Vestri


Vestri - 05.06.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 05.06.1916, Blaðsíða 2
8í V^ESTR? 11. R flutningsbát fyrir Vestur ísa- fjarðarsýslu<. Kosnir í neindina: Jóhannes Ólafssorj, Kristján A. Kristjánss., Snorri Sigfússon, Kristinn Guð- laugsson, Friðrik Bjarnason. 15. Sýning hftfjár: >Fundurinn álítur fyllstu þörf á, að fram fari í hverjum hreppi innan sýslunnar sýn- ing á hrútum á næsta hausti, og skoraráBúnaðarsamband Vestfjarða að útvega hæfan mann til að vera við sýni ingarnar og atyrkja þær með fjártramiagi. Einnig skorar fundurinn á hreppsnefndir sýslunnar að gangast fyrir þvf, að kosnir verði f hverjum hreppi þrfr menn til þess að undirbúa málið.< Hlutafélag: >Fundurinn beinir þeirriósk til fískideilda héraðsins, að þær taki til fhugunar stotnun hlutafélags til olíukaupa.< Fundarsk'óp: >Fundurinn ályktar að kjósa þriggja manna nefnd til að endurakoða fundarsköp sfn, og hafi þeir lokið þvf starfí fyrir næsta fund.< Kosnir: Þ. Ólafsson, Jóh. Ól afsson, Nath. Mósesson. Fleiri mál eigi tekin tyrir. Fundi slitið. Jóhannes Olafsson iundarstjóri. Snorri bigfúston ritari. Símfregnir Fyrirlestur 16. »7' t Eyjðlfur Bjarnason á Kleifum i Gilsfirði, lést að heimili sonar sfns, Stefáns bónda þar, 22. þ. m. Eyjólfur bjó mestan hluta æfi sinnar á Múla við Gilsförð. og var löngum kendur Við þann bæ. En einkum var hann kunnur fyrir hrossageldingar sínar, sem hann stundaði í fjölmörg ár og tókst mjög vel. Fór hann á sumrin ferðir um Vesturland og •innig norður og suður, vanaði fola, aeldi og keypti reiðhesta og tók tola til tamninga. Þótti hann ágætis hestatemjuri, enda natinn og glöggur á alt, er að hrossum laut. Eyjólfur var kvaantur Jóhönnu Halldórsdóttur frá TröUa uniju og •ru þessi 8 börn þeirra á li'fi: BjarnaSigrún, kona Guðjóns bónda f Muia i Gilsfirði. Halla, ekkja Þórðar óðalsb áLauganóli, Leó kaupm. ísafirði, Stetán bóndi Kleifum, Hallfreður bóndiá Bakka { Geiradal, Steinólfur söðlasm. f Grímsey, Hreiðar söðlasmiður á ísahrði, Trausti, sjómaður á Akun «,yri, og Baldur. — Eftir lát konu ainnar átti haon son, Guðmund G«irdat, nú lögregiuþjón hér í bænum. Eyjólfur var greindur vl og 2. júnf. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 27. maí: Gallieni, tyr herm&laráðherra Frakka, er látinn. Einkaskeyti til Mbl., Khötn 28. maí: Ákafar orustur umhverfis Verdun. Þjóðverjar hafa unnið á við Cumiére. Georg Bretakonungur hefir gefið út auglýsingu um almenna herekyldu frá 18—41 árs aldUrs. Austurrikismenn hata unnið sigur á ítölum og handtekið um 24 þúsund manns. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 30. maí: Austurrfkismenn nafa náð tveim vígjum í nánd við Arserio. Búlgarar hafa tarið yfir landamæri Grikklands, hraklð burt setuliðið f Rubellevfginu, tekið Achmed Hiskar og halda áfram f áttlna til Kavala. Grikkir mótmæla. Einkaskeyti til Mbl., Khötn 31. maf: Þjóðverjar hafa náð herlínu Frakka milli Mont Colmar og Cumiére. Þjóðverjar eru að undirbúa 5. harlán sitt, ••m 4 að verða 12 miljarðar marka. Grikkir hafa haldið undac úr Strumadalnum. Búlgarar hafa tekið Seres. Alþýða manna f Grikklandi mjög æst, 3. júnf. London 2. júnf. Opinber tilkyn.iing. Flotamálaráðaneytið tilkynnir:, Mtðvikudaginn 31. þ. m. varð hin stærsta sjóorusta, s«m orðið h«fir f þessum ófriði fyrir Jótlandssiðu, 4 svæðinu frá Jótlandsskaga tU Hirsholm. Flotadeild breskra bryndreka bar hita og þunga orustunnar. Voru það þessi skip: Stephens, Blach Prias, Crymi* ere, Intelablie, Infiexible, Tyge og Warior, sem varð óvfgur, svo skipshötnin varð að yfirgefa hann. Tundurbátarnir Tipperary, The Northpool, Portigue, Barrie og Varden týndust, og um 6 aðra er ófrétt. Engin bresk orustuskip eða létt bnitiskip fórust. Fiotadeild óvinanna beið mikið tjón, en skygni var ekki gott, svo það sást ógerla. Eftir að Þjóðverjar höfðu gert næturárásina og liðstyrkur Breta kom á vettvang, forðuðust þýsku skipin návigi og leituðu til hafnar. Að minsta kosti einum þýskum bryndreka var sökt. Tundurbátar vorir segja frá þvf, að annar þýskur bryndreki hafi orðið fyrir sprengingu og orðið óvígur, 2 léttum þýskum beitiskipum segja þeir að einnig hafi verið sökt. eflaust mörgum tundurbátum og einum þýskum kafbát'. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 2. júní: Stórkostleg sjóorusta milli Breta og Þjóðverja varð i Norðursjó 31. f. m., á svæðinu frá Jótlandsskaga til Hirtsholm. Af breskum skipum íórust i orustunni: Ortuet, Crymiére, Inflexible, 2 bryndrekar af Akktllesarflokknum, 3 ný létt beitiskip, nokkrir tundurbátar og 1 kafbátur. Orustuskipið Ost Malborough varð óvfgt, en bjargaðist til hafnar. Þjóðverjar mistu orustuskipið Pommern, 2 beitiskip, 3 tundur- báta og 1 kafbát. London 3. júní. Flotamálaráðherrann tilkynnir: Nú er hægt að fá nákvæmari skýrslu yfir skipatjón óvina vorra. Þeir hafa mist: 1 orustuskip af Kaiserflokknum; öðru orustuskipi tókst að komast undan stórskemdu og mun hafa sokkið sfðar. 1 bryndreki var sprengdur í loft upp og annar varð að lokum óvfgur. Telja menn víst að það hafi verið bryndrekarnir Gefflinger og Listov. 1 þýsku beitiskipi var sökt og 6 tundurbátum; tvö önnur smærri þýsk herskip urðu óvfg. Skeyti frá Ólafi Björnssyni ritstjóra, Stokkhólmi 1. jani: Grikkir mótmæla aðförum Búlgara f Makodonfu. Enginn kennarafundur fKristjanfu (hinn norræni kennarafundur átti að haldast þar). Skeyti frá sama, Karlskrona 2. júní: Sjóorusta við Jótlandsskaga. Þjóðverjar tilkynna sigur yfir Bretum og segjast hata mist mikið færri skip. Af breskum skipum fórust: (Sömu nöín og < einkaskeytinu frá Khöfn). Þjóðverjar mistu orustuskipin Istaífen og Pommern og aUmðrg smærri skip. Austurrikismenn sækja tram g«gn ítölum. Pétur Jónsson söngvari kom með Botnfu til Rvíkur. Eggert Stetánsson hefir sungið undanfarið i Rvfk, fyrir tullu fcúði i iivcrt ftkiitú um Ameriku og Landa vestra, ðutti séra Magnús Jónsson í Templarahúsinu hér f gærdag. Ræðumaður gat þess fyrst, að fræðslan sem almenningur hefði um Ameriku, væri aðallega frá umterðaagentum að vestan og úr bréfum frá ættingjum og kunningju vestra. Hvorugt gæfi rétta hugmynd um ástandið. Agentarnir væru komnir í þvf skyni að telja tólk á að flytja til Ameriku og hældu þvf landinu í hvert reipi, og í kunningjabréfi unum væri kostunum eingöngu haldið á lofti, en það sem miður væri látið kyrt liggja. Slfkt væri yfir hötuð landssiður þar. Þar næst drap hann á lottslag og landshatti vestra; hversu margbreytilegt það væri f hinum ýmsu héruðum álfunnar, en ræddi síðan aðalíega um þau héruð, sem íslendingar eru flesttr búsettir í: Norður Dakota, Manitoba og Saschetsewan. Veturinn vari þar að jafnaði um 6 mánuðir, þótt harðasti kaflinn væri eigi nema 4 mánuðir, en þann tfma væru ltka stanslaus hörkutrost, og aldrei kæmi þá regndropi úr lofti."— Út&ýnið, slétUn takmarkalausa, tneð oturlitlum öldum i stöku stað, sem ekki geta mishæðir kallast, findist Islendingum þreyti andi. Ræðuraaður kveðst álíta orðið Vestuníslendinga rangnetni. — Réttast væri að kalla þá Landa, eins og þeir væru farnir að netna sig upp á siðkastið. — Flestir þeirra kærðu sig ekkert um að vera íslendingar og lægi ekki hlýtt orð til gamla landsins. Su skoðun væri ramskökk, að Landa vestra langaði heim til Islands. Leiðinlegt væri að segja sann> leikann hispurslaust, en hann væri sá, að fyrir ölluni þorra þeirra stæði ísland eins og hrjóst. ugur hólmi langt öti f hafi, hlaðinn fjölda ókosta, basði að þvi er atvinnuvegi snertir, stjórnartar og almenna mentun. Landar vestra hetðu dyggilega elt allar siðvenjur breskra inn« byggjenda f Ameriku, bæðiillar °g góðar, en kastað öllum is* lenskum sérkennileik tri sér. Benti hann meðal aunars á íslensk- enskvitlausu orðskrípin, sem flestir þeirra hata búið til úr nöfnum sfnum. Þeir fau menn, sem héldu nöfnum sínum óbreytt' um, kæmust alstaðar jafn vel af og hinir, og vstri þetta því ekki af þörf, heldur af tilhneigingu til þess að kasta öllum fslenskum •áreinkennum, en apa alt útlent •ftir. Mörgum græskulausum kýmnis< •ögum sagði ræðumaður frá úr félagslffi Landa vestra, skemtti l«gum eg fjörgandi. Andlega menning kvað hann ttanda að baki íslenskri menning, B«sta sýoishorn hennar væru

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.