Vestri


Vestri - 31.12.1916, Page 1

Vestri - 31.12.1916, Page 1
Feitisverta 00 Blanksverta, at bestu tegund, tæst hjá M Ó. J. Stefánssyni. itltxtj.: Kristján Jóitescn frá Carðsstöðúrr. HHmHSSESnHmfflM H H Nýkosið fráAfficHL' m Margar teg. af MatuiH| m tiiðwrsoðmjra og þurkuðum, - einnig lax Sardínur i dósum, steikt nautakjöt o.i».fi. Alt óvenju ódýrt I verslun M (». Jónasson. m m m m § m s XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR 3t. DF.SEMBER 1916. 52. bl. 1916. n Árið 1916 er a! siga bak við tjald fortíðarinnar. Það lielir endað sitt skoið og unnið sitt, hlutvoik, og soigir þess og gleðist.undir, slai f þess og st.rlð með sigti o,r ósigii einstaklinganna speglar aig í skugg* sjá fcmduiBJÍnninganna. Liðna ftrinu hefir veiið misjnfut faiið nieðal landsnianna, hæði efí.ir afvinnavegmn og landshlutuin. Bendur, einkinn noiðanlands og austan, og viða veatra, fengu að kenna A hörðum vet.ri og óvenju illu voii. ileyin gengu miög til þurðar og matföng voru viða lika ft fðrum. Alt bjargaðist, þó þolan- lega,en þungar búaifjar bakaði vorið bándum og búaliði norðanlands. Verðið ft afurðum b»nda í h^ust baatir þar nokkuð úr akák. Sjávarmenn hafn hinsvegar átt, að fagna óvenju góðutn afla og sæmilegu verði á afurðmn sínuni. Vöruverð það, sem ákveðið er í aamningunum við Breta hefli samt lagt miklar hömlur A úlgerðina, samíflia sihækkandi útgeiðarkostn- aði. Landsstjórnin heflr fengið að heyra sitt af hverju á Iiðna Ai inu, eins og jafnan áður. Bru það eink- um afskifti hennar af bresku samningunuin, sem vakið hafa diilur, en allur þorri mnnna heflr þó eigi treyst sór til að kveða upp dóm þar um. Öll gögn eruogeigi lögð fram í þvi máli, svo að unt sé að dæina þar gerðir stjórnarinnar hlutdrægnislaust. En fyrir utan ýtns smávægileg afbrot, sem vel má laga í hendi sér, mun það þo saunast, að Einar Arnórsson heflr eigi verið sístur þeirra raðhena, sem hév hafa að völdirn setið. Alþiugiskosningiu fóru fram sem kunnugt er, síðasthðið haust, sam. kvesmt hinum nýju breytingum ft stjórnarskrAnni. Hvernig þær féllu i heiid sinni mft marka af þvi, að þingið héflr nú eytt um hálfum tnánuði til þess að þjarka um ráð> herrann, og niluiBtaðan orðin sú, að ákveðið er að hleypa af stokk* unum 3 ráðherrum til þess að friða alla flokka. Eetta heflr smAflokka- tilirið og ósamkomulagið fætt af sér. — í eiuu kjördæmi fór kosn- ingin þannig úr hendi, að enginn malur heflr álitið haua þess vérða nð minnast hennar opinberléga; ftllir sýnt atbuiiinum þegjandi fyrir- litningarvott, og þsir, sem valdir voiu a& úrslituQum, geraslíkt hið Pftmft, 9g Yiija ekki íyrtr uokkum Aliíðar-þakkir votturn við þeim, seui sýndu hluttekningn við jmdlftt og jarðarfor cigiu maiins míns og í’iiður okkar, F11 i p p u s a r Ártiasonnr. Solveifi Arhyrímsdóllir. Andrea Filippusdóllir. Halldór Filippusson. hiuii láta kenna. sig þar við. í nokkruni fleiri kjördæmum tókst og slysalega til með kosniiigamar. Bingið var kvatt, sairian unftir Aramótin tii þess að ráða fram úr ýmsum vandairtálum þjóðarinnar og situr það BÚ á rökstólum. En ekki virðist, nejn gifta hvíla yflr störfum þess það sem afer, svona úr fjarlægð að sjá, hver sem endii» inn verður. Ýmsir atbnrðir meira og minna merkir, hafa gerst á Arinu, sem eigl verða rifjaðlr upp að sinni. Öoðafess sti atidið er einn af oökk- ustu blettnnum i Bkuggsja átsius. Nýja árið býður éllum lands- mönnum að bæta þar fyrir oi ðinu hlut með þvi að styðja hina nýju hluiiifi irsöfBun af öllum mætti. Óskuui svo aliir, og voupm, að uýja árið veiti' þjóð vorií gæfu og gengi A Sllum svlðum þjóðlitsins. Þrír ráðherrar í aðsigi. Allir flokkar þingsins kváðu hafa komið sér sanian um að írumvarp um að fjölga raðherrum skuli sam. þykt á þessu aukaþingi. Frumvarp þi ta er flutt af rnönmm þing- niOoiiuin og kom fyiai ul um- ræðu i neðri deild 28. þ. m. Sigurður ráðanautur liafði ulað A móti frumv. en að eios örfáir þingmenn kváðu því mótlailnir og því mun tiygt fylgi ogfuliviat um fraingang þess A þinginu, ejns og áður segir. Er það ákveðið fyrir frain, ft bak við tjöldin! Ætlast er til að ráðherrarnir yerði sinn úr hvorum liokki og hafa þrír flokkar þingp’; þegar útuefat eftir. fylgjandi menu, #eni víst er talið að myndi hiua nýju stjórn. Af tíálfu HeimaítjóiBaiflokksins Jón Magnimon bæjarlógeti, er verði íorsætiaráðhena og hafl aÍDframt með höndum dómsmái, 9g kirkju eg kvnsluiuál. m k m | Gstt oq gleðilegt ár 1917! | Þakka viðskiftin 1916! | m Gaöm. Bergsson. ^ Landssíminn Frá 1. janúar verðnr leigan 40 kr. nm árið fyrir hvert talsímatæki, 64 kr. fyrir tvö taifæri á sömu línu, 3 kr. fyrir aukabjöllu eða aukaheyrnartdl. Enufremur veröur frá sama tíma reiknað 10 kr. innsetningargjald fyrir hvert talfæri. Af hálfu f’veisumflokksins Björn KrÍ8t)ánsson baukaxtjóii, er annasl, öll fjármal og samgöngu. mál. Af hálfu Alþýðuflokksins Sigurður Jónsson bóndi i Ystafelli, er annist af.vinnumálin. Eftir að þetta var skrifað heflr frést, að frumv. um 3 ráðhorra só samþykt af báðnm deiidum og afgreitt sem lög frá þinginu, sbr. símfiegnirnar affar í þessu blaði. Nýr vélbátur, er »Eir< nefnist, k,om hingað frá útlöndu.u 2-7. j>. m. Báturinn er eign Karjs Olgeirsson j.1 s;unar>tj, c j er smíðaður í Frederikssumi J Danmöncu. Er af likri stærð og geró ots bátar peir sem hingað koinu í sumar. Sk'mthantkoinu hélt télagið Skjöiuur í Templarahúsinu i gærkvöld. Sig. Krist|ansson las ppp kvæði, trú Kr. Thorberg Sjýndi gamanleik, . ‘ry 1*iður Porvaldsdóttir og Ci. U íu-ussen lyfsali léku saman á pi. no og fiðíu, og Davlð Sch Ihorstoin son héraðsiæknir flutii r«uu utn framtarir i þriinadi, nu-t.gerð o.fl. síðustu áratugina. Siðan var dansað fram undir morgun. — Skemtuuin var mjög íjölmeun. 1 nemandi getur komist að á húsmæðraskól. anum frft 16. ianúar n. á. Umsóknir seadist hið allra fyista til Andreu Fikippusdc ur. Bæjnrstjórnarfuiidur vai hald. iuu í gæikvöld. Veifeiðarnefnclin lagði þar fram skilagrein fynr starfl siuu á áiinu, og einnig var þai rætt. frumv. um fjörulóðir og ýmislegt Heiia. Settur oddviti var spuiður um, hví hann heíði sent Nei ðui tangamálið suður til Rvlkur, og kvaðst hann hafa gert það piivat, einungis til þ«ss að myndft sjálfum sór skoðun á þvi! Alt þetta íékk raönnum mikillar undruuar, ásamt útúrsnúningunum og vítilengjunum, sem hægnmenn beittu á fundinum. (Jnilfoss kom hingaÖ í dng. Tíðarfar fremur stilt ©g frost- vægt siðuatu dagana. Trúloianir. Bárður Tómass son stórskipasm. og ungfrú Filippia Hjálraarsdóttir. Eiaar O. Kristjáusson gullsm. og ungírú Hrefna Bjarnadóttir. Horman® Guðmundsson sjóm. og ungfrú Gu^mupda Kristjánsdóttir.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.