Vestri - 04.12.1909, Blaðsíða 1
VESTRI.
IX. árg.
ÍSAFJÖRÐUR, 4. DESEMBER
1909.
5. tbl.
Stú kja n
NANNA nr. 52
heldur fundi
á fimtudagskvöldum kl. &1/*
Nokkur orð
um
varasjóð Landsbankans.
Eitt stærsta >númerið< (eða hið
allra stærsta) í sakargiitum ran
sóknarneindarinnar írægu virðist
verá það, að bankastjórnin hafi
veðsett Landmandsbankanum í
Kaupmannahöfn verðbréf þau,
sem varasjóður bankans standi í,
eða nokicuð af þeim. Eg ætla
ekki að ræða hér neitt um ran-
sókn þessa í heild sinni, né sak-
argiftir þær og meðierð, sem
buukastjórnin hefir orðið íyri r.
Ég veit, að það mál verður út
kljáð, eins og vera ber, iyrir
dómstólunum, og ég vona, að
stjórnin og rausóknarnefndin fái
verðskuldaða minkun fyrir með-
ferð sína á þessum heiðursmönn-
um. Eri vegna þess að ég hefi
orðið þess var, að ásökuninni um
veðsetning varasjóðsins hefir
verið trúað af mörgum mönnum,
sem ókunuir eru málavöxtum, þá
vildi ég biðja ,Vestra‘ góðiúslega
að ljá mér rúm fyrir nokkrar
upplýsingar um þetta atriði.
Eins og sjá má í efnahagsreikn-
ingi Landsbankans fyrir árið 1908
var varasjóður hans í lok þess
árs 636605 kr. 8 a. Af þessari
upphæð standa 80000 kr. í banka
byggiugunni með húsbúnaði og
í jörðum og húseignum 19185
kr. I verðbréfum hafa því verið
537420 kr. 8 a.
Með lögum nr. 27. 29. oktbr.
1905 er veðdeild Landsbankans
heimilað að gefa út nýjan flokk
bankavaxtabréfa, alt að 3 milj.
kr., og jafuframt er bankanum
með þessum lögum gertaðskyldu
að leggja fram tryggingarfé fyrir
bankavaxtabréfunum ernemiekki
minna en x/» at verðhæð þeirra
bréfa, sem á hverjum tíma eru
gefin út og ekki útdregin og
innleyst aftur. Tryggingarféð
mátti vera að helmingi í konungl.
dönskum ríkisskuldabréfum og að
helmingi í bankavaxtabréíum veð-
deildarinnar af 1. flokki, sem lög-
gjafarvaldið sjálfsagt hefir talið
vera jafn góð og hin.
Nú er það auðsætt, áð þar
sem a 11 u r árságóði' Lands-
bankans samkvæmt lögum jafn
óðum er lagður til varasjóðs, þá
getur bankinn aidrei eignast neitt
annað en varasjóðinn. Af honurn
hlaut því tryggingarféð að takast,
því að engum getur víst dottið í
hug, að löggjafarvaldið hafi ætl-
ast til, að bankinn tæki spari-
sjóðsinostæður viðskiptamanna
sinna lil þess að veðbinda um
20—50 ár fyrir veðdeildarbréf-
unum. Slíkt hefði verið algerlega
óleyfilegt. Og af seðlafúlgu sinni,
sem er skuld hans við landssjóð,
gat hann heldur ekki tekið, því
að þá hefði hann raist meiri hlut-
ann af starfsfé sínu.
Samkvæmt efnahagsreikningi
2. flokks veðdeildarinnar árið
1908 hafa við árslok verið í um>
ferð bankavaxtabréf þess flokks
fyrir 2659400 kr. Fyrir þeiin
hefir bankinr. því orðið að vera
búinn að setja tryggingarfé,
eða 443233 kr. í verðbréfum, og
eins og áður er sagt hefir hann
orðið að taka þau af varasjóði
sínum. Verðhrét þessi eru samkv.
lögum geymd hjá stjórnarráðinu,
og þart varla að efa, að þau séu
þar vel geymd.
— Það sést þá, að varasjóði
bankans er þannig fyrir komið
í árslok 1908:
1. Bankabyggingin . 80000,00
2. Jarðir og húseignir 19185,00
3. 1 vörzlum stjórnar-
ráðsins sem trygging
fyrir bankavaxtabréf-
um 2 flokks . . . 443233,00
4. í vörzlum bankans 94187,00
Samtals 636605,00
>ísaf.< skýrir frá því í ritstjórn-
argrein 27. nóvbr. þ. á., að síðan
um áramót hafi engin veruleg
breyting orðið á verðbrétaeign
bankans, þar til ransókninni var
lokið, en þá hafi hér legið verð-
bréf tyrir 235 þús. kr. Hún hefir
auðsjáanlega gleymt því, sem var
í vörzinm stjóruairáðsins, enda
hættir henni oft til þess að vera
gleymin, gömlu konunni, þegar
hún þykist sjá sér hag í því. En
ég vona, að yfirlit þetta, sem
öllum er innanhandar að sann-
færa sig um með því að skoða
bankareikningana, sýni ljóslega,
að varasjóður Landsbankans sé
óhaggaður og ekki veðsettur á
annan hátt, en lög mæla fyrir.
Enda býzt ég við, að þó að ran-
sóknarnefndin og >ísafold< hafi
týnt honum nú í bráðina, þá
muni hann innan skamms finnast
attur, líkt og tór með viðlagasjóð,
þegar þáv. stjórnarandstæðingur
einn ónefndur týndi honum hérna
um árið.
Hvort það hafi verið samkvæmt
bankalögunum, að veðbinda vara-
sjóð bankans tyrir bankavaxta-
bréíum veðdeildariuaar, má að
sjálfsögðu deila um, og skal ég
engan dóm leggja á það mál.
En það er víst, að hafi það ekki
verið leyfilegt, þá er um það að
kenna löggjafarvaldinu, en ekki
bankastjórninni, sem að eins hefir
hlýtt lögunum í því etni.
íaafirði, 1. des. 1909.
Ó. F. Davíðsson.
Fjármálastefna
stjórnarflokksins.
Þó að núv. stjórnarflokkur sé
ekki búinn að sitja lengi við
stýrið, þá sést þó glögt hve hag-
sýnn hann er í íjarmálum og hve
hyggilega hann ver fé landsins.
Eins og kunnugt er, skömm-
uðu núv. stjórnarmenn gömlu
stjórnina jafnt og þétt fyrir eyðslu-
semi og sóun á landsfé. — Al-
veg sama þó þeim væri bent á
með skýrum rökum að stjórnin
eyddi jafnan minnu en þingið
ákvarðaði, því að tekju afgangur
væri af fjárlögunum 1904—05,
lítilsháttar halla á fjárl. 1906 — 7
og við lok ársins 1908 var 26©
þús. kr. halli. En á þessum árum
hafði ísland komist ísímasamband
við umheiminn, ogsímasambandið
sem var um 1 milj. kr. virði, orðið
arðberandi eign landsins. x/4 milj.
kr. hafði verið varið til útrým-
ingar fjárkláðanum og álfka miklu
til að taka á móti konungi og
rikisþingmönnum, auk ýmissa
nytsemdarfyrirtækja, svo sem
vegagerð, brúargerð o. fl. í miklu
stærri stýl enn nokku sinni áður.
Þingið 1907 ákvað líka a/a milj.
kr. lánveitingu, svo að eiginlega
var tekjuafgangur um 2í0 þús.
á þeim fjálögum. Þó var svo
komið, að margir voru farnir að
trúa ísafoldarliðinu um óráðssemi
fyrverandi stjórnar í fjármálum.
Svo langt geta óhlutvandir
menn leitt þjóðina með ópum og
órökstuddum sleggjudómum.
Það mátti því búast við að
núverandi stjórnarmenn stæðu
við sín stóru orð og gerðu eitt-
hvað sem til sparnaðar mætti
horfa. En því fór mjög fjarri.
Núv. ráðherra kannaðist þegar
við að hann myndi ekki ætla
— eða vilja — spara neitt því í
nefndaráliti fjárlaganefndarí neðri
deild fórust honum þannig orð:
Lék oss liugur á að benda á
margt er til spamaðar horfði,
en verðum nti að kannast* við,
að afloknu verki, að lítt hafi
OSS tekist það. Enda varð niður-
Þeir,
sem skulda mér undirrituðum,
eru hér með aðvaraðir um að
hafa g r e i 11 skuldir sínar
eða samið við mig uui grciðslu
þeirra fyrir lok desemhermán-
aðar þ. á.
Hnífsdal, J3. nóv. 1909.
Valdimar Þorvarðsson.
staðan sú. að fjárlögin voru af-
greidd með rúml. 63 þús. króna
tekjuhalla, og var þó tekjuáætl-
unin hækkuð um 318 þtis kr.
frá frumv. fráfarandi stjórnar og
mun það reynast fullhátt Betur
að vel úr því rættist.
Þá er eftir að líta á til hvers
þessu féhefir verið variðafþinginu
Enginn stórvirki er í ráði að
gjöra sem nokkurri verulegri
fjárupphæð nemur. Til verklegra
fyrirtækja er veitt miklum mun
minna en farið var fram á í
fjárlagafr. stjórnarinnar, einkum
var skorið niður mikið af fjár-
veitingum til vegabóta og brúa,
en á það hefir verið lögð mikil
áhersla á 5 síðari þingum. Það
sýndist líka eiga að vera stefna
þingsins að koma seui mestu
skipulagi á innanlandssamgöngur
— jafnframt og við útlönd og
umhverfis landið — með vega-
gerðum og brúm. — Og landið
byggist og bætist bezt með bætt-
um samgöngum.
Þessar fáu fjárveitingar til al-
menningsþarfa virðast og sumar
bera heldur mikinn keim af hlut-
drægni og flokksfylgi. Það eru
t. d. veittar 10 þús. kr. til brúar
á Sandá í Þistilfirði afar strjál-
bygðu héraði, og aðrar 10 þús.
til brúar á Laxá í Hornafirði,
Iítið eitt tjölbygðara héraði. En
önnur eins nytsemdarsamgöngu-
bót og Rangárbrúin er teld, sem
þingið 1907 hafði þó lofað að
skyldi komast á í þessum tjárl.
Menn muna líka eftír raisréttis-
áskorunum margra Rangæinga
í blöðunum ettir þingið 1907, en
þær voru einmitt út at því, að
þessi Rangárbrú komst ekki á á
núgildandi tjárlögum. >Isatold<
var þá ekki lengi að taka upp
þykkjuna fyrir Rangæinga, enda
sagt að Björn gamli hafi sjálfur
samið áskorunina En hvað segja
sömu mennirnir nú? Sama má
og segja um Yestmannaeyjasím-
ann. Það var m; rgsannað i
umræðum um málið, að hér væri
eigi að eins um nytt.emdartyiir-