Vestri


Vestri - 08.08.1916, Blaðsíða 4

Vestri - 08.08.1916, Blaðsíða 4
!2ð vtáTfU je. ml Unglingaskólinn Skólastj.staöan byrjar, eins og að undantörnu, i. október í haust. Verður hann nú í tveim deildum eða bekkjum (áður ekki nema einn bekkur). Er svo tilætlast, að i neðli deild sé kent það sama eða svipað sem hingað til, og er sú deild ætluð þeim unglingum, sem gengið haía áður gegnum barnaskólann eða lesið álika mikið og þar er kennt. Efri deild unglingaskólans er ætiuð þ«im unglingum, sem hafa áður verið i vetur í framhaldsbskk eða nað svipuðu námsstigi og þau börn, er þar hafa tekið próf. — Borgurum bæjaríns og öðrum heimiiisfeðrum hér í nærsýslunum gefst þannig, í fyrsta skiHi, færi á að láta börn sin njóta frekari mentunar en hingað til hefir verið koitur á hér á Vesttjörðum. Nárnsgreinar verða þessar: I. íslenska. 2. Ðanska. 3. Enska (bæði þessi mál töluð i kenslusiundunura). 4. Saga (mestmegnis íslaudssaga og ísl. bók' mentir). 5. Landafræði. 6. Reikningur. 7. Eðlisfræði. 8. Náttúru- fræði. Auk þessa af og til fyrirlestrar i ýmsum af þessum náms- greinum. 9. Teiknun. 10. Söngur. 11. Leikfimi. Þau ungmenni, sem óska að fá inntöku f skólann næstkomandi skólaár, snúi sér hið fyrsta til skólanefndarinnar á Isafirði og láti þess jafnftamt getið hverrar mentunar þeir hafa notið hingað til. ísafjörður, 27. jáií 1916. Skólanefndm. Kennarasíaöa við liarnaskóla Bolnngarvíkur or laUB. Laun 60 kr. á mán. Kenslutímabil 7 mán. Umsóknir séu komnar til skólanefndar Hólshrepps fyrir 25. ágúst næstk. Bolungarvík, 20. júlí 1916. SManefndin. Braunsverslun hefir stærsta úrval af tilbúnum karlmanna- og unglingaíötum. Ennfremur: Hoiuóíöt. Nærföt. Milliskyrtur og poyour. Skip og bátar. Undirritaður, sem hefir 15 ára reynslu f skipa og bátabygf» ingu, mælir með vinnu sinni við íslendinga. Afgreiðir trá tninstu róðrarbátum til stærri vélkúttera. Nánari upplýsingar et skrifað er til Skipa> og bátasmiðs Elias Johansen, ThorsliaTjn FœreyJuM. Færejskar peysor t Axeisbúo. Prenteniiðja Vestfirðinga. TiD kvöldskóla loaaoarm.fél. Isfirðinga er laus. Föst, laun 550 kr. yfir kenslutímabilið (15. okt. ti> 15. april). Kensla 4 st. á dag. Um>óknir, ásamt meðmælum, sendist fonnanni skólanefndar kvöldskólans, hr. gullsmið Helga Sigurgeirssyni, fyrir 31. ágúst þ. á. ísafhði, 18. júlí 1916. Skólanefndin. Ceymiö ekki til morguns, sem gera ber í dig, þvf enginn veit hvað morgundagurinn ber f skauti aínu. Tryggið því líf yðar sem fyrst í lífsábyrgðarfélaginu CARENTiA, sem býður hagkvæmust líftryggingarkjör. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Elías J. Pálsson, Isaflrði. Osta- og Skyrhleypir. Maoearoni. Matarlitur. Edikoýra. Edik. Ssetoaft. Gerpúlver. Saccharln o. m. 11. fæst á Apötekinu Verslun Axels Ketilssonar. Njkomið: Nœrfatnaöur fyrir dömur og herra. Hvítar millískyrtur. Peysur fyrir börn og fuliorðna. Svuntutau, mjög snotur. Slifsi. - Sjöl. Telpmkjólar, smekklegir mjög. Dengfaföt af öllum stærðum. ¦tf* Fólk segir að altaf reynist best að rersla í Axelsbúö Odýrt giroingaefni fæst hjá Sigurði Kristjánssyni. Ó. Steinbach tannlæknir. Heima 10—2 og 4—6. öll tannlæknastörf og tannsmíði af hendi leyst. Tangagötu 10, ísafirði. Nærsveítamenn vitji Vestra til ritstjórans. Guðm. Hannesson yGrdóiunmállliu. Siilurgötu 11. Skrifetofutími 11—2 og 4—6. ig. Sigurðssoi frá Vigar y f i r d ó m s 1 ö % m a I u r. Smiðjufíetu 5, ísatirtl. Talsími 43. Viötalstimi 9Vi-10Vt «| 4—*,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.