Vestri


Vestri - 20.01.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 20.01.1912, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kr. H. Jónsson. XX. ápjj. ÍSAFJÖRÐUR, 20. JANUAR 1912 3. tbl. Skúli Magnússon landfógeti. Kvwði eftir Maíth. Jochumsson, .fltrft oq mrigin á Ak neyri 12. desember 1911. Heyiið íshinds ungu BtéttU' órna hetjulag þess or fyrst á Fróni réttir fallinu þjóíarhag! Bk ú 1 a mikla M agn ú s a o n a r minnis- kveðum -brag, faðii' vorrar freÍBÍsvonar frcddur var í d Hvaðan kom þér, kappicu atcrki, konungborin aál, Raguars þrek í víkingsverki, viljans eiguratál ? Lúður þinn og frán-i fáua f'ókstú ei ,.úr búð'1, alt aem þér nam auðnan lána. átti sál þín prúð. Löng var þrautin, þung var snerra þrjátíu ára skak, þar til íslands okurherra út með sneypu rak. — Aleinn stóðstú stríðs á vengi, steika skörungs-sá', tn skiidi langa iengi ! udsins varnarmál; :-• oáðir hatur, hróp og pretti, hærra sigldir Btryk, þar til lutu laudsins rétti ingvinn okur-evik. Fóll »5 ... sífelt barói lóru, laud'ð !':)¦, í bérfidabeygjum bundið aKursklóm. Islandp hagur, orka, sónai, aldrei lægra stóð, oinokuuar dauðadrómi drakk þess hia'tablóð, — Ungur Skúli eiim á þiljunrj orkuramui' stóð. Bér ihann kvað) í kröppum byljum kenni eg rnína þjóð! Fá mér stýrið, danski drengur, dáðlaust brottu hik! Sjálfur vil eg sjá hvo geugur, - sigli hærra stryk." Síðan vandist stjórnaratarfi, stormi og þungum sjó, meðan lands og lýða arfi lausn und fargi lijó. i^^Jj^UHUS itru syuir, íaupmanni þ.ióð: Skú1 s;.ga, vösku vinir, . ermi yðvart blóð! ;ð dærai rausnar-þjóða, landsins U.iör, g »iði, frœgð og gróða, flytjið hoim í vörl „Vogun vinnur-, vogun tapar", - völt er kenning sú, „bygt á sandi húsið hrapar", höldar segja nú. Eólkið svaf á fyrri dögum, iéksi því iítil trygð; nú skal félags festa lögum fóstru vorrar bygð! — Lii'i Skúla frægðin frána f. am um tímans höf! Keisum ÍBÍauds uuga fána yfir skörungs gröf! Loí' sé peim, sem lýðum sendir líkarn stýrimauu, sem úr fári fleyi vondir fósturlands sem hann! II. Kór. Vor storki Skúli skálmöld nýja vakti og skarst í leik er þrotin sýndust ráð. Haim iúður fyrstur loknráð þau hrakti, að lifa og deyja upp á kóngsins náð. „Á Jótlandsheiðar fjárinn sjálfur fari i fangið á svo blindri okur-stjórn; á lands míns dreggjum dey eg eða hiari, on daiiBkri miskun verð eg aldrei fórn!" „Og fyi- skal íslands fáráðlinga hefna og fépúkunum kenua sijánný skil, og fyr til dóms þeim digru herrum stefna og draga í ijósið þeirra svikaspil. Eg trúi á (Juð, eg treysti á Islands vini, eg trúi á ærlegt blóð í hverri stétt; til lifs og dáðar landsins vek eg syni: Með lítí inínu heimta eg íslands rett!" Svo mælti hann, og knör á kölgu setti og konung-djarfur hét á jöfur sinn: „Að íslands þraut og mæðu-myrkri létti, þarf meira en orðin, tignarherra minn! þín andlits-sól er íssins ströndum fjærri, en óðar mætti bjarga vorri þjóð, ef yðrar tignar náð oss skini nærri 4 j með nægri hjálp af ríkri elfarglóð!" — Hinn ungi fylkir orðlaus lengi starði, því aldrei fyr svo diarilegt heyrði tal, né ægishiálm und þungu brúnabarði & burgois nokkrum leit, i_konungs sal, En — vinur hitti vin á þeirri stundu, og viðreisn Islands græddi sigurvon, því fáir. þágu fé úr öðlings mundu með fyllri rausn en S k ú 1 i M a g n ú s s o n. III. Sóló. 1 sorgar-sögu þjóða, er sækjast líf og hel, skín guðdómslíkiin 'óða sem glaðast faerahvel — sem löndin veki vorið og vermi freðna slóð — sem barn á hjarni borið, er bjargar heihi þjóð. Það saiiuar Skúla s^ga, það sýnir ait hana stríð; að búa oas betri daga hann barðiet sína tið. Hann verk sitt hóf um vetur, og vann í krafti og trú. Hvað aleinn unnið getur oss undrun vekur nú. Svo grýtt er gatan lýða, og gæfan völt og hál, Og löngum langt að bíða að landsins vakni sál. En helgur huiintkraftur, er harðna kjör þín, Erón! þér ávalt vekur aftur upp annan S k ú 1 a og J ó n. IV. Kór O0 finale. Svo atóð hann aleinn eitir lunga æfi á eyjarþröm, og hinsta niðjann grét: „Nú kveð eg landekuid lokna grimmum sævi, og land mitt framar aldrei stutt eg get. Miit líf er þrotið. Hvað er eins manns aldur, og eins manns strið við flesta menn'kí þrá? En dauðinn von' eg verði miniia kaldur en vinii\ þeir, atm reitur mínar fiá." Og loksins þáði „lausn i náð" hinn sterki, og launin urðu kbld og nakin gröf. En samt hann íéll und fósturlands síns merki, og fáninn gnaífir enn, við tímans höf. Og vei sé Skúla! Páir fegri byrði af frægðarauði niðjuni gáfu i arf: hans menjar eru millíóna virði; hans mmniug sé vort þjóðvekjandi starf! Ásieytingarsteinninn. Allmikið umtal hefir orðið í dönskum blöðum út af stjórnar- skrárfrumvarpi síðasta a'þingis. og er það eÍDkum um það, að ákvæðið um ar) ráðherrann skuli bera málin upp fyrir koimrg >t ríkisráði< hafi verið felt hurtu. Hefir Knud Berlin verið þar t.i ina fremstur í fiokki og telur h'inn, að íslendingar seilist þar út á sambandsmálnsviðið og margir aórir Danir haia þar tekið í sama strenginn. Þó hefir grein sem nýlega birtist í blaði J. C. Christ ensens, >Tiden<, vakið einna mesta ettiitekt af því að á bak við hana stenóur svo áhrifa mik- ill stjórnmálamaður. í grein þessari er *agt fullum fetum, að stjór"arskrárfrumvarpið muni allsekn.i hljóta staðfestingu vegna þessara úrfel'ingar, osí b& ráðherra íslands muni vera full- kunnugt um að konungur líti þannig á þetta mál. Ut af grein þessari hefir blaðið >Iugólfur< átt Ul við Kristjaii Jónsson ráðherra, og skýrir það frá því eamtali á þessa leið: Hann (o: rá6h.} átli ekki samt»l við neinn af ráðherrum konungs um stiórnarskrárfrumvarpið, nema við forsætisráðherrann einu «inni og skýrði hann forsætiaráðherran- um frá nokkrum ákvæðum frum' varpsins, en hann lót ekkert áiit i ljósi um þau, hvorki á einn né annan veg. — Við konung átti ráðherra fleir- sinnis samtal um stiórnarskrár- fiumvarpið, og ítarlegast or hann afhenti konungi þýðingu af frum- vaipinu. Þessum sa.mtölum lauk svo, að konungur tók enga afstöðu í naálinu að svo komnu. fað var þannig ekkert ráðið um úrslit málsins á eiun eða annan veg, «r raðheira fór frá Höfn, enda á máiiÖ eftir stjórnarskránni eigi að koma undir úrskurð konungs fyr en spurning verður um staðfestingu ^ £ eftir að það er samþykt óbreytt ai' öðru þingi." Svör ráðherra taka að engu leyti af skarið um það hvernig'

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.