Vestri


Vestri - 07.09.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 07.09.1912, Blaðsíða 4
VE8TRI 35* 140 KOXUNGL. MRÐVERKSMIBJA BRÆÐURNIR CLOETTA mæla með sínum viðurkendu SJÓKÓLAÐE-TEÍiUNDUM, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta kakaó, sykri og1 vanille. Ennfremur KAKAÓPLJLVER af beztu tegund. — Agætir vitnisburðir frá efnafræðisransóknastofum. J2x3ocax3<>exx>oc**3<)cst»ooe*x3<>eatx3<>c«xjoc*x3oc<>o<>c*>ex>e**w|3 e ð | Nýkomið: e ð e ö Brauns verslun Hamburg. Kvenregnkápur Jrá 11,50 13,50 18,50. Kvcnregnhattar frá 1,50 1,75. Kvenregnhlífar frá 1,75 2J25. 8 Kvenskóhlífar á 3,30. , 1 Telpuregnkápur fráj kr. g Vind- og vatnsheldar húlur á l,bO. g Vind- og vatnsheldir hattar á 1,80. £ Vind- og vatnsheld fataefni ómissandi fyrir hvern ð ferðamann. \ ö Karlmannaregnkápur frá 15,50 27,00 jj Karlmannaskóhiífar á h,5Q. ^ Brauns verslun selur aðeíns góða $ vöru fýrir sanngiarnt verð, notar ekki jj A auglýsingaskrum. | ]^>C**3<>C<>0<>0t>O<>C*>0<>CXX3<>0ty3<>CX*3<>CX>O<>C**3<>C**3<>CXX3<>0t^( e ð e Reyniö| hin nýju ekta litarbréf frá litar verksmiðju Buchs: Nýlt, ekta demanlsblátl. Nýtt, ekta meðalblátt. Nýlt, ekta dökkblátt. Nýtt, ekta sœblátl. Allar þessar 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta í aðeins einum legi (bæsislaust). Annars mælir verksmiðjan með sínum viðurkendu sterku og fallegu litum, með ailskonar litbrigðum, til heimalitunar. Litanirnar fást hjá kaupmönnum allstaðar á Islandi. Buchs Farvcfabrik, Köbenhavn (stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888). Afgreiðslu- og innheimtu-maður: Arngr Fr. Bjarnason. Utgefendur: Nokkrir Yestíirðingar. IZyjólfur Bjarnason pantar fyrir hvern sem óskar vanduð og ódýr úr, klukkur o. fl. frá áreiðanlegu vorslunarhúsi. '4 wá bi 88 ÉÉ uhéí- : ■ iSbk m m darxska ■i hJS K2J smjörlihi er besT. Biðji6 um legund\rnar wSótey,’ „Ingólfur" „Hehlcf’eða Jsofold Smjörlihið fcesT cinungi$ fra : Otto Mönsted h/f. Kaupmnnnahöfn og/fro'$utn - i Danmörku. n« eg hafði sagt þér að eg elskaði þig. Pú hefðir þó átt að þekkja mig betur1'. Pegar þau höfðu spiallað nokkuð lengur um þetta sagði Herriard. „Eg hefi einnig betri fréttir að flytja þér. Morðingi Martindale er fundinn". „Hvað segir þú?“ spurði Alexía glöð. „Segðu mér hver það er“. „Hver ætli það sé annar en einmitt sá, sem ollir okkur svo mikils angurs og kvíða". „Þú átt þó ekki við Gastineau?" „Jú, einmitt Gastineau", svo sagði hann henni frá samtali Quickjohns ,heimsókn Gastineaus og viðureign þeirra, en reyndi þó að draga fiöður yfir bættuna". „En nú“, sngði hún, „hiýtur að vera hægt að reisa skorður við ofsóktii m Gastineaus. Það þarf ekki annað láta lögregluna taka hanti fasiari fyrir morðið". Herriard hristi höfuðið. „Það er miög mikið vafamál. Lagaþekking xnín og samvinna við Gastineau hefir kent mér, að það er annað að vera sannfævður um eitthvað en að geta sannað það. Fyrir okkur og Quickjohn eru þetta nægar sann- anir, en eg hygg að Gastineau yrði lítið fyrir að greiða sig úr þessari snöru. Enginn veit hvað fram fór í herberginu eftir að þú fórst þaðan og þangað til líkið fanst — enginn utan morðinginn". „Og hann gerði einnig tilraun til að myrða þig“, sagði Alexía óttaslegin. „Hann gerir það ekki oftar", sagði hann hughreystandi. „í fyrsta lagi er eg var um mig og fær til að verja mig, og í öðru lagi mun hann ekki eiga undir að ráðast á mig aftur. Hann veit að eg get kallað lögregluna til hjálpar og undir því mun hann varla eiga". Síðar um kvöldið var það ákveðið a,ð brúðkaup þeirra skildi fara fram innan skamms, og að því ioknu ætluðu þau að dvelja í greifahöll þeirra systkina á Ungverjaiandi. 111 Það var að eins eitt sem tafði. Herriard átti eftir að halda fund með kjósendum sinum í Bradbury, en það var þó að eins vikutöf og jafnframt gat, hann notað þann tíma ti) að losa sig við störf sín“. Loks kvaddi Herriard og lagði af stað heim, á leiðinni barðist hugur hans milli vonar og ótta. Hvað skyldi nú Gastineau taka til bragðs? Hann hafði hótað að láta skriða til skarar og það var enginn efi á að hann lét ekki sitja við hótanirnar einar. Þegar Hetriard kom heim að húsi því er hann bjó í, sá hann mann er beið þar á götunni — og þekti hann strax að það var Gastlneau. Herriard hafði fengið léða skammbyssu greifans og var nú ekki lengi að taka hana upp. Gastineau hló er bann sá það, og það leyndi sér ekki að < hann var nú í góðu skapi. »Kæri Heniard vertu nú ekkí reiður við mig. Eg vona ab okkur sé báðum batnað síðan í kvöld. Eg hefi gengið hér og beðið þín, því eg veit að eg hefi fyriigert rétti mínum til þess að fá að koma inn til Þín“. „Getur þú búist við öðru?“ sagði Herriard forviða yfir því, hvað þessi vondi maður sýndist, nú vingjarnlegur og spakur. „Eg hefi ekki meira saman við þig að sælda". „Auðvitaö heldur þú það“, svaraði Gastineau brosandi, „en eg skyldi vera þér mjög þakklátur ef þú vildir hlusta á mig. Eg ætlaði að eins að spyrja þig hvort þú hefðir í hyggju að segja Quickjobn vini þínum frá fundi okkar í kvöld. Eg spyr að þessu svona að gamni mínu“. „0, eg hefi ekkert um það hugsað enQ þá“. „Nú, ekki það, það var slæmt. En hefir þú þá sagt nokkrum frá að eg se iisinn upp aftur þér og öðrum til gleði". „Ekki enn þá“. „Sko til! Jæja, kæri Herriard", hólt hann áfram mjög aiúðlega. „Eg get því miður ekki gert mér von um að þú hlýðir framar mínum góðu ráðum og eg er líka viðbúinn að

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.