Vestri


Vestri - 26.09.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 26.09.1916, Blaðsíða 1
'ZB&W3Z SEKSEii KSES5 Blanksverta, at bestu tegund, off ¦ "61111 <U fæst altat hjá j Ó. J. Steíánssyni. Kitstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðuir. HE3E3H0H3,HHQHHffl) *** LuigBtsersta úrval ba>i»rin* *** af vindlamogcigartttani. i S Un'nfremur miinntóbak og *** xkoi ið r'ól i verslun § Guðrónar Jönasson. XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 26. SEPTEMBER 1916. 26. bl. Þingmannaeíni Isafjarðar. þingmannáefni. Þau eru t,vö þirgmannaefui ísa- fjarðar að þessu sinni. Abnar heiiir MagnÚ8 Toifason bæjaifógeti. Hann heflr nú fallið fimm sinnum við alþingiskosningar, sem sé i Rangáp valla^ýslu 1899, 1902 og 1903, í Norðui ilsafjarðarsýslu 1911 og í Í8afjarðarkaupstað ,1914. Æt'a mSBtti því að hann væri nú búinn að íá meira en nog af framboðei íöllum ¦inum. í stjórnmálum hefir hann til þessa fylt flokk svo nefndra sjálf- stæðismanna, en hvort hann er langsum,þversum — eöa endilangur ¦em hann hefir reyndar of taat verið við kosmngarnar — veit enginn nú, en þó kvað hann hafa látið tilleiðast að berjast undir mei kjuin ,þv»rsum"mann;i við pessav kosn> ingar. í bæjarmálum heflr hann verið rammur kyrstöðumaður, eins og allir vita, sem fylgst hafa ögn með i þeim. Hitt þingmannsefnið, Sigurjbn Jónstot), vel máli íarinn maður, ötull og fylginn, sem gera másér góðar vonir um að fylgi rösklega fram áhugamálum bæjarins. Að öðru leyti eru menniinir kunnir og málefnin. En bætt skal því við, að það eru tilhæfulaua ósannindi, sem Njörður ber á borð fyrir lesendur sína, að ¦ala .Jarlsins" standi i nokkru minsta sambandi við framboð Sigurjóns. Þvert á móti hafði Sigurjón ákveðið að gefa kost á ¦ér, áður en nokkuð kom til orða tneð þessa Jarle-sölu. Þetta er hægt að sanna með vitnum hvenær lem vill. Menn böfðu mi vænst þess, að „Njörður* færi að hægja á sér með Asgeirsverslunar-vitleysuna, iafn bitlaust vopu og það er orðið í bænum, og er slikt ekki svaravert. Br her með skorað á „Njörð" »ð aanna hvar og í hverju máli vinstrimenn í bæjarstjórninni hafl vsrið á bandi stói verslananna, en móti hagsmunum kaupstaðarihs. Gcti hann það ekki ætti hann að hætta þessu sargi. Vinstrimenn hafa verið fiain- ¦óknai mennimii í bæiarstjórninni, •n hægrimenn ihaldsmennirnir. Pað vita bæjarmenn. Ótt© M0n8ted, hinn namkunni •miörlíkjskoDgur, er nýskeð látinn. Hann var maður vellauðugur og átti verkamiðjur víðsvegar um Pwimörku. Laugardaginn 23, þ. ,m. var útrunninn hiun lögákveðni trestur til þess að bjóða sii< fram til þingmensku í kjördæmum lands- ins, ,við kosninguna hinn 1. vetrardjijf. ,n. k. Eític síniiréttum frá Reykjavík eru .þesai,. þing- mannaefnt í kjöri og þeim raðað hér eítir stafrófi: Meykjavík-: Jón Mag-nússon bæjartógeti, Jörundur B'y.njóitS' son kennari, KiiútUr Zhnsen borgaistjóri, Magnús Blöndahl kaupm., Sveinn Björnsson bruna málastjóri, Þorv. Þorvarðsson prentsmiðjustjóri. Qúllbr. og Kjósarsýsla: Björn Bjarnarson hreppstj; Grafarholti, Björn Ktistjánsson bankastj., Einar Þorgilsson kaupm. Hatnari firði, sára Kristinn Daníelsson, t>órður J. Thoroddsen læknir. Borgarfjarðarsýsla' Bjarni Bjarnason bóndi á Geitabergi, Jón Hannesson bóndi í Deildar. tungu, Pétur Ottesen borgari á Akranesi. Mýrasýsla: Andrés Eyjólfsson bónði f Síðumúla, Jóhann Eyjólfs< son bóndi i Brautarholti, Pétur Þórðarson bóndi í Hjörtsey. Bnœfellsnetsýsla: Halldór Steins- son héraðslæknir í Ólafsvík, Olafur Erlendsson hreppstj. á Jöria, Oskar Clausen verslunarm. í Stykkishólmi, Páll V. Bjarnasop sýslum. Dalasýsla: Benedikt Magnúsi ¦on bóndi i Tjaldanesi, Bjarni Jónsson trá Vogi. Barðastrandarsýsla: Hákon Kristófersson bóndi í Haga, sóra Sigurður Jensson í Flatey. Veslur-lsafjárðarsýala: Böðvar Bjarnason þr. á Rafnseyri, Haíl. dór læknir Stefánsson, Matthíás Olafsson ráðunautur. i*afjarðarkaupstaður: Magnús Torfason bæjarfógeti, Sigurjón Jónsson tramkvæmdarstjóri. Norður-ísafjafðarsýsla: Séra Sigurður Stefánsson í Vigur, Skúlt Thorodds^n cand. jur. Strandasýsla: Magnús Pétursi ¦on hérðsl. (sjálfkjörinn). Húnavatnssýsla: Guðmundur Hannesson próressor, Guðm. Ólatsson bóndi'í Ási, Jón Haii'ui •sson bóndi á Uudirfelli, jón Jónsson héraðslæknir á Blönduósi, I>órarinn Jónsson hreppstjóri á fíjaltabakka. Skagafjaröarsýsla: Séra Arnór Arnason í Hvamtni, Jósef Björns' son bóndi á Vatnsleysu, Magnús Guðmundsson sýslum., Oiatur Briem umboðsm. á ÁUgeirsvölb um. Eyjafjarðarsýsla: Einar Árnai son bóndi á Eyrarlandi, Jón Stefánsson ritstj., Kristján'Benja- mínsson bóndi á Tjörnum, Páll Bergsson kaupm. í Hrísey, Stefán Stetánsson hreppstj. í Fagra^skógi. Akureyri: Erlingur Friðjónsson trésmiður, Magnús KristjAnsson kHupm., Si^urður Einarsson dýra' l*knir. SaðiirÞingeyjarsýsla: Pétur Jóusson umboðsm. á Gautlöndum (sjálikíórinn). NorðúrÞingeyjanýsla: Bertedikt Sveinsson bókavörður, Steingr. Jónsson sýslum. Norður Múlasýsla: Guttormur Vigfússon bóndi f Geitagerði, Ingólfúr Gfslason héraðslæknir i Vopnafirði, Jón Jónsson bóndi á Hvanná, Porsteinn M. Jónsson kennari I Borgarfirði. Seyðisfjbrður: Jóh. Jóhannes- son sýslum., Karl Finnbogason skólastj. Suðnr-Múlasýsla: Björn R. Stetánsson kaupm., Guðm. Eggerz sýslum., Olafur Thorlacius héraðs- læknjr, S'gnrður Hjörleifsson Kvaran faéraðslæknir, Sveinn Ólafsson umboðsm. f Firði, Þó'n arinn Benediktsson hreþpstjóri í Gilsárteigi. , Aushir\Skaftafellssýsla: Séra ¦ Sigurður Sigurðsson f Asum, Þorleitur Jónsson hreppstjóri á Hólum. Vestur Skaftafelhsýsla: Gísli Sveinsson yfirdómslögm., Lárus Helgason bóndi i Kirkjubae, séra Magnús Bjarnarson á Prests« bakka. Vestmannaeyjar: Karl Einars» sýslum., Sveinn Jónsson trésm. f Reykjavík. Rangárvállasýsla: Séra Eggert Pálsson á Breiðabólsstað. Einar Jónsson bóndi á Geldingalæk, séra Skúli Skúlason Odda. Arnessýsla: Árni Jónsson bóndi í Alviðru, Böðvar Magnásson hreppstjóri á Laugarvatni, Einar Arnórsson ráðherra, Gestur Einarsson bóndi á Hæli, Jón Þorláícsson verkfræðingur, Sig. Sigurðsson ráðunautur. SíAuníii frc«iiir f'ra stiíðiíiu. Einkask.tilMlil., 24. sept: Tilraunir þjnðveija til þess aí briótast gegn um herlinu Btndamanna hafa niishepnast. J?ýska stjóinin htfir boðið herni um að fara sparlega með sKotfæri sín. Rúasar sækja fram í Kaipat;,« fjöllum. Bandamenn viljaekki viðuikenna hina nýju stjórn í Grikklandi. Einkask. 25. sept, segir frinýni Zeppelinsárás á Eugland. Tókst að skjóta tvö þeirra niður. Fundahiild eru nú að hefjaet í Norðursýslunni. Yar fyrsti fund« urinn haldinn í Súðavík 1 fynadag, og mættu frambjóðendurnir þar báðir. Skúli hékk í gömlu útkljáðu deilumálunum, og ætlaði að aigla háan vind á fyrirvara og eftirvara og öllu því stagli, en mun hate orðið minna úr en til var wtlaat. Næstu fundir verða haldnir víðn vegar i InmDjúpinu, bvo á Heateyri og að lokum i Bolungarvik og Hnifsdal 14. og 15. oktbr. í Veetuisýslunni höfðu þ«ir «r. Böðvar og Matthíaa fundi með kjósendum i fyrri viku. Halldór tteoig læknir slóat í íót með þeim til Súgaudafjarðar og kriaði þar út 12 stuðningsmeun, svo hmin «r þar í kjöri sem þriðji maður, en fær sennilega litlu fleiri atkvæði á kjördegi en meðmælendanna, um ' eiu siðíerðislega skyldir að kjósa hann. Vestuijísflrðingar sstla ekki að kjósa Halldór, þótt Norður.ísflrðingi »r margtr láti sér slika fjaistæðu til hugar koma að gera Skúla S. Thoioddsen að þingmanni sínum. t Péíur Pétursson bóndi í Hafnaidal i Nauteyrarhr. lést að heimili sínu 29. f. m. At- orku og eómamaður. Mun Vestri flytja æflminníngu hans bráðlega. Sjálfkjernir þingmenn. eru í Suður-Pingeyjarsýalu: Pétur JónssonáGautlöndum og í Strandasýslu: MagnUs PóturBson iæknir. Pótur er gaihall Htimastjórrw niaður, eins og kunnugt er, «c Magnús hefír tjáð sig fylgísmann Einars Arnórssonar (.langsum*). Hallar undanfæti hjá „þversuruja*

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.