Vestri


Vestri - 20.01.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 20.01.1912, Blaðsíða 4
12 VJi S T R I 3* tbL á ! a v i k. Jorðin Skálavik í Roykjaiíjaið:iihreppi er t*! NÖlu. Hús. Jöiðin er mjðg vel hýsl., íbúðarhús úi timhri alt j;'u nvarið, tvö tiniburgeymsluhús og peningshús mjóg góð. TÚU og engjar. Tiir.ið alt. nýlega girt rneð grjótgörðuin og gaddavír ofan á, gefur af tér alt að 200 hesta at' töðu. Eugjai gefa af sér c. 500 hesta árlega. Útbeit mjög góð. M1 ttnnindi. Jörðinni fylyir varpland — eyja — sem nú gefur af sér c. 35 pund af dún, sem alt hefir komið á nokkrum árum og aukist um helming á síðustu 6 árum. Eyja þessi hofir nóg pláss fyrir yfir 100 pund.i varp. Auk þess gefur húa af sér utn 40 hest.a uf tcðugæfu heyi. — Ennfiemur hefu iörðin stórt land, sem liggur vel til vaip- rækfunar. gPgT" VæDf.aniegir kaupendur snúi sér til mín, Jóns A Jónssonar banbabókara á ísafiiði eða Skúla Thoroddsens alþingism. í Roykjavik, gefa nánari upplýoingai. Skalavík, 2, jaudar 1912 Halldór GuBnarsson. o i r i u s hrelna, |>éttaða tjSrnu-CacaBilaít Sl selst aó ejns í einkendmn */4 pd. pékum, með áritnðu verksiniðjunalni og inn igli. úr stuttum pípum. Þeir sem nota stóra pípukonga eru góóir ov greiðugir, en þeir sem not litia pípukónga eru mjög nískir. 10(10 ára gauialt brauð fanst i sumar í hauy í Lionge í Austur Gautlandi í Svíþjór. BrauðSeyfar þessar hafa ið raDsakaðar og álíta vísindamenn, að þær séu búnar til úr iuruberki &g ertumjöli. Áðúr var ókunnugt um að Svíar hefðu ræktað ertur fyr en árið 1200, en eftir þessu er svo að sjá, sem þeir hafi ræktað þær fyrir 1000 árum. Kappglfma um giíuiubeiti Vestfjarða verður liáð í Good Templ •ra'. liúsinu liér sunnudag nn 23. þ. m. Þeir, sem taka v.iija þátt í glírn- unni gefi sig fram við: Kristján Jonsson (frá Garðsstöðum) eða Arngr. Fr. Bjarnason fyrir nefndan da,g. Beltið veiður afhent sigurvegar- anum að glímunni lokinni. ísafirði, 6. jarmar 1912. Stjórn sambandsins. Alúðarþakkir vottum við frú Sigurbjörgu Pálsson á Stnkkanosi fyrir þá m klu og ka rleíksnku umönun og aðhjúkrun, sem hún veitti ástkærum hróður okkar Finnboga Péturssyni í veikindum hans sl. 4 ár og við frá fall hans. Sömuleiðis vottum v ð héraðrlækui D. Sch Thorsteinsson alúðarþakkir fyrir þá miklu hjálp s, m hann hefir honum veitt. Erníromur öllum þeim sem sýndu okkur hiuttekn- ngu v ð jarðarför haus. pt. ísafirði 18. jan. 19l‘J Systkyni hins látna Nýir ksoperiiir að þessirm nýbyij ðu (XI.) árg. Vestra iá í kaupbætir tvö sfigusðfn, Bniibaldu og sniiísogur eftir Seimu Lasrer Itít' og íl., ennfremur minti- ingarblað Jóus Sig- urðssonar og það sem út er komið uf Robinson Norðurlanda. Kaujibætirinu fá moun um leið og þeir boiga lilaðið. Kaupbætivinn er að verð- mæt. fyjlilega eins og katijn vei ð biaðsins <)g má J>ví seg.ja að liéi séu í boði fágætkosta kjör. Gcrist því kaupendur \ estra í tíma mcðan kaupbætiriun eudist. Tækifæriskaup. Nokkur húsf stærri og smærri, eru til sölu. Eunfremur mótorbátar. Jarðeígnir og smærri hús tekin í skiftum. Semjíð við Kr. H. Jónsson. J e S t r kemur út einu sínni í viku og aukabiöð ef ástæða ar til. Vorð árgangsins er kr. 3,00 iunanlands. eriendin kr 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gjaiddagi innanlands 15. mu.ímánaðar. — Uppsögn sé skrifleg, hundin við árganga- mót, og kornin til afgreiðslumanns fyrir 1 ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Eyjólfur Bjarnason pantar fyrir hvern sem óskar wanduð og ódýr úr, klukkur o. fl. frá éreiðaniegu verslunarhúai. Afgreiðslu- og innheimtu-maður: Arngr. Fr. Bjarnason. Utgefendur: Nokkrír Vestfirðingur. Frystar smokUfiskur, s 8 •md © , £ Til niuei hjáhí.P.J. Sé ce » fd Thofsteinsson & Co. 0 «a £ á Bíidudal 3 0 S •S ' e © freðiim snmkl fiskur, p. 8 i fc bæéf flai.tur eg í hoflu líki. *í 1 s I *o 8 **H - ► Ágí> tie ’verð. j •sjitfa.puiBs á'lmargir kaupeailur í t;í' ’iu■: og nágroiiniiu; m ,if (■>•: viðar, eUindit eun þá 1 .Auld \ blaðið, >g eru þeir vinr.iutiugá áiniiiiii iiin i,f gera skil hið fyi'sta. I’tiir, sem fengið hafa senda reikninga, ániiunnst um nð sen borgun með fyrstu ferð. Brautis verslsn jfiambi rg mælir med sínnir alk«v na op góóa oJÍufðtnaði: Olíujiiklnr á ungiintía 3,Jo. Olíubuxur á > « 2, 0. Olíustakkar á > < 3,80. Olíukápu r á » « 5,00. Tréikéstlgvéi fóðruð. Tréskðr fóðraðir. Olíujakkar á íullorðna 4.304,50, Oiíubirxur á >« 3,co 3,80. Olínsvuntur á 1,60 2,50. Sjóliattar á 1,00 1,20. Erhðlsblusur frá 1,65. Eriiðisbuxur r>íðsterkar. Míllisky tur Kurhukiuiuvetraraæriatnaðir ailskonar. Fareyiskar jieysur ómissandi fyrir hvern sjómann. Allt selst n eö hínu alkunna afar lága verdi. &nuaootxxiet»iiO(»o«ið»aK 6 $ «Guðm. Hannesson s i fj ^ cand. jut*. | H útvegar weðdciIúariAn, p | annast sitft: á húruni, | ! i» jörðum og skipum. K I M i Kao<>a<>oeaoooe3CK)csc>ex>o<w*iotK Munið eftir að anuiysa f Vestra því allir bestu hagfræðíngar heimsins telja iiugiysingarnar mjCg hagnaðarvænlegar. Ýmsar skeintilegar sögubækur fást með niðursettu verði prentsm. Vestra. Duglegur vinraumaður óekast. Óvanaicg.i gott kaup í boði Rítstj. vísar á. í blaðið þart að skila iyrir hmtudagskviild í hverri viku. Nærsveitamenn eru beðnir að vitja biaðsius til aigreiðslumannsins þegar þeir eru á íerð í bænum. Prentsmiðja Vestfirðinga.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.