Vestri


Vestri - 26.08.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 26.08.1912, Blaðsíða 3
3j. tM. VESTRI 13* Gufubátsferðir. Þeir sem vilia taka að sér að annast gufu- bátsferðir uxn ísafjarðardjúp frá 1. nóv. 1912 til 30. aprílnc. 1913 seudi tilboð sín til for- manns gufubátsnefndarinnar, Halldórs Jóns- sonar á Rauðamýri, fyrir 20. seftembermán. næstkomandi. Reynið hin nýju ekta litarbréf frá litar verksmiðja Buchs: Nýll, e'kla demanlsblált. Nýlt, ekta meðalbláit. Nýtt, ekta dökkblátt. Nýlt, ekta sœblált. Allar þessar 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta í aðeins einum legi (bœsislaustj, Annars mælir verksmiðjan með sínum viðurkendu sterku og fallegu litum, með allskonar litbrigðum, til heimalitunar. Litanirnar fást hjá kaupmönnum allstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik, Köbenhavn (stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888). Tilhúin föt 00 fataefni fást hjá Þorsteini Guðmundssyni, K*WKX>COCÍ>CJCKK>CÍ300CSX»CXX i Guðni. Hannessen» m H SJ cand. jur. $ útvegar veðdeildarlán, j| I annast selu ú húsum, jj H jörðum og skipum. H >. -AXXXMKXXXKSC>aUCX>CXXXKXXO(y. Verslun Axels Ketilssonar hefir stærsta, besta og ódýrasta úrval af allskonar NÆRFATN AÐI: Karliu.uærskyrtur á 1,304,25. ^Kveubulir á 55 til 90 aur. — uærbuxur á 1,20 3,25. ^ — normalskyrtur 0,90 1,40. — millisk. hv. á 2,00 2,25.^ — léreí'tsskyrtur 1,40 2,25. — sportskyitur. — léreltsbuxur. Dreuaiapærskvitur ái.2s 2,00.AMillilolir 125 1,50. — nærbuxur á 1,00 i.qo.APriónlífstvkki 1 25 1,50. — niilliskyrtur hvítar. ATelnubuxur normal. — sportskyrtur. ANærklukkur. Verslunín er þegar oróin alþekt fyrír.hve ódýrt hún selur og ættu þvl allir sem þurfá fatnað innri eða ytri eða aðra veinaðarvöru að líta'þar inn. KONUNGL. HIRÐVERKSMIBJA BRÆÐURNIR CLOETTA mæla með sínum viðurkendu SJÓKÓLAÐE-TEGUNDUM, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta kakaó, sykri og1 vanille. Ennfremur KAKAÓPÚLVER af beztu tegund. — Agætir vitnisburðir frá efnafræðisransóknastofum. Nærsveitamenn eru beðnir aðývitja blaðsins í prentsmiðjuna. Utgefendur: Nokkrir VestfirðinKar. Prcntsmiðja Vestfirðinga. 104 101 »En segið mér eitt<, sagði Daun barón. »Hvers vegna skilar Herriard af sér öllum málfærslustörfum, eiu menn vanir því þó þeir ætli að giftast?< »Tæplega<, svaraði Perott hlæjandi. »Ekki nema menn búist við því meira annríkk. »það er nú líklega eitthvað í bá átt<, svaraði Greetland, »en eg fæ nú að vita það alt i kvöld. Það eru líklega langir og margir hveitibiauðsdagar, sem eiga að láta hneykslismálið gleymast.,, »Að eins að eg vissi hvernig best er að koma fram gagnvart veslings Alexíu<, sagði frú Eotherfield hljóðlega við Greetland. »Það er svo flókið. Hvað gera aðrir? Leggið mér nú holl ráð<. »í gær gekk eg fram hjá húsi þeirra systkina og sá tvo vagna þar fyrir utan, annar þeirra var með skjaldarmerki Ramlinghams lávarðar<. »En þér hafið þó ekki sjálfur heimsótt þau<. Hann ypti öxlum. »Eg hefi ekki haft tíma til að fara nemaí íöst boð, og ekki getað þegið nema helminginn af beim. þér vitið, kæra frú, hvað maður hefir annríkt um þennan tíma. En eg ætla rnér ekki að forðast þau systkio. Rohnberg greifi er nettur og skemtilegur maður, og mér hefir alt af geðjast vel að ungfrú Alexíu. Jú, eg hefi hugsað mér að heimsækja þau bráðumt. ♦Þér álítið þá að engin hætta sé að kannast við þau<. »Já, eg sé enga hættu á því. Sjáið þér til, Herriard er eina af óskabörnum hamingjunnar og hefir mikið álit, og hún er flugrík. Heimili þeirra hlýtur því að verða samkomustaður heldra fólksÍDs<. Fvú Rotherfield fór að óttast að hún hefði oflengi vanrækt að halda við kunningsskap þeirra AleXíu. »Haldið þér það. — Heyrið þér, Greetland. Sýnist yður nokkuð á móti þvi, að eg byði þeim systkinum á fimtudaginn kemur. Þá ætlar M&rzoni að syngja og Tarbosch að spila. Verst hvað þessir að velta því fyrir sér hvort þetta væri að eins kuldalegt gaman, því að hverju leyti stóð Gastineau betur að vigi, ef Herriard ekki brast kjarkinn. „Quickjohn veit ekki neit.t udi þig“, sagði Herriard. „Hann veit ekki fremur en aðrir að þú sért lifandi. En mætti eg nú biðja þig að fara? Eg hefi fengið nóg af ásökunnro þínum og yfirheyrslu. Hótanir eru spil sem báðir geta haft góð spil í, og tromfin erú ekki öll á þinni hendi“. Hann gekk fram að hurðinni, en mundi þá að hún var aflokuð. „Fáðu mér lykilinn", sagði hann. Gastmeau hafði hægri hendina í frakkavasanum, en um leið og hann færði sig nær Herriai d tók hann hana úr vasan- um. Augnatillit. hans var þannig að Herriard áleit réttara að vera var um sig og höifaði því dálítið aftur á bak. Það varð honum að láni. Uin leið og Herriard rétti fram hendina til þess að taka við lykiinum Jagði Gastineau hann í bijóstið. En lagið varð ein um þumlungi of stutt. Heriiard greip um hend- ina: „Morðingil" hrópaði bann, og tók á öllu afli sinu til þess að halda hendinni frá sér. Herriard hefði ekki trúað að Gastineau væri svona sterkur. Hönd hans og fingur var eins og stálfjöður, og viljakrafturinn sem stýrði því til morðs var óbilandi og gerði vöðvana, sem árum saman höfðu legið ináttvana, eins stælta og vöðva hins luausta manns, sem aldrei hafði kent sér nokkurs meins. — Herriard reyndi að ná vopninu úr hendi hans; báðir þögðu en blésu af áreynslunni; loks gat Herriard klemt Gastineau upp að þilinu. Herriard varð að vsrjast upp á líf og dauða og það gerði hann sterkan. Hann reyndi að hrista vopnið — langan pappírshníf með stálblaði, sem legið hafði á skriíborði hans — úr hendi Gastineau. Alt í einu var eins og Gastineau misti þróttinn, vöðvar hans mistu alla stælingu og íætumar skulfu undir honum, svo að Herriard sf.uddi hann fremur en sótfi á. Nú var Herriard að ráða niðurlögum hans, en einmitt þess vegna skeytti hann því ekki, enda hugsaði hann að hefnd«

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.