Vestri


Vestri - 02.03.1917, Page 1

Vestri - 02.03.1917, Page 1
ltSit&m-yáiximk*iix*aixx*Si-ý Leðurreimar | nýkomnar til Ó.J. Stefánssonar. # KitstJ.: Kristján Jónsson frá Garðsstöfiuir. HHmSHBBHamHS W M ^ Nýkoi.i<3 í verslun m G’iðrúnar Jónasson: jg Ba Sli'si. (rá 2.75—7.00. 9 Siiki í svustur ,8.00— 2í coS m m XVI. árg. SAFJÖRÐUR. 2. MARS 1917. 8. bl. p ó 1 i 1 í k á fy,ir>ve,ða menn að fylgia8t í*ð r u i i l 1 k. og vinna saman það e, pojitíjc". rtJlUií lldl UDi Isafjarðardjúp, m Oft heyiist það viðkvaeði, að menn »ttu sem nllra minst að akifta sér af pólitík. Hún só bæði ieiðinleg, skaðleg stunduin og valdi þrstum, þrasi og illindum, en — gefl lítið í aðra hönd, — og leiði •kki til neinB góðs fyrir þjóðirnar. Víet má aegia, að ýmair stjórn* málaatburðir, bæði fyr og siðar, geri ýmsa mæla menn fráhverfa þvi að fást við pólitík. Eb þótt mistök verði 1 ýmsu þvi •r aö 8tjórnmálum lýtur, bæði með fulltrúavali af hálfu kjósenda og i löggjafarstörfum alþingis, þá skyldi •nginn malur, sem þykist hafa skynsami, áhuga og góðan vilja til al Uta eitthvað sæmilegt af sór leiða, draga sig í hié þegar mn þatttéku í almennum málu uerað rsln. Markmið þjóðarinnai sé, að hefja pólitikina upp í æðra veldi, flnna gttgneamiegar umbótaleiðir, rifa nilur það sem feyakið er og fúið, •n hlúa að því, sem ávöxt. gefur og líklegt er tii að verðn þjóðinni til þroska. Fyrir mörgura áruin fórust. Björn* stjerne Björnson orð á þessa leið i fyiirleetri, þar sem hann hvatti kjósendur til þess aö t.áka þátt i pólilik og breyta henni til hins betia: pV*rir timar eru orðuir mann* legri *n íortiðin; það er kominn meiri mannúð með inn i pólitíkina, enda á pólitikin að vera náungans kærleiki á hæeta stigi, Vér höfum haft nóg tf skömtnum ; það er #kki pólitik; það er ekki pólitik að skrifa ■kansmir nm skoðanir anuara. Nei, pólitík er að bora umhyggju fyrir öðrum. Á þeim tíma er orðið náungans kwrleiki var fundið, var borgurunum bannað, að íást við pólitik, og mesti ■nlllingur þótiðarimiar, Ludvig Holberg, gerði fyrir 200 ái uin gys að þeim borgurum, sem skiftu sér af málefnum síns eigin lands, og kallaði þá pólitiska könnusteypai a. Nú er öldin önnur. Nú er það van virða fyrir hvein mann að skifta eór ekkert af landsmálum. Fótt þér geflð eitthvað vesalingi, sem keinur til yðar eg biður beininga, þá er þal lítið í samanburði við þ&ð, að sjá einhver ráð til þess fyrir hann að h&un þuril ekki að koma og biðja. En tii þess að baita kjðr hane og annara, sem eins sUndur *) Þjófiólfur, XLU - M- Kolanáman „Hjálp“ að G»!i. Þann 25. þ. m. var eg kvaddur t.il þess af Iðnaðarmanmifélagi ís- firðinga, að nthuira hina nýfundnu kolanámu lijá bænum Gili í Syðii dal i Bolungarvík, (nefnd Hjálp) í þvi skyni að skýra frá aðatöðu i námuuni og hvoi t tiltækiiegt. immi reynast að atla sér jiar eldsneytis og vinna úi námunni í íiamtiðinui Varð eg þess íljótt var við koii u mína þangað, að þaim er um störar landsnytjar að ræða, sem ekki er vansalaust að veita enga athygli, óg vona eg að þeir menn, ■em vilja stuðla að lands rg þjóð* aigagni og hafa sljórmáð i höndum, láti eitiskis ófreistað tii þess að ná þeim gullforða upp úr jöiðinni, sem þarna er geýmdur. Snemma vetrar hyrjaði Ólafnr bóndi á Gili að lata grafa eítir kolum i gilfaivegi 8 —900 faðma frá bænum Gili, andspæuis námu þeini er áður fanst þanm, og Skúli Skúiasou vei kfr. athugaði í hiti, tð fyrra. Hefir nú fallið vatu og aur i þá aámu, svo ókleift er að giafa þar frekar að sinni. í 10 daga (sem næst 10 dags* verk) var árangurslaust leitið eft.ir kolum, en þá koiw i Ijós þunt surt» ai brandslag, sem jokat eítir þvi sem inuai dró. Hafa síðan verið graflu um 46 feta göng inn í gilbarminn, 31/* fet á breiid fremst,, en 9 ftt inst. Kolalagið er þar sem tekið hefir verið fremst uni 1fet á þykt, en inst 9 fet. Er nú þarna samhangaudi kola- flöt á botni námunnar, að eg hygg, sambiand af surtaibrandi og brún koluin, svonefudum. Bi úukolia neðst á 1, og 2. feti frá jörðu, og aurtru brandslagið ofan á, hæð alls 41/, /et, samfeit kolalag. Hafa 3 menn unnið að námugretiri nú um tírna, og tekið alls frekar 15 smálestir af kolum þessum ur námunni, og flutt niður á Boiungi arvikurmalir megnið af þeim. Kolin eru eldflm svo ekki þarf að brenna öðru eldsneyti meö þeim. Eins og áður er gettð er kola- nátna þessi rétt vib bæinn Gil Er um 4 km. vegur þaðau mður i verslunarstaðiun i Boluugarvik, sléttur vegur og greiöfæ?-. og sleða fari a vetium alloítast injðg gott. Óiafur bóndi á Gili heflr eelt & frá 1. maí. n. k., eru lausar til umsóknar. Umsóknip sendist tii oddvlta sýslunofadar Norður-lsaljarðapsýslu iyrir lok marsmán- aðar n. k. XXX=X/CXXX>CX*3iZ}í*OOOtXX)Cr K H. Ándersen & Sen, Afialstreeti 18, Reykjavík. Lai dsins elsta og stærsta klæða verslun og saumastota. S Siotnsett 1887. 8 Ávalt mikið úrval af alsk. 5 tataeínum og öiiu til fata. w 0 «000« »OOC)OtO( JOOOOOOOI Skjaldarfundur, næstk. sunnud. 4. niars kl. 4 síAd. Fundarefni: Framfarir fslands á 20. öldinni. 10 kr. skippundið af kolunum niður í Bolungarvík. Býðst hann til að leyfa mönuutn að taka kol úr ná;n- unui fyrir 1 kr á skippunáið og sé hann sjálfur jafnframt með í verki og taki sinn hlut úr því sem upp er tekið. Geta má þess, að þarna skámt frá stendur auður bær með eldavél, sem mun fást leigður, ef eiuhverjir menn í lélagi vildu gerast til þess að stunda kolatöku. Eftir kolatökunni í námunni undanfarið, heflr maðurinn tekið þar upp um l1/* skpd. af kolum á dag. Áhöldin, sem þeir notuðw, vo! u meitlar, sleggjur og járnkallar. Má vafalaust gera ráð fyrir, að langt, um meira mælti ná úr heuni með auknuin áhöldum. öötnuléiðis má byrja á tleiri stöðum og geia flaiii göng, svo fleiri menn gætu uunið þaina. — í hveijum góngum, um 4 álna breiðum, er hæfllegt að 3 menn vinni. Læt eg svo staðar numið að sinni, og vona að góðir menn sannfærist um, að hér er ekki um neitt dularfult fyrirbrygði að ræía, heldur nytsemdarmál, sem ekki tjáir að ganga þegjandi fiaut hjá Isaflrði, 28. febr. 1917. Jón Þórólfsson, Tækifæriskaup. Sérstðk kostakaup á góAum og ódýrum húse’gnum. Til sölu er í kauptúni hér nærendis: Ibúðarhús, tvílyft, með járn- þaki, portbygt og með kjallara undir. Virt til brunabóta á 7000 krónur. Geymsluhús. með járuþaki og lofti; vel bygt og vel viðað; 7X7 áln. að stæið. Fjðs, einnig með járnþ&ki. llúsin seljast öll f einu lagi og eru föl fyrir um hálfrlrðf, ef kaup eru gerð bráðlega. Húsin eru laus tii fbúðar, eða flutnings og niðurrifs, nú þttgar. Betri viðarkaup gerast ekki fyrir þá, sem ætla að byggja f vor, en þessi. Finnið ritstjóra Vestra hið bráð&sta. Samningancfndfn. Nefndar- menairnir, sem aendir voru til Lundúna, til þess að leita samn. inga við bresku stjórnina um verðlag á fslenskum vörum, komu til Reykjavíkur á herskipi f gær* d.ig. er Bretar hö‘ðu sent gagn* gert með þá. llm árangurinn af för þeirra mun ekkert full- kunnugt ennþá. Trúlofað eru Jóhann Kristjánsi son, verslunarm. í Bolungarvfk og ungfrú Jósfana Pétursdóttir (Oddssonar). Sjénlelkir. Leikið verður á laugardagsi og sunnudagskvötdið n. k, að tiihlutun verkmannafé!. B «idur: >Hinu setti eiginmaður< og >í sfma< (eintal). Langeyrin. Það heflr orðiö að Bamkonmlagi, að hæstbjóðandi (Kr. J.) og Elias Stefánsson hafa gaflð eítir boð sitt í l/a Langeyrinni, og •r Sigurður Þorvarðsson orðinw •igaodi htnnar.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.