Vestri


Vestri - 08.08.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 08.08.1916, Blaðsíða 3
¦ 30-J^___________________ Kýja rcKlUKorðin. Til vib- bótar þvi sem sagt var uui hina ný|u reglugerb stjórnarrábs'ns í aibasta blabi skal þess getið, ab aölufrastur sá, sem þar um getur, gildir abeins uin þær vörur, sem ekki eiu seldar til Bretlands og bandamanna þess tFrakka, Rússa o. s. frv.), Spáuar, Ameríku og til heimaiieyslu iDannörku. V&STRl. 119 EftTmæli, Eins oa; áður heflr verið getib drukknabihécan hinn 27. nóv. 1915 hinn góbkunni sæmdarmabur Há- vatöur Sigurösson fráBolungarvík. Hann var fæddur 25. des. 1844 á Uppsölum við Seyðisfjöi ð. F01 eldrar hans voiu: Siguiður fconur Þor steins bónda i Ögri og Þuríðar Þiðriksdóttur, sam lengi bjuggu þar myndarbúi. Hávaiður sál. fluttist Irá Uppsölurn að Ttöð í Alftaftröi Það 8ama ár með móbur sinni, Guðrúnu Guðmundsdóltar, systur Gubm. hieppstj. á Eyri í Mjóafirði, föður Jóhaunesar Guðmundssonar verslunarm. á ísafirði og þeirra syBtkina. Hávarður sá). dvaldi með móbur sinni í Tröð í 6 ár, en for þá ti! Siguibar föður síns, fyistað Bœjum á Snæfjallaströnd, síðar ab Strandseljum í Ögursveit og loka &b Hjöllum í Bömu sveif, þar sem hann dvaldi hjá föbur sínum til 22 ára aldurs. Fór þá Hávarður sál. scm Vinnumaður tilJónsHalldórs- sonar hreppstj. á Kirkjubóli við Skutulsfjörð, var hjá honum í 6 Ar og giftist þar dugnaðar' og markiskonunni Borghildi Þorkels' dóttur ». sept. 1879 og liflr hún mann sinn. Fluttust þau hjón fyrst til ísaíjarðar og dvðldu þar 1 ár •n svo þaðan hingað til Bolungan víkur og reistu bú á Urundarhóli, «*»t aem þau bjuggu myndarbúi í 23 ar, en hættu þá btiskap og loigbu hús á Ytribúbum i Bolung- 'arvík og ávaidi hann þartildauba« dags. ÖH þessi ár var atvinnuvegur hans mestmegnis sióróbrar, þó hann ab öbru leyti sinti búskapnum meb dugnaði. Hann stundaði for. mensku í 84 ár 0g rækti hana meb einstakri atorku og var einn af Íeng8»lustu íormönnum þeirrar tíðar. Einn skipsreka hrepti hann í íormenskutíð sinni, misti skipiö og 5 menn í ofsa sunnanroki og náttmyrkri undir hinni nafnkunnu ötigahlib og get eg þess hér, af því mér flnst það lýsa sórstöku hugrekki að þá er hann sat einii eftir i fullu skipi sinu áhaldalausu, reyndi hann ab stýra því ineb fótunum, þanníg, ab hann settist aftur í stafnlok og lét sinn fótinn hvoru megin þár til skipib kendi grunns, og gel.ur sá sam þetta ritar borið vel um ab svona ráí tekur ekki nema sérBtok hugrekkishetja. Eftir þessa sviplegu landtöku dvaldi hann það eem eftir var nætur á Hlibinni af því hann slasabiat svo á fæti að hann komst ekki til mannabygba, þar til morguninn eftir ab Bolvík« ingar fóru ab leita þe'rra svo seif, venja er til, þegar skip ftHTra tir veiðistöðinni, og fundu hann skamt frá Þeim stað, er slysið vildi til. Hávarður sál. var vel latinu og i góðu áliti i sínu hejaði oggengdi ýmsum ariðandí störluin; v:\v hreppstjóri í 3 ár, i hieppsnefnd 6 ár og var oddviti hennar í 3 ór. Hann var að mörgu vel geflnn maður, sönglaginn i besta lagi, enda vai hann forsöngvari í 17 ár við Hólskiikju, An enduigjalds, því maðurinn var ekki vaxin þeirri tuttugustu aldar visku, að nema við nög-l alt sem náunganum var til þægðai-, enda var haon höíðingi 1 lund, greindur vel, skemtilega fyndinn i orðum og ávarpi, gleði maður mikill til dauðadp.gs og þótti flestum ánægj 1 að hafa hann í samkvæmum; ör i lund og manna hjálpsamlegastur. Mun náunginn hafa notað sér það oft og tiðum, og gleymt þessu einfalda orði a,ð „standa í skilum", enda var hann sjalfur of stór í lund til þess að ganga eftir sliku, sérstaklega ef fátækir áttu i hlut. Þrátt fyrir það var hanu eða þau hjón fremur veitandi en þiggjandi og öll lagaleg gjöld galt hann með glöðu geði og umkvörtumrlaust. ilávaiður sál. var burðamaður niikill, vel vaxinn og hiaustur, fríður sýnum og vel á fót kominn, tígulegur og hvikur í öllum hreyöngum, hreinn í lund og viss i viðskiftum. Þeim hjónum varð 5 barna auðið, sem Óll komust til þioska og fullorðins áraog eru þau þessi: Guðrtin, kona Elíasar Elíassonar btifræðings.nú í Ameríku Sigiibur, kona Kristjáns Gíslasonar* sjómanns í Bolungarvík, Halldór, kaupm. og aöngstjóri i Bolungarvik, Havarbína, dáin; Salvör, ekkja í Bolungarvík. Öll eru börn þeina mannvænleg og myndarleg, eins og þau eiga kyn til. Blessub sé minning hins látna. Bolungarvík, í jtilí 1916. Quðbjartur Ólafison. Jdna Yaldeinarsdóttlr, Þor« varbssonar kaupm. í Hnífsdal, heflr opnað nýja kaffi- eg matarsölu í Hafnarstræti 3 hér í bæirurn, eiua og augl. er á öðrum stab i blaðinu. Verbur þar heitur matur á bob- stólum frá kl. U til 6 dagl. Er Þab mikil bót fyrir ferbamenn ab e«ta att þar athvarf, og bætir úr skák í gistihtisleysinu. Hýbýlin eru hin skemtilegustu. I 0| á góðum stab í Bolungarvík, til sðln. Lysthafendur sntii sér tíl Arngr. Fr. Bjarnasonar prentaraáísaflrbi, fyrir 15. ágúst. Kaffi- og matarsala. Laugardaginn 5. ágúst kl. 12 á hádegl var opnuð ný kaffi- og mataraala í Hafnarstræti 3 (á 1. lofti, í norðurendanum). ísaflrbi, 7. ágtist 1916. Jóna Valdemarsdóttir. Slægjur á Soljalandsdal verða lánaðar bæjsrbúum í sumar með sömu akil» yrðum og undanfarin ár. Gjald fyrir heimreiddan heyhest er 40 au. og borgist það bæjargjaldkeranum fyrirfram. g^T" Slægjubeiðnir séu skriflegar og komnar til veganefndar fyrir 14. ágúst næstk. Isafjörður, 29. júli 1916 Veganefndin, Versl. Edinborg fær með hverri skipsferð teiknin öll af nýjum, smekklegum og vinduium vörum, sem seldar eru með lægra verði en annarsstaðar. Hér skulu taldar nokkrar vörutegundir: Kiæði, Kjólatau. Silki. Stúfasirz, hvít og mislit. Pique, Flonel. tíardínutau. Rúmteppi. Sjalklútar. Siikiklútar. Karimanaafatnaðir. Erh»t§r«t, Bakarafðt. Ðemn-regnkápnr. Herra-hattar Og kúfur. Drengja- og telpu hattar. Skótau, margar tegundir, fyrir dðmur, herra og bðrn. Skóiilífar og margt fleira. Gerið þess vegna kaup yðar í EDINBORG. Kennarastaðan Bakaralærlin^or óskast i haust. Nánari uppiýsingar hji vio farskóla Skutnlsfjaroar er laus til umsóknar. Laun samkv. fræbslulögunum. Umsókn sé komin til undirritabs íoílrlíl P SÖrPll^Pn fyrir 15. sept. næstk. ... , . .... „„ .,,, .... bakarameistara, Knkiubóli, 20. julí 191«. _ Vestmannaeyjum. Tryggvl A. Pálason. ____ Slægjur, grasgefnar og greiðfærar, tást á Stað i Aðalvík i sumar. Nánari upplýsingar hjá ritstj. H r í s g r j ó n"; hvergl ódýrarl •¦ f Edinborg.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.