í háii föður Sehumanns þets. er rjeð Bobrikoff af dögum og f»rt hann f«nginn til Pjetursborgar, þótt ekki vscru neinar sakir fundnar gegn honum annað en skyld- leikinn við þann, er myrti Bobrikoff. Rúss- ar þykjast að eíns vilja heíja n rinsókn gegn bouum, en fiestir ætla aö ho, um s.je hjeðan af ekki heimkornu auðið ti Fmn- lands. Tvo aðra merKa mena hafa Rúásar tekið og flutt til Pjetursborgar í fjötium áu dóms og laga. Friðarþinyið í Kaupmannahöfn. Ýmsir merkir meun fiáNoiöui.öi.duni hafa korolð saman í Höfn til aö mða mr yms mikilvæg mál, cr snerta bróðuricgt samband landanna. Einkuni vi!ja þingrue' n efla stöðugan fríð og sftttgirni milli níigranna þjóöanna er NoröurJönd byggja. Þvkir þeim sem ósamlyndi og sundrung hafa staðið Norðurlatdaþjóðunum fyrir þrifuni og aðal-orsök til ógæfu þeirra í seinui tíö. í stað þess að leggjast aliar á eitt hafi þær ept borizt banaspjót á. Eru þetta hiu mestu sannmæli, sem meun fyrst í seínni tið hafa gefið meíri gaurn. Af löndum, sem hafa komið á þing þetta, hefiv góðskáldið Matthias Jochumssoa haldið snji’.Ma ræðu, er gerður var góður rómur að. Fyrri hluta lœknisprófs við háskólann, hafa þeir Sigurðm' Jónsson og Jóu Hjaltaiiu Sigurðsson tekið, báðir með 1. einkun. Mislingar. F-ptir D. Sch. Thorsteinsson, hjeraðslæknir. (Fiamh.) Lög 6. nóvbr. 1902 um varnir gegn því að næmtr sjúkdómar berist til íslands, skipa svo fyrir í 2. gr. að hvert aðkomu- skip skal hafa sóttgæzluskírteini (Sund- hedspas) — það hefir raunar verið lög- boðið löngu áður — sem sýna ber sótt- gæzlumanni þegar eptir að skipið hefir hafnað sig (sbr. 7. gr.) Á því sóttgæzlu- skírteini stendur að eins að í brottfarar- stað skipsins hafi eigi gengið bóla, pest, gul hitasótt, austurlenzk kólera nje aðrir sóttnæmir sjúkdómar — um mislinga er aldrei getið og ekki felast þeir í orðunum »aðrir sóttnæmir sjúkdómar.« — Svona orðað sóttgæzluskírteini er talið i layi, og er þá skipinu veitt heilbrigðisvottorð tafarlaust, ef skipstjóri lýsir því yfir að í skipinu sjeu eigi menn er hafi eða hafi á leiðinni haft sjúkdóma, er grunur gæti leikið á að sjeu næmir. — Hafi skipið ekkert sóttgæzluskírteini eða það eitt, sem eigi er löglegt, skal sóttgæzlumaður engu að síður að jafnaði tafarlaust veita því heilbrigðisvottorð ef skipstjóri lætur honum í tje skriflega yfirlýsing upp á æru sína og samvizku um að á skipinu sjeu ekki og hafi ekki verið, hvorki á brottfararstað þess nje á leiðinni, neinir sjúkir menn, sem grunur geti leikið á um að hafi næman sjúkdóm, eða lík manna, sem dáið hafi úr slíkum sjúk- dómum (8. gr.) — Um mislinga er, eins og áður var sagt, hvergi getið í sótt- gæzluskírteinum nokkurra skipa, hvort sem þau eru frá Danmörku, Norvegi, Skotlandi, Englandi eða Frakldandi, og þótt skipstjóri sje spurður um mislinga, veit hann víst sjaldnast um þá, — verst um þá allra frjetta, vísar bara í sóttgæzlu- skírteinið. Það er því auðskilið að misl- ingar yeta komið hingað þótt skipsskjöl cll sjeu í reglu. Skipsmaður eða farþegi getur hafa tekið í sig sóttkveikjuna skömmu ;>ður en hann fór frá útlöndum, en þess verður ekki vart þegar í stað. - SkipsLóri getur því með góðri sam- vizku gefio hið umbeðna vottorð þótt hann hafi mislingasótlkveikju innanborðs — hafi hann ekki verið svo lengi á leiðinni ao farið sje að bóla á henni. Mislinga-gemsinn, hvort sem hann er út- lendur eða innlendur — farþegi eða skipsmaður — getur sýkt frá sjerheilar sveitir eða kaupstaði, ef illa vill til, áður en nokkurn varir, og áður en sóttvarn- arlögin ná tökum á honum. — Það er alveg undir hælinn lagt — bara komið undir atvikum — tómri hendingu — hvort sjúkdómurinn breiðist mikið eða

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.