Vestri


Vestri - 24.01.1917, Qupperneq 2

Vestri - 24.01.1917, Qupperneq 2
3- bl' VESTRI. io Aöalfundur í Sjúkrasamlagi Iðnaðarm féL Isflrðinga rcrftnr lialdinn í Oood Tcmplarahúsinii nppi 3. febr. 1917, kl. 8 síðd. Af'aráríðandi aft allir m»tl. ísa"rði, lf. jan. 1917. Stjórnin. Símlregnir 20. jan. Einkaskeyti til Mbl., Kh. 18. jao.: Áhlaupum Þjóðverja við Riga hrandið og framar aókn af Riissa hendi. Aiitið að sóka Rúasa i Moldauhéraði (við Serethfljót) muni b«r« góðan árantrur. Er nú barist þar ákaflega. Einkaskeyti tii Mb!.. Kh. iq. jan.: Stórorusta stendur yfir hjá Galatsa. Sprcnging hefir orðið í japanska herskiplnu Tokie og raistn 400 manns lífið við sprenginguna. Smuths, herforingi Búa, hefir verið kosinn { hið sameinaða herráð bandamanna. Einkaskeyti til Vísis, Kh. 18. jan.: Orðasveimur gengur um það, að Falkenhayn sé að búa grfska herinn út í ótriðinn. go skipum sökt síðustu vikuna. Nýk. erlend I>1 ð era fjölorð um friðarskilmálana frá báðum aðilum. Hrfir Wtl-on B mdarfkjaforseti verið milligöngnmadur og gengið ötullega tram til þess að Ieiða saman sættir. Á vestri rígstödvunum er onn sama þófið og áður. Hafa Þjóð verjar tre iur unnið á síðan Joffre lót af herstjórn. Bretar auká sftelt varnarlínö sina og er sagt að High Douglaa yfirkerskötðingi þeirra ráði mikiu um hemaðarframkvasmdirnar. Heyskortur i Árnes og Rangárvallasýslum. Hafa verið þar jarðbönn vegna átreða síðan f oktober. Nokkrir bændur { Rang* vallasýslu eru þegar byrjaðir að lóga gripum. Góðfiski sunnanlands. gátu nokkurn tínpa gert sér í hugarlund. Og hún virðist fara síversnandi ef satt skal segja. í þeim bæjum iandsins, þar sem útlend skip ber að landi, fiýtur vínið f lækjum hjá öllum þeim, sem hugleikið er að afia sér þess. Það er boðið gestum í greiðaskyni og haft um hönd meðal kunningja, alveg eins og þegar ekki þuriti nema að skreppa f næstu búð. — Menn at öllum stéttum neyta þess og afla sér þess, þegar þeir hafa löngun til. Og menn ganga ölvaðir, bæði i björtu og dimmu, án þess fengist sé um, alveg eins og í gamla daga. Þeir, sem ekki hafa vín við hendina, eru bindindismenniruir og blndindissinnuðu mennirnir, sem mundu láta það jafnt ógert þótt fa.lt væri það í næsta húsi. Til þess að vinna bug á þessu gagna engar hóflegar prédikanir eða áminningar. — Straumurinn er orðinn svo stríður, nú í bráð að minsta kosti, að einhverra ráða vorður að beita, til þess að leiða málið i rétta átt, annara en tómra orða. Vitanlega var við því að búast, að aiturkast kæmi gegn bind- indis og bannstetnunni, vegna þess að hún hafði sótt sig svo óvenju hratt í veðrið. Og því er miður, að Templarai reglan (I. 0. G. T.) nær ekki attur þeim tökum á hugum mauna og hún hatði áður, og Hggja til þess eðlilegar orsakir. Allar slíkar hreyfingar eiga sína æsku og ellidaga. Fyrst, meðan þær eru í bernsku, satna þær um sig áhugasömum áhangendum, en þegar farið er að prédika hið sama upp aitur og attur, verður það dauður bókstafur, sem hvorki vekur mótblástur né meðhald. Þegar fyrsti Ijóminn er fallinn utan af slíkum hreyfingum, og kraftur hins lifandi orðs orðinn að dauðum bókstaf. þá eru æskui dagar þeirra taldir — og þannig er því varið með Templararegl* una hér á íslandi. Enginn skyldi því treysta á það, að Templarareglan bjargi banninu úr niðurlægingunni, eða komi bindindismálinu í heilla- vænlegra horf en það er nú. Sumir halda að alt muni jatna sig og bannlögin ná virðingu og vernd af hálfu þjóðarinnar, eftir nokkur ár, og þannig ná tilgangi sfnum. Jiu það er harla veik von, og hún rætist ekki nema eitthvað sé gert til þess að láta hana rætast, Að slá Bakkusi lausum attur, aftíema bannið og leyia mönnum að se.’ia vín eftir vild, kemur «kki tíl mála og verðar aldrei gert. Ep ráð þarf að finna, sem koma að betra haldi en aðfluta« ingsbannið, eins og það hefir verið rækt þessi árin. (Framb.) ísafjörður. n Bæjarstjérnin hélt fyrstafund sinn á árinu 19. þ. m. Þetta var gert þar: 1. Kosið í þessar föstu nefudir. Fjárhagsnefnd: Sig. Sigui ðsson, Helgi Sveinsson, Guðm. Hannesson. Fátækranefnd: Magnús Jónsson, M. Magnússon, Sigurjón Jónssou. Bygginganefnd: M. M., J. A. J., Jón P. Gunnarss., Sig.H. Þorsteinss. Hafn&rnefnd: Oddviti (sjálfkj.), H. Sv., Eiríkur Einarsson. Veganefnd: Axel Ketilsson, G. Hannesson, Sig. Sig. Sjúkrahúsnefnd: Hóraðslæknir (siálfkj.), Eiríkur Kjerulf, J. A. J. Heilbi igðisnefnd : Hói aðslæknir eg oddviti (sjálfkjöinii), G. Guðm. Eldsvoðanefnd: Oddvit.iog slökkvi- liðsstj. (sjálfkjörniij, G. Hannesson. Bókasafnsnefnd: Frd SoíFia Jó- hannesd., E. Kjerulf, Sig. Sig. Undirskattanefnd: Oddv. (sjálfkj.) J. A. Jónsson, M. Magnússon. Til vara: Axel Ket.ilsson. 2. Kosnir í , nefnd t,i) þess að semia skrá yfir gjaldendur til elli styrktarsjóðs: Magn. Jónss., Guðm. Guðm., Sigurjón Jónsson. 3. Til þess að semja alþingis kjörskrá: Axel Ketilss., J. A. J. 4. Kosnir prófdómarar við ungl- ingaskólann Magn. Jónss. i'g Guðm. Bergsson. 5. Kosnir til viðbótavl hafnarn. (til þess ásamt henni að undirbúa hafnarkvíarmálíð, stóð á dagskr. I) Sigurj. Jónsson og Guðm. Guðm. 6. Kosnir í rafveitunefnd: J. A. J., A. K., M. J., S. S., G. G. 7. Fiskisala fyrir bæinn. Magn. Jóneson vakti raáls á því, að bæjarstjórnin hlutaðÍBt til um að hafa nægan nýjan fisk ávalt til sölu í bænum. Nefnd kosin: M. J, G. G., J. A. J. 8. Fjöruleigusamningar. Kosnir til að athuga þá: Sig. Sig., Sigurj. Jónsson, Helgi Sveinason. 9. Erindi frá ungfi ú Jónu Valdei marsdóttur um styrk til gistihúss. Kosnir til þess að íhuga það mál: A. K., S. J., M. M. Utan dagskrár var tekið fyrir erindi skólanefndar um styik til Guðm. Jónssonar frá Mosdal til þe*s að halda uppi handiðnakenslu í vetur. Form. skólanefndar kom á fund* inn og mælti með tiilögunni jafn« framt og hann hafði til sýnis nokkra siniði8gripi, er gerðir voru undir tilsögn Guðm. á námsskeiðinu í vetur. —. Samþ. í e. hlj. að ljá G. J. bæjarþinghúsið til afnota í þessu skyai, ásarnt ljósi og hita, næstum enduigjaldslaust, og jafnframt var honum veittur 100 kr. kenslu* styrkur. Tíftarfar ágætl undantarið, þýðviðri og hhkur i fyrri viku, en logn otr troststinúngur síðustu dagaua. Mjög snjólétt hér um slóðir. Aöi hefir yfirleitt verið góður á stæri vélbátana síðan um ný- árið, en fremur rýr á smærri bátana í Plnífsdal og Bolungarvík. Eru flestir hinna stærri vélbáta héðan lagðir .if stað suður að Saud 'erði og ætla að stunda þaðan þorskveiðar fyrst ura sinn. Hvefsótt all þung gengur nú í bænum. Bæjarfógeti í Roykjavík er settur Sigurður Eggerz aýslum. og alþm. Mælt er að f aðsigi sé -kifting a embættinu og Sig- urður þessvegna settur til eina árs. í Boi'gartjarftar og Mýrasýsiu er Kristján Linnet attur settur sýslumaður. Landsbaukinn. Þar er Magnt ús Sigurðsson yfirdómslögmaður settur bankastjóri ífjatveruBjörna Sigurðsson, en Oddur Gísiason farinn frá. Frana heitir blað, sem byrjaftf að kema út á Siglufirði fyrir jólfn. Blaðift er í heidur minna brott nn Vvstri. Ritstjérar Friðbjöra Niels« sou og Hannes Jónasson. Hej til sfllo. Ágætlega verkuft tafta o* lifgl andi vallendishey til sðlu hjá undirrituðum. Stað í Aðalvík 20. jan. 1*17. Runólfur Magnús Jónsson. Bift öflaga 9g alþekta brmabótafélag volga (Stofeað 1S71) tekur að sér allsk. brunutrygglngar, Aðaiumboðsin. fyrir leland Halldór £lríkaa«n, békari Jéiiuskipafélagmas. Ritatj. Testra annaat trygf- Ingar kér Testsalanái,

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.