Vestri


Vestri - 24.01.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 24.01.1917, Blaðsíða 1
iJöíJ«íc»exii*k*ibítö») iyrir dömur og herra nýkomnir tii Ó.J. Stefánssonar. | Itltatj.: Kristján Jónason frá Garðwtbðum. É Nýkomið írá Ameriku: £g Margar teg. aí AwSxtum, tjí niðurseðnuni »g þurkuðiun, prt einnig lax »g Sardinur I £3 dásum, iteikt nautakj&t o.m.tií **4 Alt ÓTenju ódýrt i verslun J JH <*• JöniiiBOH. Q XVI. árö. ÍSAFJÖRÐUR. 24. JANÚAR 1917. 3 bl. Sólkveð ja. » ií/s A«7> þú helga sól, lát hjörtun finna tii Þú bltssar sérhvert ból og blómum Jœrir yl, Þú lojar mállinn meistarans og merkir verkin hans. Lúl birta, blessuð sól, i brjósti sérhvers manns; gyll þú grund og hól og gróður isalands látlu hcekka, og hugarlöndin, svo hugglöð verðikoiðin öadin Þeim er kalt stm ekkert eiga, engan vin að baki sér; þeim er heitt, sem halla mega Jijarta sínu að brjósti þér. Guðleg likn og gnðleg náð gefisl þér, vort /ósturláð. T. nBatnandi manni er beit aðlifa". »¦—¦ ? Á fyrsta fundi bæjat stjói nai innar i jan. Ifyrra varBdtilan um, hvort kjósa bssri þA akólanefnd efta eigi. Fyrsta mál á dagskrá var þá kesniug fastra nefada. Þegar þrjár eða fjórar neíndir hö(6u vtrið kosnar, skýrir oddviti frá því, aÖ kjósa beri skélanafnd. J'aasu andmæltu viastri menn. í fyrata lagi af því, aB kesniug ¦kólanefndar vani alla ekki adag- ¦krá. Skólanefnd vaal ekki föst nefnd bæjaiaajftrnar, þar sem hdn vavi kosiu ¦arakvæmt sérstökum lögum, írteCslulogunum, og tngin akvatöi vasru til um, aBbæjarfull- tidar skyldu í henni sitja. í öðru lagi bæri alls ekki aB kjésa skdlanefnd, bar itm hdn htffii vtrið kosin i jan. 1015, en27.gr. Imoalulaganua frá 1907 segii skýrt flff akoi inort, aft kosning skéla- Mfndar gildi iin 3 Ar. Haegri niean, nieð oddvita sínum 1 broddi fjalkingar, voru þá> mjðg andtígir þesauaa skoöunum vinstri naapna. Oddviti ntitaði að bera upp i batjarstjórninni tillegu um þaB, hvort kotning tkólantíndar vatti & dagakrA, Hatgri mtnn og oddviti þtirra htltu íast fraat, aft köaairig •|*lUr*tD4*r TgHU 4 dagskrft, Mtt öðrum orðum,'að skólanetnd væri fðst nefnd bæjarstjórnar. Hægri menn og oddviti 'þeirra staðhæfBu órökstutt, að kjósa bæri skólanefnd. Svo mikið AhugamAI vnr þeim kosning skólanefndar þá þegar, aB þeim nieð sinni vanalegu! lipurð og samvinnuþýðlsik, var ekki unt að verða við þdm óskum vinstri manna, að malið væti fært ttl A dagskiá og fnndi freslað þar til umsögn st.jói uarráðsins væii fengin um þetla mál. Þær tillðgur drápu hatgri nienu með oddvita sÍDum. fann 19. þ. m. er svo fyisLi bæjarstjórnarfundur haldinn a þessu ári. Fyrsta mál á dagskra er kosning íastra nefoda. Settur oddviti miunist ekki a kosningu skólanefndar. í sjálfu sór ekki svo merkilegt þaB. Hann álitur ^jálf- aagt kosningu heunar í fyrra ólög- matta. Hitt einkennilegra, að tnginn hinna götnlu hmgri manna minnist á kosning tkólantfndar. Hverjar g»ta verið Aatæður þessa? Gleymska. Ótrúlegt, ef ekki ómðgu- legt. Svo mikið heílr verið um þaB mál skrafaB, og svo mjðg hafa hngri mebn legiö vinstri mðnnum á hAlsi fyrir skoðun þeiuaiþessu mAli. 1>A tr annað. Getur verið rétt aB kjósa skólaneínd 1916 en lata vera aB kjósa hana 1917? 181tí hafBi skólanefnd setið eitt Ar. 1917 hafBi hún sömuleiois setiB eitt Ar. B»Bi skiftin yrBi því jafnt fótum troðiB þaB Akvæði 27. gr.fræðslui laganna, a& skólaneínd sé kosin til Ija ára. í 37. gr. sömu laga segir: „Kosn- ing til skólanefndar skal fram fara, er bnjarfulltrdar hafa setið i bæj' arstjórn 3 Ar tða 8". 1916 höfðu frAfarandi bæjarfull' trúar eetið sumir eitt Ar aðrir fjögur Ar, 1917 allir eitt ár. Þetta Akvæði því jafnt brotið bæBi árin. £n«a mun nd mega um þttta Akvæði segja, að það se af hreinustu vaugá i lðgum þessum, tekið upp Ur eldra frumvarpi, og hér A Isai flrði getum við aldrei fylgt því héðan af, þvi a8 nú getur það ekki Att aér staB, aB allir bæjaríulltrdar hafl setið 8 ár eöa 6. Ekki eru ást»8arnar enn fundnar. En gerum nú 1A8 fyrir, aB nýkjörnir bæjaríulltrdar 1916 hefðu haft tétt til aB aegja: Jjikkur varðar ekkert um Akveaði fræðslulaganna nm >rig|j» ára setu »k6iantfHdar, við A öalf un dur ( FiskiveiðahlutafélagiDD G R Æ ÐIR verður haldlnn á IsaflrÖi, laugardaginn 10. febrúar nœstK á „Nordpolen" og hefjst kl. 12 á hád«gi. Á fundinum verða tit umræðu og' ákvörðunar mál hau, er lóy félagsins ákveða, en iuk þess verður þar tekin ákvörðun um, hvort félagið skuli leyst upp. Aðalreikningur félagsin9 með iylgiskjölum, aant og degskrA fyrir fundinn, verður til sýnis hjá formanni féiagsins vikuna íyrir fundtnn. ísafirðl, 13. jar. 1917. Stjórnin. höfum ekki fengið að kjósa skóla* nefnd. (— Þetta gerðu 4 hægri mennirnir) —, það heimtaegaS fá, til þí«ss að samræmi verði milli okkar og skólanefndarinnar''. En hafa þa ekki 2 nýir fulltrúar 1917 alveg sama rétt, ef um rétt væri að ræðn? Getur ekki flokkaskifting í bæjai- stjórninni alveg eins breyst við val þriggja nýrra fulltrúa, eins og þótt bæjarstjórnm væii öll koain? Jú, vissulega. Um þetta þarf ekki orðum að eyða, óllum hlýtur við umhugsun að verða það Ijóst, að hafl verið rétt að kjósa skólanefnd 1916, þá hlaut að vera sjAlfsagt að gera það 1917. Með öðrum orBt um, það var tkki hóti vitlausara eða ranglátara að gera það nú en í fyrra. ÞA kemur þriðja og eina mögu* lega ástæðan fyrir því, að hatgri menn hreyfa ekki kosningu skóla- nefndar nú, og hún er sú, aB nú kannast þeir við, að viustri menn hafa haft og hafa rétt fyrir ser i þessu máli: Pað bar ekki að kjósa tkóla- nefnd 1916. Eítir er mi að vita, hvort hægri menn reynast þtir drengir, að þeir þori að kannaat vi&, að þeim hafl ¦kjAtlast i þessu efni, og mætti þA með sanní um þá aegja : „Batnandi m&nni er beat aðlifa". s. Vínbannið. • Þegar baráttan fyrir aðflutn* ingsbanalögunum var i basta gengi, írin 1905—08, vorumörg fögur orð sögð um, að víninu yrði rýmt brott ár landinu að fullu og öllu. aðeins ef meirihluti kjósenda landsins gæfi jáyrði sitt til þess að bannaður yrði aðiutn- ingur á öllum áfcngum drykkjúm til landsins, eg alþingi samþyktt lög þar nm, eins og sjálfsagt var talið, og líka gert f fullu samratmi við kröfu þjóðarínnar i þessu efni. Að visu eíuðutt ntenn ekki um að lögin yrðu brotia. Bseði þeir, sem hvaaaast héldu banninu fram og hinir, sem vildu tara nokkru hóflegar í sikirnar, töldu vist að lögin yrðu bretin ( Jaumi, svona fyrst ( stað, en þeir bjuggust fastlega vlð þv1, að menn mynda atdrei gera alikt til lengdar. Nokkrir einstaklingar tnyndu að öðru hvoru fá harða akelli af sektum fyrir bannlagabrot, eg menn myndu þannig heykjast 4 ,<ð ná ( vinið, þar tii það hyrrt ^mAmsarnan úr meðvitund manna, Á þessa lund var ályktun bflBn> manna meðan þeir störíuðu xð undirbúningi baHuíaganna. En hvernig er reyntlan. líún er aieit, þvf v«r6*urekkl neiuð, ralklu verri eo baucoma

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.