Vestri


Vestri - 18.01.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 18.01.1916, Blaðsíða 1
Itltntj.: Kristján Jónsson frá Garfisstöðum. XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 18 JANÚAR 1916. 2. bl- SparisjóOsinnieignír landsmanoa Eimskipaféla^. í „Vestra'", sem eg fékk í dag (60. tölubl.) less eg, að innieignir 1 spaiiajóði Landsbankans i Reyk}a> vík hafl arið sem /eið aukist um eina milljón króna og í sparisjóði útbúsins á ísa'fli ði uu> 150 þúsundir. Við Jikum vexti ma búast til- tölulega við aðra sparisjóði landsins og anda meiri í landbúnaðaihar- uðunum. Pað «r laglegur skildingur yflr eitt ar og gleðilegur vottur um ráðdeild lanásmanna. Knn er ekki h«gt aft vita hve margir landtmenn eiu um þessa fulgu. Ea haft þeim tkki íjölgað st6r« kostlega inneignarmönnunum árið sem leið, þá er gleðiefnið að vi«u nokkuð minna. Áríerðið til lands og sjavar heflr aJdrei Jagt jafn mörgum landsi mötmum tækifærið upp í handurnar að leggja meira og minna upp af atvinnuarði sínum. Hafi það tækifæri verið vel notafi, aatti inneignamðnnum að hafa fjölgað meira en nokkru sinni áður á einu ari. Arið 1910 voru inneignir i öJlum sparistóðunum samtalt 6*'/4 miijón liðug, þá átti 24. hver maður á landinu fé i sparisjóði. Innieignir höfðu þá siðustu 5 árin aukist um 3 milJjónh og 300 þús. kr. A þeim árum var þó ekkert annað eins veltiár til lands og sjávar og árið sem leið, og »um arin" tniklu lakari en i meðailagi. í lok siðasta ars og má þvi vel btíast við, að innieignir í spari- sjóðum verði komnar upp í 10 miljónir eða því sem næst. Það er gott til þess að vita, tr þeim fjolgar sem ávaxta vilja fé það, er þeir hafa afgangs nauð- gynlegum útgjölduni, í stað þess aö ayða þri í óþarfa. Pað flýtir íyrir því, að þjóðin komiat úr vtaalmanskukútnum og verði fjárhagalega sjálfstæð. Án þess sjálfstJtðis sAmfara sannri menning er aJt sjalfstSBðís' skraf og sjalfstæðisbrölt „reykur, boia, vindaský". £n svo gott sem það er að sjá þjóðina efnast fyrir sparsemi og fyiirhyggíu, þá er hitt þó enn þá skémtil'ííra. er hun verður sam> taka um að styðja nytsemdar- fyrirtæki «x feljóta sftir eðli ainu að hrinda henni hröðum fetuni aleiðía í ajarratæði<iáttina Hver alík hreyring er vitjunartírni þjóðarinnar Og að þekkja þann vitjunartima er þjóðinni lífs nauð< synlegt. Stoínun Eimskipafélagsins var 8likur vitíunartimi. Með henni var stefnt að Því msrki, að Jétta af oss margra alda oki erlendrar áþjanar og þoka oxs upp í lölu hiona sjálfstæðu þjö51 heimsins í verslun og viðakiffcum. En um þetta þaif ekki að fjðl« yrða, allir íslendingar viðurkenna það að minsta kosti í orði kveðnu. En >að er ekki nóg. Syn mér trú þina af verkunum. Pað heffr verið Játið mikið yfii hinum góðu undirtektum lands manna undir fjárframlögin til Eimskipafélagsins. Pegar litið er á i hve mikið hér var ráðist og hinsvegar hina rótgrónu vantiú margra vor á sjalfum okkur, þá er ekki ástæða til annars en að vera ánægður og þakkb guði fyrir að svo er koutið sem er um það mál. En só aftur litið á framlögin i sambandi við inneignir landsmanna i sparisjóðunum, þá eru þau óneit* anlega ekki mjög stórvaxin. Um það leyti sem hlutafjársöfn« unin hófst, hafa Jandsmeun að öllum likindum átt inni í sparisj6ð« um um 8 miijónir króna. Hlutafjárupphæð Jandsmanna mun hafa numið um 370 þúsundir króna eða að eins rúmum V21 af þeirri upphæð. Til þess einir að vera um þá upphæð þurftu inneignamennirnir ekki að láta nema tæpa 5 af hundr- aði af innieign sinni, að meðaltali. Pá. heíði lítið munað um það. I»ótt þeir hefðu ekki haft meiri trii á fyrirtækinu en svo, að það gæti brugðist til begfja vona, að þeir s»u nokkurn eyri aftur af þeim íramlögum, >á gat það naumast talist mikil íórnfýsi fyrir jafn nytaarutog þjóðainauðaynlegt fyrirtæki i sjalfu sér. En hér var sannarlega umenga fórnfýsi að ræða heldur hreint og beint gróðabragð sem litlu var til hætt. fjóðin mun ssm betur fór ekki hafa haft svo magnaða vantrú á fyrirtnkinu og framkvæmd þess, að hún teldi þvi fé algerlega i glse kaatað, er til þess var varið. Hitt mun hafa valdið meira ura, að hluttakan varð ekki svo almenn «em skyldi, að mönnum óx fyrir. tækið svo í augnm og geiNi «ér eicki nógu ljósa nauðsyn hess oir þýðingu. En hvorugu þessu ætti mi lengur að vora til að dreifa. Vér e'gum t-egat tvö góð skip, sem brAðum hafa í heilt ár fltttt oss nauðsyniar vorar fra útlöndum og iafnan sigit með fullfermi. O-t vór höfum nti þegar yrœtt störfé á þessttm tveim skipttm. Engin þjóð i heimi.iuin he.lr liklega á þessum skelflngartimum, er vér nú lifum á, fengið vörúr sínar með jafn lágu tlutningsgialdi fra útlöndum eins og vér árið sem leið. Flutningsgjald af stykkjafarmi þ. e. öllum innfluttum vörum, nema salti og kolum, heflr hjá oss Yerið eins og áður en styrjöldin mikla hófst. Annarstaðar i heiminum heftr þetta gjald hækkað stórkostlega eökum ófriðarins. Þtítta neniur stótfé, sjálfsagt mðrgum gufuskipsverðum. Og hverjum eigum vór þennan gróða að þakka? EimskipaíéJagrau og engum öðrum. Eða defctur nokkrum í hug, að t. d. Sameinaða gufuskipafélagið «ða önuur útlend félög, sem flytja vörur hiogað, myndu ekki hafa hækkað flutningsgjaldið, ef þau hefðu verið ein um hituna? Auðvitað græðir Eimskipafélagið að öllum Jikinduir. minna fyrir þetta, en landsmenn líka þeim mun meira. Eimskipafélagið heflr verið féþiifa vor að þessu leyti þetta eina ár siðan það tók tii starta. Þefcfca ætti vissulega að sannfæra hvern einasta hugsandi íslending um gagn og nauðsyn þcssa ný- stofnaða félags vors og efla trú þjóðarinnar & þvi. Vér höfum vissulega n6gu lengi horft á það haldandi að osshönd« um, að aðrar þj6ðii flyttn margar miljónir kröna frá oss heim til sín i tlutningsgjöldum og >«im vanaltga afarháum. En nú höfum vér séð, að það er undir sjálfum oss komið hvort vér horfum enn um langan tima á þessa sorgarsjón. fað hafa Fossamir okkar þegar kent oss. Peir hafa kent oss, að vér þurf> um að auka skipastólinn og auka hann fljótt. Ekki minna en eitt akip a ári i næstu 4—5 ár. Og vér gctumþað efvirviljum. Es{ hef hpyrt suma vern »fi spá því, að hin nýia hlutiifiársðfnun til Eimskipafé'agsins 'iiyndtekki ganga eins vel og sú fyrri. Pví mrður get.i |>essir menn reynst aannspair, en ekki er mér ljóst A hvnrju þeir hygii^a þo-Mt lirakspítr sinar, þvi hr.tkspár kalla eg þetta i garð þjóðariimar. Eg hef reyndar heyrt því íley«t, að s'imir vildu sjá, hvötnig hagur fólagsins verður við fyrstu reikn- ingssi<ilin núua i vetin-. Oræði það, þa 111 uni þeir opna vasann, annars ekki. í minum augum eru þetta við- bárur einar. Viðbárur viljaltysia og vantrdar. Pað má ekki vtikja trii nokkura tslendings á Eimskipafélaginu, þótt þefcta fyrsta ár þess verði ekki gróðaar. Petta ar, sem liklega að mfírgu leyti er eitt erflðasta árið í allri aögu Norðurálfunnar, fyrir allar samgöngur á sjó. Vév megum ekki einblína á það hvott félagið græðir eða tapar a þessu byrjunar&tigi sinu, he'dur hitt, að vér verðum að eíla það á allan hátt og lifa svo í voninni um viasan stórgró&a með tið og tíma, bssði btinlínis og óbeinlinis. Vér stöndum alveg jafnréttir þótt vér fáum tkki einn eyri i vöxtu fyratu árin af fé þvi, tr vér höfum þegar lagt í þetta fyrirtsfki. Og vér vitum ekkert af því, þ6tt vér leggium fram þessar 300 þtisund krónur, sem Eiuiskipafó- lagsstjórnin nú vill fá til nýrra skipkaupa. Sama árið setn vér aukum sparisjóðsinneign okkar um liklega l1/-, miljðn króna og eigum inni i spari»)óðum alt að 10 miljónum. Ekki nema */roo þessarai upp- hstðar mælist Eimskipafólagsst jórni in til að vér leggjum í þaun spari« sjóðinn, stm, ef ekki gengur því ver, gtfur oss innan skamms margfalda sparisjóðavtxti, oglyftir þjóðinni á hstrra menningar og þroakastig tn ,íslands þúsund ár~ hafa hingað til gtrt. Pessi siðari hlutafjiraöfnun ætti því að færa Eimakipafélaginu heim i hlaðið ekki einar 300 þúsund krónur, heldur að minata kosti eina miljón króna, þ. t. eitt vnnt flutningaskip og tvo strandftrða- báta. Pa vsari gaman að lila, ísltrwá- ingar. Pað er ekki nema Y|0 aparisjóða-

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.