Vestri

Tölublað

Vestri - 18.01.1908, Blaðsíða 3

Vestri - 18.01.1908, Blaðsíða 3
*3* tbL V E s T R T 4$ Með „Kong Helge11 komu ýmsir ágætis munir í verzlun þar á meðal Halitáx-skautai og m. tl. hans á skipinu >Fox«, sem ekkja Fianklíns kostaði, því eins og kunnugt er tókst honum þá að uppgötva hin hörrnulegu afdrif Franklíns. Franska loftskipið ,Patvio‘ fór 23 nóv. milii París og Verdun (ca. 300 kílómetra) á tæpum 7 tímum í kafuldsstormi og sýndi með því, að það tók öllum öðrum loftskipum fram. Frönsk blöð voru mjög upp með sér, en Þjóðverjar gulir af gremju og öfund. — Kn nú heiir þessi gleði breyzt í þunga sorg. 30. nóv. áttu 400 sterkir hermenn að halda ,Patrie‘. Stormkviða kom skyndi- lega, svo hermeinirnir mistu loitskipið og það þaut upp í háa loft mannlaust. Það hvarf í norðvestur og sást sveima yfir Fngland og írland. Fallbyssubát- ur var sendur at stað frá Frakk- landi til ad reyna að höndla skipið, et það bæri út á Atlants hatið, því skipið mátti ekki falla í óvina hendur. 5. des. sást síðast til Patrie, or hún rak sig á skógarhús í írlandi, en þaðan sveimaði hún út á Atlantshaí og var ófundin 12. des. Lauritzen kaupm. í Esbjærg, sem hér hafði uppi nokkra mót- orbáta í fyrra til fiskveiða, hefir nú stofnað hlutafélag með því augnamiði, að stunda fiskvefðar hér við land og Færeyjar. Stofn- féð er Vs milJ kr- Vaxtalækkan. Síðustu fregnir frá útlöndum til Reykjavíkur áður en »Kong Helge« fór þaðan sögðu, að vextir væru að lækka í Englandsbanka, ogmeðan skipið lá á Hafnarfirði hafði komið skeyti um, að bankar í Danmörku og öðrumNorðurlöndum hefðu einnig fært vextina niður. Sé það satt má vænta, að bankarnir hér fylgi einnig með. Ur ýmsnm áttum. íbúttala Rcykjavíkur var í haust 10,300 manns. Ctlæpsani lcgt tilræði, Það bar til 2. janúar í íslands banka í Reykjavík kl 8 að þar heyrðist hvellur allmikill, en húsið hristist sem í landskjállta og brotnuðu rúður állar í einum glugganum, milli 20 og 30, og flugu glerbrotin inn um alt her- bergið næsta, en það fyltist um leið púðurreyk. Herbergið er skrifstofa bankastjóra Sighvats Bjarnasonar. er sat þar við skrifborð sitt. Hann sakaði þó hvergi. Það dró úr glerbrotaflug- inu, að tjald var fyrir glugganum. Hristingurinn var svo mikill. að hlutir duttu niður at hillum í húsinu hinum megin við strætið, er glugginn vissi út að, þessi sem brotnaði; það er Kolasnnd Það sást, er til var farið, að. púðurhylki allstóru hafði verið troðið inn með syllunni neðan við járngrindina tyrir glugganum, alt að rúðunni í suðurhorninu neðrn, og reyi t um snæri, en íkveikjutaug frá púðrinu niður i eftii véggnum. Með öðrum orðum: S kunnáttulega frá öllu gengið. | Fnginn grunur um, hver gert j hefir, og því síður vitneskja. (,,íiafol<l.u) Mikil veikiudi gengu í Reykjavík síðan iyrir hátiðar og hafa allmargir dáið úr þeim. tinkum börn. Er það kvefveiki og sneriur af lungna- bólgu, sem legst því þyngra á, sem margir eru veikari fyrir eftir mislingana. Rltstjóruskifti. Jón Ólafsson ritstjóri hefir nú hætt ritstjórn »Reykjavíkur< og lætur nú sein h mn sé algerlega hættur blaðamensku. Er aðþví mikil eftirsjá, því flestir hijóta að játa, að Jón sé einn af snjöllustu blaðamönnum á Islandi. MagnúsBlönd d fyrrum.kaupm. á Akureyri tekur við ritstjórn »Reykjavíkur< og flutti suður í haust. Ásgeir SigHrðsson kaupm. í Reykjavík hefir verið skipaður brezkur vara konsúll fyrir ísland. Aðal konsúll Breta fyrir ísland og Færeyjar hefir búsettur maður á Færeyjum verið skipaður og er það sannarlega farið aftan að siðunum, þar sem viðskitti Englendinga eru miklu meiri á íslandi en Færeyjum. Húsbruni. 22. f. m. brann hús Baldvins Ein irssonar aktýgjasmiðs í iveykjavík. Grunur leikur á, að kveikt hafi verið í húsinu. Strand. 8. f. m. slitnaði gufuskipið »Seagull< upp á Vestmannaeyja- hötn, rak í land og er talinn ósjófær. Skip þetta var keypt til botnvörpuveiða fyrir nokkrum árum af Þorvaldi Björnssyni frá Þorvaldseyri o. fl., en lánaðist illa. Nú var það orðið sameign ýmsra Reykvíkinga og haft til flutni 11 g a íyrir Edinhorgar verzlun. Búist er við, að björgunarskip geti náð því út. Tunnuverksniiðja á íslaudi. O Moere kaupm. i Alasundi ætlar að setja upp tunnuverk- smiðju á Norðurlandi á næsta sumri. Verksmiðjan á að verða hlutafélags eign með looþús. kr. höfuðstól í 200 hlutum. íslend iugum er boðið, að taka þátt í fyrirtækinu. Manaulát. Nýlátnir eru: Böðvar Böð- varsSon iyrrum kennari í Hatnar firði, háltbróðir síra Þórarins sál. Böðvarssonar í Görðum. — Páll Vidalín fyrrum bóndi, en nú í Reykjavík, souur Páls sál. alþm. trá Víðidalstungu. —- Friðrik Gíslason úrsmiður á Seyðisfirði. Sanitiinguriuu við Sameinaða gufnskipafélagið er til tveggja ára (1908—1909) og á f>á ieið, að inillilandaferðirnar eru fjórum fleiri en n\í (þegar dicgnar eru frá utauferðir ,Hóla" og „Ská.lliolts“) en strandfeiðimar hinar sörnu sein 1994 og 1905. Vegna eins skilyiðis sórstaklega, er alþingi setti, og senuilega líka vegna peningavandræðanna, er frestað bygging hinna nýju skipa, þangað ti) nýir samningar fengjust. við alþingi næst, enda er gjaldið, sem greiða á úr landsjóði fyrir íerðirnar hin næstu tvö ár, 30,000 kr. hvort árið í stað 40,000 kr., og sparast, þannig 20,000 kr. á fjárhagstímabilinu. Haunslát. 13. þ. m. andaðist hér í bacnum konan Ingibjörg Jónsdóttir. Hún var tædd í Fremri Arnardal og ólzt þar upp hjá foreldrum sínum, merkishjónunum Jóni Halldórs- syni (af hinni nafnkutinu Arnar- dalsætt) sem dó fyrir fáum áVum og Guðrúnu Jónsdóttur (ættuð ár Önundarfirði). Voru börn þeirra fjölda mörg. Ingibjörg sál. gipt- ist Jóhannesi Arasyni og voru þau fyrst í Arnardal, en fluttust síðan hingað til bæjarins fyrir eitthvað um 20 árum. Attu þau saman mörg börn, en að eins 1 þeirra er á lífi, piltur Jón að naíni um tvítugt. Aður en Ingibjörg giptist átti hún dóttir með unnusta sínuni, Birni nokkrunt, heitir hún Guðrún og var hjá móður sinni. Ingibjörg sál. var lengi vanheil hin síðari árin og síðastl. H/2 ár mátti heita, að hún lægi rúmföst. Hún var kona vel gefin, dugleg og at- kvæðamíkil og jafnframt góð kona og vel liðin. Riddari aí‘ Vasa orðuiini. H. S. Bjarnarson konsúll er nýlega orðinn riddari af V'asa- orðuuni sænsku, 1. flokki.! 24 kr., en ekki lb kr., vorn það, sem nokkrar stúlkur gáfu mér í nýárs- gjöf. Bið ég afsökunar á því og letð- rétti það liér mcð. Villan stafaði af mistalning minni. ísafirði, 14. jan. 1903. Svanborg Friðriksdóttir. ,’P DTtipTaB?1 bl ið stórstúku Islamls sta kk ir nú um áramótin. Keinur bladið þ i út vikule.<a og flytur þá ekki einungis ritgerðir um bindindismálið. heldur alt annað, sem fyrir fdlur milli himins og j irðar. Verdið vcrður suni 04 áður, 2 kr. Íslcíizkir náin.Miicnn í iíii.n eru nú allmarvir: 17 löufræðingur, 14 læk isnemar, 1 1 málfræðing.ir (5 lesa norrænu, 4 onsku og 2 þýzku). 5 verkfræðiiigar, 5 hag- fræðingar, 1 guðfræðingur, 1 listfræðingur, 1 heimspekingur, 1 stærðfræðingur og 1 s ignfræð- ingur. SambandslagancfndÍH á að koma saman i Kaupuiannahöfn 28. febrúar. ,Ko»g Hclge‘ kom hingað 13 .þ. m. og fór aítur um kvöldið. Landpóstiir k«m í gærkveldi og sagði engin markverð tíðindi. Óstöiuíí tíð nokkra daga uudanfarið og sjaldan gefið á sjó. í gær reru margir og var ágætur afli eins og áður. ]/\EGLUSAMUR og duglegur maður, sem er vel að sér í skrift cg reikningi og sæmilega að sér í dönsku og ensku, óskar eftir atvinnu við verzlunarstörf hér í bænum. Ef einhvern skyldi vanta slíkan mann er hann beðinn að finna útgefanda »Vestra<. j Chocolade og Cacao frá verksm. SirÍUS í fríhöín- inni í Kaupmannahöfn, er áreið- anlega vandaðast, bragðbezt og drýgst. Sápa, lyfjavötn, þvottavatn hár- vatn, hárvax, »Brillantiue,< höf- uðböð o. fl. Húsaleigusamningar fást í bóksölu »Vestra<.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.