Vestri


Vestri - 12.01.1916, Blaðsíða 4

Vestri - 12.01.1916, Blaðsíða 4
V E S T R'I i. bL 4 ________________________________________ H í. Eimskipafélag íslands Að gefnu tilefni leyfum vér oss hérmeð að mælast til þess, að þeir, sem hafa með höndum hlutafjársöfnun tii Eimskipafélagsins, halda henni áíram einnig eftir nýár. Söfnuninni veiður haldið áfram. þótt ákveðið hafi verið, vegna ákvæða félagslaganna, að efi.ir nýár geti eiimig aðrir en menn búsettir á íslandi skrifað sig fyrir hlut.um. Skip og bátar. Undirritaður, sem hefir 15 ára reynslu í skipa og bátabyggi ingu, mæiir með vinnu sinni við íslendinga. Afgreiðir trá minstu róðrarbátum til stærri vélkúttera. Nánari upplýsingar ef skrifað er til Skipai og bátasmiðs Elias Johansen, Thorsharn Ftereyjum. Reykjavik, 20. desember 1915. Stjórn h. f. Eimskipafélags íslands. A p ó t e k i ö mælir með: Hindberjasaftí. og Kirsuberjasaiti tilbúnum eingöngu úr berjum, kr. 1,25 pr. a/2 fl. Centralmalí extrakt og Krone Lageröl. Ennfremur fæst: Karbolíneum, járnlakk o s. frv. Saumavélarnar góðn Skaoíarrog járnrúm eru nú affur komin í Braunsverslun. Kaiimanna- og nnglinga- fatnaöir Mikiar birgðir komu með Floru til Axels. Nýkomnar vðrnr. Með e/s Flora fékk eg meðal annars: Olíuiu skínur (Kogarar). Ullarkambn, llurðnrkúna. ISorjárn. Myndaramma. ð'cgglampa. Spegla. Saglr. Lása. Ýms barnaloikleng o. m. fl. Komið og skoðið vörurnar! Virðingarfyllst. Jón Hróbjartsson. Aöalfundur Sjúkrasamlags Iðnaðarmanna verður hafdinn snnnndaginn 30. þ. m. í kvoldskólastolunam (í húsi hr. Sk. Einnrssona:), kl. 4 aíðd. Venjuleg aðalfundarstörf. ísaflrði, 11. jan. 1916. Stjórnin. H.f. Eimskipafúlag Islands. Vegna þess að nokkrir menn hafa sent félagsatjórninni arðmiða sina íyrir árið 1915 af hlutabiófom í h. f. Eimskipafélagi íslands, skal eftirtekt vakin á því, að aóalfundur, sem halda á í júnímánuði, á, sánikvæmt félagslögunum, að ákveða hvort greiða skuii arð og þá hve rnikinn. Enginn arður getur því orðið útborgaður fyr eri eftÍP aöaltund og verður þá væntanlegur arður greiddur á skrii~ stofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 20. desember 1915. Stjórn h. f. Eimskipafélags íslands. Smíöaiárn. “ b sír J hjá mér. ;Jón Hróbjartsson. Rúöugl^r, stærðirnar 12”X14” og 14’X16”, fást, enn hjá Jóni Hróbjartssyni. Sig. Sigorðsson frá Vigur yfirdómslögmaðnr. 8miðj’ig0tu 5, ísalirði. Talsími 43. Viðtai8timi 9Va—ÍO1/^ °S 4 — 5. Guðm. Hannesson yflrdómsmálflm. Siliupgötu 11. Skrifstofutími 11—2 og 4—6. Prentsmiðja Vestfirðinga.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.