Vestri


Vestri - 28.01.1905, Síða 4

Vestri - 28.01.1905, Síða 4
52 V E S T R I. 13. tbl. Með „Kong Inge“ koui til vcr/lunar Jóhannesar Pjeiurssonar: wmmmtm hmm hm mmmm Lóðarlínur 0g netagarn. Matskeiðar. Teskeiðar. Hnífapör. Skraa-tóbak. Reyk- tóbak og Vindlar. Mikið úrval af Hárpunti fyrir kvennfólk. Ennfremur hefir sama verzlun fyrirliggjandi flestar sortir af nauðsynipgustu vörutegundum, sem allt selst með sama lága verðinu sem var, þrátt fyrir mikla verðhækkun á vörum í útlöndum. Yon á miklu úrvali af Mlslioi fyrir karlmenu, nieð næsta skipi. Munið eptir að hvergi eru betribjör boðin en í verzlun JÓHANNESAR P J ETU RSS 0 N A R. Otto Monsteds danska smjörlíki er bezt. Um bcðtirKfiur fyrir EÓIcleður og yfirleður. Yerzlunarhús í Hamborg óskar eptir umboðsmanni, er þekkir til þeirrar grein- ar. Tilboð mrk. „H. L. 4756“ sendist til Rudolf Iffosse, Hamborg. (Jli íslen/k frímerki og frimerkjayara óskast til kaupá. Sei.dið tiltoð tii IVl. f.i teii, Mönster gade 32, Kjpbenhavn. b'rontsmiðja „Yostra“. JÖRÐIN SVALVOGAR, yzti bær í Þingeyrarhreppi, fæst til ábúðar í vor, (í næstu fardögum); hvort heldur xl2 eða öll. Hún er hæg sem sjávarjörð, mjög stuttróið til fiskjar og útbeitarjörð hin bezta svo ekki þarf að taka rosKÍð fje á gjöf nema seinna part vetrar. Jörðin ber vel tvær kýr og á annað hundrað fjár með tveggja manna fyrirvinnu, er geta þess utan aflað - sjer haldfærafisk til matar skammt fyrir utan lands- steinana. Lysthafendur snúi sjer til undirritaðs sem allra fyrst. G. B. Guðmuudsson, á Isafirði. ••®®e®«r©©®e®ös«®s®©sa®fflo Hjer með tilkynnist, að hinn árlegi hjeraðs- og þingmálafundur Vestur-ísafjarðarsýslu verður haldinn á Flateyri fimmtudaginn ió. febrúar n. k. og hefst kl. 12 á hádegi. Eins og að undanförnu hafa að eins hinir kosnu tulltrúar hrepp- anna atkvæðisrjett, en allir sem fundinn sækja tillögurjett og mál- frelsi, eptir þeiin reglum, sem fundurinn kann að velja sjer, og notaðar verða sein fundarsköp. Mýrum, 5. janúnr 1905. Fr. Bjarnason. Þakkarávarp. Hjer með viljum við undirrit- aðir flytja Bolvíkingum alúðar- fyllsta þakklæti fyrir þá hjálp, er oss var sýnd af öllum þeim sém við höfðum kynni af, þegar vjer urðum fyrir því slysi að missa skip vort í lendingu þar 7. þ. m. og oss bar á land alls lausa, með og án raeðvitundar fjarri öllum okkar. Öllum þeim, er þá sýndu oss hjálp og umönnún í þeim raunum vorum biðjum vjer alföðurinn að launa. p. t. Bolungarvík, 14. jan. 1905. Friðrik Magnússon. Þorbergur Jónsson. Kalarínus F. Finnbogason. Jósep Hermannsson. Óli Þorbergsson. Hermann Isleijsson. w Munið eptir að verzlun ^Benedikts Steíánssonar ^13 selur ótíýrast ||| á ísafirði. Takið eptir! Hjer með tilkynnist almenningi að jeg hefi flutt mig og v>nnu- stofu mina úr húsi úrsmiðs S. Á. Kristjánssonar, í nýja húsið mitt í Smiðjugötu. Isafj. 19. janúar 1905, Þoisteinn Guðmundsson, klæðskeri. to hefði aptur sjeð vofuna siðan. Lávarðurinn sem átti Childei bn'gde haíði líka sjeð hana en hann flutti burtu og flýði þannig dauða í'yrirrennara síns. Varið yður nú meðan tími er ti). Va-ri jeg í yðar sporam myndijegekki vera eina einustu nótt 4 Childei brigde framar.c »Þá hijótið þjer að vera skelkaðrien jeg,« svaraði Jim. »Þessi voíá sem þjir talið um aást í fyrra skiptið afhjátrú- arfullum kvem manni er. í síðaia skiptið af þjóni sem eptir öllu að dæma tícfir (engið sjer vel mikið neðan i því.« »Já þjer megiö gjcnan haöast að þvi!« sagði Bars- field, »en þótt þjer sjeuð ekki sai nfærður, þá hefl jeg þó gert skyldu mína — en við sknlun. nú aptur vfkja aö því sem var tilefni þess að jeg fór að iinna yður — þá ætiun yöar að giptast fóstnrdóttir minni.« Jim sagði ekki neitt en beiö eptir að hann hjeldi áfram. Það lagðist í hann að gamíi maðnrinn hetöi ekki neitt gott að segja. »Jeg sagði um daginn,« hje.’t Bursfleld áfram, »aö mjer væri ómögu.igt að gefa samþykki mitt til þess, og jeg verð að láta yður vitr að jeg verð framvegis að halda fast við þá ákvörðun. Enn í'remur fje jeg mig neyddan til að láta yður vita að hjer tptir bantu' jeg yður alla samíundi við ungfrú Dicie « »f>að getur ekki verið alvura yðar að banna mjer að sjá hana og tala við hana?« spviði Jim forviða. »Ef þjer með að sjá hai.a, meinið samíundi við hana verð jeg að játa að þjer haflð sl ilið þetta rjett. Það er mín einasta ósk að koma þeini skoðun inn hjá fósturdóttir minni að hún geti aidrei orðið konan yðar.« »Það er þó kynleg kralá h< rra minn góður! Hvað haflð þjer í rauninni út á mig að setja? Þjer þekkið ekki neitt lastvert í fari minu og þjer vitið að jeg anu fóstur- dóttir yðar Þjer sögri f n uiglin Dic e f.t>iiek v«erin’.l ils if , u t .■ n \ .ó irai. j. 1 5t Hvaða sanngirni er þá í því að viija hindra hana i að giptrst þeim manni sem hún elskar og sem getur veítt henni allt er ást og auðnr fær veitt?« »Þjer haflð heyrt srar mitt,« svaraði gamli maðurinn rólega. Jeg endurtek það einu sinni enn að jeg gefaldrei samþykki miu til að þjer fáið fósturdóttir mina, og eins og jeg sagði áðan, banna jeg yöur harðlega bæði r.ú og framvegis að sjá haua eða bafa nokkurt s >mband viöhana.« »Og þjer færið enga ástæðu lyiir svo óeðiilegu banni.« »Nei, jeg heíi ekki meira við yöur að st-, Ida og býð yöur því góða nótt.« »Eri jeg tr ekki búiun að t. la viö yður enn þá,« sagði Jim sem var nú farið að þj’kjasjer nóg boðíð. »Loiiö mjer nú að segja yður mír.a ikoðun í eitt skiptí íyiir öli. Jeg hefl áður sagt, yöur að jeg ætli að giptast Dicie, livað sero það kost.ar, og jeg vil bæta því viö að bann yöar cr mjer enn meirí hvöt að ná þessu takmaiki. Ef hún vill endilega bíöa eptir san.þykki yðar, læt jeg það svo vera, því jeg vil ekki haia mirin vilja fram með valdi; eD að rieppa voninni um ao iá hana þi.ð geri jeg ekki meðan jeg lití.« »Varið þj< r yður herra minn! jeg get ekki betur en varað yðtr við hæltuuni « söfcOi gamii maðurinn. »Ef þjer l.afið ekki annað að segja xnjer þá býð jeg yöur góöa nótt,« sagði Jim. Lurbíie.d svnaði ekki en snjeii sjer víð 0g bjelt heim- leiðis. Jim stóð stundarkoin kyr og hortöi á eptir honum, svo lagði hann af stað heimleióis. Þegar haDn kom heim sagði hann svstir sinni frá sai i- tali sínu og Bursiield gamla. »Honum leiðist að stríða þjer þannig til lengdar,* sagði Alika þtgor Jiro bafftí lokið sögu sinni. Hann veit að Helena eiskai þ.g, og h.o.i getur varL. tíi lengdar verið

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.