Vestri


Vestri - 23.03.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 23.03.1917, Blaðsíða 3
43 VfcSXRl II. b ! Innlendar símfregnir. M 17 mars. At»r viðt ekt áiongismál komið upp i R‘*ykjavík. Hatði botu* vöipungurinn t>ór, sem nýk. cr Irá Kaupmannahötn, flutt þ mgað 4 — 6 smál. af allsk. vinlöngum. Lögreglan hefii nú náð i birgðarnar og rannsókn stendur yfir í málinu. Niðurjö nun aukaútsvan nýlokið í Rvik og eru hæðstu gjalds endur þessir: 1*iskiveiða éi. Kveldúiiur 22 þús. kr.. fiskiveiðafél. ísland 17 j ús. I.r., II. P. Duus 16 j)ús. kr„ fiskiveiðafél. Bragi 12500 kr.. fiskiveiðafél. Eggert Ómfsson 11 j ús. kr.. fiskivetðaiél. H.tukur 9 þús kr.. liaiidcr Þo'.steinsf-on skipstj 6,500 kr.. Elías Stefánsson útgerðaiin (>.500 kr., fiskiveið ifé!. Aiiiance 6 jtús. kr., Steinolíufé!. 6 þús. kr. >Cora«, koiaskip til Kveldúlfsfél., kom i fyrradag til Ru'kur. 20. mars. Véibáturinn >Harry<, tign Nathans & Oísen í Rvík, sökk nýskeð á höfninni f Vestmannaeyjum. Hafði báturinn flutt kol til F.yjanna frá Austíjörðnm. Geir er nú að reyna að ná bátnum upp aftur. Aiengismálinu ( Rvík hefir nú verið skotið til dóms. Bændaná nsskeið v ir haidið í Reykjarfirði og nð Arngerðareyri, að tilhiutun Bún* aðarsambands Vestljarða, dagana 12. til 18. þ. m. í>rfr fastir ‘yrirlesarar voru þar mœttir: Sigurður Sigurðsson ráðunautur, frá Búnaðariélagi íslands, Kristinn Guðiaugsson, bóndi á Núpi, og Sigurður Kristjánsson, keunari á ísafirði, at hálf'u Búnaðarsambands Vest* y.taocr toooocooocs jooeootKx&j ð ö ð e ð i ð ð ö H. Andersen & Snn, Aðalstreeti 18, Reykjavik. Landsins elsta og stærsta klæðaverslun og saumastota. Stofnsett 1887. Ávalt mikið úrval af alsk. tataefnum og öllu til íata. v-Mf. I tjarða. Sigurður Sigurðsson flutti 7 fyrirlestra: 2 utn kynbætur, 1 utn búnaðarlélagsskap, 1 um áburð, 1 um túnrækt, 2 um hirðing i kúm og gagnsemi þeirra. Kristinn Guðlaugsson flutti 8 fyrirlestra: 2 um fjárækt, 1 um fóðurblöndun, 1 um mennlngar- gUdi atvinnuveganna, 1 um breyt* ingar í b tskap, 1 um vothey, 1 um gerla, 1 um búljártrygg- ingu Og forðagæslu. Sigurður Kristjánsson flutti 6 fyrirlestra: 2 um kartöflurækt, 1 um rófnarækt, 1 um nýrækt, 1 um móðurmálið, 1 um likams- uppeldi. Auk þeirra héldu þessir menn ainn fyrirlesturinn *hvor: Halldór Jónsson Rauðamýii: Skókreppa landbúnaðarins. Jón H. Fjalldal, Melgrasyri: Vegíerð bóndans. Halldór Jénsson, Skálmarnes- múla: Ýmislegt um garðrækt og áburðarhirðingu. Sig. Þórðarson, Laugabóli: Um vöruvöndun. Guðrún Ólafsdóttir, Reykjarf: Heimilisprýði og hreinlæti innaa húss. Að fyrirlestrunum loknum fóru fram umræðufundir, og veru þar rædd ýms mál. Þessi voru þau helstu: Aðflutningsbannið, Þegn- skylduvinnan, Djúpbáturinn, Hitageymirinn, Notkun fsl. berja, Ættarnöfn, Dýraverndun, Orð- heldni, Heimilisiðnaður, Sam- yiunulélagsskapur, SUturhÚs, E>ú, sem tókst klæðispilsið, sem hékk á nagla milli húsa hr. £. J. Pálssonar, miðvikudags' kvöldið 14. þ. m., gerðu svo vel að skila því tafarlaust á sama stað, ella verður Iögreglunni bcnt á þig. — Jóhanna Jóhanm esdóttir sá til þfn út um eldhús- gluggann. Skemtanir, Ungmennaiélögio, Stefnur 1 landsmálum. Námsskeiðin voru ágætlega sótt. Milli 40 og 50 aðkomandi í Reykjarfirði og gistu þar yfir 20 manns hverja nóttt. A Arn- gerðareyri voru og ura 80 að« komumenn, og gisti þar fjöldi fóls, bæði hjá húsfrú Aðalbjörgu Jónsdóttur og Ólafi verslunarstj. Pálssyni. Eru naumast víða til s!ík myndarheimili, er tekið geti á mótti svo mörgnm gestum, Skemtu þáttakendur sér vel og höfðu sýnilegan áhuga á því er fram fór. Munu þeir telja þeim dögum vel varið, er þeir sátu námsskeiðin. Að loknu námsskelðinu hélt Ungmennafélag Langstrendinga skemtun á Arngerðareyri. Fór þar fram söngur, upplestur, ræðuhöld og dans. Vidstaddur. S t * k ». þiitugan hftmarinn því eg uná klifa, þingið vsitir mér ei launin tvenn. Nú þurfa ekki aðrir hér að lifa •n embættia og kaupsýslunarmenn. 8. Þakkiætisskuld. — Pýdd stnásaga. — (Niðurl.) »Má eg opna það. Á eg þetta? Nei, svona líka tallegt. — Eg er irá mér numin. — — — en hr. EdgertonU — Tárin komu fram í augu heunar. Þ'iónustmtúlkan kom inn og aðvaraði þau uito að farangurina væri kominn frá hólel Holland, og að vörntu spori komu tveir sendimenn með mörg koífort 1 eltirdragi. Frú Edgerton sat kyr með tárvot augu, en eigiumaður hennar sagði mönnunurn hvar þeir ættu að leggja ai sér fan angurinn. Svo heyrðist alt í einu í klukk- unni. Hún sló átta. >Er það mögulegt, er klukkan átta,« ma:iti Edgerton. »Við veiðum að liorða kl. 9.« Eigutn við að borða strax? Er það mögutegt að tfminn hafi lióið svona fljótt? — Og ég — tyrirgefið þér, — hefi ég ekki tfma til að hata fataskiiti?< »Þér ákveðið sjálf hvenær við boróum. Þér ráðið yfir ölln hér.« »Einnig yfir yður?« Ilauu leit brosandi til heunar. >Já, ifka yfir mér. í>ér getið drotuað yfir mér og skipað mér; meðan ég lifi ætla ég að reyna að þjóna yður.« Að litilli stuudu liðinni hafði húu klæðst. Hún brosti drýginda- lega þegar hún gekk lyrir speg* iliun og athugaði búning sinn; hún var hrifin at tegurð sinni. Svo gekk hún með hægð niður stigann, þrýddan rósum og blóra- sveigum, og hafði ekkiaugunaf eiginmauni sfnum, sem beið hennar við neðsta haftið. Hún stansaði andartak þegar hún kom niður úr stigauum, haeigði sig djúpt fyrir manni sinum og horfði örugg i augu hans ura leið og hún lagði hönd sfna t lófa hans. Þannig gengu þau gegnum dagstofuna og söngsaiinn og við dyrnar á borð salnum námu þau staðar. >Geturðu fyrirgefið ,mér?« mælti hann iágt. »Fyrirgefið þér?« svaraði hún óstyrk. »Eg get meira en það, spurðu mig bara.« En þau höfðu ekki líma til að skiftast á fleiri spurningum; þjónninn hafði dregið dyratjaidið til hliðar og stóð kengboginn fyrir þeim. Ljómandi af ánagju gengu þau inn i borðsaiinn til þess að halda hátfðleg fyrstu jólin, sem þau voru saman. Endir. Langt amen. EilL bíqii ijaú fjðloiöiguui áiuitt Viir djákni nokknr við sveifakirkju úti á Jótlandi. Petca var á þeim timurn þegar ólæiðir djákuav aft'* stoðuðu í kirkjunum á simtiu* og helgidögum. Svo bar það til einn sunnudag að skira skyldi barn i inesnu. Djaknimi bjóst viS ineiiiliafcar veislu á eftir, og söug þvi eins og cödd hansorkað'. Einkuni hækkaói liMun sig úr öllu valdi á siðasta ameniuu og dró ótrúíega langau seiin á fyrri hluía oiðsins. Kgac hnnii hafði ekki y ir Tð a i hlutann sneri prestur sór við, og þá stóð djakninn með galopinu nnmninu, og blmdi hjálparvana fra:v fyrir aig. Kjálkinn lntfði gengið úr jiði á vesalings niauninum, svo houum vitr ómöguiegt að loka nnmninii.! . Var uú seut tii allra kunnátlu- manna á mfiu svæði, og það var lesið og signt sig og talað yflr djáknanum, en alt koiu fyrir ekki. Svo ákvað kletkurinn að semla akyidi djákuatin lil Kaupmanna* hafnar, i hendur iærðra lækna. Var djákninn íyist íluttur til Álaboigar, og þar var honum komlö út i seglskip, setu var i þann veg< inn að aigla til liafnar. Á flmtui dagsmoiguninn létti ekipið atkerum og sigldi út íjörðinn. Pað var drunga veðut svo skipstjóri slóð við Btýrið þar til skútan var komin í auðan sjó. Þá lét hann hásetana taka við stjórn, en gekk sjálfur uiður til þess að fá eór kvöldverð. Par sat vesliugs djákuinn meö muuninn upp á gátt. „Lokaðu spýjugatinu þarua*, mælti skipstjóri; haun var i iilu skapi. Diákuinn gapti enn þá meir. „Oeturðu ekki látið aftur þessa brauðskúffu*, sngði ekipstjóri eun þá byrstari. Djakninn hristi höfuðið. Pá skal eg hjálpa þér til þess að loka þessu andsk.....óþverragat’. Og um leið íétti hann djáknnnum rokna löðrung utan á vangann. Snoppungurinn varð valdur að kraftaverki. Hanu hitti svo niátu' lega að kjálkinn hrökk í liðinn attur og munuuriun skall saman Og um leið sagði hann sem 1 hljóðfalli svaraði nákvæmlega til ,a*ins, sem djákninn byrjaði á í kirkjunni á sunuudaginn. Í*annig varð þvi ameni, sem byijað var að syngja f Gunderup* kirkju á sunnudaginn kl. að ganga í tólf, fyrst lokið á flmtudagskvöldið klukkan að ganga i tíu, þrjár sjó* míiur uudan Norðmannshöíðanum. Og það er áreiðanlega iengnta amen, sem nokkru sinni hefir verið sungið við skírnarathöfB I Norðuri Jótlandi. (Wtt). Vélbátarnlr Gylfl og Sverrlt komu frá Reykjavík I morgun, þar aem þeir hafa stundað fisk< velðar síðan i febrúarbyrjun. Hiuú bátarnir héðan muos kooift þtm dagaoa.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.