Vestri


Vestri - 24.08.1916, Blaðsíða 4

Vestri - 24.08.1916, Blaðsíða 4
Ii8 VESTRI Það tilkynnist hérmeð, að íveruhús, sem stendiT i Tröð í Álftafirði, að stœrð 10x8 álnir, ósamt tilheyrandi lóð, hjalli og skúr, er til sölu á vori komanda. Þeir, sem kynnu að vilja sinna þessu, snúi sér til Jóns kaupmanns Guðmundssonar í Eyrardal. Halló, kunningi! Hefirðu litið á uýju vörurnar mínar, sem ejj hefi fengið með síðustu skipum? Rétt til smekkbætis ætla ég að benda á: Skófatnaðinn, sem ekkert festir á, ekki einu sinni síldarhreistur, og er þar eltir ódýr. Svo hefi eg líka skótatnað með ástarhælum. Sirzin, með kínversku munstrunum og öllum öðrum gerð< um, sem táir hata þvílíkt úrval at. Sjölin indversku og persnesku, sem allir kaupa, sem góð ráð hata. Steróskópin víðtrægu, sem veita mönnum ógleyman< legar yndisstundir. Myndarammana úr fínasta rauðviði og sedrusviði, lik< lega trá Líbanon, og skrautið svo menn talla í stafi. Waterprootkápur, þrælsterkar og vatnsheldar, ómiss. andi í haustrigningum. Gummí-hálslín, sem eg hefi reynt sjáltur og óhætt er að mæla með. H jólbörurnar, sem notaðar hafa verið til skotgryfjugerðar á vestri vígstöðvunum, og fyrirtaks >planbörur«. Barnavagnana, hámóðins, og svo þægilegir, að börnin eru aldrei óþekk og mæðurnar vita næstum ekki at því þó hópurinn stækki. Og síðast en ekki síst: Ivlakalausu mahognlhúsgögniu sem löngu eru orðin landskunn og eg heti fengið óteljandi þakkar. ávörp fyrir. Og úrval annara húsgagna, sem eg get ósmeykur gefið >recept< á, sem góður húsgagnalæknir. I haustkauptíðinni á eg von á miklum vörubirgðum, þar á meðal Stoinoliu frá honum Jónatan mínum, þvf líklega lagast aftur milli hans og bresku stjórnarinnar. Yðar með virðingu: Marís M. Gilsfjörð kaupm. á ísafirði. Færejskar peysur í Axelsbfið. Guðni. Hannesson yíirdónisinálilin. SiHurgötu II. SkriMofutíini 11—2 og 4 — 5. „V e s t r i“ kemur át einu »inni í viku og Hukablfift «í er til. Verð ftrgang»ins er kr. 3,00 innanlands, eriendis Ur 4/K> og borgist blaðiðþar iýrírfram. ftjaliMagi innanlands 16. maímftnaðar. — TJppBÖgn »é skrifleg,bundin við ftrganga- aót, og komin til afgreiðalumannt fjrir l. ftgóst, og er ógild nema kaupandi ift •kuldlaus fyrir blaðið. Sig. Signrðsson frá Yigjr yfirdómslögmaður. Smiftjugota 5, Isafirftl. Talsími 4B. ViðtHÍatinii 91/*—lOVa og 4—5. Ó. Steinbach taunlækuir. Heima 10—2_og 4—6. öll tannlæknastörf og tannsmíí af hendi leyst. Tangagötu 10, ísafirði. W. L e i r t a u, 8T0 scm holiapör, diskar, skálnr og ffit, nýkomift tll undlrrltafta. Hömuleiftis miklft úrval af in y n i a r ii m iu u m . |Pl|r" Verðið furðu goít! Jón Hróbjartsson. Braunsverslun hefir stærsta úrval af tilbfinum karimanna' og unglingaiðtum. Ennfremur: Hötuðföt. Nœrföt. MllllskyPtuP og poysur. Skip og bátar. Undirritaður, sem hefir 15 ára reynslu í skipa og bfttabyggi ingu, mælir með vinnu slnni við íslendinga. Afgreiðir trá minttu róðrarbátum til starri vélkúttera. Nánari upplýsingar ef skritað er til ' Skipai og bátasmiðs Elias Johan80n, Thorsharn Fariyjaa, Osta- og Skyrhleypir. Maoearenl. Matarlltur. Edlksýra. Edik. Saetaaft. Gerpúlver. Saecharln o. m. II. fæst á Apótekinu. Verslun Axels Ketiissonar. Nýkomið: Nœrfatnaður fyrir dömur og herra, Hvitar mllllskyrtur. Peysur fyrir börn og fullorðna. Svuntutau, mjög snotur. aiifsi. - sjtti. Telpwkjólar, smekklegir mjóg. Dengjaföt af öiluin stærðum. fip# Fólk seglr aft altaf reynlst best aft versla 1 Axelsbúö. Hús til sölu á ágætum stað t bænum. Aðgengilegir borgnnarskilmálar. Finnið ritstjórann. '_______ T" ’ Ja': Prentsmiðja Vestfirðingfl,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.