Vestri


Vestri - 02.09.1905, Blaðsíða 1

Vestri - 02.09.1905, Blaðsíða 1
ccc £&$© G^#* B Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H. Jónsson. IV. arg. ÍSAFJÖRÐUR, 2. SEPTEúlBER 1905. Wp. 4*. Snemmbær óskast* keypt sem fyrst. Jón Laxdal. Eptiri'arandi grein lioíir oorist til oirtingar í „Yestra': (i i „Undirskrifta-hneykslið nýja, „ísafoldar" -Björn, „generalinn" nýi, hetir að sögn sent út ura alla hreppa landsins nýtt áskorunarskjal til undirskrifta. Kvað það vera þess efnis, að biðja kongirin að láta vera að staðfesta fjárlögin eða eitt- hvað þess konar út af ritsímamál- inu. Þetta á að geta hriíið! — Hann veit, karlínn, að hversu ólík- lega sem logið er, verða þó allt af nokkrir til að trúa og þó ólík- legt sje, eru þegar nokkrir farnir að ánetjast í þessari veiðibrellu. I'annig höíðu nokkrir Bolvíkingar látið leiða sig til að skrifa undir þetta og sumir án þess að hafa hugrhynd um, hvað þeir skrifuðu undir. Þeim var nóg að sjá framan í Pjetur og heyra skýringu lians á málinu. í oðrum hreppum hafa menn svarað, að rjettara væri að lesa nefndarálitið írá þinginu, sem nú er koiuið í alla hreppa, áður enn menn færu að skrifa undir. FJestum skilst það, að slik skjöl og þesed, erú alveg þýðingarlaus, og eru send út aí „géneralnum" að eins, og eingöngu, til þess, að espa þá sem kynnu að skrifa undir, ámotiráð- herrauum fynir að hann ekki tekur til greina áskoruuina, sem honum vitimlega er alveg ómögulegi. ísfirðingar ættu að sýnaalineunt að þeir sjeu hugsandi menn sem ekki láta hlaupa með sig alv'eg i gönur, og senda blaðið aptur ein's og það kom. H'ógni. Þingfrjettir. VIII. „Ojöt' Jóns Sigurðssonar." Samkvæml skýrslu verðlaunanefnd- arinnar hafa engin verðlaun verið veitt af „Gjöf Jóns Sigurðssonar" <i þessu ári. Á fundi í sameinuðu þingi 18. þ. m. voru kosnir í nefnd- ina fyrir næstu tvö ár: Eir. Briem, Björn M. Óisen, Þórhallui Bjarnars. Ferðakostnaðarreikninsar. k sama fundi í sam. þingi voru kosnir til að úrskurða ferðakostnaðarreikn- inga þingmanua: Ól. Br., Guðjón Guði., Guðlaugur Guðm.,Gutt. Vig., M. Stephensen. Prestskosning. í iJví.nn i í Dölum herii nýle^a íaiið Jram prestskosniug, og hlaut kosningu eai cl. theoi. Ás^eir Asgeirsson. »i£liálliolt« kom hingað 30. ág. ogfóraptur um kvöldið. IMeð þvi kom frú A. Benedikvson og dóttir hennar og ýmsir íleiri. Mtð skipiuu tók sjer far hjeðan Björn Guðmundsson 1 •': uj m. o. fl. Ritsímaniálið. Eins og kunn- \ iigt er, er fjárveitingin til ritsíma orðin að logum frá þingsins hálfu. í neðri deild var það samþykkt 1.5. ágúst. Hafði hún samþykkt að veita til ritsíma og málþrAða 310 þús. ki'., (þar af 400« kr. fil að rannsakaog undirbúa símasamband írá Stað í Hrútafirði til ísaíjarðar og frá Reykiavík og austurað Ægis- síðu). í efri dejld, þar sem rnalið var samþykkt 24. ágúst, varþéssu breytt þannig við 3. umr. máJsins: að samþylckt var 125,000 /:r. fjúr- veiting úr landssjóði 1907 til rit- síma-áhnu fra Stáð í Hrútafiröi til ísafjarpaiMupstaðar. — Mega Vestfirðingax vera glabir yflr þessum niálalokum. því að Jikindum hefði iengi máti biða el sitja hefði ;itf við aðgerðir neðii deildar. I ndiiskiií'tarniálið. 22. ág. kom til uinræðu i neðri deild sii þingsályktunartillaga Valtýinga um undirskriftarmálib, er fór fram á, að deiidin lýsti það stjórnarskrár- brot, að forsætisráðherrann danski skiifaði undir útnefningarskjál fs- landsráðherra Fyrii tillögunni tal- aði Skúli Thoroddsen og St; Stef- ansson kennari, en á móti: ráðh., Lárus H. Bjarnason, Guðl. Guðm.s. ok Guðm. Björnsson. -—, Aðlokum var svo með 16 atkv. gegp 8, samþ, svo hijóðaiKÍi rökstudd dagskrá: „Með skírskotun til þess, að í fenginni reynzlu við síðusfu ráða- neytaskipti í Danmörku og í kveðju konungs til ulþingis í sumar, felst íull viðuikenning um þingræði og um sjeistöðu ráðherra íslands, og méð þeirri yfirlýsingu, að ráðherrann bér að sjalfsögðu fulla stjórnskipu- lega ábyrgð fyrir alþingi á útnefn- ing sinni, tekur deildin fyrir m mál á dagskrá." (jíazlustgóri landskankans var Kristján Jónssm yfirdómari endur- kosinn til næstu 4 ára af e. d. þ. 23. ágúst. (i r/Austjóri söí'nunarsjóðsins var JúUus iJavsteen kosinn af e. d. sama dag. (í stað Jóns Jensson \r.) Nefndiní aðflutningsbannsmftlinu ber upp í neðii deild þingsályktun- artiilögu Uiu að skora á stjbrnar- ráðið, að látu fram fara atkvæða- greiðslu allra kjósanda a landind 11111 það, hvort lögleitt skuii að- flutningsbann á áfeugi. Atkvæða- greiðslan fari fram fyrir alþingi L907 og sje leynileg. •Al^ingiskosníngar. Nefnd sú, sem kosin var í n. d. til að ihuga stj.frv. um hieytingar á kosningar- lögum, helir lagt á móti að sam þykkja það að svo stöddu, þar sem tillögur frv. muni vera öllum þorra þjóðárinnar ókunnar. Auk þess efast nefndin um, að aðal-nýmæli frv.: hlutfallskosningar til alþingis, sje timabært, enda sjeu þær lítt notíiðar til þjóðþingiskosninga. — I lliilíallskosning byggir aðallega á þvi tvennu, að flokkaskipti sjeu skýi' og kjósendur uái hægiega hver lil annars, en þessi skilyrði telur nefndin ekki fyrir' hendi, að minnsta kesti ekki hið siðara. ISÍefndin er þó stjórninni samdóma um, að breyta þurfi kjördæmaskipuninni. Gjafsðknir. Nefndin í n. d. í þvi máli viil iáta nema úr lögum skyldu emtiættism. til að hreinsa sig af ærujrieiðandi áburði með dómi. Leggur nelnciin til að gjaf- sóknir sjeu engum veittar nema snauðum mönnum, dómurum, sem boðið er að höíða mál út af meið- yrðum um þá, og mönnurn, sem þurfa :ið liOlða mál gegn dómara sínuin i'it af áreitni dómarans. Kennaraskólinn. E. d. sam þykkii, að hinn fyrirhugaði kenn araskóli skyldi vera í Fiensborg i Hafnariiiði. En meirihlhti nefnd- arinnar, sem fjallaði um máiið í neðri deild, gat eigi orðið á það sáttur. Telur hann samband kei.n iiiii- og gagnliaða-skóians, er l'rv. gerir ráð fyrir, muni reynast óhag- kvæmt. Hins vegar telur meirihl. Reykjavík fyrir margra hluta sakir lang-heppili gasta staðinnfyrirkenn- iiraskóla. Neðri deild hefir lallist á tillögui' meirih]. og sent máiið aptur til efri deiidar. Aðlíkindum fær þvi málið eigi l'ramgang á þessu þingi. Bankavaxtafcrjef. Jón Jóns son, Guðl. Guðm., Guðm. Bjöinss. og Stefán kennari flytja frumvarp 1 nebii deild þesí efnis, að fslands banka veitisl heimiJd lil ;ið gei'a úl bankiivaxlabrjef, er neini ;iilt tvöfaldri upphæð við hlutafje hans og varasjóð saman. HeJmingur brjefanna beri éVaVo vexti, en hinn helmingurinn 4°/0. Kæktiii.arsjóðuriini. Þj.jiirða- sölu nefndin i e. d. leggur tii, að ræktunnisjóðiu'inn greiðj árlega til landssjóðs 4°/0 af andvirði þeirra þjóðjarða, sem seldar verða eptif l.jiin. 1906. Af vöxtum sjóðsins að öðiu leyti viil hún, að verja megi alit að 5/ia ti! að styrkja menn til lifsábyrgðar-kaupa tii viðbótar tryggingarlánum tii ábýlis-kaupa, en 4/12 til verðlauuo. Fastcignarrjcttiiuli crlendra manna. Frv. hefir vtjrið borið upp í efri deild þess efnis, að er- lendir menn, sem eismast, eða hafa eignast, rjettindi yfir fasteign á íslandi, skuli hafa fyrirgert rjett- indunum, sjeu þau látin óuotuð af þeim hjer á Jandi samfleytt í 20 ár, og hverfa rjettindin þá aptur til fasteignareigandans, eðatillands- sjóðs, ef um eignarrjett eða eitða- festu ræðir. Styrkur til smjörbúa. 18000 kr. úr landssjóði eru veittar til samvinnu-smjörbúa tvö næstu árin. Smjör sem selst iakar en á 70 aur. pundið, verður eigi styrks aðnjót- andi. í fyrsta ílokki telst snijör, er selst hefir á 80 aura. pd., en í öðrum flokki smjör, er selst á 70 — 80 aura. 1. tlol?ks smjör fær 50% hærri vei ðlaun, en 2. flokks. sijúnianáðið úthlutar styrknum og ¦ skulu því sendar umsóknir. Kámnlðg. Frv. um það efni hetir Þórhallur Bjarnai'son o. fl. borið upp í neðri deild. Bæjarstjóm Keykjavíkur. G. Kjörnsson og Jón Magnússon flytja frv. um, að losa bæjarfógeta Rvíkur við að vera sjálfkjörinn nefndarm. og formann i hafnarnefnd, bygg- ingárnefnd og heilbrigðisnefnd. A iiidiatollur. Jón Ólafsson 0. fl. (lytja frv., er ,'ikveður aðflutn ingsgjald af vindlum 1 krí 50 aur. af hundraði, ef það vegur ekki yfir 75 kv., en siðíin 50 aur. i viðbót fyrir hver 25 kv. eða minna sem hundraðið vegur meira. (Nú er tollurinn 2 kr. af hverju pd.). En aðal-nýmælið í frv. er, að greiða skuli sölutoll af vindlum t.ilbúnum. hjer á landi jafn háan aðílutnings- tollinum. Jíaði aðflutningstoll og sölutoil skal greiða með tolJiri- merkjum. SAcilr.stjórnainiál, Nefndin í því mali ber upp Irv. irm vega- gerðir í verzlunarstöðum.— Ver/.lunarstaðir, sem eru sjerstakir hreppar skulu lausir við að greiða gjald til sýsluyéga, nö því tilsk>ldu,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.