Vestri


Vestri - 31.12.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 31.12.1916, Blaðsíða 1
Feitisverta O0 Blanksverta, aí bestu legund, tæst hjA Ó. J. Stefánssyni. Hj NýkoHið fráAfflfiri}..- 5 jS| Margar teg. af ai^lxftuHi, J tf7 niðnvsoðmiru og þurkuðum, Srardinur i P EBEKEÍ Kltntj.: Ks*istján Jónesca frá Garðsstöðkírr. £^2 dósum, steikt tiautakjöt o.m.H í*4 Alt óvenju ódýrt ! verslun m^ B3 ö. Jóiiasson. H XV. ápg. ÍSAFJÖRÐUR 3t. DESEMBER 1916. 52. bl. 1916. Árið 1916 er a^ síga t»nk við tjald foi tíðarinnar. Þa.8 heflr endað sitt skeið og unnið sith hlutverk, og sorgir þess oggleðist.uiidir, starf þ8»s og strlð með sigii 04 ósigii einstaklinganna speglar sig í skugg- sja andurminningann.%. Liðna árhiu heíir veiið misjnfnt fario meðul landsmanna, bæði eftir atvinmrivegum og laodshlutum. BjeRdur, einkunt noi ðauhvnds 0% austan, r.g viða veslra, fengu að kenna Á höiðum vet.ri og óvenju illu voii. lleyin gengu rniög til þurðar og matfðiig voru viða lfka á föruœ. Alt bjargaðist þó þolan- lega,en þungar búaifjar bakaði vorið bssndum og búaliði norðanlands. VerðiB á afurðum bsuds, í haust baetir þar nokkuð úr sk<ik. Sjávarmenn hnfn hinsvegar att að fagna óvenju góðurn lifla og sæmilegu veiði á afurðum sínum. Vöruverð það, sem ákveðið er i ¦araningunum við Breta heflr samt lagt miklar hömlui a útgeiðinaj samfara sihaekkandi átgei ðarkostm aði. •Landsstjórnin heflr fengið aö heyra sitt af hverJH áliðna árinu, eins og jafuan áður. Bru það eink- um afskifti hennar af bresku samningunum, sem vakið hafa diilur, en allur þorri manna heflr þó eigi treyst sór til að kveða upp dóm þar um. Öil gögn eruogeigi lögð fram i því máli, svo að unt aé að áæma þar gerðir stjórnarinnar hlutdrægnislausf, En fyrir utan ýms smávægileg afbrot, sem vel má laga í hendi sór, mun það þo aaunast, að Einar Arnórsson heflr eigi verið sístur þeirra raðhena, seni béi hafa að Völdirn setið. Aii*iugi8k08niugtw fóru fram sem kunnugt er, síðastliðið haust, sam. kvaunt hinum nyju breytingum á atjeraarskranni. Hvernig þærféllu i heiid sinni m» marka afþvi, að þingið héflr nú eytt um hálíum mánuði til þees að þjarka um ráð> herrann, og nieurstaðan orðin sú, að akveðið er að hleypa af stokk- unum 3 raðhemim til þe»a að friða alla flokka. fetta heflr smáflokka- tilérið og ósamkomulagið fætt af sér. — Í einu kjördæmi f6r kosn- ingin þaonig úr hendi, að enginn Sialur hefir álitið hana þess vérða að Minoast. hennar opinberléga; allir nfai atbuilinum þegjandi fyrir litningai vott, og þeir, sem vuldir vetu al úralitunum, geraalíkt híð panus <¥ V"J* okki íyiix uokkuni Alúðar-þakkir Tottuui við þt>iiii. sem sy 11 tl 11 lilutt«knin;rit vift jtndlát og jarðariTir cigiu inauiis iiiíhm og föður okknr, F 1 1 i p (> 11 s a r Áruasonnr. Soloeifj Arftgrimsdóllir. Andrea FilippusdóUir. Halldór Filippusson. mun láta kentm sig þar við. í nokkruni fleiri kjOrdæmum tókst og slysaiega til með kosningarnar. fingið var kvatt saman uníir áiamótin til þesa að ráða fram úr ýmsum vandamálum þjóðarinnai- og situr það nú á rökstólum. Jí;ii ekki virðist nejn. gifta hvíla yfir stöifum þess þ.vð sem af er, svona tír fjailægð að sjá, hver aem endit" inn verður. Ýmsir atburðir melra og minna merkii, hafa geist á árinu, sem eigi veiða rifjaðir upp að- sinni. öoðiifess straiidið er einn af oökk- ustu bletthnum i skuggaja arsius. Nyja árið býður #llum lands- mönnum að bæta þar fyrir 01 ðinn hlut m«ð þvi að styðja hina nýju hlutiiflarsöfeun a( Ollum mœtti. Oakuju oro allir, og \ouuui, að nýja árið veiti' þjóð vorn gæfu og gengí á ellum sviðum þjóðlífsins. Þrír ráðherrar í aðsigi. Allir flokkar þingsins kváðu hafa komið sér sanian um að frumvaip Um að fjölga laðherrum skuli sam- þykt á þessu aukaþingi. Frumvarp þ.. -'t'i er flutt af' mðmum þing- monnuiíi og kom fyiai. nl uin- ræðu í neðri deild 28. þ. m. Sigurður ráðanautur hafoi ulað á móti frumv. en að eius örfáir þingmenn kvaðu því naCttailnjr og þvi mun tiygt fylgi ogfullvistum framgang þess a þinginu, eins og aöur segir. Er það ákveðið fyrir fram, á bak við tjöldin! Ætlast er til að ráðheirarnir verði sinn úr hvorum flokki og hala þrír flokkar þingp-; þegar Utnefnt eftii« fylgjandi menii, sem víst er talið að myndi hina nýju stjórn. Af halfu HeimastjórHarflokksins Jón UaynúttoH batjarlógeti, er verði íoisætisiáðhena og hafl afnframt msð hOndum dómsuiál, tf kirkju o§ kvBslunal, S7W5W *5?t<*' ?9? ' •*> m I Gott 08 Cfleðilegí ár 1917! | Þakka viðskiflin 1916! M Gaðra. Bergsson. m m*: ^wmMmmmmm* N m fá Landssíminn. Frá 1. janóar veröur leigan 40 kr. um árið fyrir hvert talsíniatæki, 64 kr. fyrir tvö taífæri á sömu Iíqu. 3 kr. fjrír ankabjðllu eða aukaheyrnartól. Ennfremur verður frá sama tíma reiknað 10 kr. innsetningargjald fjrir hvert talfæri. Af hálfu Þversumftokifsins Björn Kristjánsson baukantjóri. er anoast öll fiárnial og aauigöngut mál. Af hálfu Alþýðuflokksins Sigurður Jónsson bóndi í Ystafelli, er annist atvinuumálin. Eftir að þetta var skrifað heflr fróst, að fiumv. um 3 ráðhorra sé samþykt af báðum deiidum og afgreitt sem lög fiá þinginu, sbr, simfregnirnar aftar í þessu blaði. Nýr vélbátur, er >Eir< npfnist, k,om hingað frá átlöndu.u 'fj. þ. m. Báturinn er einn Kaxjs Olgeirs^oií.ii *,«)*lunar»tj, c; et smfðaðut í Frederikssund f ÐaomórKU. Er af likri stærð o% geró o.s bátar þeir sem hingað komu í sumár. Skuiithauikomu hélt télagið Skjökiar í T«:mplar.ihúsinu í gærkvöld. Sig. Krist).msson las Upp kvæði, trú Kr. Thorberg sýndi gamanleik, r, (xy'Viður Þoryaldsdóttir og (j U si» uaaen lyfsalt léku saman á pi.no o^ tiðiu, eg Davtð Sch lhoratein son héraðalæknir rluri rtsOu uin framtarir i þritnaði, nUscigerð o.fl. siðustu áratugina. Siðan var dansað fram undir mor^un. — Skerotuuin var mjög íjölmeun. 1 nemandi getur komist að á húsmæðraskóW anuin frá 16. ianúar n. á. Umsóknir seadist hið allra fyrsta til Andreu Fikippusdó -jr. Iiæjarstjórnarfuiidur vai hald. iuu i gæikvöld. Velfei5arnefndin lagði þar fram skilagreiu fym- starfl sínu á árinu, og eiunig var þar rætt frumv. um fjömlóeh og ýmislegt fleira. Settur oddviti var spuiður um, hví hann heíði sent Norðuitaiixamálið suður til Rvíkur, og kvaðst hann hafa gert það piivat einungis til þess að mynda sjálfuni sór skoðun á þvi! Alt þetta fékk raönnum mikillar undrunar, ásamt dtúrsnúningunum og vífilengjunum, sem hægnmenn belttu á fundinum. (íullfoss kom hingað i dag. Tíðarfar fremur stilt eg frost- vægt siðustu dagana. Trúlofaiiir. Bárður Tómas* son stórskipasm. og ungírú Filippía Hjálmarsdóttir. Eiaar O. Kristjáusson gullaœ. og ungíré Hrefna Bj*rnadóttir. H«rmaa«i Guðmundsson sjóm. ©g xmgtrút Guomupda Kristjáns*l^ttir,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.