Vestri


Vestri - 30.10.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 30.10.1916, Blaðsíða 1
Blanksverta, af bestu tegund, og iBlDiar fæst altat r Ö. J. Siefánssy : hj4 H ni. 'XSSBBa XV. árg. ; Alþingiskosningar. i. Unduntarna viku hafa atkvæði vorið talin i eftirfarandi kiördæm- qm og eru þeasir kosnir alþing' ismenn: ÍH«f|örður. Magnús Torfason bæjarfógeti, með 272 atkv. Sigurjón Jónsson framkvæmd- arstjóri fékk 208 atkv. Akureyri. Magnús J. Kristjántson kaupm. (endurkosinn) með 212 atkv. Erlingur Friðjónsson trésmiður fékk 155 atkv. og Sigurður Etoarsson dýralæknir ujatkv. Seyðisfjörðnr. JÖIiannes JöJiannesson bæjsri fógeti með 119 atkv. Karl Finnbogason skólastjóri, fyrv. þingm. kjördæmisins, fékk i«7 atkv. Vestmaiinaeyjar. Karl Einarsson sýslum. (endur* kosinn) með 288 atkv. Sveinn Jónsson trésm. i Rvfk iékk 3q atkv. Reykjarík. Jörundur Brynjolfsson barnai kennari, með 796. atkv. eg Jón Magnússon bæjarfógeti, (•ndurkosinn) m«ð 724 atkv. Þorv. Þorvarðsson prentsm.stj. tékk 700 atkv., Knud Zimsen borgarstj. 694 atkv., Sveinn Björnsson brunamálastj. 521 atkv. Magnús Blöndahl kaupm. 285 atkv. Vesturísaljarðarsysla. Matthtas Ólafsson ráðunautur, (endurkosinn) með 171 atkv. Séra Böðvar Bjarnason 4 Ratnseyri tékk 90 atkv. og Halldor læknir Stetánsson á Flateyri S7 atkv. Mýrasýsla. Fétur Pórðarson bóndi í Hjörts- •y. m«ð 215 atkv. Jóhann Eyjoltsson ( Brautari arholti, fyrv. a)| ro., íékk ijaatkvi Daias^sla. Bjarni Jónsson dósent frá Vogi (•Bdurkjpsinn) með 1C0 atkv. Benedikt bóndi Magnússon i Tjaldanesi fékk 108 atkv. JUngárvaliasýsla. Eggert láhson presturá Breiða- bólsUð (endurkosinn) með 475 ktkv. og llitstj.: Kristfán Jónsson frá Garðsstöðum. HHHHEaBJHBJHMl *** Laugstærsta úrval bssiarin* i g* af Tiiidlumog clgarettum. 1 *•* Ennfremur munntóbak og *** skorið riól i verslun § Guðrúnar Jónasson. msmmms0HKHfflí ÍSAFJÖRÐUR. 30. OKTÓBER 1916. 42. b'i. Einar Jónsson bóndi á Geld' ingalæk (endurkosinn) með 435 atkv. Skúli prótastur Skúlason i Odda tíkk 238 atkv. Ámessýsla. Sigurður Sigurðston ráðunautur (endurkosinn) með 541 atkv. og Einar Arnórsson ráðherra (end« urkosinn) með 442 atkv. Jón Þorláksson verkfrœðingur fékk 426 atkv., Gestur bóndi Einarsson á Haeli 406 atkv. og Árni Jónsson bóndi í Alviðru 181 atkv. tíullbr. og Kjósarsýsla. Björn Kristjánsson bankastj. (endurk.) með 497 atkv. og Séra Kristinn Daníelsson (end> urk.) með 491 atkv. Einar kaupm. Þorgilsson fékk 337 atkv., Björn hreppstjóri í Gratarholti 184 atkv. og Þórður iæknir Thoroddsen 211 atkv. Húnavatnssyala. Þórarinn Jónsson hreppstjóri á Hjaltabakka með 309 atkv. og Quðmundur Ólafsson bóndi í Ási (endurk.) með 260 atkv. Guðm. Hannesson prófessor fékk 240 og Jón bóndi Hannes* son á Undirfeili 180 atkv. Suður-Múlasysla. Sveinn Ólafsson umboðsmaður i Firði aoeð 483 atkv. og Bj'órn R. Stefánsson kaupm. f Reyðírfirði aaeð 308 atkv. Sigurður lœknir Hjörleitsson fékk 281 atkv., Guðm. Eggerz sýslum. 272 atkv. og Þórarinn Benedktsson fyrv. alþm. 251 atkv. Skagafjaiðarsýsla. Magnús Quðmundsson sýslum. með 401 atkv. og Olafur Briem alþm. (endurk.) með 374 atkv. Jóset Björnsson, fyrv. alþm. fékk 330 atkv. og Arnór Árnai •on prestfir 197 atkv. Vestur.Skaftafí'llssýsla. Gisli Sveinsson yfirdómslögm. með 194 Alkv- Látus Helgastm béntíiá Kiikju. bæjarklaustri íékk 156 atkv. og séra Magnús Bjarnarson á Prests- bakka 97 atkv. Sniefellanessjjsla. h'alldct bteinsson héraðslæknir með 267 atkv. Óskar Qausen verslunartnaéuf Yfirkjörstjórn Norður-ísafjarðarsýelu kemur, að forfallelausu, saman í Vatnsflrði * 5. dao nóvembermán. næstkom. siðdegis (eftir að Djúpbátur er kominn að utan) til þess að opna atkvœðakassa og telja saman atkvœði frá aiþinglskosnlngu þeirri, er fram á að fara 21. þ. m. Þetta er áður auglýst kjörstjórnum i hreppunum. Yfiikjörstjórn Noröur-íafjarðai>ýslu, 14. okt. 1916. 'Páll Ólafssoii oddviti. fékk 176 atkv., Páll V. Bjarna- son sýslum. 103 atkv. og Ólatur Erlendsspn bóndi á Jörfa 63 atkv. Borgarfjarðarsýsla. Pétur Ottesen bóndi á Hólmi með 243 atkv. Bjarni Bjarnason bóndi á Geita> bergi tékk 155 atkv. og Jón Hannesson bóndi f Ðeildartungu 109 atkv. Noiðm'ÞiiigejjarsýNla. Benedikt Sveinsson bókavörður (endurkosinn) með 243 atkv. Steingrfmur Jónsson sýslum. fékk 109 atkv. ^vi máli er þegar áfiýjað til æðri léttar-og Njarðarkætin út aí því kann að réna. 3ja málið, sem Njörður telur M. T. hafa flutt fyrir bæinn, «i «kki til nema í heila Njarðarritstjórans. Niðurstaðan verður því sú, að þetta eina máli fýrir bæinn, sem M. T. hefir tapað, verður sð þremur málum a Njarðarmali, sem Njarðarritstjórinn telur heira sinn hafa unnið(!) öll. Svona rétt(!) skýrir Njöiður altnenningi frá málavöxtum. Njörður og sannleikurinn. Leitun mun veia.á blaði sem sneiðir jafn mikið hjá sannleikanum og Njörður, einkum ef hann við það sér tækifæri til að varpa ljóma og dýrð á hena sinn, Magnús Torfason. í 34. tbl. flaggar Njöiður roeð því, að Magnús Toi fason hafl flutt 3 mál fyrir bæinn og unnið þau öll. Þetta er með öllu ósatt. tað er að eins eitt mái, f ún« niálið, sem hann hefir flutt, en sá hængur orðið á — sem Nirði þykir él til vill litlu skifta — að málið heflr tapast í æðri rétti. f>etta hfitir á Njarðarniáli, að hann hafl unnið málið! Hitt er annað mál, sem Niörður gleymir, að það hefir lika verið verk aunara en M. T. og hans flokks, að farið heflr veiið 1 .nal.Ut, ai Tdngslúninu. dkölauefudaraialiðer annað málið sem hann flytur, en það Yitaallir að það 'tiiái skifl j/ þenna.bæ engu, hvoit það vinnst eða tapast, enda lita ilokksujeun M. T. svo 4 að ¦ malið sé að eíns gegn M. T. ög fýlgítiskum hansj bæjarstjóiuinnií Vetur, Ymur þungt við urðir brimið, eldar seint og lengjast Jcveldin. Rjúka dimm um háa hnjúka liríðarél, og sfcelfa lýði; Jcrýna björtu klaka-ltni klettadranga, í raðir setta, norðurljós sem leqgja rósum logandi, í Jivikum flogum. J. S. Bergmann. Brynjólfur Jonsson bó«éi 4 Broddanesi f Strandasýslu, sso af etnuðustu og duglegustu bændum sýslunnar, lést seint í tyrra mánuði, á sjötugsaldri. Samson Gunnlaugsson sýslu> nefndarm. á Ingunnarstöðum i Geiradal er nýlega látinn, cttir langa legu. Nýtur bóndi og v«l metmn. Gtiðni Eiiursson íráóspaks-* stiiðiim { Htútafirðí, faðir Jón» prests í Saurbæjarþmgutti, varð bráðkvaddur á Bqrðeyri nýlega.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.