Vestri


Vestri - 10.02.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 10.02.1912, Blaðsíða 3
6. tbL 23 8. Barnstennur þurfa sömu at hugunar við, -þrf sk«œd í þeinr hefir áhrif á hinar komandi fult orðnu tennur. Ó. Steinback. >■ ' • • ■ ‘ 'v .'■■■> . mmrnmmammmmmmmam Frú Pórunn Jénsdóttir, kona Þorv. Jónssonar tyrv læknis hér í bænum lést í gaerkvöldi. Kv0ldskemtun hélt kventél. >Hlif< 4. þ. rr.. Þar var til skemtunar söngur, upplestur, skrautsýning og dans og spi.l á »ítir. Skemtiskráin var vei af hendi leyst og fjölment. Skemt- unin verður endurtekin með nokkurri breytingu á morgun. Tííarfar. Frost með storm og fannkomu hefir verið und n farna daga, en nú er veðrið mildara. .Öðrum til viovörunar. Herra Árni Jónsson, sem ýmist er kallaður forniaður eda hús maður er þektur af fiestum hér í bænum. — Fyrst í seftember síðastl. bað eg hann að ver. háseta hjá mér á yfirstandandi vétri; hánn tók því «kki fjárri, en viidi þó eng a lofa og sagð'st mundi verða annaðhvort hjá mér j eða Karl Löve. Sí- aa mintis: eg á þetta.- við h« •>.• lét 'n ? VESXRl! smjörlihi cr besf. Biðjið um te^undírhar JJótey’’ „Ingóífur” „HeUla”eða Jsafoíd SmjörliUiö fcesY cinungis fra : Ofto Mönste i - f Kaupmannahöfn i 0anmðrku. ■■IIHKIIIillHIWIIIWIII II'vr "T'" \ 'OSttvn ‘ 1 . ... - ■'/ v Hús til sðln þá sem- hanti væri fáanlegur að róa'ineð ; ér til jóla, en þa< viidi eg akki og tók því annan I millibili frétti « g að hann hefðj falast eftir skiprúmi hjá Karli Löve. en K rl tók hann ekki; Árui hafði veiið háseti hjá honum áður. — En viti menn, þegar.eg hafði farið - nokkrar sjóferðir sttánir hann mér fyrir skiprúms> svik og heimtar 150 kr. skaða bætur. Málið kom tyrir réttinn og eftir að 3 vitni, sem umboðs maður hans leiddi, voru yfiheyrð lét hann hsetta við málið. Meiti sneypaför gat hann auð" vitað ekki i; v í5i En þettq getur mér tdelni til þess að ráða öllun góðum mÖDtium til, sem eitthvaö vilja semja við, Árna, að hafa vitni við, avó'hann ekki eítir á geti þvingað menn út í óþarft málaþras fyrir helberan misskiin- i-g eða anáað/ verra. : ■ s Isafiröi, g.- íebr. igi2. ' K; vcl Jónsson. Heið jiir viðskiftavínír eru rfíisaiiílegast beðnir að snú* sér tll Forbjargar Valde- nuirsdóttir isieð alt erviðkcntur versfun minui og skukiaskift- um 11Ú í fjarveru minni. — 8iiniuieíðís vekúr kún á móti nijiida og s iiiiij la pontunum í.-g afgreið’i þa:r. Éaflrði, 10. febr. 19 .12. irúingarfyllst: í/Tarís M. Gilsfjcrð. \ Tjaíútanfii. þurrabúðarlóðin Tjaldtangi í Súðavíkuihrepþi er til sölu með öllum þeim húsum, er á lóðinni standa og sem eru: íbúðarhús 9X7 al. með skúr við aðra hlið 9X4 al. : Geymsluhús hjallur, — salt* skúr, fjós, fjárhús og hlaða, allt í góðu standi og lóðin vel gírt. Semjið, sem fyrst, við eig ndann. Guömund Egií&scn, V Tjaldtanga. Eyjélfur Bjuini scn jifii'.ar ijrir liverD sem óskar vsnduð ©.3 d6£ýr úr,- ■klukkui' ©. fi» fiá iiie ðauiegu verslunarhúsi. á Langéyri í Alftafirði 15X10 að starrð, ein hæð (3^herb. og eldhús) og kjallari. Húsið er aðeins tveggja ára gamalt. Ura kaupin má semja við Jón Gtiðmundsson kaupm. í Eyrardal eða undirritáðan. p. t, ísaf. 10. febr. 10ÍS. Jón Bjarnason, Ýmsar skemtilegar sSgnbækur íást með niðuisettu rerði prentsm. Vestra. Prentsiniðja. Vastfirðinga._ N 4 Cordoba og Sevilia á Spáni. Tvær'lestir fullar tí fólki rákust á. Meðal þeirra niörgu sem særðust hæt.tuiega var Englend- ingur eirm, og því vakti sJys þetta mikið umtal á Englandi, það var Paul Castineaus lögfiæðingur, sem á stuttum tíma halði getið sór fra gð. bæði í málarekstri og í þinginu og allir töidu vist að biátt myndi ná miklum vðldum. Eað hafði verið álitið að hver sem gæt.i náð í Castineau til að flytja mál sitt værj viss um sigur. Hann vann að öllu bæði með forsjáj og kappi,. Mótstöðumenn hans töldu hann lífct vandan . að meðuJum, enda var talsvert, hæft 1 þvi, en lanið hafði alt af fylgt honum og flokkur hans hafði miklar mætur á honum vegna þess, að hann þóttist ekki geta án hans verið. Hann var því skjótJega oiðinn eÍDn af fiemstu þingmönnum neðri málstofunnar. Það vakti því eftirtekt að gaipur þessi skyidi vera einn áf þeim er limlestust við spánska járnbrautarslysið. Og margir yoju að geta f eyðurnar um það, hvori framtíðarbraut hans væri hér með lokið. Margir af keppinautum hans og óvinum óskuðu með sjálfum sér að hann næði sér aldrei aftur. fegar Castineau fanst var hann með lífl, en hryggurinn hafði skaddast illa. Hann kendi einskis sársauka, en varger- samléga magnlaus, en strax og hann raknaði við var skynsemi hans alveg óskert. tlann þóttist strax vita að engin von væri um bata og vonaði því að dauðinn myndi að losa hann úr þessu ósjálfbjarga ástandi sem fyrst. Hann rifjaði upp fyrir sér lifsstríð sitt. Alt það sem viijastyrkur hans og dugnaður hafði áorkað, en sem nú virtist tapað. Ef hann hefði vitað að nú ætti alt að taka erda, hefði hann að ýmsu leyti hagað sér öðru vísi og hugsað minna um höiininn, því hvers virði var hann í raun og veru. Svo fór hann að rifja upp fyrir sór hver ás eðan hefði verið til þeasarar ferðar. Hvað hafði i raun og veru hrundið honum í dauðano? Var þetta hegning fyrir oitthvað sem kana haiði gert, aða gat vwið nakkuð róttíæti í því. Falda valdið, Saga eftir William Magnay. I. Einkeunilegur lélagsskapnr. Ljósið 1 turni mska þinghússins hafði verið slökt og lög- V.íafainir hiöðuðu sér út, því það var oiðið áliðið. Fundurinn hatði veiið langur og unua ðmnar heitar. ÞingmenDÍrnir töluðu hver upp í arraan og þeir sem sjaidan iétu til sín heyra á fundunum, töluðu nu mest óg voru háværastir. „Það var gott, að heyra tii þín, Heriiard,.þú færð lof fyrir iæðuna“, sagði góðúgm miðaldra þingmaður, sem vildi korna sér veJ við alla, og var jafn auðmjúkur við verkmannafulitrúana og sjáifa ráðhenana. „Það er gotf ; að beyia Eg var Ijræddur-við að brenna inni með hana þogar Du.ell fói að lata straurninn hlaupa”. Pegai út kom stejg Heniard upp i vagn ogkailaði „Park Lane“ tii ekilsins. Þegar hann stéig upp 1 vagninn skein birtan frá götuljósinu beint fi aman í hann Haran var laglegur ásýnd- um og liklegrn 1 að vekj > eliirt.ekt, .enda ljómaði andlit hans af ánagju yíit lofinu sem stn yrot hafði yfir hanu fyiir ræðuna. í Paik Lane sttig Heniard út úr vagninum og hélt áfram gangandi ofan Hertfordstræti og inn í Mayfairsgötu, þar tem hallir lávarðanra gnæfa mitt á milli verslunarbúðanna og gistihúsanna. ■ Við hiiðargötu eina stansaði hann við dyrnar á iitlu og fomu húsi. , gvo tók liaim lykii upp ur-vasa sínum, en áður en Jiann lauk. því upp lit.aðist hann um, en enginn var á ferð í nálægð. Sv.o gekk hann inn gegn urn hið rúmgóða anddyii, upp dúkklæddan. stiga, knúði létt högg á stoíudyr og opnaði þær

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.