Vestri


Vestri - 18.02.1905, Blaðsíða 3

Vestri - 18.02.1905, Blaðsíða 3
i6. tbl. V E S T R I. 63 Jarðskjálptakippir margir og all harðir voru víða um suður- land, 28. 29. f. m. Ekki var hœgt að ákveða með vissu um stefmi jarðskiá.pta- öldunnar, en flestir ætla að hún liafi gengið frá suðri til norðurs í stefnunni frá Eldey, enda bar mest á jarðskjálpt- anum á Reykjamesfjallgarðinum sum- staðar t. d. á Vatnsleysuströnd og í Hraunum. í Hafnarfirði urðu þeir meirj en í Rvik. en syðst á skaganum voru þeir ekki mjög margir. Reykjanesvitann sakið ekkert, som mai'gir höfðu þó ver- ið hræddir um, en gaflhlað hrundi úr fjárhúsi hjá vitavcrði. Á Vatnsleysu- strönd höfðn bæir skekkst sumstaðai. Á Akranesi varð jarðskjálptans vart tíl muna og eins upp um Borgarfjörð og Mýrar; sumstaðar þar og í Hafnarfirði eru þessir kippir taldir talsvert, snai'pari en jarðskjálpta-árið. Austanfjalls (í Árnessýslu) höfðu jarðskjálptakippir þessir verið miklu minni að því er til var frjett.“ (Þjóðólfur.11) Fyrri hiuia leeknaprófs tóku nýlega þeir Eiríkur Kjerulf (58i/a stig) og l'órður Sveinsson (60-ut 8fio)' í beejarstjórn var kosinn hjer 1 ö. þ. m.: Árni Gísla- son formaður. Aðrir voru ekki í kjörj og ekki nema 1 listi lagður fram. Kjör- fundur því laklega sóttur, 46 atkvæði. En öll voru atkvæðin gild, og bar ekki á að mönuum veittist erfitt, að læra þessa nýju kosningar-aðferð. Gufuskipið ,.Firda“ kom hingað 15. þ. m. með salt til verzl- unarinnar Edinborg. Með skipinu komu: verzlunarstj. Karl Olgeirsson og Irú hans, Jón Brynjólfsson skipstj. Jón Gufinlaugsson snikkari, Katrín Olafs- dóttir ekkja, síra Richard Torfason í Reykjavík og frú lians, Gufuskipið „Ewiwa“ kom hingað 11. þ m. með kol til Leonh. Tang’s verzlunar, nieð skipinu komu frá Reyk.javík: Árni Gisiason form. Jón Magnússon form. Tómas Gunnars- son form. og' Erlendur Kristjánsson snikkari. »Sfe;3?íllinn,« sjónleikur eptir Th. Overskou varleikinn hjer um síðustu helgi, á laugatd,- og sunnudags-kvöld. það er all-efnisríkur leikur og skemmtilegur. Enda rjett vel leikinn yfirleitt og einstöku atriðimjög vel. Standa sumar persónurnar alls ekki að baki þeim, er sýndu þenna leik í leikfjelagi Reykjavíkur fyrir nokkrum árúm; en auðvita,ð er nokkrum bóta- vant, kunnátta ekki sem bezt, og sumir leikendur fylgiast ekki nógu vel með, eða eru allt of daufir og seini.r til, þeg- ar eitthvað er sagt eða kemur fram í leiknum, sem snertir tilfinningar þeirra eða hrífur þá; en þetta hvorttvegg.ja er leikendum hægt að laga. Leikur þessi befir þann góðu kost að sýningarsviðin eru að eins tvö, tvær stofur, og er því biðin á milli þátta, ekld pema hæfilega löng, en mikil leik- tjaldabreyting eða löng bið á milli þátta er allt af óþægileg fyrii' áhorfendur. Það vi 1 líka stundum brenna við, aðhljein á milli og jafnvel byrjunartíminn, stend- ur ekki nákvæmlcga heima viðþaðsem ákveðið er; slík óstundvísi sem einkennir svo oss Islending'a, er óþægileg á öllum samkomum og ekki sízt á sjónleikum. Nýkomið meðal annars til verzlunarinnar BORG Á í S A F I R Ð I. ÍMirkuð Lpli, Syltetau margar sortír, Sojur, Sósur, Borðsalt, Picles og Saft. Mestu kynstur af allri N A U Ð- S Y N J A V Ö R U, 0g öllu tillieyrandi S J Á V A R Ú T V E G, svo sem Neta- korkur, Seglastrigi, Vírstrengi, Manilla og færi allskonar. Sjónleikur þessi er sannarlega þess verður að hann sje vel sóttur, efni hans er hvorsdagslegt og tekið beint úr dag- lega lífinu, og þótt hann sje útlendur er hann þó öllum skiljanlegur. Haun sýnir ljóslega, að manngildi og dreng- lyndi er ekki komið undir því að berast sem mest á, eða reyna að hafa á sjer höfðíngjabrag, og að göfugt h.jarta er engu síður að finna undir duggarbands- Ennfreniur Postulínsdiskar og bollar, Yasahnífar, Speglar, Kaffikönnur, Katlar, Olíubrúsar og ótal margt fleira. Engin verzlnn selur ódýrari vörur gegn peningaborgun en verzlunin EDINBORG, Ágætur peisu sjómannsms en frakka „fyrirmann- anna.“ Þcim aurum er ekki illa varið er menn not.a til að kaupa sig inn á sjónleiki, því auk skemmtunarinnar, oru þeir viðurkenndir einkar menntandi. Leikendurnir inna líka hlutverk sín svo vel af hendi og hafa eytt svo mikl- um tíma til undirbúnings að þeir eiga skiiið að leikurinn væri sóttur svo að þeir hefðu eitthvað fyrir ómakið. 4 lykliir hafa fundist í Fjarðar- stræti. Ritstjóri vísar á. Undirrituð þakka innilega oll- um þeim sem sj'nt hat'a lilut- tekningu sína við fráfailmanna okkar og sonar. Isafirði, 17. febr. 1905. Jakobína Guðmundsdóitir. María Engilbertsdóttir. Guðríður Magnúsdóllir Kristin Hákonardóttir. Arni Jónsson. reyktur L a x fæst í verzlunirmi EDINBORG to sent lýsingu af honuiii um alit — en allt til einskis. Um diuinn íannst lík í fljótinu, og hjelt jeg pð að það væri hann þ\í lýsirgin vor rákætnlega eins, en þaðvarþóekki þvi það komst upp að það var lyfj búðarsveinn, sem horfið hafði lyiir hálfnm mðnuði. — Svo kom maður einn og ;t- kærði sig íjálfur fyrir lögreglnstjóracum | Bristol. en síðar komft u)p oð þrð var vRhkfrtur málaflutningsmaður frá Exeier. Þett.i er það versta roál sern jeg hefi átt víð,- og þótt ieg sje ekki þarmig geiður að jeg geli fljótt upp alla von, þá vcrð jeg þó að segja að jeg er orðinn alveg upp geíiiui viö þer.na bófa.« "Þfer eruö þó vfst c-kki á því aö gefa upp alla von þótt illa Lafi j.. ngiö hir gað til?« spuiði Jim. wRjfcUvtt.ii, heflr allt af óuppgvötuð glæpamái í huga,« sagöi liinn hótiðlcga, »það er náttúrlega ekki ómögulegt að við getuni fundið eínhvern leiðarvisir er leitt gæti til þe33 aö maðurinn r.aiðist. Það er heldur ekki óhugsandi að hann koroi sjálfur upp um sig — en nú sem stendur er hvorttvcggia ólíklegt.* »Gotterþað.« sagði Jim »Jeg ætla samt að segja ykk- ur, að hvaö sem fyrir keroui’ setla jeg ekki að gefast upp við að leita. Ef lögreglan er orðin uppgettn atla jeg sjálfur að reyna hvað jeg get.« »Jeg er hræddur um að það veröi ekki ómaksins vert,« sagði lógregiuþjðnnínn brosandi. »Jeg lel þuð ekki ómak þótt jeg reyni aö leita uppi morðingja föður niins,* svi raði Jiro beisklega. Ogjafnvel þótt mjor auðnist ekki að hafa neitt upp úr því, fer aöeius Hkt fyrir rojer og lögreglunni, en þá hefl jeg þá huggur. að jeg hetí gert það sem rojer var unnt. Vil.jið þjer gera svo vel og segja ro.jer hvuð ínatsöluhúsið hjet, sem Mur- brigde varð siðast vart, AV. Robin tók blaö upp úr vasa sínum og ritaði á það naíu húsams og rjetti Jim það siðan. Jim stakk þvi niður 57 »Það er eðlilegt að þú vitir ekkert um það,« sagðijim í hálfum hljóðum. »Jeg hefl ekkert heyrtherra! Þvi jeg hefl vertð 6 vikur úti á hali. En jeg vona að öllum liði vel.« Jim sagði honum frá láti föður síns. Þegar hann hafði lokið sögu sinni gat Terénce fyrst engu orði upp komið. »Segið mjer herra hvað hafið þjer gert af mannt þeim sem vai n þetta óhappaverk,« sagði hann loks og sló hendinni í borð’ð. »Þeir ættu að bengja þann fant sem hefir myrt hinn ágsetasta og bezta mann í heiminum. — Annars væri ckkert rjettlæti í enska rikinu og ekkert sem gseti heitið lögregla,* sagði Terence ákafur. »Þeir hufa ekki fundið hann enn þá Terence,* sagði Jim. »Lö|(iegla< heflr nú leitaö að honum vikum saman án nokkurs árangurs.« »En þeir verða að flnua hann — taka fyrir kverkarn- •,r á honnm og fe-sta hcnn upp á gálga ! Ef jeg færi nú að leita hans skyldi jeg þefa fyrir mjer eins og sporhundur þar til jeg flundi hann.« »Jf g hygg þú sjert kominn hjer á hentugum tima, Ter- erce,« sagði Jim og rjetti honum hendina. Þegar jeg nú hefl sjeð hve ilia lögreglunni lánast starfið hefl jeg hugsað mjer að taka til minna ráða. Þú hefir verið trúr þjónn fööur mins og þ&kkir mig siðan jeg var barn. Þú hefir líka hyggindi i koliinum. Mannstu hver fann bófann sem stal fjenu frá Coobaiahbúinu — IJjálpaðu mjer nú gamli vinur og svo skul- um við i íjeiagi leita bófann uppi. Jjg gseti ekki óskað mjer betri ijelaga.* »Það var þá gott jeg kom herra,« sagði Terence, »og taktu nú eptir, okkur roun heppnast að ná í bófann.« Frá þeim degi var Terence optast i fylgd með JinH Þcg;n Jim fyrst sýndi honum hesthúsin hestana og yflr höfuð að talM hveruig allt leit út á herragarðínum varð hann mjög hriflnn og sagði;

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.