Vestri


Vestri - 02.03.1917, Page 2

Vestri - 02.03.1917, Page 2
V £ $ 1 K í á® í bí. Úr fyrirlestrum. Eftir G. IJjaltason. n Heimsstríösþjóðirnar. iii. F rakknr. Inngangur. Þá koma Fiakkai', þiiðja úrvals1 þjóðin. íslendinguin eru þeir fjarskyldari en Þjóðverjar og Englendingav. Þeir eju lunriir af rómönskum og kelti neskum rótum og germönskurn nokkuð líka. En atgei visþjóð eru þeir, og í sumu öllum þjóðum meiri. Og lómveiska menningin hefir haft. et.n meiri álnif á þá en á nefudar þjóðir. Mikið og fjörugt andlegtlif blómg* aðist á Suður Frakklandi á miðöld- unutu og svo í París. I’ar var þá mesti háskóli heimsins, þar lærði t.. d Sæn.undur fróði og l’orlákur helgi. Fiakkncskir trúhótamcnu. þá litðu hinir miklu frakknesku trúarskðrungar Bernliaröur helgi og Abœlaul. Þeir voru báðir uieslu ágætismennog trúaihetjur. Ea þeim kom ekki samau. Bernl a' ður hélt íast við vaualegaguðfræði. Abæhud kom með nýja. Beinharður tók samt að sér afbrotaménn og önnur olnbofeabörn heimsins og gerði þá að góðum og nýtunr möunum. Og duglega tók haun nuilstað Gyðing- anna, þegar átti að drepa þá niðui. Haan og Abælard voru hvor á sinn hátt inesfcu andans menn kirkjunnar á þeim timura. Frá Frakklandi kom seinna sið< bótirmaðuiiun Kalvin, sem Kalvins kirkjan er kend við. llanu var eini hver skurpvitrasti trúfræðmgur heinisins,ákiiflegadi!glegur ogfeikna strangur við sjálfan sig og aðra. Tók ab sér marga ofsótta menn. Eu því miður, lét brenna einhvern göfugasta giifumann Spánverja, M. Sui vet. þvi hann var únitari. Kalvin auðgaði, efldi og íjörgaði fröuskuna likt og Lúthei þýskuna Hófu þeir báðir móðuimál sin á iiærra stig, en þau áður voru á. Kalvin var ákaílega alvailegur. Sagt er að haun hajt aldiei hlegið. Alvaran frakkneska er ægileg. Hún ei meiri en við Norðuilandamenn höldum. Hann hélt, því fram, að óhæfa væri að fást nokkurn hlut, um það hvemig Guð færi með mannkynið. Haon lilyii að hugsa mest um sina dý, 8, og hún minkaði ekkert, þótt margir fæiu illa. Góða guðfræ&iiiga áttu Frakkar lika ettir siðabótina, og voru ílestir þeirra katölskír, en sumir mótmæl* endur, sem afsftgðu harðstjórn kauólokra og páfans, eins og Kalviu gerði, cu héldu, eins og Kalvín, íast við tfýna á haiöstjóm guð- dómsine. Eu anuaÖ var nú Frökkum þó fcámt betur geíið en sönn trúrækui. fijaldau hefir veiið tii meiri hrttsm Símíregnir 24. f«br. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. Khö:n, 21. íebr.: Þjóðverjar hafa gert mikið skyndishlaup hjá Soissons og ætla að koinast til Parísar. Bandaríkin hafa sent Austurriki harðorða lyrirspurn um, hvað það ætlist tyrir raeð ka!bátahernaðiðum. Er lyrirspurn þessi skoðuð nær því >ultimatum<. Bretar skýra trá því, að besta ráðið gegn kafbátunum hafi vopnuðu kauplörin reynst. Khöfn, s. d.: Bandamenn hafa gerr áhlaup við Eromand Baille- court. Þýskir kalbátar sökkva íjölda breskra og hlutlausra skipa. 27. febr. Einkaskeyti til Morgunblaðnins. Khöfn, 23. tebr.: Franska stjórnin skorar á þjóðina að sá korni hvarvetna, sem unt sé. Matvælaskortur í Grikklandi. Sameiginlegu mötuneyti komið á í Kaupmannahöfn. Sameinaða gutuskipatélagið hefir hækkað farmgjöld milli halna f Damncrku, um ioo°/0 Samningar milli skfpaeigendt og háseta hata engan árangur borið. Frosthörkur á Norðurlöndum. Khöfn, 24. febr.: Neiwd í breska þingiqu hefir stungið upo á þvl að tollögunum verði breytt þannig, að allar aðfluttar vörur verði tollaðar, nema vörur frá nýlendum Breta. Vou á nýrri nótu frá Wilson forseta, bæði til ófriðarþjóðanna •g hlutlausra þjóða. Khöfn, 26, febr.: Áhlaupum Þjóðverja hjá Neuviile Chapell hrundið at Bretum. ítölsku heiflutningaskipi sökt. Um 1000 manns fórust. Sjómenn á skipum Sameinaðafélagsins, sem sigla landa milli, hafa gengið af skipuHum. Sjóinenn á skipum þeim, sem ganga hafna á milli, h <ta sagt upp trá 1. mars. Brennivínsi og ötgerð takmörkuð í Danmörku. Bretar halda fast við að skip komi við í Kirkwill. Khöfn, s. d.: Astralia neitar að lögbjóða herskyldu, en kveðst muni senda sjálfboðalið, eins og að undanförnu. Wilson lorseta hefir verið gefið vald til að nota hergögn Bindarlkjanna til verndar farmönnum og sjómönnum. Er því búist við að kaupför verði vopnuð. L’ioyd George er áhyggjufuilur út af matvæl^ibirgðum Eng» lendinga. og skinhelgi í heiminum en þá var á Frakklandí. Nógu kiistilega var kent, en ókiistilega var lifað. Af- leitur ólifnaður við hirðina og hjá æðri sfcéttunum. Fetta fólk þóttist f-amt nógu guðrækið og bannaði alla frjálsa ratmsókn. Hræsni þessi fældi spekingana frá kirkjunni hópum saman, og harðstjórnin ílæindi marga bestu mennina burt úr landinu. Byltlngaspekiugiir Frakka. Og mestir spekinga þessara eru t.veii: Yoltaire og Rousseau. Ekki fyiir það að þeir væru svo frumlegii, því þeir lærðu mikið af enskum ý.nsum öðrum spekingum. Nei, hoJdur a,f því að þeim sagðist öllum spckingum betur. Peir rituðu svo Ijómandi vel, og það getðu þeir mest af því að þeir voiu svo gagu- teknir ;if e/nirui, sem þeir rituðu um. Það sem hjá öðrum var óljóst og dauft, þurt og leiðinlegt, það vaið hjá Þessum mönnunv Ijóst og fjönigt, faJlegt og skemtilegt. Enda rita Frakkar fegra og skemtilegra /nál en allflestai aðrar þjóðii'. Og feguið fiönskuiinar hjálpar þeim þar mikið. Fykir hún þriðja feguist'g málið í heiminum. Hin tvö eru italska og spanska. Voltaire var heimsins mesti háð- fugl. Hæddist auðvitað mest að því sem ilt, var og ljot.t, en líka að sumu se.11 var gott. liann reif upp illgresið i akri khkjunnar, en mörg góð planta slitnaði þá með. Hann h eddist nú fyrst og fremst að hræstiinni, hjátrúnni og vanþekk- ingunni, að harðstjórn, ófrelsi og giimd, En líka, því miður, stundum að sanari trúiækni. Hann hæddi klei kana, höfðingjana og auðmenm ina, en líka alþýðuna. Hæddi mörg skáld og spekinga. Haun gat samt dáðst að því sem honum þótti úrval. En úrvalið þóltist haun óvíða flnna. Ekki held eg samt að hann hefði hæðst, að Kvekm uin og öðru þess háttar sannkristnu fólki. En hann sá víst sárlítið af því. Vo't úre talaði duglega máli trú* fielsisins og vildi afneira alla harð» stjóin og giimd. Þótt hann alveg hafnaði Hestum kristilegum t.iúai' læidóiiium, þá hélt hann fast, við tiú úeinn guð. En kfi kjunni sjálfri, alténd þá katólsku kirkjimni, vildi bann kollvarpa með öllu. Setlur var hann lengi í fangelsi, og vist ýmisfc hló eða hataðist í svartholiuu. i?ví að hegninga,ihöik< unni hæddist haun líka. Og honum þótti hún viðbjóðsleg, euda var saknfólk þá beinbrotið iifaníi. Hauu vildi afnema allar aftökur og allar gi imdai liegiiiugai' og alt trúarófielsi. Rousseau vai gagnólikur Voltaii e. Ear vai ekki hæðnin, heldur ströng og hátiðleg alvara, og enti þá eld< heitari áhugi. llann var likarneiii trúmaðui en Toltáire. Einnig va'r hann stæltur á móti allri hiæsni, fHÍræði, hai ðstjórnog grimd. Hann viidi bæta alt uppeldi og alla stjórn. Hann vildi gera bainauppeldið frjalst og naUúriegt fyrir börnin. Kenna foreidi unurn að sinna börn> um sínuin betur en fólkið geiði þá. Hann hélt því mjög fram að mað urinn væri að upplagi goður ogað börnin ættu þvi að h ifa mikið frelii og læra meira af liíóreynslunni en af bókunum. Stjórna börnunum, en hirt þau ekki! Vei tu þeim góður, en varast ofdekur við þau! Ogfáum bamavinuni eiga börnin meira að þakka en honum. Vftnd- inn og keyrið og vonskuna og fyrirlitninguua við bö:nm hefir Rousseau rekið út úr ótai heimih um og ótal skóltun í Evrópu og Ameríku. Hann ól samt ekki upp sin eigin böin, var of uppiekmn af f<-rðu u og iiisié fum og Jifði ekki heldui eins og hann keudi, og konan bætti hann ekki, var atkvæðalitil. En samt hefir hano haft meiri áhrif a heiminn, en margii sem betur iifðu eftir kenning siuni. Þeim veifeti „hægra að haida heilræðið Bjilfum en kenna það öðruin*. Kom þelta af þvi að haun! ritaði svo dæmalaust Ijóst, eldfjörugt, öflugt eg sannfærandi. Og eins af þvi, að margir voru orðnir leiðir a h.uðstjórninni, hicesninni og ólifn aðinum, hegómaskapnum ogprjáN inu og langaði til að lifa „einföldu lifi“. Hann ritaði mikið um stjóm- mál, vildi að þjóðin íéði þar öllu. Hans viðkvæði var: „Mt-ntunin heflr möununum spiít, því hún er otðin svo ófi jálsleg og ónáttúrleg", „Náttúran er góð, fleygjum os» í faðm hennar og lifum eítir henni*. Hann og maigir aðrir frakkneskir andans bræður hans hafa vakið og alið anda stjórnarbyltingarinnar miklu 1792. (Frh.) xiii ■ ■ wmH Gamahnennasamsætl hafði kvenfélagið Hlif í Templarahúsinu s, 1 sunnudagskvöld. Bauð félagiö þan að allílestum öldruðum konum og körlum bæjarius, svo og nokkr* um óðrum er sjaldan eiga kost á að sækja skemtisamkomur, veitti þeim af ratisn og skemti með söng, ræðuhöldum og hljóðfœraelætti, ásamt boðsgestum félagskvenna, er voru fjölmargir. 8tóð samsætið langt frain á nótt. Félögin hnfa nú í mttrg ár skift með sór verkum þannlg, að Ósk gleður börnin, en Hlíf hlúir sð eldi a íólkinu. — Fagurt hlufcverk.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.