Vestri


Vestri - 12.10.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 12.10.1912, Blaðsíða 1
VESTRI. Ritstjóri: Kr. H. Jónsson, XI. árg. t Jón Jónsson alþingismaðnr (ftá Múla) andaðist að heimili sínu á Seyðis- flrði 5. þ. m. tír siúkdómi þeim (krabbameini) sem hann heflr þjáðst af síðastliðið ár, og leitað árangurslaust bótn, við utanlands og innan. Jón var fæddur 23. apríi 1855 á Grænavatni við Mývatn. Fon eldrar hans voru Jón Hinriksson skáld, sem síðar bjó á Ilelluvaði (og enn er á lífi Irjá Sigurði syni sínum á Helluvaði) og fyrri kona hans Fiiðrikka (t 1865) Helgadóttir, bónda á Skútustöðum Ásmunds- sonar. Jón var giftur Vulgerði Jónsdóttir bónda á Lundabrekku, Jónssonar pres'ts að Reykjaiilíð. Börn þeirra á lífi eru: 1. Fiiðiikka, ógift heima. 9. Solveig, gift Jóni Stefánssyni verslunarm. á Seyðisfirði. 3. Árni, við námá lagaskólanum. 4. Hólmfríður, ógii't heima. Jón byrjaði búskap á Arnarvatni, flutti þaðan til Keykja og síðan að Múla i Aðalda). Bjó hann lengi við lítil efni og fremur þröng kjör, þar til hann kom í Múla og eína- hagur hans fór að batna, og kendi hann sig við Múla jafnan síðan.— Skjótt náði hann þó áliti sem at- kvæðamaður um almenn mál. — Síoustu áriu sem hann bjó annaoist hann fjárkaup fyrir Louis Zöllner stórkaupmann í Newcastle og árið 1900 gerðist hann umboðsmaður hans og hefir verið það síðan. Flutti hann þá til Seyðisfjaiðar, en fór þaðan til Akureyrar 1905. Þaðan flutti hann til Reykjavikur, og að síðustu loks aftur til Seyðis> fjarðar í fyrra. MeðaH Jón bjó gegndi hann ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og umboðsmaður Norður1 sýsluumboðs va,r hann frá 1895-— 1900. Hann varð þingm. Norðun Pingeyinga 188« og var það til 1891. 2. þingm. Eyflrðinga frá 1893—1899, Pingm. Seyðflrðinga 1905—1908 og siðan þm. S.-Múia. sýslu til dauðadags. Þótti hann skörungur mikiil og atkvæðamaður á þingí og gegndi oft hinum Þýð' ingarmestu nefndarstörfum. Aldrei mun Jón hafa gengið í neinn skóla, en naut þó einhverrar undirbUningsmentunar í æsku og bætti þar jafnan við, og var þvi prýðilega vel mentaður maður, þótt ,ÍSAFJÖRÐUR, 12. OKTOBER 1912. 40. tbl. sjálfmentaður væri. Þegar hann var ungiingur í Mývatnssveit stofnaði hann sveitablað með þeim Pétri á Gautlondum og Jóni á Litluströnd (Þorgilsi gjallanda) og var það það fyrsta sem íór að bera á þeim félögum, sem allir hafa ovðið svo þjððkunnir síðan. — Framan af aldri var Jón hinn frjálslyndasti nýbreytingamaður og brautryðjandi, en á síðan árum varð hann að sumu ieyti íhalds- samari og fastheldnari við það forna. Hann var þéttur á velli og þettur í lund og lét sig litlu skifta al- mennmgsálitið, eða hvort þær skoðanir er hann fylgdi höfðu j mikið eða litið fylgí. Einarður var harjn og hreinskilinn og stundum óhlíflnn í orði, vel máli farinn og hafði skarpar gáfur. Hann var jafnan viusæll og í miklu áliti hvar sem hann var, og hinn besti dreng' ur í hvívetna. Að honum er hinn mesti mannskaði og vandfylt það skarð er þar hetir orðið fyrir skildi. Knud Berlin hefir skrifað grein um sambands- málið í „Politiken" 14. f. m. og er andinn þar samur og áður, og með því oss er ekki síður nauðsynlegt að þckkja það sem móti oss er lagt, birtum vér hér grein hans i laus- legri þýðingu: „ííy íslaJíd.s-noínd. Það sýnist nú fyrir alvöru draga að þvi að sett verði ný íslands- nefnd. Það er því varla óþarft að athuga í tíma, hvernig farið skuli að til þess að búa í haginn fyrir heppilegri og jafnframt árangursvneiri úrlausn á hinu islenska málefni en raun varð á 1908. Því þessar dansk-íslensku netndir ættu helst ekki að verða mjög tíðar hver eftir aðra. Hin sænsknorska sambandssaga, sem vér settum að geta lært eitthvað af, sýnir að lieiri en þrjár sam- bandsnef ndir er ekki létt að setja fyrri en komið er að enda: Skilnaði. Það sýnist því ekki liggja svo mjög á að setja þessa netnd. En þar sem sagan segir að frá is- iands hálfu sé óskað að uefndin sé skipuð í sambandi við kon- ungsheimsóknina á íslandi næsta sumar, svo að nefndarskipunin eins og 1907 verðinokkurskonar konungleg morgungjöf til islands, og þessi sögusögn styrkist við mjög markvert símskeyti trá íslandi, sem segir frá að ueðri Útsalan heliiar áfr: m til oktíbermánaíarloka. 15—33°|0 afsláttur af öllum vörum. mr Notið tækifærið tii aö gjöra ódýr kaup! <3uCLrianr Árnaílötíir. deiid alþingishafi samþykt ávarp til konungs, þar sem m. a. er látin í ljósi von >um samhug og aðstoð konungs í hinum vænt- anlegu samningum um sambands- 'málið<, þá verður að ráða trá slikri| hugmynd, þar sem sii hugsun getur iegió á bak við, að ná kouungi persónuítsga á íalands band. Það er mjög skilj- anlegt að íslendingar vilji tryggja sér hjálp konungs og biada hann við máietni Islands. Þaó er alt ,at hátt tromt í spili aö haía konginni á hendinni. En það má ekki leyta hinum íslensku stjórn- málamönnum í annað sinn að spila kouungi Danmerkur út sem tromri í spili þeirra við Daumörku. Það má ekki verða hvorki kou ungs, Danmerkur eða ísiauds vegna. Það má ekki konungsíus vegna. Hkki einungis vegna þess ao árangurinn getur uú oióið jaín bitur vonbrigói tyi ir konutig eins og 1909. Þegar lslendingar, í stað þakkiætis, fleygöu írá sér því tiiboöi er koniiugur persóuu- iega halði lagt sig tram úi a.o útvega. Kn konungur Daumerkur má yfir hötuð ekki standa í tölsku ljósi, sem bregöi því sjíiuí yhr hann, að hann meii sjaitstæðis- og skilnaóarkrötur lslands meira en einiugu ogsamhekimruusius. Það myndieiunig veröa skaóieyt fyrir heppilegan arangur at þess- uni nýju samuiugum, ei ekkimá bera fult traust lil þess að nefndin sé alveg sjálrstæð, an áhriia irá nokkurri hhð og óbundin af samningum sem gerðir hata verið í kyrþey eóa opiuberum atburð- • um eda uumiæiuiu. 1 tiliiti tii hius síðastnemda geta nú allir Ijósiega séó þau misgnpsemgerðvoru 190/, ekKi einungis meb þvi aó lata kon- uuginupersónuiega standa iremst- an, eu pó eiukum alt 01 mjog meö kouuugiegum ummæium og gjöróum aö gripa inu í verKa- nring uemdariuuar og þo ser- stakiega með því ad luuir aonsku og íslensku ivriugjar létu geia út skipuuiua uui iiiua uansk- íslensku sambaudsneiud a ísianui, fyrir utau nki^. >g ietu kouung sómuieiðis staoiesta uoisk- ur serstök isiensk iög, sem kon- uug Isiands seibi ^a þess þau áöur heidu va.w uoan upp i ríkisiaoiuu. Þvi meö þessu iynrkomuiajji, scuí cKki kemur heirn vio akvæoi ^iuuuvuUaii^- auua, og syuu laOagero hins raOanjaUd loicuojva uultcuvt, Hanneaar ±LujtiietHb, naldi 1 rauu og veru au uokkurs reUai vcriö gerbar bieyuugará giuuuvuilar- lögum ríkisiiis, ujoo uiuauii iuns sumeigiuie^a Hn.ii>iabs. Umræour þær sem oröið iiaía a sioustu manuóum uuí rikisiaosakvæoio 1 hinui íslensku sijorjiaiaivia Uijota ao iiaia synt ónum, jaiuvel þeim alira sijosky^uustu, uve oriaga-

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.