Vestri


Vestri - 30.10.1916, Page 3

Vestri - 30.10.1916, Page 3
4* *. bL ViSÍRJ. t65 þau fengið annan dóm hér, þar aem velferðarnefndin útvegaði frekl. 200 smál. af kolum, er kostuðu 12 kr. skpd. hoimflutt til kaupenda. Er tróðlegt að bera saman muninn. Kattarþvottur Jóh. Bárðarsonar. 1 blaðsneplinum Nirði trá i gær stendur grein ettir jóhann Bárðarson, sem eitt sinn var samtímis hreppsnetndaroddviti, kaupmaður og brimbrjótsverkstj. í Bolungarvík. Greinarstúfurinn mun vera spunninn út af ummaelum séra Sig- St. um að tilhögun og verk* stjórn við brimbrjótinn i Bolung- arvík hafi eigi verið í góðu lagi. Þetta kallar Jóh. B. allósvifna, heimskulega og illgjarna árás á sig. Enda þótt eg viti að séra Sig. St. myndi, ef tækifæri hetði gefist, hata svar?ð greinarhöfundi og kveðið hann rækilega í kútinn, vil ég þó, sem algerlega sammála séra Sig. um þetta atriði svara greinarkorninu nokkrum orðum og hætta á hvort um mig verðl höfð þau prúðmannlegu! orðatil' tæki, sem i greininni eru valin þeim, er þessa skoðun hafa á málinu. Hversu langan lopa sem Jóh. B. spinnur eða verður látinn spinna út af ammæium þessurn, hofir þó reynslau sýnt og sannað að þau eru algerlega réttmæt. Er þvi stagl hans um ósannindi árangurslaust og einungis til að gora hann hlægiiegan. Eða hvi hrundi brimbrjóturinn i fyrra? Heldur manntötrið að hann telji Ókunnnugum trú um að það hafi orðið af þvi að tilhögun og vinna á verkinu hafi verið sérlega vönduð? Bolvikingar trúa þvi ekki, þvi þeim er >sjón sögu rfkari*. Auðséð er, að Jóh. hefir búist við að mönnum þætti eitthvað athugavert við verkstjórnina, vottorðasmölunin verður varla skilin á annán veg en þann, að þau hafi átt að geymast sem sönnunargögn gegn aðfinslum. Eg vil að minsta kosti ekki að svo stöddu gera Jóh. þær get. sakir, að hann hafi fengið þau einungis til að vera drjúgur og velta vöngum yfir þeim. I>á er að vlkja að vottorðunum. Verkfræðingarnir, sem eftir dag* setningunui að dæma, gefa þau að verkinu loknu 1914 og 1915, geta þó tœplega farið að segja stjórnarráðinu, að maður, sem þeir hafi haft við verkstjórn, hafi reinst óhisfur til hennar. Hver maður sér, að slikt hefði verlð vantraustsyfirlýsing á þá sjálta, Vottorð, sem vinnuveitandi fær frá verkamönnum sínum, hafa kingað til eigi þótt hafa mjög miklð gildi, en annað mál or það, að >nota skal í nauðum flest< og >því verður að tjalda sem til er<. Vottorð Carls Weidicks, sem var verkamaður við brimbrjótinn 1914, veiður þýðingarlítið, enda þótt það kunni að kitla hégóaia- tilfinning greinarhöf., því forsend' ur þær sem dómur hans byggist á eru, að minsta kosti mjög vatasamar, vegna þess að Wei- dick sagði okkur samverkamönn* um sínum að hann hcfði aldrei verið við slikt verk fyr. Annars held eg nú, að sé írumvottorðið birt, hafi það verið búið í hendur Weidicks, þvi við sem þekkjum hann vitum, að hann hvorki gat talað né skrifað islonsku. í>að er rétt hjá greinarhöf., að hann, nær uudantekningarlaust, myndi geta tengið vottorð frá verkamönnum sínum, þar á meðal mér, um að h*nn hafi verið þeim lipui og nærgætinn og þeim sé heldur hlýtt til hans, en slíkt er engin sönnun fyrir verkhyggni hans. En fyrirhöfn eða hlaup, til að ná í viðtækari vottorð, ætti hann að spara sér, því þau breyta ekkert þeim staðreyndum, að brimbrjóturinn hefir hrunið, að heppilegra hefði verið að mylja mölina, svo hún væri til staðar 1914, en að sækja hana inn i Sporhamarsvík, að verkstjórinn, sem hafði mörgu að sinna, hafi verið helst til hvikull við verkið, að verkstjórniu það sumar hafi yfirleitt verið tilraunir eða fálm eftir hentugum vinnuaðferðum og að grjótflutningur utan að brimi brjótnum, sem æði mörgum dags- verkum var eytt í, hafi verið algjörlega óþarfur og gagnslaus. Þá er mikið eymdarvæl i mannskepnunni út af því að séra Sig. St. hafi ráðist á sig. Alt hjal hans um það er ástæðulaust. Þeir sem á tundinum voru vita það best, að ekki var orði að honum vikið tyr en hann, með óvenju ósæmilegri og ósvífinnl framkomu. hafði gefið tilefni til þess að honum væri svarað. Auk þess hefir brimi brjóturinn snúist svo raikið um Jóh., eða öllu heldur Jóh. um brimbrjótinn, að trauðla veiður það mál rætt svo hans sé eigi getið, og sá sem er nakinn tyrir má búast við að honum svfði er á honum er tekið. Eg kalla það ósæmileg* og ósvítna framkomu, er greinarhöf. Jóh. B. leyíði sér að viðhafa á tundinum, þar seui hann las upp >privat< brét «g spann utan um það þau ósaunindi, að flokkur manna á ísafirði vildi tá sig til kjörfylgis við séra Sig. St. og er hann hetði ekki orðið við beiðninni teldi flokkuriun hann fífl. Um það siðasta atriði skal eg ekki þræta við greinarhöf. Bréfið var skrifað án vitundar flokksins, sem kunningjabrét, og Símíregnir 25. ekt Einkaskeyti til Mb!.. Khöfn 21. okt.: Falkenhayn yfirhershötðingi særður og hefir látið af herstjórn. Cuuardlínuskipi sökt í Miðjarðarhafi. Svlar ætla að koma á opinberu matvælaeftiriiti. Er mjöl og sykur mjög á þrotum hjá þeim og hafa þeir seut nefnd manua til Englands til þess að ræða vandræði þessi við bresku stjórnina. Alvarlegt deiluetni er komið upp milli Norðmanna og Þjóð* verja út af kafbátahernaðinum. Engar breytingar á vestri vfgstöðvunum. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 24. okt,: Mackensen hefir tekið Censtansa (hafnarborg i Rúmeníu). Stóru herflutuingaskipi sökt norður ( íshafi. Aðstoðarritstjóri hofir skotið Durf, forsætisráðherra Austurríkiai manna. Bandamenn hafa krafist að hersveitir Grikkja i Larisaa verfli fluttar til Peleophonnes. Þjóðverjar hafa gert grimmileg áhlaup f Feichnesskégi, eo ekkert unnið á. Norðmenn hafa mist 171 skip af völdum Þjóðverja. Tjóeið metið >4 milj. króna. 140 manns hefir farist. Knud Pontoppidan prófessor er nýlátinn. 1229 greiddu atkv. gegn þegnskylduvinnunni í Rvík, en 2t5 með. mun bréfshöf. hvergi smeikur þótt það verði birt. Það eitt ætti að vera næg sönnun, að f því eru þau smyrsl borin ájóh., að hann sé >leiðandi< maður f * Bolungarvfk, en i flokknum á ísat. eru menn, sem eru svo kunnugir þar, að þeir vita að slíkt er tjarstæða. Þá skortir greinarhöf. eigi viljann til að gera litið úr af- skiltum séra Sig. St. af brim* brjótsmálinu á alþingi. Skyldi það . vera hugsanlegt, að þessi »9tórpólitíkus< hafi eigi lesið aiþingistfðindin? Helst lítur út fyrir það! Það er ljóst ölium sem lesið hafa alþingistlðindiu. að séra Sig. St. hefir verið annar af aðalstuðningsmönnum brimi brjótsins á alþingi, og það er að lltilsvirða kjósendur að bera annað fram við þá, hvort heldur einslega eða epinberlega, enda þótt greinarhöf. sýni ef til vill símskeyti, sem sendandi að llk- indutu hefir bygt á frásögn manns er í þessu hlýtur að hafa missýnst. Skyldi nokkur efast um fylgi séra Sig. St. við brimbrjótsmálið, getur hann litið í álþingistiðindi frá 1915 (B. II. 2. hefti bls. 164). Etast eg eigi um að menn muni heldur vilji sækja þekkingu sina þangað en til manna sem af þekkingarskorti eða ósvffni haida þvf gagnstæða fram. Að endipgu skal eg geta þess að sökum velvildar við Jóh. B. hefði eg helst kosið að tramkema hans á tundinum hetði gleymst og að ekki heíðl þurft að rita um brimbrjótsmálið, en hann hefir viljað koma þessu 1 hámæii eg verður þvi að sætta aig við að heyra þá skoðun, sem ekki er einungis mfn heidur og fleiri verkmanna sem unnið hafa við brimbrjótinn. ísaf„ 19] okt. 1916. íáll Btejámson. Sjálfsþekking. Njörður síðasti kemst msðal annars svo a8 orði: ,þó óvandað orðbragð sé ilt, erljótur og klúr riu háttur öllu verri. Ekki förum vifi vai hluta af honum. Hsflr mig oft íurðað, hvað blöðin bera á bor5 íyrir lesendur slna af fúkyrðum og alls óþörfum stóryrðum*. ,Veit hundur hvað eti5 heflr", segir gamall málsháttur. Brytja, brjrtja — í fagnaðaröli fógetans hvaÖ hafa verið heitstrengt að brytja niður vinstri menn. Ein dándiskvinna, er þar var, kom morguninn eftir til kunningjakonu sinnar og sagði henni erindiö, að brytja skyldi alla vinstri menn um nýárið, en sér* staklega einn þeirra, og skora5l á haua, ef ærlegur blóðdiopi rynnií æðum hennar, að Ijá þvi milefni lið. Brytji þeir, og brytji, blessaðir hægri raennl Gift' eru í Reykjavík Kristján Bergsson skipstjóri og ungfrú Alice Hansen. Botmv ðrpnn gnri nn Marzsökk við Garðskaga á föstud. Mann. björg. Sagt vonlaust að skipið náist. Kærar þakkir rottum vlft hérmeð ollnm, sem sýndu hlottekningn rifl Jarðari fnr EIÍNibetar Þorbjargar, dóttnr okkar. Kjartan B, Guðmundsson. Kristjana H. Þorvarðsdóttir. Undirrituð byrjar kenalu f út. aaum og baldfringu 1. nóvembr. Einnig tek eg að mér að baidfna á upphluti, beiti, f slifsi o. fl. Jónlnna Jónsdóttlr. Xangagötu »|. A

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.