Vestri


Vestri - 24.04.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 24.04.1917, Blaðsíða 2
5* V L S X R 1 13 bl. Frá sýslufundinum. n Sttinoiningtn. Samsteypa Eyrarhrepp.a og ína. fjaiðar var eit.l þeirra mála er inest im u nræðum olli í Býitunefnd* inni, enda má iiiáJið skoðast stór- mál frá sjónarmiði sýslunefndár. Á fyrsta fundi nefndarinnar var þegar kosin nefnd i málið: sr. Sig. StefánssOn, Kolb. JakObsson, Kjart- an B Guðtnundsson, og skilaði hún áliti 20. þ. m. Meiri hlulinn (sr. Siguiður eg Kolbeinn) tjáði sig sameiningunni algeilega inótfallinn og iagði til að málinu yrði skotið undir álitallra hreppsntfnda sýslunnar ogályktanir þeirra skyldu lagðar íyiir sýslufund 1918. Minui hluíinn (Kjai tan Guðmunds* son) vildi hinsvegar að sýslunefndin gerði tiilögur um fjárskifti htepps* ins og sýsltmnar. Taldi sýslunefnd ekki koma samsleypan við að öðru leyti. í saina streng tók oddviti, er liélt itppi vörn fyrir bæjarstjórn ísafjarðar í þessts máli. Með tillögum meirihl. nefndar innar mæltu, auk fratnsögumanns, Grímur Jónsson, Halldót Jónsson og Guðm. Sigutðsson. Umræður voru langar og all hvassar með köfium, einkum milli oddvita og sr. Sigurðar. Tillaga meitihl. nefndarinnar um að leggja inálið undir áiit aiha hreppsnefna sýslunnar og síðan á nýjan leik uudit sýsiuneíndar næsta ár, var að umt æðum ioknum samþ. með 8 atkv. gegn 2 (oddviti og Kjartan Guðmundss.) Næsfa óiíklégt virðist að frekav verði aðiiafst í inálínu að sinni. fví þótt alþingi geti sett lög um satneininguna, án samþykkis sýslm nefndar, þá gæt.i slíkt orðið til þess að vekja þann tíg milli kaupstað- arins og sýslunnar, sem báðum málsaðilum gæti orðið til tjóns. Máiið er of lítið undirbúið og þarfnast utikilla athugunar enn þá, eius og Yestri heflr ávalt haldið fram. Það var staðfest af sýslunefnd- jnni, og ei:gum duldist það af um> ræðunum am málið. Hreppsi'eiluilngariiir. n Áunað þeiira málfl, er einna mestum umræðum olli i sýslu nefndinni a,ð þessu sinni, voru iu eppsi eikningar lióishrepps og skil fyrv. oddvita, Jóh. Bárðarsonar. Endurskoðandi hreppsins (Pétur G. Guðmundsson) hafði g«rt 91 athugasemd við reikninginn og endurskoðunarmaður sýslunefndar fór um það meðal amaars þessum orðum: „Athugasemdir endurskoðanda hreppsins eiu 91 að tölu og hafa allar við meiri og minni rök að styðjast. Svör fyrv. oddvita J. B. eru með öllu ófullnægjandi, «n sýna ’jjóslega ásantt athugasemdum hve Símlregnir 20. apríl. Khöfn 18. apríl: Bandimenn hafa tekið Fayte. Akafar orustur milli Reims og Soissons. Sókn hjá bandamönn* um á allri heriitiutmi. Frakkar hafa tekið 1. varnarlínu Þjóðverja á all löngu svæði og handtóku io þús. manus í iyrstu hriðinni. Belgar sækja fram við Dixmuider. Austurríkismenn eru að reyua að koma á friði við Rússa. Fjölda skipa sökt undanfarna daga. Hindenburg er enn ekki votilaus uin að Þjóðverjar vinni sigur með kafbátahernaðinum. * Mænubólga gengur í Kaupmaunahöfn. Mörgum skólum lokað. Blaðið Vísir <ékk skeyti, dags. f Khöfn 17. apríl, þar sem sagt er að vetk'öll og innanlandsóeiiðir séu í Berlín og Hamborg, vegna vaxandi örðugleika almennings á að ná í matvæll. 22. apríl, Einkafregnir til Morgunbl. Khöin 20. apríl: Frakkar halda áfrarn sókn sinni við Aisne og í Champhagnehéraði og hafa handtekið 17 þús. ósærða Þjóð* verja. Bretar sækja iram umhverfis Arras og hata handtekið 14 þús. manns. Þjóðverjar viðurkenna að þeir hafi látið undan síga á 195 kílóm. svæði. Þýskir jalnaðarmenn krefjast þess, að stjórnin birti opinberlega friðarskilmála sfna. Þjóðverjar tilkynna að þeir hafi lagt hafnbann á Bandarlkin í Norður-Ameríku. Nýja stjórnin í Rússlandi hefir neitað að semja sérfrið við Þjóðverja og Austurríkismenn. Khöfn s. d.: Orusturnar á vestri vígstöðvunum ganga bandai mönuum í vil. Vou Bissing, landsstjóri Þjóðverja í Belgíu, er látinn. Matvælaskömtun er komin á f Kristjaníu. Fyrir danska þingið hefir ver.ð iagt írumvarp um aukna frami leiðslu matvæla f landinu. f^nungur fer héðan til Stokkhólms á þriðjudaginn. Khöfn 21. apríl: Bretar hafa tekið Lens. Khöfn 22. april: Alþjóðaþing jafnaðarmanna kemur saman f Stokkhólmi 15. maí næstk. Blöðin í París krefjast þess að Grikkland verði lýðveldi, en Konstantin konungur settur af. Frakkar hafa f sókn sinni við Aisne tekið 20 þús. fanga. Frá Berlín er tilkynt að sóknin í Champhagnehéraði hafi misi hepnast. Frá London er tilkynt, að Þjóðverjar f Brazilíu hafi gert uppreisn í þeim héruðum er þeir búa í. Inalendar símfregnir. 20. apríl. Ceres fer áleiðis til Englands á morgun eftir kolum tyrir lands- stjórnina. Sagt er að skip Nathans & Olséns og Hallg. Bencdikfssonar hah tc.ngið fararleyfi frá Ameriku og sé um það bii að leggja at stað þaðan. Skipið mun flytja eitthvað af olíu hingað. — Einnig er talið vist að skip Kveidúlfsfél. fái biáðlega fararioyfi. Hinsvegar er a!t óvíst með Ieiguskip landsstjórnarinnar, Bisp og Excondito, vegna þess að skipin eru norsk eign. Englendingar vilja einungia leyfa íslenskum skipum að s'gla milli Ameriku og íslands. Biskupsvígsla fer tram í Rvík á sunnudaginn kemur. Verður þar tjöldi presta viðstaddur. Enskt herskíp kom til Rvíkur f morgun og flutti þá Courmont fyrv. háskólakennara, sem nú er sktpaður franskur konsúll hér á landi, og G. Copland stórkaupm. öll reikningsfjerslan heflr verið hroðvirknislega af hendi leyst, því eftir hans eigin játningu ogfráfar. andi hreppsnefndar, mr og grúir af misritunai villum, misgáningsvillum samlagningarvillum, gleymskuvilN nm, íöngum innfærslum í sveitar- bók. Víða eru svötin að mestu leyti alveg út íhött, ebýra málið ékkert eða eru með öllu röng, eins og endurskoðandi að 01 ði kemsU. Endíirskoðandi telui þessi atriði ' einna ískyggilegitst: í 15 gjaldlið #er ekki halli á sveitarreikningnum talinn sveitinni til úlgja’tdi nteð 868 kt. 85 au. Hreppsetidurskoð- andi segir um þelta að ekki verði séð af svKÍtnbókinni að þessi halli hafi nokkru sinni kotnið til tais í hrepp3nefndinui og því síður t.il úrskurðar. í svörum endut skoðanda stendur ennfremur: BKg get sannað að í sveitarhöfj uðbók eru r.okkrir inenn skuidað r fyrir háum upphæðum, sem ekki eru tilfærðar í reikningum eða skýislum hreppsins". ' Umræðurnar í sýslunefndinni snerust um það hvort, hefja skyjdi opinbera rannsókn eða eigi. Taldi endurskoðunarm. sýslunefndar, sr. Sig. Stefansson, það langæskilegast fyrir báða málsaðila, og þó einkiam fyiir oddvita, sem þá gæffst tækij f jeri til að hreinsa sig að fuilu og öllu. Enda þar með alls eigi geflð í skyn, að hér væri um víssvitandi inisfelliir að ræða. Niðurstaðan varð sú að samþ. var með 8 aikv. gegn 1 að fela sýslunefudarmanni Snæfjallahrepps (Kolb. Jakobssyni) að rannsaka alla hieppsreikninga frá því Be:gur Kiistjánsson létaf oddvítastörfum, og honum heirniiað að útvega sér nauðsynlega aðstoð á kostnað sýslunefndaiinnar. Endurekoðandi sýslutiefndar lét bóka svobljóðandi ágreiningsatkv.: #Eg undirritaður endurskoðandi sveitareikriinga Norður.ísafjarðar sýslu er ósamþykkur ályktun sýslunefndarinnar um reikHÍng ílólshteppa 1915—1916, eg tel reiKningsfærslu fyrverandi odd* vita Hólshrepps hufa valdið tjóni fyrir hi eppinn og reikningsfærslj una svo ískyggiiega, að fullþöif só nú þegar á opinberri rannsókn. Sigurður Stefánsson". Gullf'oss kom loks i fyrradag moð fjölda farþega. Frá útlöndum komu: Jóhann þorsteinsson kaupm. Ólafui Sigurðsson k«upm. og ungfr. Margiéf systir hans, Jón Ólafsson trésin., Biynjólfur Jóhannessdn og Jón G. Maríasson, verslunarrnenn. Prá Rvík: Guðm. Hannesson lögm., fiú Soffia Jóhannesd., fiú Guðiún Jónaéson, ungfr. Ást.a Árnadóttir, Anna Jóhannsd, Guðríður Sigun bjarnard. og Ágústa Vedholm. Ennfrcmur eru með skipiuu fjöldi Reykvíkinga, þar á meðal Klemens Jónsson J vndiitaii, Ólafur Björnsson ritstj., Jóu Laxdal, DobeJl forstjóri, Guðm. Gamalíelsson bóksali, Einar Árnason kaupm., Tómað Jónsson kanpm o. fl. Tíöarfar fremur stirf og kaldj ranalegt; og euginn sumai vottur eun þá. t Jón ýlagnásson húsmaður í Eyrardil i Álftaflrði er nýlátiun. Myndar og sómaumður á sextugsj aldri. Banamein lungnabólga, Glft «ru 21. þ. m. í Bolungarvík .Tóhann Kristjánsson veralunarm. og ungfr. Jósíana Pétursdóttir (kaupm. Oddasonaij. i

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.