Vestri


Vestri - 23.03.1917, Blaðsíða 4

Vestri - 23.03.1917, Blaðsíða 4
11. bí. VESIKI. 44 Þeir af viðskiftavinum vorum, sem vilja trjggja sér olía úr farmi, sem vér eigum voa á frá Ameriku til Rejkja- víkur um miðjan næsta mánuð, eru beðnir að snúa sér til vor innan loka jiessa mánaðar. KcyfaTÍk, 22 niarz 1917. Hið islenska síeinolíuhluíafélag. T i I k y n n i n g. Braunsverslun hafir mikið úrval af fallegum fataefnmu. lváputau. Cheriot, blátt og svart. Flonnel, mikið úrvat. Lórcft, fiðurhelt. Uafthand* klæðf. niindklæðadregil. Kúkadrcgil. Trl&ttau. Lasttng, svartan. Jlolsklnu O fi. Gejmið ekki til morguns, sern gera ber í dag, því enginn veit hvað inorgundagurinn ber í skautt aínu Tryggið þvf fíf yð;.r scm fyrst í fífsábyrgðarfálaginu C ARENTIA, wm býður hagkvæmust líftryggingarkjör. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Elías J. Pálsson, Isafirði. Hóp með tllkynnlst að gpafaralaun verða fpamvegís þannig: Fyrip venjulega gröi 20 kr. Fyrir gpeftrun barna innan 10 ápa 16 kr. Eins og að undanförnu ber mönnum að snúa sér tll Halldðrs Bjarnasonap verkstjóra um alt ep greftrunum viðkemup. ísafirði. 7. mars ioi6. Isbrðingar! Kaupið rítiöng og tæki- iærisgjafip í Bókaversl. Guðm. Bergssonar. Þakkarorð. Alúðarfylstu þakkir fæíi eg hér ineð herra fyrverandi prófasti síra Þorvaldi Jónssyni á í^afirði fyrir hina stórhófðirglegu gjöf, peninga' sendingu i vet.ur., er eg varð fyrir þeim mík'a skaða að missa bifbát jninn ,Gunnar“ í sjóinn og stóð um leið eignalaus eftir, fað er alkunn Ugt, að þelta er elgi í fyrsta sinn að heua prófastuiinn sýnir svona höfðingslund og öilæti þ«im er fyrir skaða cða slysum verða, þótt hatin eígí ætlist. til að slíkt, komist í hámæli. Þess eru, sam betur fer, mörg dæmi, að höfðinglyudir og göfugir menn fari að dæmi hans, þegar kunnsgir eðanágrannar verða fyrir svona óhðppum, eu hitt mun fátíðara að mma, eins og hór á stað, feti í fótspor herra prófasts* ins, þar sem hann i éttir mór aló' kuxuugri og í íjadægð svona örlæti og höfðinglsgri hjálparhönd. Það evu brjóstgæðin ein samfara höfð inglegu upplagi sem þá stýra hdnd' innl til líknar. / 8»bóli 1 Aðalvik, 6. mtu 1117, Jngibjörg 'K. HermanntdiUir. Sóknarnefndin. Hús til sölu. Stórt, vel bygt og vandað íbúðarhús hér i bænum er tll siila nú þcgar. Finnið ritsjóra Vestrp. Afgreiðsla Vestra veiður framvegis í búð Ingibj. ílalidórsdóttur & Co., á horninu á Silfuigötu, Nærsveitamenn vitji blaðsins þangað, þegar þeir eru á ferð í bæmim. 3jamannafar í góðu standi, ti) sXIu nú þogar. Ritstj. vísar á. Sig. Sigurðsson frá Vi.jjr y f i r d ó m s 1 ö % ni a 8 u r. SHiiðjugotn 5, ísaflrðl. Taisíiul 48. Viðtalstimi 91/* — 10l/a og 4—5. Gnðm. Hannesson yíirdðmsiHáiiliu. Silfupgöta 11. Skiifstofutími 11—2 og 4—5, Prentsmiðja Veetfirðinga, Verslun Axels Ketílssonar vili vekja athygii manna á sinum miklu birgðum af alskoaar álnavöru, sem að vanda er seld við hinu alkunna iága og sanngjarna verð1. Meðal annars má benda á: Alklæði, sem lengi hefir verið skortur á, en sem nú era komnar miklar birgðir af, svo að peysulaus þarf engin að ganga þossvegna. Uálfklæðl, margar teguodir. Ótal margar tegundir af STUlltutaum. Lastingnr, allavega litur. Léroft, bl. og ób!.. fiðurhelt og ófiðurhelt. Sængnrdúkur, margar tegundir. Slltbiixnalcður, sem að kunnugra sögn er 'aigjðrlega óslítaudl. Ef þér þessvega þurfið á einhverri álnavöru að halda, er best að leita heinar í Axelsbúö. Regnkápur, fyrlr diiinur og herra, mlkið úrval f Braunsverslun. Maskínuolta, lagerolía og cjiinderolfa ávalt fyrtriiggjaudi. Hið íslenska steinolíutélag. Njkomið á Apótekiö: Kpone Lageröl (mög ódýrt í kössum). ladvepsku vindlarnip, Sultutau. Milka aúkuladi (með hnetum). Vlndlingar (Thres Castles). Handaápup margar teg. Bvampar — — Gerpúlver.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.