Vestri


Vestri - 30.10.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 30.10.1916, Blaðsíða 3
4*- *»L VESÍRÍ th þau fengið annan dórn hér, þar sam velferðarnefndin útvegaði frekl. 200 smál. af koluni, er kestuðu 12 kr. skpd. heimflutt til kaupenda. £r tróðlegt að bera saman rauninn. * ¦- 1 ¦ 1»- Kattarþvottur Jóh, Bárðarsonar. í blaðsneplinum Nirði trá i gær stendur grein ettir Jóhann Bárðarson, sem eitt sinn var samtimis hreppsnetndaroddviti, kaupmaður og brimbrjótsverkstj. í Bolungarvík. Greinarstúfurinn mun vera spunninn út af ummælum séra Sig. St. um að tilhögun og verk- itjórn við brimbrjótinn í Bolung- arvík hafi eigi verið ( góðu lagi. Þetta kallar Jóh. B. allósvífna, heimskulega og illgjarna árás á iig. Enda þótt eg viti að séra Sig. St. myndi, ef tækifæri hefði gefist, hata svar?ð greinarhöfundi og kveðið hann rækilega i kútinn, vil ég þó, sem algerlega sammála aéra Sig. um þetta atriði svara greinarkorninu nokkrum orðum eg hætta á hvort um mig verðl hofð þau prúðmannlegul orðatih tæki, sem í greininni eru valin þeim, er þessa skoðun hafa á málinu. Hversu langan lopa sem Jóti. B. spinnur eða verður látinn spinna út af ammæium þessum, hefir þó reynslan sýnt og sannað að þau éru algerlega réttmæt. Er því stagl hans um ósannindi ftrangurslaust og einungis til að gera hann hlægilegan. £ða hvf hrundi brimbrjóturinn f fyrra? Heldur manntötrið að hann telji ókunnnugum trú um að það hafi orðið af því að tilhögun og vlnna á verkinu hafi verið sérlega vönduð? Bolvikingar trúa því •kki, því þetm er >sjón sögu rfkarU. Auðséð er, að Jóh. hefir búist við að mönnum þætti eitthvað athugavert við verkstjórnina, votterðasmölunin verður vurla skilin á annan veg en þann, að þau hafi átt að geyrnast sem sönnunargögn gegn aðfinslum. £g vil að minsta kosti ekki að svo stöddu gera Jóh. þær get. sakir, að hann hafi fengið þau •inungis til að vera drjúgur og velta vöngum yfir þeim. Þá er að vfkja að vottorðunum. Verkfræðiegarnir, sem eftirdag* •etningunni að dæma, gefa þau að verkinu Ioknu 1914 og 1915, geta þó tœplega farið að segja stjórnarráðinu, að maður, aem þeir hafi hatt við verkstjórn, hafi reinat óhæfur til heunar. Hver maður ser, að slfkt hefði verið vantraustsyfirlýsing á þá sjálta. Vottorð. aem vinnuveitandi fær fra verkamönnum sínutn, hafa hingað til eigi þótt hafa mjög miklð gildi, en annað mál er það, að >nota skal f nauðum flest< og >því verður að tjalda ,sem til er<. Vottorð Carls Weidicks, sem var verkamaður við brimbrjótinn 1914, veiður þýðingarlítið, enda þótt það kunni að kitla hégóma- ttlfinning greinarhöf., því forsend' ur þær sem dómur hans byggist á eru, að minsta kosti mjög vatasamar, vegna þess að Wei- dick sagði okkur samverkamönn. um sínum að hann hcfði aldrei verið við slfkt verk fyr. Annars held eg, nú, að sé irumvottorðið birt, hafi það verið búið í hendur Weidicks, því við sem þekkjum hann vitum, að hann hvorki gat talað né skrifað islensku. Það er rétt hjá greinarhöf., að hann, nær uudantekningarlaust, myndi geta tengið vottorð frá verkamönnum sinum, þar á meðal mér, um að hann hafi verið þeim lipui og nærgætinn og þeim sé heldur hlýtt til hans, en slíkt er engin sönnun fyrir verkhyggni hans. En fyrirhöfn eða hlaup, til að ná i vfðtækari vottorð, ætti hann að spara sér, því þau breyta ekkert þeim staðreyndum, að brimbrjóturinn hefir hrunið, að heppilegra hefði verið að mylja mölina, svo hún væri til staðar 1914, en að sækja hana inn í Sporhamarsvlk, að verkstjórinn, sem hafði mörgu að sinna, hafi verið helst til hvikull við verkið, að verkstjórnin það sumar hafi yfirieitt verið tilraunir eða fálm eítir hentugum vinnuaðterðum og að grjótflutningur utan að brian brjótnuni, sem æði mörgum dags- verkum var eytt í, hafi verið algjörlega óþarfur og gagnslaus. Þá er mikið eymdarvæl i mannskepnunni út af þvf að séra Sig. St. hafi ráðist á sig. Alt hjal hans um það er ástæðulaust. Þeir sem á iundinum voru vita það best, að ekki var orði að honum vikið tyr en hann, með óvenju ósæmilegri og ósvífinnl framkomu. hafði gefið tiletni til þess að honum væri svarað. Auk þess hefir brimi brjóturinn snúist svo raikið um Jóh., eða öllu heldur Jóh. um brimbrjótinn, að trauðla verður það mál rætt svo hans sé eigi getið, og sá sem er nakinn tyrir má búast við að honum svfði er á honum er tekið. Eg kalla þáð ósæmilega og ósvíína framkomu, er greinarhöf. Jóh, B. leyfði sér að viðhata á tundinuro, þar aem hann las upp >privat< bréf eg spann utan um það þau ósaonindi, að flokkur manna á ísafirði vildi tá sig til kjörfylgis við séra Sig. St. og er hann hetði ekki orðið við beiðninni teldi flokkurinn hann íffl. Um það siðasta atriði skal eg ekki þræta við greinarhöf. Bréfið var skrifað án vitundar flokksins, sem kunningjabrét, og Símíregnir 33. ekt Einkaskeyti til Mbl., Khöfn *l. okt.: Falkenhayn yfirhershötðingi særður og hefir látið af herstjórn. Cuuardlínuskipi sökt i Miðjarðarhafi. Svfar ætla að koma á opinberu matvælaeftirliti. Er mjöl og sykur mjög á þrotura hjá þeim og hafa þeir seut nefnd manna tii Englands til þess að ræða vandræði þessi við bresku stjórnina. Alvarlegt deiluetni er komið upp milii Norðmanna og Þjóð- varja út af kafbátahernaðinum. Engar breytingar á vestri vígstöðvunum. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 14. okt,: Mackensen hefir tekið Censtansa (hafnarborg i Rúmenfu). Stóru herflutningaskipi sökt norður i íshafi. Aðstoðarritstjóri hefir skotið Díirf, forsætisráðherra Austurrikisi manna. Bandamenn hafa krafist að hersveitir Grikkja i Larisaa verði fluttar til Peleophonnes. Þjóðverjar hafa gert grimmiieg áhlaup i Felchnesskégi, en ekkert uunið á. Norðmenn hafa mist 171 skip af völdum Þjóðverja. Tjóaið metið S4 milj. króna. 140 manns hefir farist. Knud Pontoppidan prófessor or nýlátinn. U29 greiddu atkv. gegn þegnskylduvinnunni t' Rvík, en al^ með. raun bréfshöf. hvergi smeikur þótt það verði birt. Það eitt ætti að vera næg sönnun, að f þvf eru þau smyrsl borin ájóh., að hann sé >leiðandi< maður f Bolungarvik, en i flokknum 4 tsat. eru menn, sem eru svo kunnugir þar, að þeir vita að slfkt er tjarstæða. Þá skortir greinarhöf. eigi viljann til að gera litið úr at- skiltum sera Sig. St. af brim- brjótsmállnu á alþingi. Skyldi það, vera hugsanlegt, að þessi >stórpólitfkus< hafi eigi lesið alþingistiðindin? Helst iitur út fyrir það! Það er ljóst öllum sem lesið hafa alþingistiðindin, að séra Sig. St. hefir verið annar af aðalstuðningsmönnum brimi brjótsins á aiþingi, og það er að litilsvirða kjósendur að bera annað fram við þá, hvort heldur einslega eða epinberlega, enda þótt greinarhöf. sýni ef til vill símskeyti, sem sendandi að lík- indum hefir bygt á frásögn manns er i þessu hlýtur að hafa missýnst. Skyldi nokkur efast um fylgi séra Sig. St. við brimbrjótsmálið, getur hann litið i alþingistiðindi frá 1915 (B. II. 2. heftibls. 164). Etast eg eigi ura að raenn muni héldur vilji sækja þekkingu sina þangað en til manna sem af þekkingarskorti eða ósvífni halda þvf gagnstæða fram. Að endipgu skal eg geta þess að sökum velvildar við Jóh. B. hetði eg helst kosið að tramkema hans á tundinum hetði gleymst og að ekki hefðl þurft að rita um brimbrjótsmállð, en hann hefir viljað koma þessu f hámæli eg verður þvi að sætta aig við að heyra þá skoðun, sem ekki er einungis min heldur og fleiri verkmanna sem unnið hafa við brimbrjótinn. ísaf,, iq, okt. 1916. Páll Ktefánsson. Sjálfsþekking. Njörður síðasti kemst mtðal annars sto að orði: »þó óvandað orðbragð sé ilt, erljóturog kltir riu háttur öllu verri. Eltki förum vi5 varhluta af honum. Hsflrmigoft furðað, hvað blöðin bera á borft íyrir lesendur sina af fukyrðum og alls óþorfum stóryrðum". „Veit hundur hvað etið heflr", s«gir gamail málshattur. Brytje, brytje — í fagnaðaröli fógetans hvað hafa verið heitstrengt að brytja niður vinstri menn. Ein dándiskvinna, er þar var, kom morguninn eftir til kunningjakonu sinnar og sagði henni erindið, að brytja skyldi alle vinstri menn um nýárið, «n sér« staklega einn þeirra, og skoraði á haua, eí ærlegur blóðdtopi rynnií æðum hennar, að ljá þvi mileíni lið. Brytji þeir, og brytji, bUnaðir hægri mennl Glft eru f Reykjavík Krist.ján Bergsson skipatjóri og ungfrtí Alice Hansen. Hotnverptingurinn Marzsökk við Garðskaga á föstud. Mann. björg. Sagt vonlaust eð skiplð náist. Kærar þakkir vottum tIo hérmeft ollom, *tm hjiidu hlnttekningu við Jarftan f«r ElínebeUr Krbjargar, dóttur okkar. Kjartan B. Guðmundsson. Kristjana H, Þorvarðsdóttir. Undirrituð byrjar kaneiu I tib saum og baldíringu 1. nóvembr. Eionig tek eg að m^r að baldir* á upphluti, beltl, í ælif»i 0. fl. JónlnM Jtoftdetttr. IaugagÖtu |J^

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.