Vestri


Vestri - 18.06.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 18.06.1912, Blaðsíða 3
VESTRl 9* 23• tbL Hérmeð er öllnm stpfinglega bannnð að beita fénaði í landai- eign {arðarínnar Kirkjuból i Skutulsfirói, ánmíns leyfis. Kirkjubóli 15. júní 1912. Páll Jónsson. Ciiudog leikflmi. Þeir, sem vilja taka þátt í sundnáminu í Reykjanesinu, snúi sér um það í verslun Björns Guðmundssonar cigi síðar en 30. þ. mán. Kennari er ráðinn íþróttakenn ari Ungmennafélags íslands, hr. Guðm. Sigurjónsson. Uppboö Laugardaginn 22. júni næstk. kl. li f. h. verður opinbert uppbOÓ haldið við hús Kristjáns Húlms fórð'.r- sonar, Fjarðarstræti nr. 18 og þar seld ýms bús- og hús- áhöld, smíðaáhöld veiðarfæri, bækur og marg+ fl,, tilheyrandi Kristjáni Hólm og Magnúsi Ólafs- synh___________ Kaldá í Önundarfirði fæst til kaups e'a ábúðar í tardogUTI 113. Jörðinni fylgir íbúðarhús 2ja ára gamalt 10X13 al. að stærð úr timbri os? stein- steipu, og ÖDnur hús í góðu ísocs 9830« »o«»!J«»í)cs'íe«et»ies»««::r.xr''ieí >»»<»(• 8 8 ð C|/ nfííf II fjlipinn Hafnaretiset K g OAUlallluUlIl lllil 11, ísafiröi, er traustur, fallegur 1 l og ódýr. Ávalt miklu úr að velia. jj u 8 •ia<>oc)aacx)aocxxx>cx)0ocxx3<>oc>oocx)0ocx>cx>cx>ct*3<xx>cx>cx>cxw Versiun Axels KeíHss.nar standi. Vatn leitt í húsið og ijósið og sfmi laggur heim. Túnið getur af sér um 100 hesta fékk með síðasta skipi niiklar birgðir af álnavöru. af töðu og er girt að mestu_ Utengjaslægur um- 130 hestar, nióskurður á jörðinni og hægt til rauðmagaveiða og skelbeitu- tekju. Semjið sem fyrst við undirritaðan. ReiDharður Kristjánsson. &)OUaOat*aOOtaOOC*)OOOt)aOOt& # (xHÓm. Hannessen jj r 8 cand. jur. | útvegar veðdelldorlón, || í annast eolu ó húsum, | K jörðum og skipum. M»(»(>«»0«»0«>«»0««(® Tilbúin föt og fataefni fást hiá þorsteini Guðmundssyni, Sérstaklcga skal bent á: Flóncl ■* :o, 23, 25, 27. 33 35 ot' 30 aura alinin. MilMsky2t;,tau á 18, 23. 25, 27 til 36 — — Bonicsi fiá 20 aurum a'inin. Tristtau á 25, 35 til 38 aura alinin. Fóðurtau frá 22 aurum alinin. Klæði'á 1,10, 1,45 til 3,25 alinin. Lastíng á 83 aura alinin. Jíankin grátt á 25, blátt á 35 aura alinin. Stakkatan á 65 aura alinin. Stengnrdúkur á 65 aura alinin. Lérept, óbleiuð, á 16, 22, 25 tii 35 aura alinin. Do. bleiuð, af öllum sortum. Skosk tau á 20 og 22 aura alinin. Svuntutau margar tegundir, allar mjög laglegar. Stumpasirs sérlega góð. Mesta úrval ai 1.aii iafn. ði á konur, karla, unglinga og börn. Tilbúin kailmanuatöt með nýjasta sniði. Erhðismannabiusur á 1,90 2,00 og 2,25. Travlarabuxur á 4,25, 6,25, 7,75, og 9,25. Haudklæði á 30, 40, 50, 70, 90, til 1,65. Rekkjuvoðir, hvítar og mislitar. Yasaklútar. Hálsklútar. Horðdúkar 1,55, 1,65, 3,15 til 5,25. Sloppsvuntur. Mítissvuntur. 2 þægileff herbergi, heist í miðbænum, óskast til leigu fyvii eirhieypan mann fyrir 15. júlí næstk. Ritstjóri vísar á. 61 þig á giapstigu, millum okkar er óþarft fyrir þig að sýna svo iriikla kappgirni“, sagði Herriard með nokkrum ákafa. Gastireau svaraði brosandi. „Ef þú vildir vera svo góður að hugsa þig um, myndir þú sjá hvað þið vinnið við þetta. Eaö sem ykkur riður á er að hreinsa mannorð Alexíu greifa- dóttir — er ekki satt? Það gat þér tekist mtð vitnisburði Can pions, ef hann þá hefði ekki ge.Dgið í einhverja fellu hjá mótstöðumönDum ykkar. Nú er hann ur sögunni, ef tii vill fyrir tilstilli þess manns, sem hann sá stökkva út af vegg- svölunum, og sem álitinn er að vera morðingi Martindale. — Vitnisburður Campions er öllum kunDur og hefir staðið i flest.um blöðum. Þú ert. svo heppinn að allir þekkja vitnisburð hans og að hann er sloppinn við allar flæk|ur mótstöðumannanna. Er það ekki lán. Meðaumkunin með skjólstæðing þínum hefir einmitt vaxið við þetta hörmulega slys, sem fólk mun kalla" — „Pað er það líka*, greip Herriard fram í. „En það hittir ykkur ekki. Dauður maður getur ekki tekið neitt aftur. Fólkið fser meðaumkun með ykkur, og í slíkum málum er það almenningsálitið sem mestu ræður um dóminn. Það er óhætt að óska greifadótturinni til hamingju. Játaðu að þú sjáir þetta<. „Að vissu leyti", svaraði Herriard. „Við stöndum bet.ur að vígi en áður en Campion kom til sögunnar. En við vinn- um ekkert við dauða hans, og eg get ekki skilið því þú hefir haft, þessa ótrú á honum". ,,0, það hefir ekkert að segja, máske mér skjátlist. — Hann hefir verið dauður þegar hann fanst?“ „Nei, hann iifði í 10 mínútm' og lýsti hvernig ait h«fði gengið fyrir sig. Hann hljóp á eftir vagni þar sem hann þóttist, þekkja manninn sem við höfum leitað að, og varð þá fyrir öðrum vagni sem kom úr hliðargötu". „Eg er samþykkur þér í að það hafi verið slysalegt. Eað var slysalegt að þessi nafnkendi maður skyldi bíða svo skjótan 64 sem atvik og ásæðui beutu tii hvn sen; í hlut. átti. En >ó var sú hugstrn að Álexía kynni að vera sek alveg öþolandi. Herriard var fullviss um að bún hefði ekki é neinn hátt verið riðin við irorðið. Bann gat heldur ekki íundið neina ástæðu ti) að efa íiantnð Cpd uícds. Ed sem betur fór máiið var nú þvi n.ær ti) lykta leitt, >Eg hfefi sianrai fregnir að fiytja<, sagði hann þegai hann h»íði heiJsað Altxiu. Hun iólnaði nokkuð og hortði spyrjaDdi á hann og þegai hann hafði sagt heDni um afdiif Campions sapði hann ti) að hughreysta hana: »En jafnveJ þótt dauði Campions sé sorglegur þurfið þéJ ekkert að ótiast<. »Eg er svo hrædd<, sagði hún í hálfum hljóðum. ^Það þurfið þér ekki að vera> sagði hann hughreystandi. >Eg get ekki annað; það er svo mikið í hættu<. Hann færði sig nær henni. >Ungfrú, þér hafið enga óstæðu til að óttasU, sagði hann hálfspyrjandi — eins og óafv'tandi fyrir áhiif Gastineaus. En þegar hann hafði sagt það va.rð hann sjálfum sér gramur fyrir ístöðuleysið. Hún skiidi hvað hann fór, leit framan í hanu og svaraði djarflega: >Eg hefi ekki annað að óttast en að réttvísin kunni að veiða fæið á villigötur, svo illmálgar tungur geti gefið sér lausan tauminn< »Eg vissi það<, svaraði hann hrærður og iðrandi. >Og eg myndi ekki b'reyta skoðun minni þott svo iæri sem þér óttist En eg er alveg óhræddur ura málið og eg vildi að eg megnaði að gera yður líka vongóðax. >Eað haiið þér gert. En meðan ekki er fengin fullvissa get eg ekki verið alveg óhrædd<. >Mér þykir leitt að geta ekki gei t yður alveg örugga. Eg óttast að eg kimui máske ekki að hafa gert alt sem í mínu valdi stóð í þessu máli<c L >Nei Þannig megið þér ekki skilja það. Þér þurfið sannar- lega ekki að ásaka yður. Þer hafið sigiað<. >Ekki enn — en eg reiði mig á að það verði<.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.