Vestri


Vestri - 30.10.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 30.10.1916, Blaðsíða 2
»64______________________ Á hverju flaut fógetinn inn í þingið í sjötta sinn? Á sjálfstæðisflokknum segir Njörður. En það er ranghermi. Sjálfstæðisflokkurinn svonefndi er ekki í neinu uppáhaldi hjá kjósendum bæjarins yflr höfuð og þeim er ekki ant um hagsmuni „þversum". Á bæjarmálunum segja aðrir. Óhugsandi er það, því flokkur íógetans (hægrimenn) heflr staðið öndverður gegn öllum framfata- tillögum vinstrimanna. Varla hefir hann náð kosningu af því, að hann hefði yfirburði yfir keppioaut sinn, eða að hann sé meiri alþýðuvinui en hann. Skvaldr- ið það villir ekki kjósendur bæji arins — og ylirburðir fógetans í störfum hans eru öllum kunnir. En það var ofsóknai uppspuninn B«m reið baggamuninn. Hér heflr á hverjum bæjarstjórnarfundi siðan í vetur mátt heyra af vörum odd- vita sífeldan són um ofsóknir, og aftur ofsóknir. Þetta hefir si og æ verið glætt af hans mönnum og nú síðast var Njörður látinn bera það lít, þótt í óbeinum orðum væri, að meioingin veeri að róa M. T. úr embætti. Dáfalleg aðdróttun til andstæðingá M. T. Er enginn vafi á því, að allur þorri hinna Dýju kjósenda, kven- fólkið, veitti Magmisi lið, einungis af því, að það hugði að vinstrimenn hefðu leikið manninn verulega grátt og að hrekja ætti hann úr bænum! Og brjóstgóða fólkið r«is öndvert gego slíku athæfl. Alt þetta ofsóknartal er eins fyrirlitlegt eine og það er ómaklegt. Oddviti hefir haft 4 fulltrúa til þess að bera fyrir sig i bæjarstjórninni þegar honum heflr sýnst, oghann heflr haft blað, sem heflr haft það eitt fyrir ætlunarverk að umhverfa öllu, sem fram hefir farið í bæjari Btjórninni, hægrimonnum í vil. Og jafnframt og þetta ofsóknar. væl klingdi allstaðar við, voru hinar og aðrar' persónulegar sakir bornar á frambjóðandann Sigurjón Jónsson, t. d. um sölu á skipi Græðisfélags. ins, sem var gerð eftir ákvOrðun hluthaía, og fleira og fleira álíka viturlegt. Vestra kemur ekki til hugar að gera það að blaðamáli, hvort M. T. hafi selt jörð sína í Rangár- vailasýslu, eða þó hann ieigi mat- arskólanum í húsi sinu (fyiir rán- v«rð). Vrastrimean ætla heldur ekki u5 kvarta um ofsóknir, þó astæða sé til, eða emja hálfskælandi framan í brjóstgóða kjósendur, lem hrærast margir tO meðaumkunar við slik skrípalæti. Peir ætla ekki að kveina hverskonar sðgur sem sýslumanns- flokkurinn ber út uffl bæinn og lsstur sér sæma að bera á þá i Nuði. Þeir Ktl* að hitta hesgrimeun á VtSTItl 4i. * hösluðum velli og meta gjörðir Þelrra í lands og bæjarmálum, en láta einkamálin liggja á milli hluta. Og er það ekki drengilegasta bardagaaðferðin ? Hægrimenn hafa mi rétt nýlega sýnt svo greinilega friðarhug sinn, að um það þarf ekki að villast hóðan af. Þingmaðurinn nýi bauð fylgis. mönnum sínum upp á kaffl daginn eftir kosninguna — til þess að þakka liðveisJuna. Trlætlumn var reyndar ekki að gefa þeim kaffið svona fyrir það sem liðið var, heldur var skorin upp herör. um leið og sötrað var úr boll- unum og öilum boðið að vinna eftir mætti að því, að moka vinstri mönnum út úr bæjaiBtjórninni við kosningarnar í vetur. KosDingasigurinn óvænti og kafflð var notað t;l þess að æsa fylgismennina gegn mótstöðu- mönnum sinum í bæjarstjórninni. Ekki er að furða þótt þeir telji sig friðaipostulana, en núi vinstri mönnum um nasir ófriðargirni og ulfúð! Hið íslenska træðafélag f Khötn, Þá er hið ísleDska fræðafélag var sett á Btofn, ákváðu stofnendur þess að selja eigi bækur þess fyrir ákveðið árstillag, til þess að keppa eigi við Bókmentafélagið. í annan stað viJl þó Fræðafélagið greiða fyrir því, að viðskiftamenn þess, einkum þeir sem árlega kaupa bækur þess, geti fengið þær fyrir Jægra verð en bókhlöðuverð, sén staklega er um stór rit er að ræða. Fyrir þvi heflr Fræðafélagið sett þriðjungi lægra verð fyrir áskrifi endur að allri JarðabókínDi, en bókhlöðuverðið er. Af sömu ástæðu seldi það og Ferðabók Þorvaldar Thoroddsens fyrir nalega hálfvirði tiJ 1. júli 1915; notuðu sér það meðal annara ýmsir fróðJeiksfiísir alþýðumenn og var það vel farið. Hins vegar þurfti Fræðafólagið e'igi að selja Ferðabókina svona ódýrt, því að hún hefði selst hvort sem var, eins ognokkur reynd var fengin fyrir með fyrsta heftið, áður en það ákvæði var tekið að selja hana fyrir hHifvirði. En Fræðafólagið óakar eigi að eins að gefa þeim mönnum, sem kaupa flwslar bækur þess, tækifæri a að fá þær fyrir mjög gott vei^, h«ldur vill það og sfla greiða bókasblu, og venja menn að Þvi leyti sem það getur við greið við- akifti. Fyrir því selur það stæratu bækurnar ódýrt fyrst eftir að þasr koma út, Að þessu verða við« skiftamenn Fræðafélagsins að g»ta. 'fá er bókhlöðuverðið eitt sinn er gengið i gildi, má eigi vænta þess, að bækurnar fáist Ur þvi með öðru verði. Fræðafélagið mun ekki hafa þann slð að setja bækurniður, þá er þ»r eru orðnar nokkurra ára gamiar, eiua og margir bóksaiar gera og sum fjelög. Verðið á öllum bókum Fræðafélagsins er i hlutfalh við prentunarkostnaðinn sett svo lagt, að félagið gæti allsekkistaðist, ef það hefði ekki 1000 króna styrk á ári til þess að bera hallann, og ef sumir félagsmenn sýndu því eigi mikla óeigingirni, sérstaklega með því að vinna ókeypis fyrir það. Upplagið af flestum bókum Fræðafélagsins er fremur lítið; er það meðfram gert til þeas að það Þurfl aldrei að setja niður neina bók. Að eins af slafsetningar- orðabók Finns Jónssonar er prent' að stórt upplag, en hiin er líka seld 1 hálfvirði; — hér er mjög dýrt að prenta orðabækur. Af Arsriti Frœðafélagsins, sem nii er að hlaupa af stokkunum; er og prentað heldur stórt upplag, en þó eigi stærra en svo, að allur kostnaðurinn við útgáfu þess fæst ekki, þótt það seljist alt: fyrir 75 aura eintakið. Erlendis er það seJt á 1,50, og ætti það að borga kostnaðinn allan, þyrfti að selja það svo, enda er það mjög lágt verð, að minsta kosti þriðjungi lægra en það ætti að vera eftir prentunarkostnaðinum nii á tímum og eftir því sem bókaverð er alment & íorðurlöndum. En Fræðafélagið gerir i þetta sinn tilraun til þess að koma á fióðlegu Ársriti handa öllum almenningi, er yerði svo ódýrt sem framast má verða, svo að sem flestir alþýðumenn geti eignast það. Það getur áreiðanlega haft töluverða þýðingu íyrir allan almenning og alþýðumentunina, tf landsmönnum tækist að eignast alþýðlegt ársrit, afaródýrt, með margbreyttu efni, fróðleik og nýj- ungum, er að gagni mættu verða. En þetta getur því að eins tekist, ef margir kaupa Ársritið og styðja það á þann hátt. Fræðafélagið vonar að margir góðii menn vilji gera það víðsvegar um landið, og þar á meðal æskulýður landsins. Kmhöfn, í septbr. 1916. Bogi Th. Melsled. Daniel Bruun, Gísii Brynjólfsson, Dalerup prófesBor, Gunnar Gunn« arsson skáld, Koch kafteinn, Jón Krabbe, Bogi Melsted, próf. Prytz, Jóh. Sigurjónsson skáld, Zahle forsætisráðherra, og margir fleiri. Jón Helgason prófessor í Reykja* vík er formaður félagsins hér ;'•* Jandi, og hafa þegar gengið um 50 manns i f61agið í Reykjavík; eru flestir þeirra meðal hinna Ahrifa- nieiri borgara þar. Undirritaður heflr lofað að vtita inntökubeiðnum i félagið móttöku, þar til öðru visi verður ákveHið, og myndi mér það gleðiefni, ef félagið ynni sér hór fylgi. TiJgangur félagsins er afmarkaður í neðanskráðum útdrætti úr lögum fólagsíns. Árstillagið er að eins 2 krónur. Virðingarfyllst O. Rasmusten lyfsali. íslandsvinafélag. Eíds og mörjtum mun vafalaust kunnugt af Reykjavíkurblöðunum hafa allmargir íslenáingar og Danir í Kaupmannahöfn stofnað félag er þeir nefna Dansk Islandsk Samfund (Danskt íalenskt félag). í stjórn fólagsins í Khöfa eiga »æti aem stendur: Aage Meyer Benedictsen rithöfundur, frU Astrid Stampe Feddersen, Finnur Jónsson prófessor, Arne Möller prestur, AJfred PoulseD Jýðháskólastj., Jdn SveinbjörnssoD kammerjunkei og Thor E. TuliniuB stórkaupm. Einnig hafa margir Dauir og íslendlngar í Khöfn geflð íélaginu meðmælisín. Meðalannara: Sigfús Blöndal bókavörður, Jacos Apptl lýftháskólastjóri, Arup próíesaor, Klaus Berntseo, J. 0. Ohristensen, Tilgangur félagsins er aö auka þekkingu á íslandi með dönsku þjóðinni, og þekking á Danmörku hjá íslendingum. Félagið ssskir samvinnu við félög er vinna að líku marki á íslandi og Norður- löndum. Starfsemi sinni ætlar félagið að haga þannig: a) að útbreiða þekkingu um ís- land í Danmörku og um Danmörku á íslandi. Sumpart gegn Um blöðin og sumpart með uppfræðslu í skól- unum, með fræðandi smáritiingum, og með þvi að stofna til félags- ferða frá DanmOrku til íslands og einnig, ef mögulegt er, frá íslandi til Danmerkur. Ennfremur að fi danska fyrirlesara til þess að ferðast tii íslands og islenska fyrirlesara til Danmerkur. Einnig ber að vinna að því, að útbreiða þekkingu og kenslu á islenskri tungu í Dan> mörku, b) að freista að kynna íslending* um búsettum í Danmörku betur danska háttu, einkum IandbúnaS þeirra, með því að litvega þeim dvalarstað Uti a landinu um lengri eða Bkemmrí tíma, ogefmögulegt væii að koma á fót námsskeiðum íyrir Islendinga á döoskum lýðhá- skólum. Ennfremur að leiðbeina þeim íslendingum,sem viljamentast i Danmörku eða ætla að atofna fyrirtæki þar, og einnig að leiðbeina Dönum & íslandi. Kolakaup Akareyrar. Bœjan stjórnin þar hefir nýskeð keypt kolaiarm fyrir b»inn, eitthvað ráraar 200 smál. ^ru kol þessi auglýst í blöðunum þar (íslend- ingi og Norðurlandi) nú ryrir skemstu og kosta 91 kr. smál. við skipshlið, efTa 14 kr. 70 au. skippundið. Heimflutt til kaup- enda geta kolin, eftir reynslu hér, ekki kostad minna en 15 kr. 30 au. skpd. Kolakaup þessi þykja tll mlkllla hagsmuna nyrðra. Líklega hetðu

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.