Vestri

Tölublað

Vestri - 18.01.1908, Blaðsíða 1

Vestri - 18.01.1908, Blaðsíða 1
litgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H. Jón&son. VII. árg. ÍSAFJÖRÐUR. i »■ JANÚAR 1908. | N». 13. Til sölu. Nærri nýtt, mjög vandað íbúðar hús á ísafirði, verðið sanngjarut, borgunarskilniálar góðir, seijandinn heiðursmaður. Lysthafendur snúi sér til Guftm. Gruftrn., Tangagötu 17. ísafirði. Aðflutníngs- og tilbúnings- bannlög Finnlendinga. í skýrslu minni til síðasta stór; stúkuþings (Þingt. St.st. bls. 43); tek ég það fram, að Finnland muni verða fyrsta landið hér í Norðurálfu er fái bannlög; þessi spá mín virðist nú veia að ræt- ast, því löggjafarþing þeirra hefir með miklum atkvæðamun sam' þýkt lög, er banna allan tilbúm ing áfengis á Finniandi og allan aðflutning á því til landsins. Finnar hafa iöngum verið fremst- ir allra þjóða, hvað bindindismálið snertir, og nú hafa þeir stigið enn lengra áleiðis, gert áfengið að fullu og öllu landrækt, en til þess að lög þeirra öðlist gildi verður Rússakeisari að samþykkja þau, en samþykki hans er enn ófengið. Svo langt voru Finnar komnir, að af 482 sveitarfélögum, sem þar eru, voru að eins um 10, er leyfðu sölu með áfenga drykki í veitingahúsum. Fyrir nokkru síðan var skipuð þar nefnd mætra manna til þess að íhuga áfengislöggjöflna, og sú netnd bar fram frumvarp um hér. aðssamþyktabann. En svo tóku þeir upp bannlagahreyfinguna. Og þeir gerðu það ekki með neinu káki eða háifvelgju, heldur fylgdu þeim fram hiklaust og einarðlega, og meðhöndluðu þau eins og rétt er, sem þá einu hugsunarréttu afleiðingu af þekkingu vorri á áfengum drykkjum og áhrifum þeirra,. Áfengisbannið er því skoiað þar eins og ópíumsbann og samkvæmt því fór engin at- kvœðagreiðsla fram um málið. En hins vegar er það fullkunnugt, að mikill meiri hluti þjóðarinnar ^yigir lögunum fast og óskorið. Á löggjafarþingi Finnlendinga eiga 5 pólitískir flokkai sæti. Rétt eftir að þing Yar sett, báru þrír ílokkarnir fram málið, og möttust um það, hver þeirra hefði °»ðið fyrstur til þess. Orsökin til Þess mun vera TÍg síðustu ^úgkosningar var lögð afarmikil ^ðerzla á bindindismálið, og mikill S t ú k a n NANNA nr. 52 heldur fyrst um sinn fundi á flmmtudagskA'Cldum kl. meiri hiuti þingmanna varð að heita því að fyigja bannlögunum fram á þinginu. — Fað ættum víð að gera líka. Nefnd var sett í málið, og gaf hún ítarlegt nefndarálit og lagði fram frumvarp til lagu um bann gegn tiibúningi og aðflutningi á> fengis. Er lagabálkur þessi yfir 30 greinar. Nefndarálitift. í nefndarálitinu er meðal ann- árs komist svo að orði, eftir að búið er að gera grein fyrir frurrn varpinu: „Eins og kunnugt er, þá hefir hvorki áfengislöggjöf vor eða bindíndisfélagsskapur fullnægt kröf1 um þjóðarinr.ar. Árið 1904 setti stjérnin nefnd nianna til þess að rannsaka alt það, er lýtur að á- fengislöggjöf. Nefnd þessi lagði til að áfengisiöggjöfin væri að fullu og öllu bygð i grundvelli héraðs' samþyktabanns. í því sniði kom málið fyrii landdaginn 1904— 1905, og var það þá í ályktunar' formi, og fjármálanefndiu er hafði málið til meðferðar var sömu skoðunar, en af kunnum ástæðum féll málið niður. Siðtn hafa landstjórnarmál vor þroskast með afarmiklum hraða. Pjóðin fp.lík hluttöku í Vöggj'ófinni og vaknaði við það úr dróma og veit af tilveru sinni. Pessi stóii kjósendafjöldi,* sem hingað til hefir þegjandi orðið að þola bölvun áfengisins, getur nú látið heyra til sín hér í landdeg' inum. Og afleiðingin af því er sú, að þessi hluti kjósenda, er heflr þroskaðar skoðauir um skyld. ur heildarinnar gagnvart bindindis. hreyfingunni, hefir en betri tals. menn en áður. í því efni Dægir að benda á það, að 113 nöfn (landdags fulltrúa) f,á öllum flokk’ um standa sem meðmælendur bannlaganna.* Nefndin leggui svo fram skýrslu um eymd þá og volað, er orsak. ast af áfengininu. Að því loknu tekur hún fyrir ýms — ef ekki öi) — inótmæli gegn bannlögum um t. d.: að sumar stéttir sóu með þeim þvingaðar móti vilja sínum að láta af gömlum vana; að þau sóu skerðing á persónu. gefur verzlunin EDINBORG um óákveðinti tíma af allri ÁLNAVÖRU, TILBÚNUM FATNAÐI, BLÚNDUM, LEGGINGUM og allri annari vöru að undantekinni matvöru, colonialvöru og vörum þeim, er til sjávarútvegs heyra. Notið tækifærið á. meðan það gefst. frelsi einstaklingsins; að þau dragi úr ferðamannastraumDum til lands- ins 0. s. frv. Þessu svarar nafndi in meðal annars meí hinni al' gildu skoðun nútímans, að réttur einstakra borgara og ímyndaður réttur megi sín minna og eigi að vikja. fyrir hinum miklu Ufs- kröfum þjóðarinnar. Því hefir rerið haldið fram, lem ástæðu gegn bannlögunum, að þjóðin ætti að ná bindindi á grund- velli frelsisins, og það ætti að sannfæra hvern eimtakling ©n ekki þvinga hann. En menn hifa gleymt því, að sannfæringarleiðin, hversu vel sem henni er haldið fram, er óframkvæmanleg, og fórnardýr áfengisins eru alt af Dóg, og að það, að hœtta að fullu og öllu við einhverja freistingu, sýnir meira siðferðislegt þrek hjá þjóðinni, en að skemta sér við banvœnið við og við og verða á valdi þess. Sú ástæða kom þar einnig fram — það bólar Jíka á henni hér á Jandi — að lögin séu slæm vegna þess, að þaa yiðu brotin og laurn sala færi vaxandi. En nefndin benti á iöggjöf þeirra, er þeir sömdu árið árið 1866, og var brotin talsvert fyrstu árin, en minkaði meir og meir er frá leið, unz það hvarí með öllu. Fað er líka t. d. augljóst, að það verður mun hægara, að koma í veg fyrir ólöglega vínsölu, þegar hver ölvaður maður bendir á ólög. legt Afengi, en svo ber að gæta þess, að þráin eftir áfenginu minkar, einkum hjá hinum upp- vaxandi æskulýð, unz hún hverfur með öllu, þar setn þeir venjast elcki á það. NefndÍD svaraði éllum mótbár. um, sem vanalega eru bornai fram, þar á meðal fjáréagsástæð' unni, en ríkissjóður heftr 4 ári 10 milj. marka í tekjur af áfengi, epa talsvert yflr 7 milj. króna. Mikill hlut.i nefndarálitsins er um verzlunarsamning Finna. Finn. !and er, eins og alkunnugt er, sameinað rússneska keisaradæm. inu, og því héldu sumir, að samn- ingar þeir, er Rússar hafa gert við önnur lönd, einkum þar sem talinn er upp innflutningur á spritti, gæti orðið þröskuldur á vegi lag. anna. Nefndin flnnur enga ástæöu til að líta þann veg á málið, eftir orðalagi samninganna. Auk þess heftr það lengi verið bar nað hjá Finnum, að lytja brennivin til landsins, og þótt sú vara væri flutt til Rússlands, heflr enginn fundið ástæðu til að kvarta ytir þessu banni. Lftgia eru mjög nákvæm og skal hér tilfæra helztu greinar þeirra: 1. gr. Með áfengu efni ílögum þessum eru taliu öll þau efni, er innihalda'meira en tvö prócent eftir rúmhlutfalli af etyl alkóhól, við -|-15 stig á Celaíus hitamæli. Maltdrykkir, sem hafa meiri styrk' leika en flmm prósent, sainkrsimt Ballingsaðferð, ber að skoða sem áfenga drykki, þó að drykknrinn rið einhveija sérstaka meðhöndl. un geti eigi náð meiri styrkleika en fyr er greindur. 2. Tilbúningur, innflutningur, sála, flutningur og gegmsla á efn- um, er innihalda áfengi, eru leyfl * þar á meðal konur.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.