Vestri

Tölublað

Vestri - 18.01.1908, Blaðsíða 4

Vestri - 18.01.1908, Blaðsíða 4
5° VEST R/i *3- tbl Kynlegar erfðaskrár, Fyrir i6 árum dó verksmiðjutigmidi •em hét Anderion í Htional í Amerikn. Tl*nn lét ef'tir sig 1 milj. dollara, aem h*nn arfleiddi «om «inn að imeð því íkilyrði, að hann ekki imakkaði áfengi í 10 ár. Somurinn var mjög drykkfeld- ur, en gerði hverja tilraunina * fætur anaari en freistingarnar urðu honum yfirii- ';ari. Efi.ir 5 ár tók hanm loks þ'ið ráð, að koma sér fyrir á drykkju- mannahæli og þar gat hann náð valdi yfir drykkjufýsn sinni og hefirþvífyrir skömmu siðan fen^ið arfinn útborgaðan. Var hann þá 45 ára að aldri. Þegar Vanderhilt gamli dó gaf hann yagri «yni «ínuia, Alfred, 200 miljónir dollara, en þeim eldra, Cornelími að eins 6 milj. af því hann hafði gengið að eiga stúlku á móti vilja föður síns. Yngri bróðirinn var þó svo göfuglynd- ur, að gefa eldra bróður «ína«a 24 milj. af ilnum kluta eg er það mjög sjaldgseft, að erfingjar eftirláti öðrum af arfi slnum þótt hann hefði átt ai falla í þeirra •kaut. Kona ein í Ameríku la gði svo fyrir, að hán yrði grafin í sjúkraitól, sem hún hafði aiið aldur siun i nokkur ár og önnur kona, er d* þar fyrir skömmu m«elti svo fyrir, að llki hennar yrði «ökkt í hafið, í mótorvagni hennar. Fyrir ikömmu dó gömul „jómfrá“ í Athlan á íriandi. Hún gaf allar eigur sínar V2 miljÓD kr. til kirkjubyggingar. En mælti svo lyrir, að lík sitt skyldi brennast og askan blandast saman við múrkalkið, «em notað yrði i kirkju- grunnina. Kona ein í Staffordshire í Englandi lét eptir sig tvo ketti og 200 þús. kr. Hú» arfleiddi frænku »ína og frænda að linum kettinnm hvort og mælti svo fyrir, að það þeirra erfði peningana, er fengi þann köttinn, sem lifði lengur. Það er skiljanlegt að frændi og fræska gerðu allt sem unnt vartil að ala kettiaa og veitt.n þeim alla umönnuu, svo þeir gætu lifað sem lengst. Þeir vairu lík- lega báðir lifandi enn, ef forlögin hefðu ekki tekið i taumana. Eitt sinn, er fræmkan var að heiman stalst kötturina hennar út nótt og kitti þar grimmau hund, sem beit hann til bana. Við það óhapp misti frsenka alla von i þesiam 200 þú«. kr., sem frændi fékk þegar útbergaðar. Ekkja ein í Skotlandi arfleiddi frsenku sína að 40 þús. kr. og ketti einum með þeim skilmálum, að hún léti köttinn »itja við miðdagsborðið með sér hvern nýárs ’ag. Þetta «kilyrði var uppfyllt svo rækilega, að kötturinn drapit úr ofáti að afloknu 2. miðdagBátinu. Otto M0nsteds danska smjorlíki er bezt. íbúum Isafjaróarkaupstaðar og Noróur Isa- fjarðarsýslu sktl hér með tiikynt að hér eítir verða bækur linaðar ókeypis úr hókasalni Isatjarðarkaupstaðar. Ailir geta því ieugið bækur iánaður at safninu móti því, að rita nöín sín undir móttöku skírteini, en auk þess verða allir, nema jarð- eigendur, húseigendur og opinberir startsmenn, að fá einhvern úr flokki þeirra manna til þess að rita undir ábyigðareyðubhð, er bráðlega muuu fást hjá hr. bókav. Birni Pálssyai. Bókasafnsnefndin. 1 V E li Z L U N GUÐRÍÐAR ÁRNADÓTTUR F Æ S T: Ágæt Sat't, Ostur alisk., Súkkulaði og Brjóstsykur, Sigar- etter, Kartiiílur, Fjölbreytt áluavara og allskonar tilbúÍLn í'atuaður, Höfuðföt, Sjiil og margt fleha. Þá má ekki gleyma Kortuuum fallegu og fjölbreyttu — hveigi annað eins úrval í bænum. 9^* Alt selt með afarlágu verði! Verzlun Eyjólfs Bjarnasonar Silfurgötu 14 fékk nú með „Kong Helge" : „Kasseroller'1 (af ýmsum stærðum). Potthlemma. Skúffuskeiðar (fyrir verzlanir). Tausnúruefni. Hengilása. „Sikkerkeds“-næiui. Fingurbjargir (með botni og botnlausar). Gleraigu. Snjógleraugu. Svampa. Muunhörpur. Glevskera. Þjalir (margar tegundir). „Tommustokka." Hurðarklínkur. Skrár (með einum snerli). Skápa. Lokur. Skrár. Kommóðuskrár. Koffortaskrár. Gluggalamir. Hurðalamir. Koff'orfshandg'eipar. Hattakróka. Múrskeiðar. Fatabursta. Barnabyssur. Koíaskeiðar. R ey k t a n r a u ð m a g a. Brauns verzlun Hamburg. Af hinum miklu vörubirgðum, »em verzluuin hefir fyrirliggjandi, viljuin við ■érstaklega mæla með okkar alkuana tilbúna FATNAÐIi Alklæðnaðir á kr. 19,00—42,00. Unglingaföt - — 17,00—21,60. Drengjaföt - — 0,75—10,50. Karlmannapeysur - — 1,65—4,25. Buxur ótal gerðir - — 4,25—10,50. Erfiðisbaxur - — 3,40—6,90. Vet.rarjakkar - — 8,00—17,00. Erfiðisbuxur f. ungl. - — 3,00—4,20. Erfiðisstígvél - — 7,50—Iþdð' Boxcalfstígvél - — 9,75—11,25- Barnastígvél allar stærðir. þér s|»ariá mikla peninga hjá Braun. Hv. Karlmannaskyrtur á kr. 1,76 --^,00. Mill'skyrtur Vetraruærskyrtur Normalskyrtur Normalbuxur Kárlmannasokkar Olíutreyjur Olíubuxur Olíutreyjur f. ungl. Olíubuxur f. ungl. Vatuskápur með því, að kaupa 1,40—2,26. — 2,80-3,00. — 1,70-3,60. — 1,6J—2,75. — 0,45—1,00. — 4,30—4,60. — 3,80. — »,80. — 2,c0. — 5,00-6,40. F-A-T-N-fl-Ð ' 'Hunntóbak, RJÓl, lieyktóbak^ og- Yindlar frá undirrituðum fæ c í flestum verzlunum. C. W. Obel, Aalborg. Sten sta tóbaxsverksmiðja í Bvrópu Umooðsmaður fyrir ísland: Chr. Fr. Nielsen, Reykjavik, sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. &-------------------------& Ljósmyndastofa — Björns Pálssonar er opin á hverjutn virkum degi frá kl. 8—6, og á helgum dög- um frá kl. 11—21/2. Aðra tíma dags erenganþar að hitla. Reynið einu sinni víti sem eru undir tilsjón og efnarannsökuð: rautt og hvitt FORTVlN MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Coíin, Kobenhavn. Aðalbirgðir á ísafirði hjá Árna Sveinssyni. er bezta og ódýrasta líf«- ábyrgðarfélagið eins og sýnt hefir verið með saman- burði hjcr í blaðinu. Umboðsmaður er S. A. Krlstjánsson. á isafirði HÁLSTAU er langbezt og ódýrast hjá ^orst. Guðmundssyni, klæðskera Prentsmiðja Vestfirðinga. Alúðar þakkir vottum við undirrituð öllum þeim, sem sýndu hluttekningu við frá- fáll ástkœrs eiginmanns og föður okkar og jarðarför hans 27. f. m. Tungu, 10. jan. 1908. Sigriður Kalldórsdéttir. Margrét Jónsdóttir. Þórður Jónsson. Guðmundur Jónsson. Halldór Jónsson. Verzlunin .Glasgow eign Slcúla Einarssonar, er hagkvæmasta pen- lngaverzlun á Isafirði. Nokkur hús stærri og smærri til og frá um bæinn eru til sölu með góðum kjörum. Þeir, sem vilja sæta tækifærinu, semji við Kr. H. Jónsson. Björn Árnason kaupir blýí Dansk-lslandsk Handels-Comptigni Export-Import og CoiuwissionsforretnÍHg. Paa Forlangende tiistiller vi vore Prislister paa alle enskede Varer; samt Oplysniuger. Islandske P ro dnkter af hvilken som helsf, Art modtages j Commission. Forskud gives, hurtig Afregning. Sflasau rance besotges. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. St. Annæplads 10. Keoenhavn Teiegram Adr.: „Vincohn“. HLUTAFÉLAGIÐ ' „GRÚTUR" k a u p i r þorskalifur í Bolungarvik, Hnífsdal og ísafirði og borgar hana með peningum s t r a x. Isaíirði, 10 jan. 1908, pr. hlutaíél. ,Grútur‘ Jóh. Horsteinsson. pr Köbmænd som kommer til Köbenhavn for at göre Indköb, bör alle besöge det ansete og store Firma Christian Ctiristensen Yestergade 7. Kö óenhavn. Störste Lager af Larnper, Petroleunis Apparater og Ovne. Fajance — Gilas — Porcelain. lsenkram. Kökken-Edstyr. Forlang Varefortegnelse.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.