Vestri

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vestri - 11.11.1911, Qupperneq 1

Vestri - 11.11.1911, Qupperneq 1
X. árg. Kosniugafregnir. f'kagafjarfiursýíla: Ólafui Brieni kosimi með 249 atkv, Jósef Björnrson kosinn með 231 atkv. Rögnv. Bförnsson fékk 182 atkv. Ámi Björnsson fékk 131 atkv. Einar Jónsson fékk 23 atkv. Húnavatnssýsla: Þórarinn Jónsson kosinn með 264 atkv. Tryggvi Bjarnason kosinn með 245 atkv. Hálfdán Guðjónsson fókk 175 atkv. Björn Sigfússon fékk 162 atkv. Eyjafjaröarsýsla: Stefán Stefánsson kosinn með 432 atkv. Hannes Hafstein kosinn með 395 atkv. Kr. H. Benjamínsson fókk 111 at.kv. Jóhannes Borkelsson fékk 108 atkv. Norður-Pingeyjarsýsla: Benedikt Sveinsson kosinn með 91 atkv. Steingn'mur Jónsson fékk 90 atkv. Norður-Mídasýslu: Jóhannes Jóhannesson kosinn með 209 atkv. Einar Jónsson kosinn með 202 atkv. Jón Jónsson (Hvanná)fékk 153 atkv. Björn Borláksson fékk 136 atkv. SuðurMúlasýsla: Jón Jónsson (Múia) kosinn með 323 atkv. Jón Ólafsson kosinn með 299 atkv. Sveinn Ólafsson fékk 236 atkv. Magnús Bl. Jónsson—193 atkv. Ari Brynjólfsson fékk 38 atkv. Dalasýsla; Bjarni Jónsson (frá Vogi) kosinn með 132 atkv. Guðm. G. Baiðarson fókk 69 atkv. Bai ðastrandanýsla; Björn Jónsson kosinn með 235 atkv. Guðm. Björnsson fékk 119 atkv. Nýlátin er í sjúkiahúsinu hér Anna Jónsdóttir, kona Kristmundar Jónssonar húsm. á liöfða hér í ^rðiuum. ÍSAFJÖRÐUR, ii. Viðskiftaráðunauturinn ræðst á lánstraust vort. E.ins og kunnugt er hefir við- skiitaráðunauturinn iooookr. bita á ári. Menn skyldu nú ætla, að biti sá væri ærið nægur ti! að hvetia hann til að sýi a tilraun tii aJ lífga og glæða tiltrú til íslenskra fyrirtækja og viðskifta, en ekki að hann brigðist svo gersamlega köllun sinui, að hann aðhefðist nokkuð það, er veikja mætti lánstraust vort og viðskifta- tiltrú til vor. En hvað skeður? Þessi bitling um sæmdi töðurlands- vinur segir, og það o p i n b e r- 1 e g a: >á síðustu árum hafa svo margir íslendingar pantað vörur hjá þeim (o; útlendingum) og svikist um að borga þær.< Slík uinmæli eru svo ótrúleg, að freist- ing er til að halda að slíkt og þvílíkt hafi maðurinn aldrei látið sér um munn fara, en þessi orð standa óbreytt í einni þingræðu hans sjá alþt. ign B. II. dálk 45., svo að ekki verður á móti því borið. Viðskiftaráðunautur lands- ins gefur vottorð um að margir íslendingar sem fást við verslun (o; panta vörur) séu ó á r e i ð- anlegir og ólieiðarlegir I! I Slik vinna er óneitanlega nokkuð vel borguð með 10000 kr. á ári úr landssjóði, þessum almanna framfærslusjóði ogjífeyris sjálf- stæðishetjanna. í Birkibeinum, blaði viðskifta- ráðunautsins, kveður við annan tón. Þeir eru skrifaðir fyrir fólkið og því stendur þar, að við séum nýtir drengir feðra vorra og viðskiftaráðunauturinn geri alt til að auka stjórnarfarslegt sjálfstæði og áhuga og glæði og lífgi viðskiltalíf þjóðarinnar. En verkm sýna merkin. Slíku sjálfs- hóli má enginn trúa. — Hvað segja íslenskirkaupmenn,sjómenn og bændur um að margar þús- undir króna af því ié, sem þeir borga til landsins þarfa, sé árlega v arið til að láta þennan mann ráðast á íslenskt viðskiftalíf? X. Gufusk. Kronprindsesse Vikt> oria er nú hér að taka fisk fyrir Miljónafélagið, sem sagt er að só stærsti fiskútflytjandi landsins nú. Kvað t. d. hafa flutt út í ár um 12 fiskfarma, Afli. í fyrradag var alment lóið og ágætur afli, NÓVEMBER 1911. Hvað á að gera? Eg ætla ekki að fara að spyrja að jþvf hvað hinir nýju þjóðkjörnu þingmenn, sem kosnir voru 28. f. m., eigi að gera til þess að efna hin góðu og fögru loforð á þingmálafundunum, hvar þeir eigi að spara og hvar þeir eigi að fá nyjar tekjur. Nei, þeir um það. En eg vildi sj^rrja hvað at> vinnulausir erfiðisfnenn og sjó> menn ættu að talca sér íyrir hendur allan þann langa tíma yfir veturinn, sem þeim ekkigefur á sjó og fá ekki vinnu. Því er nú þannig varið með íjöldann af þessum mönnum, að þeir eiga engar eignir nema sjálfa sig og konuna og börnin, sumir hverjir. Hafa ekkert fyrir sig að leggja nema erfiðislaun sín og hafa enga von um að hagnast á neinn öðru. Misjafnlega eru menn þessir auðvitað undir veturinn búnir, — sumir híía safnað nokkrum forða yfir sumarið, en þeir eru þó til sem síðasta sumardaginn varla eiga þær leitar að þær séu til saðniugs þeim og þeirra fyrsta vetrardaginn. Sumir haldasjálf- sagt að það sé af leti og ómensku, sem verkamenn og sjómenn ganga svo margan daginn með höndur í vösum og aðhafast ekkert, það á sér auð> vitað stað með nokkra þeirra en aðrir vildu gjarnan vinna hvern virkan dag ársins ef þeir gætu eitthvað fengið að gera, sem væri sæmilega borgað. Það er einmitt það hve marg< ur dagurinn fer til ónýtis sem er aðalorsök þess, hve þröng kjör almenningur við sjávarsíðN una á við að búa. Auðvitað bætist það að nokkru leyti upp með því að Ægir er opt rífrr á daglaunum, en það er enginn von á að kjör vor batni , fyrri en menn geta líka haft eitthvað upp úr slæmu dögunum. Það fer eins með það og kýrnar hans Farós að mögru dagarnir gléypa feitu dagana og fitna þó ekki að heldur. Gamalt máltæki segir að ætíð hafi idjumaðurinn nóg að vinna, en það máltæki er miðað meira við sveitalít en kaupstaðarlíf, þótt ég efist ekk um að hægt væri að vinna meira við sjátar. síðuna en gert er. En því er nú þannig varið með tjöldann af þessum erfiðis' mÖnnum og sjómönnum, sem aldrei hafa vanist öðru en að 4». tbl. vinna undir annara stjóra *ð þeim verðurj’erfitt um alia fram- króka til að fá sér eitthvað til að gera ef aðrir hvorki falast eftir vinnu þeirra eða vilja þyggja hana. Það væri því engu síður nauðsynlegt að kenna börnum og unglingum að hagnýta sér vinnuafl sitt heldur *en að kenna þeim lestur og skrift a. s. frv. En hvernig & að fara að því. í hverjum kaupstað mcstti til að byrja með setja fá stofn kensludeid í ýmiskonar handa vinnu. En auðvitað vantar þar kennara. Vér þyrftum fyrst að fá nokkra mðon sem hefðu sérmentun í slíku. Og til þess (að slíkir skólar gætu orðið að liði og yfir höfuð að tala til þess að pslcnskt erfiði gæti haldið fullu verði þurfum við að þrengja fremur innflutning allskonar útlends erfiðis en að hafa þar alt upp á víða gátt eins og nú er. Þar sem mestu tollarnir eru einmitt lagðir á vörur sem ekki er hægt að framleiða í landinu í stað þess að tolla þann varn- ing sem hægt er að búa til hér í landinu og sóttur er til útlanda að óþörfu.j Þar á það ekkí síst heima að ísland eigi að vera fyrir íslend- inga. Eu það má sjálfsagt segja að enginn græði nú á þessum eða öðrum loptkastalabyggingum í vetur. Það væri því réttara að leiða hugann að hvað er hendi næst að^gera. En hér fer líklega sem oftar að L þegar ekkort fé er fyrir hendi verðúr lítið til úrræða með atvinnurekstur. Það er t. d. hart að hugsa sér, að í L bæ, eins og ísafirði, þar sem fólkið verður að tiytja burt af því það fær hvergi inni, hver smuga er full hve óvistleg sem hún er, skulu allar byggingar vera hættar að kalia má. Og verst er það að sjómenn og verkamenn sem ganga iðju- iausir vikur og mánuði af árinu, skulu ekkf eiga kost á að leggja heidur erfiði sitt i að k*ma sér upp hreysi, vinna aö þ< ; i sam- lögum þótt þeir yrtíu að fá eínið að láni. Ætti ég ráð á fé skildi ég vera fús á að lána nokkrar þúsundir fyrir efni er verkumenn þyrftu til að koma sér upp hýbýlum ef að þeir vildu eða gætu lagt fram veikið sjálfir. Slíkt sýndist keidur ekki mikil áhætta því

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.