Vestri


Vestri - 08.02.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 08.02.1916, Blaðsíða 2
i8 V E S T R 1 5 W. ísaíjörður. Bæjarstjórnaríundar var haldinn hér 3 þ. ni. Þettagerðist á fuiidinum: Lagðar fram 4 útsvarskærur. Kosnir til að athuga þær: Aingr. Fr. Bjainason-, Guðm. Hannesson og Jón A. Jónsson. Samþ. að veita tímakennurum við bar»askólann uppbót fyrii¦ jólai leyfi. Upphæð kr. 90,75. Beiðni íiá Ungmennafólagi í'af. um leikvöll. Um það mál urðu töluveiðar umræður. Kom fiam tillag.. um að vísa máli þessu til þriggja manna nefndar, sern j;;ím framt tæki til athugunar hvo:t ekki væri hægt að koma hér upp almennum leikvelli, en tillaga þeasi var íeld með 5 atkv. gegn 5. — önnur tilliga kom fran (frá Axel Ketilssyni) um að vísa málinu til bygginganefndar (sem áður hafði lagt á móti þvi) en var einnig feld með 5 atkv. gegn 5. Var siðan samþ. að neita Ungmennafélaginu um beiðni síni, með 3 samhljóða atkv. (H. Sv., sr. G. G. og M. T.), en tillaga um að fresta málinu fékst ekki tekin til greina. — Málið var gert að flokksmáli og er hart til þess að vita, að hægrimenn skuii ekki viija láti nefnd úi bæjaistjómiuni athuga hvort til- tækilegt sé að koma upp leikvelii. En svona er það nú samt, og er það flokknum ekki til hróss, svo ekki séu höfð nein stóryrði. Pá var rætt um dýrt.íðaimálefni. Voru það skýislur og tillögur vel- ferðarnetnJar, sem skipuð var á siðasta fundi. Samþyktar voru svolátandi tillögur: a) Bæjarstjórn samþykkir að veita velferðainefnd umþoð t.il að gera þær dýrtíðarraðstafanir, sem nefndin aliti.r nauðsynlegar eða heppilegar, uns erindisbiéf fyrir nefndina er samþ. af bæjarstjórn. Þó má nefndin eigi gjöra ákvarð' anir á þessum tíma, er baki bænum fjárútlát, sem eigi eru áður samþ. af bæjarstjóininni. Tillagan samþykt með öllum greiddum atkvæðum. b) Bæjarstjórnin felur velferðar- nefndinui að gera tillögur um er- indisbiéf fyrir neíndinaog afhenda tillögurnar oddvita bæjaistjórnar svo fljótt sem verða má. o) Bæjarstjórn ísafjarðar sam- þykkir að kaupa 150 skpd. af kolum af Á. Ásgeiissonar versiun hér í bænum fyjir 8 kr. 80 au. skpd. Báðar tillögur samþ. í e hljoði. .d) BaBJarstjórn samþykkir að veita ve]ferJarnefnd heimild tii þess að veija nokiC.'u fé til að veita fá- tækum atvinnu í vetur, en fiestar að ákveða upphæðina til næsta fundar. Tiilagan samþ. með 6:2 atkv^ Gagnvait kaupum á landsRjóðs- ¦vörum hafði velferðarnefnd Jagttil, að bærinn festi ekki kaup á þeim uema þær fengjust með sama verði hér og í Reykjavík, — virðist það sjálfsögð saimgiiniskrafa. Ennfr. heflr veiferðainsfnd l»gt til við veiðlagsnefnd íslands, að biauð verði seld hér eftir þyngd eða havert) sett á brauð. Kosnir þnr menn til þess að athuga þingskcp bæiarstjórnar: Guðm. Hannesson, Sig'. Kiistjánsson, Arngr. Fr. Bjarnason. Kosin þriggia manna nefnd til þess að athuga rétt H S. Bjarnar- sonar til Novðurtangalóðarinnar. í nefndina kosnir: Guðm. Hannesson, Arngi. Pr. Bjarnason, Sig. Kristjánsson. Lfitin er hér i bænum 3. þ. m. D a g b j ö r t Ólafsdóttir, móðir Gísld Fr. Jónssonar tiósm. hér. Hún var 87 ára gömul og hafði dvalið um 20 ár hjá syni sinum. — Dagbjört heit. var vel geíin dugnaðaikona. Hásetaiélag er nýitotnað hér í bænum. Er þad þarfur og æskilegur íélagsskapur, sern þeg- ar hefir nægilegt verkeíni. Fop maður téla^sins er Eiríkur Eín- arsson. Kiðursuðuverkómiðjan ísland var seld á uppboði, ettir krötu landssjóðs, 3.1. f. m., og keypti landssjóður verksmiðjuna fyrir 16 þús. krónur. „Ceres" kom frá útlöndum norðan um land í gærdag. Fékk gott veður til Sauðárkróks. en hrepti þar norðanstórviðrið, og v rð að flytja sig yfir að Hofsós, án þess að hafa tekið póst eða skilað vörum og tveir farþegar af skipinu urðu þar ettir. Frá Hofsós lagöi skipið at stað á laugardaqsmorguninn, í bl'tndhríð (þorði ekki að liggja á Hofsós), og kom hingað til ísafjarðar eftir 56 kl.st. Hatði tengið stór' viðri og afskaplegt dimmviðri, svo aldrei sá land tyr en kom að Bolungarvik, en þó engin áföll. líðili. Stanslausar norðam hriðir og stórviðri undanfarið, en altaf mjög frostvægt. Fann- koman feikna niikil. A götunum hér í bænum eru víða mannháir skaflar, og hefir ekki kyngt niður jafnmiklnm snjó síðan fannavet' urinn mikla igio. ''eiðið á lands*iððsr0ruiiuui er nuglýst héi í blaðinu til þess að leiða athygli almennings að þeim kaupum. Eins og kunnugt er liggja vörmnar i Reykjavík og fellur þvi á þær kostnaður þaðan. og Stóra Kropps nú um helgina, og eins frá Útskálahamri suður í Hvalfjörð, enda var þá dögum saman ekkert samband við höf» uðborgina, þangað til allra snöggvast á töstud.kv. 4. þ. m., en slitnaði strax á laugardaginn og ekkert samband verið síðan. Bæjarsíminn hefir aldrei slitnað eins mikið og nú. Eru flestir.tal' símanotendur án sambands. í gær og í dag hefir mikið verið gert við bæjarsímann. í hæjarstjórn" á [Seyðisfirði voru kosnir í öndverðum f. m. Sigurjón Jóhannsson kaupm. og Jón Jónsson bóndi í Firði. Skýrsla um samskot handa ekkjum, börn- um og öðrum aðstandendum þeirra manna, er tóiust á sjó þ. 27. nóv. 1915. Tekjur: Kr. Safnið á ísafirði . . 1498,90 Ingangseyrir á kvöldi skemtu á ísafirði «136,00 Gjöf frá h/f ísland i Rvík 500,00 Satnað í Ögurnesi af Hermanni Björnssyni 147.55 Gjöt trá bræðrunum Proppé á Þingeyri 50,00 Samskot frá skipshöfn- inni á >Jarlinum< 70,00 Safnað í Reykjavík af Páli Halloórssyni skóla' stjóra, eftir beiðni Jóns Brynjólfssonar skipstj. 1000,00 Kr. 370245 Gjöld: Ýms útgjöld við kvöld- skemtunina, söfnun sami skota, prentun auglýs- inga o. fl. . . . 98,05 Utbýtt í Hólshreppi . 950,00 Útbýtt í Sléttuhreppi . 400,00 lnnlagt í sparisjóðsbúk útbús Landshankans 2254,15 Keypt sparisjóðsbók . o 25 Kr. 3702,45 ísafirði, 4. tebr. 1916 tyrir hönd samskotanefndarinnar Ó. I. Daviðsaon. féhirðir. >ímslit hafa verið óvenju mikil síðan um mánaðamótin. Sagt var að síminn hefði verið að mestuslitinn milli Nroðtungu Fjær og nær. Mannalát. lngvar Þon steinsson, bóndi á Grund í Svinadal, er nýlega látinn. Hann var í röð heldri bænda i Húna> vatnssýslu og hafði gegnt ýms- um opinberum störfum um mörg ár. Skúli Jónsson, bóndi á Ytra.Vatni í Skagafirði, og Sigurður Konráðsson, bóndi k Kjarna i Arnarneshreppi í Eyjafirði, eru og nýlátnir. 81 ys af by88Uskoti. Robert Jörgensen bakari á Seyðisfirði varð fyrir slysi at byssuskoti nýlega, á þann hátt að skot hljóp í handlegg hans og lést maður- inn af afleiðingum skotsins eftir nokkra daga. Skírnir i. hefti 1916, er ný«. komið á markaðinn og flytur þessar rits^erðir: Matthfas átt- ræður, eftir Sigurð Guðmundsson magister, vel sam'tn grein um skáldskap séra Matthiasar, en loístafir lítt sparaðir. — Lestur* inn og sálarfraeði, eftir dr. Guðrr. Finnbogason. í> þar skýrt frá rannsóknum vísindamanna á lestri alment, og kann að hafa eitthvert gildi, en margir lesendi ur Skírnis hygg eg að hlaupa muni yfir ritgjörð þessa. — Röntgengeislar, eítir Gunnlaug Claessen lækni. í greininni er lauslega getið flestra sjúkdóma sem Röntgengeislar koma að haldi við og lækningakrafts geish anna. Einnig er skýrt fra hinni tröllslegu notkun þeirra í iðnaði, sem sífelt er að leggja betur og betur þessa grein rafmagnsfræð- innnar og aðrar til hlýðni og þjónustu. — Draumljóð, safnað hefir frú Theodora Thoroddsen; skemtilega skrifað og læsilegt, eins og hennar er vandi. — Draumur, veigalítil smásaga, eftir Þórir Bergsson. — Utan úr heimi, efttr Héðinn Valdemarsson stud. polyt. Er þar skýrt frá herbúm aði atvinnulífsins, sem höf nefnir svo, og ýmsum örþritaráðum Þjóðverja til þess að sjá landslýð íyrir nægum mat. Eru margar þessara ráðstafana merkilegar, einkum fyrir þá sok að þær munu gilda í framtíðinni. Annars er fátt nytt í ritgerðinni, þó morg séu heimildarritin talin. — Aths. við ritgerð um Gunnlaug og Hrafn, eítir dr. B. M. Olsen, eftir Finn Jónsson og svar við þeírai athugasemd, frá B. M. Olsen. — Loks eru ritfregnir um nokkrar nýjar bækur — og íslands fréttir 1916, eftir Þorstein Gíslason. HergagnaTerkiiniðjar Breta. Haft er ettir eriendum blöðum, að Bretastjórn hafi skýrt frá því, að 2432 verksmiðjur störfuðu að hervélagerð núna um áramótin í Bretlandi. Herskylda legleidd í Bret- landi Undir áramótin var lagt fram frumv. af bresku stjorninni um herskyldu í Bretlandi og mun það nú orðið að lögum. Mishermi hefir það því verið er sagt var í 46. bl, Vestra f. á., að varnarskyldau væri þá lög- leidd, og haft eftir togaramönnum en lagafrumv. hefir þá ekki verið komið fram í þinginu.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.