Vestri


Vestri - 16.09.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 16.09.1916, Blaðsíða 2
V £ S í R I 35 fcl- «3Ö Búnaðarsamb. Vestfjarða. Þaö heflr nýskeð sent út skýtslu um störf sin árin 1914 og ’15. Evu þar fyrst aðalfundargerðir og skýrsiur um ttúnaðarfyrir- tæki, er Sambandið styrkir. Má þar til nefna: ostagerð Jóns á Poi flnsslöðum, gróðraneitinn Skiúð að Núpi, búnaðarnámsskeið, matreiðslu- námsskeið, fóðurtilraunir, hrútasýningar o. m. fl. Svo er og ítarleg skýrsla um tilraunastöð Sambandsins hér i bænum. Sýnir skýrslan að tilraunastöðiu er í stöðugri framför, þrátt fyrir óhagstætt árferði, sem hnekt heflr til- raununum. Er einsætt fyrir Búnaðaisam bandið, sem aðra, að iæra af reynslunni og efla tilraunastöðina sem best, en ekki hætta við háifunnið verk eða minka svo starf fé hennar að heftar verði frekari framkvæmdir, sem nauðsynlegar eru. Að öllu athuguðu mun heldur ekki kostur betri staðarfyrir til- raunastöð en hór í námunda við bæinn. -— Það er, eins og ráðsmaður Sambandsins tekm fram í skýislu sinni, nauðsyniegt að tilrauua- stöðin eigi að búa við þau jarðvegsskilyrði, sem almennust eru á því svæði, er henni er ætlað að leiðbeina. Annars veiður starfsemi hennar þýðingarlaus. — Sýndist því næst liggja að ísfirðingar hefji skjöld til varnar og eílingar tiiraunaslöðiuni, en sá verði enginn í þeirra flokki sem vllji leggja hana niður eða draga haua brott úr bænum. Begar litið er yflr skýrsluna leynir það sér ekki, að það er býsna mikið starf sem Bún- aðarsamband Vestfjarða heflr þegar leyst af hendi. Er þó þátttaka almennings i félags- skapnum miklu rninni en sKyldi og ekki hafa búuaðarfélögin okkar hér vestra þótt fröm til forgangs. Það er að verða til mikillar skapj raunar, hve Vestflrðingar eru metuaðar og hugsunarlitlir um fyrirtæki; verða allir góðir menn að leggjast á eitt að þar verði bót á ráðin. Ætti Sambandið að vekja á sór eftir** tekt með útgáfu gagnlegra ritlinga; væri heppij legast að þeir kæmu út hvert haust og ættu einkum að flytja bendingar um fjárval og I og forðagæslu. Aftan við skýrsluna er prentaður fyrir- lestur eftir sr. Sig. Stefánsson alþm. í Vigur, sem heitir „Besti vigskiftanauturinn. Er það hin snjallasta hugvekja, sem bændur og búa- liðar ætiu að lesa með athygli; tek eg hór upp stuttan kaíla úr honum: Það er alment viðkvæði hjá bændum, að þeir hafl ekki efni á að bæta jarðirnar sínar, miklu oftar er þítta viðbára ein og imyndun en gild ást.æða; veldur þar mestu um áhugaleysi og vantrú á gæðuin jarðarinnar og skilvísi hennar við bóndann fyrir það, sem hann gjörir henni til bóta. Það er áhugi og elja bændanna sjálfra, sem mestu veidur um jarðabótaslarfsemi þeirra. Það sýna dagleg dæmi víðsvegar um landið. Mestu jarðabótabændurnir hafa fæstir haft mikið fé í höndum, er þeir tóku að bæta og prýða jarðir sínar. Miklu fleiri haía byrjað það með iitlum efnum en með lifandi áhuga og kostgæfni á að nota tímann sem best jörðinni sinni til bóta, og trú ágæðum hennar. Þeir hafa orðið sjálfstæðir menn og sómi stéttar sinnar einmitt fyrir það, hve jörðin þeirra launaði þeim vel kostnað þeirra og fyrirhöfn henni ti! bóta. Msstu skilamennirnir við jðrðina sína eru nær þvi undantekn* ingarlaust bestu bændurnir í sveit sinni. Heimilin þeirra eru fyrirmyndarheimili utan bæjar og innan. feir hafa mannast og auðgast á viðskiftuin sínum við jörðina og það er sannarlega vel fenginn auður. Marga bændur skortir tilflnnanlega þekkingu, jafnvel á hinum einföldustu greinum jarðræktarinnar, og hafa það jafnvel til afsökunar tómlæti sinu. Beir þykjast ekki geta sléltað blett, í túninu sínu eða komið sér upp garð- holu, nerna að fa til þess lærðan búfræðing. Þetta eru flrrur einar, og vanþekking þeirra er eftir þvi, sem nú er komið, alveg óafsakanleg. Með sárlitlum kostnaði getur hver bóndi aflað sér hinnar nauðsynlegustu þekk- ingar á algengustu aðferðum við grasrækt og garðrækt, með því að verja 3—4 krónum á ári til kaupa á þeim búnaðarritum, sem árlega koma út hór á landi og, vel að merkja, að lesa þau. Tímaritið Freyr kostar aðeins 3 kr. árg. Búnaðarritið geta menn fengið fyrir 10 kr. i eitt skifti, með því að ganga í Búnaðarfólagið. í þessum ritum eru árlega margar ágætar leiðbeiningar um gras- rækt og garðrækt og margt íleira, sem hver bóndi þarf að vita, auk þess eru ágætar leiðbeiningar um garðyrkju i mjög ódýrum bæklingum. En allur þorri bænda lítur ekki við þessum ritum. t*að er eins og bændur í aðra röndina haldi, að þeir sóu fæddir með allri þeirri þekkingu sem bóndinn þarfnast til þess að geta ræktað jörðina af skynsamlegu viti. Yæri áhuginn á ræktuu landsins eins almennur og æskilegt væri, myndi ekki einn einasti bóndi telja eftir sér þær fáu krónur, sem til þess þarf, að fylgjast nokkurnveginn með í öllu því helsta, er gjörist í land- búnaði vorum, og væri þeim krónum V9l varið. Óskil- vísin við jérðina kemur einnig fram í því, að vanrækja að afla sór þeirrar þekkingar, sem fá má með lestri búnaðarritgjörða og leiðbeininga, er ávalt koma út á íslensku. B. komn?st, og eins um vöxt menn. iugarinnar. Er hanu spskinga bjartsýnastur og heldur að mannkyninu fari fram, ekki aðeins í þekking, held< ur einnig, og einna mest, í dygð- unum. En nú eiu víst fáir honum samdóma í þessu máli. Hann hélt því samt tastlega fram, að sérhver aetti að hjálpa sjálíum sér sem allra mest. Best að láta ónytjunga og framtaks- lausa eiga sig og deyja drotni sínum, því þ?ð væri langbest lyrir mannkynið að úrvalstólkið, en ekki mannræflarnir, lifðu og fjölguðu mannkyninu. Annar enskur fræðimaður, H. G. Wells, tekur þarna í sama strenginn að nokkru leyti. Og eins gerði Maltus garnli, sem sagði að hóflega skyldi fólkinu fjölga, svo það yrði ekki otmargt í heiminum. Surair eru enn hræddir um að það verði senn fleiri menn á jörðjnni en hún getur fætt. í öðrum vísindum hafa Eng* lendingar verið miklir, t. d. í stjarnfræði, þar er Newlon mest* ur. Hann uppgötvaði lyfstur þyngdarlögmálið, rannsakaði geislabrot ljóssins og fleira. Nafnarnir Herschel hafa og gert ýrasar stjarnlræðislegar upp- götvanir. Og svo er nú náttúrufræðinga* konungur 19. aldar, Darwin. Hann reyndi að sýna og sanna hvernig allar Jurta og dýrateg* undir eru komuar út af fáum — ef ekki einni — frumtegundum, sem fjölguðu og breyttust við lffsskilyrðin og kringumstæðurn* ar; og að það sé hin mikla fjölgun dýra og jurla, sem olli lifsbaráttunni milli þeirra, og að svo hafi í baráttu þessari dáið það sem iélegt var en lifað það semdugiegt var. Og svo hafi þetta duglega úrval aukið kgn sitt og dýra og jurtategundirnar aftur smábreytt sér við úrval þetta sem litði og lét gfirburði sína ganga í arf. En Darwin útskýrir ekkihvernig tegundirnar breytast svo að nýjar tegundir myndist. Darwin hefir haft meiri áhrif á menninguna en flestallir aðrir vfsindamenn á seinni öldum. Og margar uppfindingar hafa Englendingar gert f læknisfræði. James Simpson fann 1847 klóróformið, sem hefir létt ótal kvalateiknum at ótal sjúklingum. Lister kendi að sótthreinsa og V©rja sár með karbólvatni. í>á er James Watt, sem mest vann að því að finna upp eim- vélina, tem hefir umskapað alt mannféiagið og alt verklag þcss. Og fleiri Engiendingar hafa átt góðan þátt í að finna npp einn »kip, þótt Ameríkumaðurinn II Fullon aðal uppfinnari eim« Jlkipanna. Þá er Georg Stephenson, sem tann upp gutuvagninn. í iðnaði, verslun, siglingum og hermensku á sjó hata Englend- ingar lungi verið allra þjóða mestir. (Framh.) Fyrirmyndar bóndi. Kausuarleg gjöf. Óðilsbóndi Ólafur hrcppstjóri Egyertsson í Króksfjarðarnesi hefli nýlega myndað sjóð, með 1000 kv. gjöf, til vöi ðlauna fyrir góða með« ferð á búfónaði i Geiradalshreppi. í bréfl til kunningja síns hér, farast honum orð þannig, í sambandi við nefndan sjóð: aGóð meðferð á búfénaði voi um er undirstuða undir trauí«tum iandbúnaðl, en traustui landbúnað- ur skapar þióttmikla og göfuga þjóð, ef vel er á haldið. — Upp og fram til þeas göfugs og góða. Keppum allir þar að“---------- Óskandi að land vort ætti marga slíka bændur, er til orða og athafna reyndust jafn vandaðir og nýtir sem herra Ólafur i Nesi. — Hann og hans likar eru sannnefndir fyr- irmyndar bændur. G. B. „JaiiiiMik* seldur. Stjórn fé« lagslus Græðir hefir, samkvæmt ákvörðun aukafundar í félaginu, selt botnvörpuskip télagsins, >}arlinn«, Carl Proppé kaupm. og einhverjum fleirum í télagi með honum. Kaupverð 216 þús. krónur. Tíðarfar najög risjóttt undam íarið, sííaláur starmur og krapaj rigning, með fannkomu á íjöllum, en tvo sfðustu dagana sólfar og hægviðri. Veðrið þarf að breyti ast til varanlegs batnaðar, þvf heyfengur mun víðasthvar rýr, enn sem komið er. Vestan um haf. Smávegis um Ameríku og Landa vestra, heitir nýprentaður bæklingur eftir séra Magnús Jónsson hér f bænum. Er það fyrirlestur sá er hann flutti hér í bsenum í vor og getið var um í Vestra, allt ruikið aukinn og bættur. Bæklingurinn er fróðlegur 0g skýrt og skipulega saminn og framsetning höf. lipur og vfð* feldin. Verður nán.ir getið síðar.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.