Vestri


Vestri - 08.08.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 08.08.1916, Blaðsíða 2
ti8 V £ S T R I V V dýrindi-i manntafl, hvorutveggja til minningar um 30 ára dvöl hans og starfsemi í þessu bæj^r- félagi. Völdu þeir honum mann- tafl að minningargrip af því að hann var um tíma álitinn einn af bestu skákmönnum landsins 04 hafði n.i'dð stntt fð eflingu þeirrar Iistar hér í héraðinu. Þetta hérað hefir við fráfall hans mist einn sinn allra nýtasta og mesta þjóðþrifamann. J. A. J. ingarrétt, eigi ekki upp á palb borðið hjá þeim mönnum. (Grein þessi átti að koma í síðasta blaði.) Samir við sig. Engu niá brcyta. öllum er kunnugt um ólag þsð, sem verið hefir á bapjar^tjórninni síðan um nýárið. Þar eru tveir flokkar. Annar er mannfleiri af kjörnum fulltrúum og a því í rauninni að vera ráð' andi flokkur ba'jirstjórnarinn-ir. en oddviti er f iiði með mannfærr i flokknum og með hans tiistyrk geta hægrimenn felt «-U fyrir vinstriuiönnum, en hvorugur hefir mátt til þess að kocna sfnu máli fram og takast á hendur ábyrgð á gerðum baejarstjórnarinnar, eins og vera ber þar sem um flokka' skiftingu er að ræða. Þegar breyting bæjarstjórnart laganna var í undirbúningi var svo til ætlast, að tulltrúarnir skyldu vera 8 eða 10, en oddviti hetði úrslitaatkvæði þegat hann vildi beita því. — Satt að segja mun það fremur ótitt, að oddvitar bæjarstjórna, fremur en forsetar eða algengir tundarstjórar, greiði atkvæði, þótt hérna sé þessu nokkuð öðru vísi varið. En þessu var kipt i það óheppn lega form við meðferð málsins í bæjarstjórninni, að fulltrúarnir akyldu vera 9, í stað 8 eða io. A síðasta bæjarstjórnarfundi fluttu vinstrimenn tillögu um breytingu á þessu atriði, þar sem gert var ráð fyrir að fuiitrúarnir yrðu 10 framvegis, einnig var gert ráð fyrir að veita hjúura kosningarrétt, og svo eitthvað fleira nauðsynlegt. En hvað gerðu haégrimenn? Þeir feldu þessar breytinga- tillögur frá nefnd, vildu ekki virða þær þess að athuga þær neitt 1 Héðan af vita menn þá hverj- um það er að kenna að ástandið í b»jarstjórninni breytist ekki til batnaðar. Hægrimenn viija Iáta a't sitja VÍð það sama, viija hafa oddvita sér til hjálp*r til þess að fella það sem vinstrimenn stinga uppá. peir bera nafn með rentu: eru ihaidsmenn út í aesar, sem engu vilja breyta. alt láta sitja f sömu ikorðum. Engin íurða þótt súsjálfsagða órátUrbót, að veita hjúuna kosnt ísafjörður JarftarfiJr Þorvaldar læknia Jönssonar fór fram 4. þ. m. og var fjölmenn. Séra Páll Stephensen hélL htískveðjn, séra Sig. alþm. Stefánsaon flutti líkræðu í kirkjunni 0? séra Magntís Jónsson talaði við gtöflnn, og framkvæmdi greffcrunina. Síldvelðln hefir gengið ágætlega undanfnrið. Vélbátarnir héðan komu oftasr. með 2 -300 tn. daglega og Rt.indum meira alla siðastl. viku. En siðustu digana hafa þeir ekki gstað verið að veiðum Pökum tunnu« leysis, sem þegar er orðið síldveiði inni til stórmikils hnekkis. Afla' hæstu skipin eru e/s „Jarlinn* með um 3000 fcn. og vélsk. „Freyja" titn 2500 tn, Landskosnlngin var >læl«ga aótt hér í bænum, að eins 167 kusu, af 495 nem á kjörskra standa. — „Njöiður" léfc prenta flugrifc, sem íest var upp á gðtunum, og kom út um morguuinn, blindfullur af msðmælum um B.listann. Vestri var öllu slíku vanbtlinn. — Sama áhugaleysið um kosningarnar var hér 1 nærhreppunum, t. d. kusull í Stíoavíkurhr., 8 1 ögurhr., 9 í Reykjarfj.hr., um 55 i Bolvík, 11 i Súgandafirði o. s. frv. A Akur»yri höfðu 160 neytt afckvæðisréfctarins og í Reykjavík kuau rtímir 800, af frekl. 3700 kjósendum. Bráðkvaddur varð hér i beenutn 5. þ, m. F r i ð r i k E g g e r t s- » o n (Friðrikssonar htísm.) ungh ingspiJfcur á tvítugsaldti. Var hann að hlaða saltpokum á vagn niðri í Neðsfcakaupsfcað, en fóll niður er hann hafði láfcio •inn pokann upp á vagninn og var samstundis örendur. Erindl um trtíarefasemdir flutti cand. Sigurbj. Á. Qislason hór í kirkjunni 6. þ. m. Tíftin. Sífeldar rigningar und- aofarinn mánnðartima, svo til stór va'idræða hefilr horft með þurkun töðunnar. í gætdag var fyrsfci þurkdagurinn í slættinuiit, og í dag er þurt veður, en linur þurkur. Aðl hefir verið góður í Hnífsdal og Bolungarvík undanfarnar vikur. Látin er á Landakotsspítala í Reykjavík H ó 1 m f r í ð u r T y r f- i n g s d 0 11 i r, okkja Kristjání" bónda Jónssonar í PjóSólfatungu (fra Laugaboli), myndatkona, um flmtugt. Hjartans þakkir vottum vlð (Jilum þoim morgu, fjær og nær, som á ýinsan hátt sýndu okkui' hluttekn- ingu viö fráfall og jarftarfor okkar elakaðu fiJfturs og tongdafdfturs Þorvaidar Jónssonar fyrrerandi hjeraftslæknis á ísafirfti. Börn og tengdabörn hins tátna. Símiregnir 3. ágúst. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 1. ágúst: Rússíir hafa tekið Brodi og tóku 32000 fanga. Miðveldaherinn hefir hörfað við Stochod. Stórskotaorustan harðnar stöðugt við Somme. Einkaskeyti til MbL, Khötn 2. ágúst: Zeppelinslottför hafa gert árás á austurströnd Englands. Barist í ákafa á vestri vfgstöðvunum. Amerí*k púðurverksmiðja hefir spruogið í lott upp; fjöldi manna tarist. Danska þingið verður kallað saman á töstudaginn (á morgun) i tilefni at sölu Vesturheimseyjanna dönsku. Opinber tiik., dags. í Lundúnum 29. f. m., hermir frá miklum orustum á vestri vígstóðvunum þá undanfarna daga. Er svo að »ji sem hildarleikurinn hafi aldrei verið grimmari, og sækjast hvorirtveggja f ákafa, en bandamönnum veitir betur. Einkum hefir verið barist umhverfis Posiéres og í Delviile skóginum; hafa bresku hersveitirnar náð þar ýmsum þorpum og eyðilagt varnarvirki Þjóðverja. Einnig hafa Bretar náð Longuevalþorpinu og hrakið hersveitir Þjóðverja i Fréreskógi. Longueval vörðu Þjóðverjar hraustlega »g biðu mikið manntjón og náðu Bretar þar mörgum föngum og nokkru af hergögnum. Frakkar hafa sótt mikið Iram umhverfis Douaumont. Sjóorusta varð við Belgíustrendur á föstudaginn. Voru það tundurbátaspillar sem þar áttust við. Lögðu þýsku skipin v»n bráðar á flótta og eltu bresku skipin þau að tundurduflagirðinguu. um. Bretar biðu ekkert tjón. 7. ágúst. Einkaskeyti til Mbl., Khötn 4. ágúst: Zeppelinsloftför hata enn á ný gert árás á austurströnd Eng- lands. Rogers Casement (sá er stjórnaði uppreistinni á írlandi) var líflátinn i gær. Frakkar hata unnið á austan við Verdun. Hindenburg hefir verið gerður að yfirhershöfðingja alls þýska og austurríska hersins á eystri vfgstöðvunum. Bandaríkin hafa boðið Dónuut 125 milj. franka fyrir Vesturi heimseyjarnar. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 5. ágúst: Stór orusta geysar við Fleury og Douaumont. Samkomulag hefir tengist um sölu Vesturheimseyjanna fyrir 25 miljónir dollara og jafnframt hafa Bandaríkin afsalað Dönum öllum landsréttindum á Grænlandi. Salan er bundin þvf skilyrði að rfkisráðið samþykki haua. Trésmíðaverksmiðjan »Phónix> í Kaupm.höfn brunnin, Tjónið metið 3 milj. króna. Opinber tilk., London 5. ágúst, hermir frá framsókn brosku hersveitanna á vestri vígstöðvunum. í tilk. segir frá hersklpun þýsks yfirforingja, sem dags. «r 23. júlí, og segtr þarsvo: >Úrslit ófriðarlns eru undir því komin, að 2. hófuðdeild vor vinni sigur hjá Somme. Þýðingarmlklar stöðvar, sem vér höfum orðlð að ytirgefa 4 ýmsum stöðum munu verða teknar aftur, þegar hjálparliðið kem- ur. Nú sem stendur ríður oss því lífið á, að halda þessum stöðvum vorum og gera hreystileg gagnáhiaup þeim til varnar. Innlondar símtreynir, 3. ág. Broska stjórnin sendi í gær skeyti til stjórnarráðsins, þar sem hún segist hafa upphafið útflutningsbann breskra vara til íslaads og segtst ennfremur ekki ætla að beimta frekari tryggingar um aiurðir frá íslandi en telast í viðaukareglugerð stjórnarráðsins frá 28. júlí þ. a. Sk^rsla Búnaðarsambands Vestfjarða er nýpreotuð, og hefir meðferðis ýmsa gagnlega búnaðarfræðslu. gettð sfðar. Verður nánar

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.