Vestri


Vestri - 09.03.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 09.03.1917, Blaðsíða 3
35 ViSTfU 0 bl. Úr fyrirlestrum. Eftir G. Hjaltason. Heimsstríðsþjóðirnar. m. Frakkar. (Fifa.) Samtíða áönriiefiidiim andaus koíiungum Frakka voiu injög niargir magnaðir guðleysisspekingar. Einn þeirra dó nieð þessi orð á vörunum : „Tiúleysið er fyrsta stig- ið til heimspekinnar. Hann hét D i d e r o t. Þá var höfuðból guðleysi.sins á Frakklandi. Kn á 19. öld flutti það Big til Pýskalands og reisti ser höfuðból þnr. Búuaðist þvi þar vel lengi, en lú er aftur faiiö heldur aö ganga af því. Fer eí til vill aitur til Frakklands, eða þá sit.ur kyi t og hefir bú í báðum löndunum. Par sem hræsniu er mest, blómg ast, guðleysið best. Og vítt er að þaö vevður vatn á mylnu guðleys- isins þegar kiistnu þjóðirnar biðja hver aunaii ills, En i. þessum heimsstaðsarum •r avo að sjá að guðieysið só að kíöa ósigur. Neyðin rekur þjóðirnar til Guðs alt af og allstaðar, og knýr þær loks til að hœtta bölbæuum. Allmargir eru ýmsir aðrir fræði' menn Frakka, bæði sagnfræðingar, náttúrufræðingar og finniugamenn. T. d. dýrafræðingar. Llstaiueini Frakka. Miklir listamenn hafa verið á Frakklandi, bæði byggingamenn og málarar o. fl. Minna samt af söngsniilingum þar en á Þýskalandi. Eitt franskt lag a. m. k. hefir aamt verið lengi i miklu uppahaldi hér á landi: »Hvert er farin hin fagra og blíða?" Já, alþýðulög hafa hér sprottið út af því. Sjónleikaskáld allgóð og söguskáld agæt hafa Frakkar haft. Pykja tourgir franskir rómanar framúr* Bkarandi fjörugir og skemtilegir, t. « eftir Hugo, D. V. Hugo, A. Dum- as, E. Súe, og fleiri. E. Zolalýsir aítur líótum liínaði, en með anild. Einhver mesti listamaður Frakka var Bernhard Palissy (f. 1510). Fyrstur manna bió hann til upp. hleyptar myndir af dýru. i og jurt.« um á lenilát. Myndir þessar málaði hann með náttúrlegum litum, svo þ»r urðu næst,umxlifandi að sjá. Hann var svo fatækury að hann varð að brenna husgögnum Bínum viÖ leirílátasmíðið, og átti yflrleitt fjarskalega bágt, eins og svo margir aðrir lista og finningameun. Mörg öuuur uafnfræg mikilmenni •iga Frakkar, og sum þeirra eru óviðjafnanleg. Óvíðjai'iianleg sU'nnieniil Frakka. Enginn herkonungur er jafningi Napóleons, siðan Júlíus Oæsar og A.lexander mikli voru Uppi. Hann gerði gagn í mörgu, eyðiiagði sanit allflestum sigmveguium meira. Ekki af því að liann væii þeim verri, heldur af þvi að harm gat meira en þeir. Euginu kvenskörungur er líkur mærinni frá Orleans. Hún vai hug" st.ór og hetja mesti eins og kveii' skömngrr jslands í fornöld. Kær- ieiksrik og tiúaiheií, eins og bestu ki istnu koimi nar fyrstu. Ættjai ðar> elsk og andaskygn, se:ti æði tair. B^argaði ættjöið siunl úrhæltul8 ára göinul; geiði hugl msa menn að.hetjum, og stjórnaði hernutn eins og duglegur og reyndur hers» höfðingi. Var brend A 19. ári sinu. Lifði og dó eins og þjóðleg guðs>» het.ja. í stjóriiarœálum hafa Fiakkar látið feikna mikið til sín taka. Mestu stjórnarbyltingar heimsins hafa komið frá Frakklandi. Sjaum þær í inannkynssAgunui, eias og fleii a, swm Iiér er að eitis drepið á. Maiuifiöar og i'egurðaispeki Frakka. Trúboð hafa Frakkar nokkuð stundað eins og allflest; r aðiar kristnar þióðir. En þar ná þeir hvergi Eng'endingum. Enda *r trúrækni Frakka oft tvídræg og dauf. MaDnúðar og góðgerðastofa- anir eru þar samt talsvei ðar. Og eugimi spekingur hefir á seinui tímum talað máli mannelskuun ir eins ve.l og franski spekingurinn Guyau. Segir meðal annars: „Só tilveran köld og hluttekningarlaus skuluui vór ylja hana með ást vorrK Sja „19. öldin" ». 361. Spekíngur þessi var mesta val- menni; dó ungur. En andi hans liflr í þjóðlífi Frakka ekki siður en anúi Voitaires. „Mér virðiiit siða" lögmál Guyau vera sanukiistilegt. Nietzsches meira en rammheiðið, Spencers hálfheiðið, og þessir þiir eiu nú helatu uýjusiðfræðingarmr", segir Ágúst Bjarnasoti. Hver þeirra ætli nvi verði ofan á? (Frh.) Ultt uiatjurtarækt, eftir Einar Helgason, heitir nýf bæklingur, gefinn út að tilhlutun Búnaðan félags íslands. Er það hvatning tit laudsmanna um að stunda garðræktina í sumar at meiri alúð en áður. Ennfremur nokkrar ræktunarleiðbeiningar. Rittð er sent öllum sveitastjórnum landsins tii útbýtingar ókeypis, og má því vænta að það komist í hendur flestra landsmanna Stjómarráðið hefir sent öilum sýslumönnum landsins fyrirmæli um að brýna fyrir mönnum að stunda sem best garðrækt í sumar. — Rit Einara er stuttorð en glögg leið betning til raanna, um að bregði aat ekki þeesari áakorun. Er vonandi að bæklingurinn beii ávexti. Og hann gerir það áreiðanlega að einhverju leyti. Pr«ntsmiðja Vestfarðinga. ÞakRlætisskuld. — Pýdd smásaga. — (Framh.) >0 — o —,< mælti hún torviða, >eg skildi yður ekki þannig, að hr. Edgerton hefði gert okkur heimboð.< Edgerton roðnaði og sagði með lágii róddu: >Þér eruð heima hjá yður hérna, frú, það eruð þér, sem me^ið bjóða okkur heim. Máske CourtUnd vilji koma hinjfað í kvöld, ef þér bjóðið honum það. Eg verð hér, ef þér bjóðið mér.< Hún roðnaði einnig, leit til hans hálf iorviða, og sagði mtð tótrandi brosi: >Bestu þakkir, — þ^r o^ allir eru svo dæmalast vingjarulegir vifl mig. Viljið þér verða hérna hr. Courtland? Eg — við biðjum- yður þessl Er ekki svo? En klukkan níu hefi eg — við þá ánaegju að sjá yður, vona eg?< Courtland hneigði sig og hvarf út úr dyrunurn. Frú Edgerton horíði spurnar- augum á eiginm'jnn sinn, þegar þjónustustustúlkan kom inn til þess að losa hana við terðatötin. >Mér — mér þætti gaman að vita hvort þér eruð jatw forviða og ég,< mælti h#ún, úm leið og hún skotraði augunum til hliðar í spegilinn og lagaði á sér hárið. >Ákafiega forviða,< svaraði Edgerton brosandi, og gleymdi þá alvörunni i bili. Hann áttaði sig þó brátt, og hún benti á stól og mælti um leið og hún leit undan: >Með leyfi.< Hann hneigði sig og svaraði 1 viðhafnarrómi: >Það er víst eg sem á að spyrja leyfia.< >Ef yður þókuast,< mælti hún brosandi og benti honum á stól við hlið sér. Þau sátu þarna saman undir IjósakrónunHÍ og þögðu bæði. Hún leit upp brosandi og augu þeirra mættust stundarkorn. >Eg sá ýður í skemtigarðinum 1 gær,< mælti hann lágt. >Eg sá yður einnig,< flýtti hún sér aðsvara; >þér voruð ríðandi. — Eg hafði aldrei hugsað mér — < hún leit niður íyrir si^ og tók að virða fyrir sér rosirnai í gólt- ábreiðunni. >Þér ríðið svei mér vel,< bætti hún við ettir dálitia þögn. >E>ektuð þér mig strax aftur?< >Undtr eins. Og einmitt þess viigsia varð eg svo forviða, að og gerði mig að háltgerðu flóni.< >Þér voruð ekki heimskingi.< >0 jú, það var eg; eg hegðaði mér als ekki réttiiega.< »t>ektuð þér mig aftur — strax?< Hún leit hvatlega til hans, og hortði svo mður á gólt ábreiðuna. Tillit hennar var vandræðalegt og hvarfUndi. Hann svaraði »ngu spurningu hennar, en tók að spyrja haaa um, hve mörg ár væru sfð a hún hefði koraið til Araeríku. >0—o. það er langt stðan. Eg var eitthvað þriggja ára, þegar faðir minn fluttist til Frakk- lai»ds.< Hún roðnaði skyndilega og greip hönd hans. >Eg held eg hafi ekki í bréfim mínuin,< mælti húu >megnað að líta þakklátssemi mín i f Ijós', á tilhlýðilegan hátt. — Eg vissi ekki hvernig eg átti að fara a€ því. — En yður er óhætt að trúa mér, þegar eg fullvissa yður um sð eg er yður innilega þakklát.< >Þér hafið ekkert að þakka már. í tvö ár hefi eg staðið í ábyrgð tyrir yður. Hvað hefi eg gert fyrir yður?< Hún tölnaði, þvf hún haf<!i ekki búist við þessari spurning. En samt áltaði hún sig og svar- aði ákaflegá þýðlega. >Þér vernduðuð naig með því að gefa mér nafn yðar. Eg hefi aldrei óskan neins frekar. Eg hefi lifað rólegu lífi, eins og eg hefi óskað ettir. Hvers átti eg því að kretjast frekar, hr, Edgerton ?< Og þar eð Edgerton þagði, leit hún upp og mælti brosandi: >Þér hötðuð ekki tíma til þess að ferðast til Frakklands, og þér leyfðuð mér ekki að koma til New>York.< >Hvernig gat eg þá vitað, að eg ætti —< >Hvað þá,< mælti hann ákatur* En hún ansaði honum ekki, og varð aftur hálf stúrinn á svipinn. Að lítilli stundu liðinni mælti hún: >Skyldi hr. Courtland verða lengi i burtu?< >Hann kemur ekki fyr en kl. o,< raælti Edgerton og leit á úrið sitt. sem nú var hált átta. (Framh.) Tækifæriskaup. Sérstðk kostakniip á gððum og ótljruut hÚHOÍguuiu. Til sólu er i kauptúni hér nærendis: íbúðarhús, tvilyft, með járn* þaki, portbygt og með kjallara undir. Virt til brunabóta á 7000 krónur. Oeyiusluhús. með járnþaki og lofti; vel bygt og vel viðað; 7X7 áln. að stærð. FJðs, einnig með járnþaki. Ilúsin seljast öll í einu lagi og eru föl fyrir um hálffirfti, ef kaup eru gerð bráðlega. Húsin eru laus til íbúðar, eða flutnings og niðurrifs, nú þegar. fð^P* Betri viðarkaup gerast ekki fyrir þá, sem aatla að byggja í vor, en þessi. Finnið ritstjóra Veatra híd bráðasta,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.