Vestri


Vestri - 24.01.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 24.01.1917, Blaðsíða 2
3- bl.___________________ gátu nokkurn tifca gert sér í hugarlund. Og tiún virðist fara síversnandi ef satt skal segja. í þeim bæjum landsins, þar sem útlend skip ber að Iandi, flýtur vínið i lækjum hjá öllum þeirp, sem hugleikið er að afla sér þess. Það er boðið gestum í greiðaskyni og haft um hönd meðal kunningja, alveg eins og þegar ekki þurfti nema að skreppa í næstu búð. — Menn at öllum stéttum neyta þess og afla sér þess, þegar þeir hafa löngun til. Og menn ganga ölvaðir, bæði í björtu og dimmu, án þess fengist sé um, alveg eins og í gamla daga. £»eir, sem ekki hafa vín við hendina, eru bindindismenniruir og b'lndindissinuuðu mennirnir, sem mundu láta það jafnt ógert þótt falt væri það í næsta húsi. Til þess að vinna bug á þessu gagna engar hóflegar prédikanir eða áminningar. — Straumurinn er orðinn svo strfður, nú f bráð að minsta kosti, að einhverra ráða verður að beita, til þess að leiða málið í rétta átt, annara en tómra orða. Vitanlega var við því að báast, að afturkast kæmi gegn bind- indis og bannstetnunni, vegna þess að hún hafði sótt sig svo óvenju hratt í veðrið. Og því er miður, að Templarai reglan (I. 0. G. T.) nær ekki attur þeim tökum á hugum mauna og hún hafði áður, og liggja til þess eðlilegar orsakir. Allar slíkar hreyfingar eiga sfna æsku og ellidaga. Fyrst, meðan þær eru í bernsku, satna þær um sig áhugasömum áhangendum, en þegar farið er að prédika hið sama upp aftur og attur, verður það dauður bókstafur, sem hvorki vekur mótblástur né meðhald. Þegar fyrsti Jjóminn er fallinn utan af slíkúm hreyfingum, og kraftur hins lifandi orðs orðinn að áauðum bókstaf. þá eru æskui dagar þeirra taldir — og þannig er því varið með Templararegh una hér á íslandi, Enginn skyldi því treysta á það, að Templarareglan bjargi banninu úr niðurlægingunni, eða kömi bindindismálinu í heilla- vænlegra horf en það er nú. Sumir halda að alt muni jafna sig og bannlðgin ná virðingu og vernd af hálfu þjóðarinnar, eftir nokkur ár, og þannig ná tilgangi sinum. £u það er harla veik von, og hán rætist ekki nema eitthvað sé gert til þess að Iáta hana rætast, Að slá Bakkusi lausum attur, attJema bannið og leyta mönnum að seJja vín eftír vild, kemur ekki tíl mála og verðar aldrei gert. J&n ráð þarí að finna, »m koaia að betra haldi en aðflutn« VE8IRI. 10 ingsbannið, eins og það hefir verið rækt þessi árin. (Framh.) ísafjörður. Bæj.irstjérnin hélt fyrstafund sinn á árinu 19. þ, m. Þetta var gert þar: 1. Kosið í þessar föstu nemdir. Fjárhagsnefnd: Sig. Sigurðsson, Helgi Sveinsson, Guðm. Hannesson. Fátækranefnd: Magnús Jónsson, M. Magnússon, Sigurjón Jónssou. Bygginganefnd: M. M., J. A. J., Jon P. Gunnarss., Sig.H. Þorsteinss. Hafnarnefnd: Oddviti (sjálfki.), H. Sv., Eirikur Einarsson. Veganefnd: Axel Ketilsson, G. HanneBson, Sig. Sig. Sjúkrahúsnefnd: Héraðslæknir (sjálfkj.), Eiríkur Kjeiulf, J. A. J. Heilbrigðisnefnd: Hói aðslæknir eg oddviti (sjálfkjörnii), G. Guðm. Eldsvoðanefnd: Oddvit.iog slökkvi- liðsstj. (sjálfkjðrnir), G. Hannesson. Bókasafnsnefnd: Frú Soffia Jó- hannesd., E. Kjerulf, Sig. Sig. Undiiskattanefnd: Oddv. (sjálfkj.) J. A. Jónsson, M. Magnússon. Til vara: Axel Ketilsson. 2. Kosnir í , nefnd til þess að semia skrá yflr gjaldendur t.il elli styrktarsjóðs: Magn. Jónss., (luðm. Guðm., Sigurjón Jónsson. 3. Til þess að semja alþingia kjörskrá: Axel Ketílss., J. A. J. 4. Kosnir prófdómarar við ungl- ingaskólann Magn. Jónss. rg Guöm. Bergsson. 5. Kosnir til viðbótar 1 hafnarn. (ti) þess ásamt henni að undhbúa hafnarkvíarmálíð, stóð á dagskr.!) Sigurj. Jónsson og Guðm. Guðm. 6. Kosnir í rafveitunefnd : J, k. J., A. K., M. J., S. S., G. G. 7. Fiskisala fyrir bæinn. Magn. Jóneson rakti máls á því, að bæjarstiórnin hlutaðist til um að hafa nægan nýjan flsk ávalt til sölu í bænum. Nefnd kosin: M. J., G. G., J. A. J. 8. Fjöruleigusamningar. Kosnir til að athuga þá: Sig. Sig., Sigurj. Jónsson, Helgi Sveinason. 9. Erindi frá ungfi ú Jónu Valdei marsdóttur um styrk tif gistihdss. Koanir til þess að íhuga það uiál: A. K., S. J., M. M. Utan dagskrár var tekið fyrir erindi skólanefndar um styrk til Guðm. JóBsaonar frá Mosdal til þess að hulda uppi handiðnakenslu í vetur. Form. skóianefudar kom áfund' inn og mælti með tillögunni jafn« framt og hann hafði til sýnis nokkia smíðisgripi, er gerðir voiu undir tilsögn Guðm. á námsskeiðinu í vetur. —» Samþ. í e. hlj. að lj'i G. J. bæjarþinghúsið til afnota í þessu Bkýni, áBamt ljósioghita, aæstum enauigjaldalauBt, og jafnframt var honum veittur 100 kr. kenslu* Btyrkur. A öalf u n d u r í Sjúkrasamlagi Iðnaoarm fél. Isfiroioga rerðar haldinn í Good TcmplarahúsInH nppi 3. febr. 1917, kl. 8 síed. Afaráríðandi ae :»llir nnetl. ísa"rði, 1$. jan. 1917. Stiórnin. Símtre^nir 20. jan. Einkaskeyti til Mb/., Kh. 18. jan.: Áhlaupum Þjóðverja við Riga hrundið og fremnr sokn af Rússa hendi. Aíitið að sók* Ráa-ia í Moldauhéraði (við Serethfljót) muol bwr» góðan árantrur. Er nú barist þar ákaflega. Einkaskeyti til Mbl.. Kh. iq. jan.: Stórorusta stendur yfir hjá Galatsa. Sprcnging hefir orðið í japanska herskiplnu Tekie og mistn 400 manns lífið við sprenginguna. Smuths, herforingi Búa, hefir verið kosinn i hið sameiaað* herráð bandamanna. Einkaskeyti til Vísis, Kh. 18. jan.: Orðasveimur gengur um það, að Falkenhayn sé að búa griska herinn út i ótriðinn. go skipum sökt síðustu vikuna. Nýk. ert^nd ^l'ð eru fjölorð um friðarskilmilana frá báðun aðilum. Hefir "Wil-on Bmdarikjaforseti verið itiilligöngnmaður eg gengið ötullega tram tii þess að leiða saman sættir. Á vestri vígstörtvunum er enn sama þófið og áður. Hala I>jóð verjar tre nur unnið á sfðan Joffre lét af herstjórn. Bretar áuká slíelt varnarJínia sina og er sagt að High Douglaa yfirkerskötðlngi þeirra ráði miklu um hernaðartramkvoamdirnar. Heyskortur í Árnes og Rangárvallasýslum. Hata verið þar jarðbönn vegna átreða síðan f oktober. Nokkrir esendur í Rang* vallasýslu eru þegar byrjaðir að lóga gripum. Góðtiski suananlands. Tíðarfar ágætt uuddntarið, þýðviðri og hhkur í fyrri viku, en logn oií troststirningur síðustu dagana. Mjög snjólétt hér um slóðir. Afli hefir yfirleitt verið góður á staeri vélbátana síðan um ný- árið, en fremur rýr á smærri bátana í Hnifsdal og Bolungarvík. Eru flestir hinna stærri vélbáta héðan lagðir af st^ð suður að Snnd erði og aoún að stunda þaðrin þorskveiðar fy> st um sinn. Kvefsótt all þung gengur nú í bænum. Bæjarfógeti í Roykjavík er settur Sigurður Eggerz sýslum. ojar alþm. Mæit er að í aðsigi sé -kítting rt embættinu og Sig- urðúr þessvegna settur til eins árs. 1 Borgm ija« ðar og Jl/rasýslu er Kristján Linnet attur settur sý8lumaður. Landsbankinn. Par er Magni ús Sigurðsson yfirdómslögmaður aettur bankastjóri ífjarveruBjörns Sigurðssen, en CJddur Gfslason farinn frá. Fram heitir hlað, sem byrjaðl að kema út á Sigluflrði fyrir iólin, Blaðið er í heldur minna broti nn Vwstri. Ritstjérar Friðbjöra Niels. soti og llannes Jónasson. Hey tU sOla. Ágætlega veikuð taða eg lífgt andi vallendishay til Mlu hjá undirrituðum. Stað i Aðalvík 20. jan. Ifl7. Runólfur Magnús Jonsson. Hið ðflnga ag alpekta hrmabétafélag WOLGA (Stofeað 1I71) fcekur að tsér allsk. bi unuti ygglngar. Aðaluniboðsm. fyiir ísland Halldór £lvikM«nv békari Miiuskipaiélagsiafl. RltstJ. Testra annaat trygg- iHgar Jlér Te»tn»lan4i,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.