Vestri


Vestri - 30.10.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 30.10.1916, Blaðsíða 1
Blanksverta, af bestu tegund, og reimar fæst altaf hjá K Ó. J. Stefánssyni. msmm XV. árg. Ititstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. ÍSAFJÖRÐUR. 30. OKTÓBER 1916. m Langst.æista úrval b*iarin* 1 W af Tiiullumog cigarcttum. 1 Ennfremur munntóbak og 1 skorið riól i verslun § Guðrúnar Jónasson. Hsmmsssms 42. bl. Alþingiskosningar. 1. Unduntarna viku hafa atkvæði ■ * ' <J ti ' i' ^ *" • ’ * * ' * y«rið talin i eftirfarandi kiördæm- um og eru þe*9Ír kosnir alþing1 Umenn: ísHfJiirður. Magnús Torfason bæjarfógeti, með 272 atkv. Sigurjón Jónsson framkvæmd- arstjóri fékk 208 atkv. Akureyrl. Magnús J. Kristjánsson kaupm. (endurkosinn) með 212 atkv. Erlingur Friðjónsson trésmiður fékk 155 atkv. og Sigurður Einarsson dýralæknir njatkv. Seyðisfjörður. Jblia\nes Jóhannesson þæjari fógeti með 119 atkv. Karl Finnbogason skólastjóri, fyrv. þingm. kjördæmisins, fékk i«7 atkv. Vestmannaeyjar. Karl Einarsson sýslum. (endur* kosinn) með 288 atkv. Sveinn Jónsson trésm. í Rvík tékk 39 atkv. Keykjavlk. Jörundur Brynjólfsson barna* kennari, með 796. atkv. eg Jón Magnússon bæjarfógeti, (endurkosinn) með 724 atkv. Þorv. Þorvarðsson prentsm.stj. fékk 700 atkv., Knud Zimsen borgarstj. 694 atkv., Sveinn Björnsson brunamálastj. 521 atkv. Magnús Blöndahl kaupm. 285 atkv. Vestur'lsafjarðarsýsla. Matthías Ólafsson ráðunautur, (endurkosinn) með 171 atkv. Séra Böðvar Bjarnason á Rafnseyri fékk 90 atkv. og Halldór læknir Stefánsson á Flateyri 87 atkv. Mýrasýsla. Fétur Þórðurson bóndi í Hjörts- •y, með 215 atkv. Jóhann Eyjólfsson f Brautan arholti, fyrv. alj m., íékk 132 atkv. Dalasýsla. Bjarni Jónsson dósent frá Vogi (•ndur^psinn) með 160 atkv. Benedikt bóndi Magnússon i Tjaldanesi fékk 108 atkv. Kangárvallasýsla. tygert íálsson prestur á Breiða- bölstað (endurkosinn) með 475 atky. og Einar Jónsson bóndi á Geld* ingalæk (endurkosinn) með 435 atkv. Skúli prófastur Skúlason f Odda tékk 23S atkv. Árnessý8la. Sigurður Sigurðsson ráðunautur (endurkosinn) með 541 atkv. og Einar Arnórsson ráðherra (end* urkosinn) með 442 atkv. Jón Þorláksson verkfræðingur fékk 426 atkv., Gestur bóndi Einarsson á Hæli 406 atkv. og Árni Jónsson bóndi í Alviðru 181 atkv. Oullbr. og Kjósarsýsla. Björn Kristjánsson bankastj. (endurk.) með 497 atkv. og Séra Kristinn Daráelsson (end* urk.) með 491 atkv. Einar kaupm. Þorgilsson fékk 337 atkv., Björn hreppstjóri f Gratarholti 184 atkv. og Þórður læknir Thoroddsen 211 atkv. Húnavatnssýsla. Þórarinn Jónsson hreppstjóri á Hjaltabakka með 309 atkv. og Ouðmundur Ólafsson bóndi í Ási (endurk.) með 260 atkv. Guðm. Hannessen prófessor tékk 240 og Jón bóndi Hannes* son á Undirfelli 180 atkv. buður-MúIasýsla. Sveinn Ólafsson umboðsmaður í Firði með 483 atkv. og Bj'órn B. Stefánsson kaupm. f Reyðarfirði œeð 308 atkv. Sigurður læknir Hjörleitsson tékk 281 atkv., Guðm. Eggevz sýslum. 272 atkv. og Þórarinn Benedktsson fyrv. aiþm. 251 atkv. Skagafjavðarsýsla. Magnús Qtiðmundsson sýslum. með 401 atkv. og Olafur Briem alþm. (endurk.) með 374 atkv. Jóaet Björnsson, fyrv. alþm. fékk 330 atkv. og Arnór Árnai son prestfir 197 atkv. YesturaSbaftafclIssýsla. Oisli Sveinsson yfirdómslögm. með 194 atkv. Lárus Helgason bóntíiáKiikju. bæjirklaustri tékk 156 atkv. og séra Magnús Bjarnarson á Prests' bakka 97 atkv. Sniefelbiiessýsla. Halldár Steinsson héraðslæknir með 267 atkv. Óskar Ciausen versíunaföiaéuf Yfirkjörstjópn Norönr-ísafjardarsýelu kemur, að forfallelausu, saman i Vatnsflrði 5. dag nóvembermán. nœstkom. síðdegis (eftir að Djúpbátur er kominn að utan) til jþess að opna atkvæðakassa og telja saman atkvæði frá alþlngiskosningu þeirri, er fram á að fara 21. þ. m. Þetta er áður auglýst kjörstjórnum i hreppunum. Yfirkjörstjórn Norður-íafjarðai>ý8lu, 14. okt. 1916. Páll Ólafsson oddviti. fékk 176 atkv., Páll V. Bjarna- son sýslum. 103 atkv. og Ólafur Erlendsson bóndi á Jörfa 63 atkv. Borgarfjarðarsýsla. Pétur Ottesen bóndi á Hólmi með 243 atkv. Bjarni Bjarnason bóndi á Geita* bergi fékk 155 atkv. og Jón Hannesson bóndi í Deildartungu 109 atkv. NorðunBiugeyjarsýsla. Benedikt Sveinsson bókavörður (endurkosinn) með 243 atkv. Steingrfmur Jónsson sýslum. fékk 109 atkv. Njörður og sannleikurinn. Leitun mun vera á blaði sem sneiðir jafn mikið hjá sannleikanum og Njörður, einkum ef hann við þáð sér tækifæri til að varpa ljóma og dýrð á herra sinn, Magmís Torfason. í 34. tbl. flaggar Njöiður með því, að Magnús Toj fason hafl flutt 3 inál fyrjr bæinn og unnið þau öll. Þetta er með öllu ósatt. Það er að eins eitt mál, tún< málið, sem hann hefir flutt, en sá hængur orðið á — sem Nirði þykir él til vill litlu skifta — að málið heflr tapast í æðri Jétt.i. Petta htitir á Njarðarmáli, að hann hafl unnið málið! Hitt er aunað mál, sem Njörður gleymir, að það hefir lika v.erið verk auuara en M. T. og hans flokks, að farið heflr verið í ..nál .út. af Tangstúninu. dkölanefudaiíuólið er annað málið sem hann flytur, en það vitaallir áð það -mál skifl ji þenna bæ engu, hvort það vinnst eða tapast, enda ht» ílokksmemi M. T. svo á að malið sé að eíns gegn M. T. ög fylgiiiakuui hans j bæjárstjóiuinní. í’vi máli er þegar áfiýjað til æðri léttar og Njarðarkætin út af því kann að réna. 3ja málið, sem Njörður telur II. T. hafa flutt fyrir bæinn, ei ekki til nema í heila NjarðarritBtjórans. Niðurstaðan verður því sú, að þetta eina máli fyrir bæinn, sem M. T. hefir tapað, verður að þremur málum á Njarðaimáli, sem Njarðanitstjórinn telur herra sinn hafa unnið(!) öll. Svona rétt(!) akýrir Njörður almenningi frá málavöxtum. Yetur, rmur þungt við urðir brimið, eldar seint og lengjast kveldin. Rjúka dimm um háa hnjúka hriðarél, og skelfa lýði; krýna björtu klaka líni klettádranga, í raðir setta, notðurljós sem leqgja rbsum logandi, í hvikum flogum. J. S. Bergmann. Brynjúlfur Jónsson bóeéi á Broddanesi f Strandasýslu, oiao af etnuóustu og duglegustu bændum sýslunnar, lést seint f tyrra mánuði, á sjötugsaldrl. Samson Gunnlangsson sýslu< netndarm. á Ingunnarstöðum ( Geiradal er nýlega látinn, ettlr langa legu. Nýtur bóndi og vol meiinn. Guðul Eliu.rsson frá Óspaksv stöðum i klrútafirði, taðir Jóno prests í Saurbæjarþingutn, Varð bráðkvaddur á Bqrðeyrl nýlega.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.