Vestri


Vestri - 17.06.1905, Blaðsíða 3

Vestri - 17.06.1905, Blaðsíða 3
33* ttol. V E S T R I. Það sem mesi bíig'ar sjávai’iu- veginn er það, hvað þar er opt tæpt teflt og rniklu til kostað ef óhöpp bera að höndum. Sjávar- útvegur er yflrleitt svo arðsamur að engin vandræði eru að fá fje til að reka hann, ef hægt væri að tryggja það á einhvern hátt. Yeiði- aðferðirnar eru stóðugt að breytast og- verða dýrari; skipin óðum að stækka, smá bátarnir opnu eru að hvería ur sögunni, en í þoirra stað er fárið að taka upp þilskip og motorbáta með þilfari. Til að koma slikum bátumuppþurfa inenn að taka lán. Nú ma að vísu segja að vandræðalaust sje að fá fje að láni síðan bankar óg banka-útbúin risu upp. En skipirr eru ávalt í svo mikilli hættu, að vart er undir eigandi fyrir menn að taka lán til þilskipa- eða motor-báta-kaupanema hægt sje að tryggja bátana. Útlend ‘ vátryggingar-fjelög eru afardýr og óþægilegt við þau að eiga fyrir þilskip, en þar að aúki alveg ómögu legt að eiga við þau fyrir motörbáta. Það er því afar-nauðsynlegt að þingið veitti fje og beitti sjer fyrir að koma upp inníendu ábyrgðar fjelagi fyrir þilskip og þiljubáta alla. Jeg hugsa mjer að hagkvæmast væri að hafa það á þá lund, eins og stungið heflr verið upp á að hafa það rneð innlendan bruna ábyrgðar- sjóð fyrir hus, að hafður væri sam eiginlegur sjóður fyrir land allt er tæki að sjer lrálfa ábyrgðina gegn hálfu iðgjaldi, og svo snrærri sjóðir fyrir hvert hjerað út af fyrir sig, | sem tækju að sjer hálfa ábyrgð og, hefðu hálf iðgjöld. Með því móti væri tvennt unnið. j í fyrsta lagi það, að betra eptirlit yrði haft með skipum er vátrýggð vœru, og í öðru lagi, að þar sem sjóðir innbyrðis í hverju hjeraði, hefðu hálfan skaða ef illa fœii og ailt af vœri trygging fyrir því að þeir sem fyrir skaða yrðu fengju nokkrar bœtur. hótt eitthvert hjerað yrði fyrir svo stórfelldum skaða í einu, að það gœti ekki borgað að fuhu það sem því bœri, er ekki hœgt að gera ráð íyrir að aðal-sjóðurinn. yi ði fyrir svo miklu tjóni, að harnr ekki gœti fullnœgt tryggingunui að símr leyti. Hjer í bœnum og grenndinni er vaknaður almenuur áhugi hjá út- vegsmonnum í þá átt að taka upp þiljubyggða mótorbáta og þilskip, en hjá allrnörgum strandar á því skeri að ekki er hœgt að fá bát- ana tryggða, sízt svo fullnœgjandi sje. Þar þarf alþingi að hlaupa drengilega undir bagga, sjávarút vegurinn á það fyllilega skilið, að að honum sje lrlúð og reynt að styðja hann eptir' föngurn. Reykvíkingar 'hafa að vísu þil skipa ábyrgðarsjóð fyrir sig, en það þurfa fleiri að lifa en þeir, og fyrir komulag' þess sjóðs er þannig lagað að utanhjeraðsmönnum er lítt mögulegt eða jafnvel ómögulegt að nota hann. Hvervetna annarsstaðar á Jandinu verða menn því annað tveggja, að haía skip sín ótryggð eða. sœía afarkostum hjá útlendum ábyrgðarfjelögum. Það getúr vel verið, að nauðsyn- legt sje að koma á fót innlendu b'runabótaljelagi, en það er þó ekk- ert lífsspursmá]; skipaábyrgðarfjelag œiti sannarlega að sitja í fyrirrúmi. Yœri nú til ofmikils mœlst, þótt þingið veitti svo senr svaraði út- flutningsgjaldi af fiski og iýsi, eins fjárhagstímabils, til þessa þjóðþarfa fyrirtœkis? Það þœtti ekki áhorfsmál ef það vceri í þarflr landbúnaðarins. Sæíari. Norvegur og Svíjþjóft. Fyrir nokkrunr tíma hefir Oskar kon- ungur tekið aptur við ríkisstjórn, setn elsti sonur hans hefir haft á hendi, undanfarintíma. Skömmu áður en Oskar tók við stjórninni, haíði stórþingið, samþykkt kon- súls-lögin í einu hljóði. Legrgja Norðmenn mikið kapp á að fá lög þessi staðfest, en mæta afar mikilli mótspyrnu frá Sviuiii, enda bafa þeir búist við öllu illu og tekið áfar mikil rikis-ián í vetur. Nú hefir Oskar konungur þann 28. f. m. neilað lögunum stað- festiUg; r, Er það álit raanna, að konungur hafi gert þetta nauð- ugur, en orðið að gera það' vegna Svía, eru allmiklar horíur til ófriðar milli frændþjóðanna, ef Svíar láta eigi undan. Gfnllið í lieykjavík. Nefndin sem kosin var í bæjar- stjórninni í Reykjavík til þess að r.iða fr.mi úr gullrannsókna- máli'.iu hefir nú lagt fram áiit sitt. ViLi hún láta leigja hluta- fjelagi hinar væntanlbgu námur og stiugur upp á að hver hlutur sje 50 kr. Vill svo láta bæjar- menn sitjá iyrir að' taka hluðna, en fáist hjer ekki nægt fje á þennan hátt á 3 mánuðum, þá skuli hlutabrjenn boðin út um allt iand, og fáist enn eigi nóg' á þann hátt á næstu 6 mánuðum, þá skulu þau seld í útlöndum. Bærinn á síðan að fá tiitekinn hluta ágóðans, ethann verður hærri en 5°/0. Tillaga nefndarinnar er órædd enn í bæjarstjórniuni, en verður tekin fyrir á næsta fundi. (Rvík.) Laura; kom hingað 11. þ. m. ög tór aptur 12. þ. ni. Með henni komu hingað til hæjarins hankaútbússtj. J Helgi Sveinsson, stórkaupmaður ! Á. Asgeirsson, kaupm. jóhannes Pjetursson, írú S. Ásgeirsson o.fl. Ennfremur voru nreð skipinu; proffessor Bjprn M. Oisen, bók- haldari Ármann Bjarnarson frá Bíldudal, skósmiður Nathanael Móesesson frá Dýrafirði o. fl. Umboð vcitt. ÞingeyrarklaustursunÚDoð veitt hr. Árna Árnasyni á Ilöfðahólunr og Skriðuklaustursumboð í Suður- Múlasýslu veitt alþm. Guttormi Vigfússyni. Hafísinn. Guðm. kaupm. Sigurðsson, í Aðalvík kom hingað í gær. Sagði hann að hafís lægi upp undir Str. umnes og Kögur og á norðan verðri Aðalvík, og allt sem ein hella að sjá til hafs, eptir sögn þeirra er af f jalli höfðu litið yfir ísinn í góðu skyggni. I dag segja róðrarbátar hjeðan, að ís sje kom- inn fljer inn í Ut-Djúpið inn undir Bolungarvík og sögðu fullt af síld frám undir ísnum. Engin fregn hefir enn komið um það, hvort >Skálholt<? hefir getað smogið norður um eða hefir teppzt á Aðalvík. Pvestskosning. I Sauðanesprestakalli hlaut síra Jón Halldórsson á Skeggjastöð- um kosningu með 40 atkv., síra Árni Jónsson á Skútustöðum fjekk 12 atkv., og síra Jón Jóns- son á Stafafelli 1. B ar ð ast r an dasýsl a er veitt cand. jur. Guðmundi Björnssyni. sern settur var sýslunr. í Skagafjarðarsýslu. >Skálliolt< kom hingað í gær. Með því komu hingað til bæjarins: kaupm. Pjetur M. Bjarnarson, stórstúku- fulltrúarnir Sigurður kennari Jóns- son, Jóhann Þorsteinsson sýslu- skriíari, Jón B. Eyjólfsson gullsnr. og Halldór Olafsson. Ennfremur voru með skipinu kaupmaður Kristján Albertsson á Suðureyri o. fl. »Trollariuji« sem »Hekla< tók á Aðalvík og getið var um í síðasta blaði, hjet »Swan< og var frá Hull. Hann var sektaður um 100 pd. sterl. Fiskurinn úr báðum »trollurun- um< og veiðarfæri var selt á upp- boði og hljóp það sig í allt á 1907 kr. Auðvitað dregst frá upp- skipunarkostnaður o. fl., en þrátt fyrir það verður þó eptir tals- verður skerfur til landssjóðs. Stórstiikuþing Crood-Templara var haldið í Reykjavík 6. -9. þ. m. A því voru nrætlir fulltrúar trá 38 stúkum um 50 alls. Síra Jens Pálsson prjedikaði í dóm- kirkjunni í þingbyrjun. Á þingi þessu var samþykkt að leggja tyrir næsta alþingi frunrv. til laga um bann gegn aðflutning alls áfengis, líku því er lagt var fyrir síðasta þing. Fleiri þýðingar-mikil mál lágu fyrir þingi þessu þar á meðal hvort Good- Templurum væri leyfi- legt að drekka Skattefrí-öl og aðrar likar öltegundir. Var fram- kvæmdum og úrskurði í því frestað í bráð, en framkvæmdar- nefnd falið að gefa úrskurð um það að ári liðnu. Stór-Templar vár endurkosinn Þórður Thoroddsen og Stór-Rit ari Borgþór Jósefsson. Öll fram- kvænrdarnefndin ^ nú sæti í Reykjavík. 131 Maður datt af liestbaki orendur. Þórður Þórðarson frá Hjöllum í Gufudals sveit var á ferð með pósti o. fl. yfir Þorskaf jarðarheiði 1. þ. m.; á leið heimleiðis hjeðan frá Djúpi. Kenndi einskis meins eða kvartaði ekki fyr en hann hnje af hestbaki á hægri reið, ofan í snjóinn. og hreyfði sig ekki úr því, samfylgdarmenn hans fóru þegar af baki að líta eptir honum og var hann þá örendur. — Hann var gamall maður, líklega eitthvað yfir sjöt- ugt en furðu ern og þrekmaður mesti. , Látinn er í Reykjavík 6. þ. m. banka-assi- stent Helgi Jónsson, sem áður var kaupm. í Borgarnesi. Krydctvara bezt í verzlun Magnúsar Oiafssonai*. Tryggid líf yðar S T A R. “ pr~ Baðlyf fæst í verzlun Magnúsar Ólafssonar. Ljósmyndir fást hvergi á landinu eirts jafn- g ó ð a r og fjöbreyttar 0 7 á Ijósn yndastofu BJORNS PÁLSSONAR ó Isafirði. Ferða- fólki er því hent á að sitja þar fyrir fremur en annarsstaðar. ITW I11! Illll IfclliW M Fundur í þjóðhátíðarnefndinni á morgun fsunnud. 18.) kl. 4. e. m. í þinghúsi bœjarins. Verða þar lagðar fram tillögur aðal- nefndarinnar, og teknar ýmsar ukvarðanir um hátíðahaldið. Nauðsyntegt að allir nefndar- menn mœti. Aðal-nefndin. íslenzkar .spegepolser1 mjog góðar og ódýrar eru ný koiunar í verzlun imf sar élafssenar. Nú með síðustu ferðum lieíi jeg fcngið uiargar sortir af rammalistum emr fallegri eun nokkru sinui áður. Sonmleiðis myndir og veggj a-pappír (betr*k). A111 mjog ódýrt. ísafirði, 17. júní 1905. Jón Sn. Árnason.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.