Vestri


Vestri - 10.05.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 10.05.1917, Blaðsíða 3
6? VESTRÍ »7- U Bölsýni. Ég beist hérna aleinn um biini* sollið gráð á brotnu og stjórnlausu fleyi, með bilaðar árar, — ég engi hef ráð, því óðíluga hallar nú degi. Sjá, öll eru aundin ófær hér, og óvíst er svo hvernig lendingra er. Ég á ei að landi nenia öiiitiun spöl, sem er þó að sjálfsögðu' ið verstn. Sj.-i, framuudan boðar. Á fegra er ei völ. Nú flnn ég að árainar bresti. En áfram skal h ilda, uns alt fer í kaf, og eilíföiu hirðir mig rekunum af. Skuggi. Fjær og nær. n I'akkarorJ). Krisiján læknir, sonur Björns kaupm. Guðmundssonar hór í bæ, vai settur hóraðalæknir í Færeyjura s. 1. vetur. Viðbrottföi hans fætðu hsiaðsbúar honum eítirfarandi þakkaioi*, fyrlr staif hans og frami komu, — sem þirt eru í blaðinu „Tingakrossur" 8. bl. þ. á.: ,Þar eð herra læknir Björnsson, aem hór hefir verið settur hóraðs- læknir um 3 mánaða ti/na, i Vestmanhavn héraði, er nú á förum frá oss, finnum vér undirrituð oss knúð til, að færa honum voi t inni* legasta þakklæti fyrír þann dugnað, árvekni og áatúð, er hann heflr sýnt í starfiækalu sínni og þarmeð ílunnið sér fólksins ótakmatkaða traust. Herra Kristjáns verður saknað meðal vor og það því fiemur, sem •mbættleverk hana báru Ijósan vott um ágæta þekkingu, nákvæmni eg skilning á starfi hans. Vér minnumBt hana með þakklæti fyrir þann tíma, er hann sem héraðs- læknir starfaði hór í Vestmanhavn lækuisheiaði." (Yfir 100 undirskiiftir.) liæjarskiá Reykjavikur hin nýja, er tróðleg bók og gagnleg, einnig fyrir menn utan Reykja- vikur. Þar er, meðal annars, safnað saman á einn stað skýrslu um alla sjóði landsins, og er það mjög gagnlegt. Ennfremur er þar skrá yfir öll félög i bænum, tilgang þeirra, sjóði og stjórnir. Síðast er skrá yfir íbáafjölda hverrar götu um sig. Þar er Laugavegur efst á blaði með 1594 íbúa, þá Hverfisgata með 1170 manns. £n tnanniæst af bygðum götum er Kolasund með 2 íbúa (Tryggvi Gunnarsson og ráðskona hans). Dáiiin ér i t. m. SamúelAm- finnsson, bóndl og söðlasm. á Eyrl í Gutudalssveit; vel netinn bóndi < iloDÍ sveit. Til foreldra. Eins og alllr vita eru tennur maimsins til þess að bíta í sundur og t.yggja fæðuna nieð; sðmuleiðis hjálpa þær 01 að mynda hljóðirj, er vér tölum, svo það verði 1 kýrara. Séu fennurnar skemdar eða vanti margar af þeim verður máliö óakýit og fæðunni ekki geið þau skil sem skyldi áður en heuni er rent niður. Af því leiðir tjón fyiir meltmgar- færiu, og kveði mikið að því, þa veiklast allur líkáminn í heild sinni og mótstöðuafl hans gegn oðrum sjúkdómum niinka.i. Auk þess etu skemdar tennur orsök að tannverk, taunkýlum, stundum ígerð i kjálk- annm og óhjákvæmikiga safnast fyrir í þeim allskonar efni, sem svo verða orsök til andreminu. Eg hefl veilt því eftiitekt að barnatann Bjúkdómar hér úm slóðit eru óvenju lega almennir og á háu sligi. Þessu ma nú komast hjá að mestu leyti með því að hiiða tenn> urnar vel og láta gera við akemdir í tíma. Helst ætti að bursta tenm urnar vel að utan og innan með tannburata ekki mjög stríðum kvöld og morgna upp úr smágerðu krítan dufti, akúla því næst munninn innan dr daufu saltvatni (*/a teskeið af almenou salti í vatnsgias) ög helat einnigað skola munninneftir hverja máltið. Ekki skyldu menn hlifa bðrnum við brauðskoipum 0. þvíV, erflðið við að tyggia styrkir bæði tennur og tannhold og fægir og þvær þær þar að auki. Þar á móti er öll lin fæða og sælgæti þeim óholl. Ef akemdir eða holur þesr, er taunsýkin (Caiies) framleiðir, eru ekki orðnar til muna, getur tann< læknii' fljótt og sársaukalaust hteinsað og fylt þær (plomberað); þar á móti er ekki gagn í því, að menn séu að troða einhverju í þær. Með því að oft er örðugt eða jafnvel ómogulegt fyrir mann sjálfan að tinna upptök skemdanna væri réttast að láta tannlækni yíirlíta tanngarðinn einu sinni eða tvisvar á á/i. Dagleg hirðing og reglubundið eftiilit með tönuunum ætti að byrja snemma á barnsaldrinum, því barnatennur eru lítið þýðingarminin en fulloiðinstenuuiBar. Fyrstu full- orðiustennurnar (fyrstu stóru jaxb arnii) koma vanalega fram a 6. aldui sári og hafi hirðingarleysi áður átt sér stað og haldi áfram, svo fullorðiostennurnar eyðileggist jafn 6tt og þær koma, er slíku ekki bót mælandi, því meft því háttalagi liður bamið tjón alla œfi. fess vegua er það, að nú er i öðrum löndum stöðugt að iærast í vöxt að hafa tannlækna eftirlit við barua« skóiana. Þetta kann nú að viroast. fremur litilfjörleg hugvekja, en máleíuið hefir inikið viðtækari og dýpri afleiðingar, en menn renna grun í og verfiur ekki oí oft nó oí viða brýnt fyrir hlutaðeigendum, þvi I þessu eftii er ekki rað nema í tíma só tekið. Ó. Steinbach. Töfrabustian. Eítlr Hemming Állgreen- Vssing. —>—- (Prh.) Þegar svo Konráð var búinn að kiia dt úi föður sinum 50 eyring- inn, krónuua, eða tveggja króna peninginn og stinga í vasa sinn, t-.i. neii hann ánægjulega samau höndunum og leit um leið svo á, sem vinautnni sinn þann dagiun væri 4 enda. — Vinnutíminn var einmitt daglega þessar 10 mínútur á meði<n hann var að diekka kafflð og kna út auraua. Svo setti ist hann litla stund við pianóið og lék valsana sína. Svo fkygði htinn sér endilöngum upp í legubekkiun ainn, og ef hann eigi var því þreytti ari eftir þetta strit, þá greip hann litla stund bók, æflnlega eifthvað heimspekilegs efnis, en aldiei gat lesturinn orðið lengii en svo sem svaiaði 20 blaðsíðum á mánuði. Pet ta htft á hana raáli að helga heimapekinni líf aitt. Kl. 9 á hverju kvöldi aat Dilling inni á einhverri veitingakrá og neytti þar þriggja brauðsneiða og diakk öi með. Það var vist heila- hriatungurinn sem bannaði honum að neyta þesaara brauðsneiða heima. Svo eftir kl. 9 leitaði hann uppi eiuhvern félaga sinna og var með honum, annaðhvort inni & einhvei ri knæpunni, eða þá að þeir ráfuðu slæpingslega fram og aftur um götur og stræti borgarinnar. Ein af meginreglum hans, sem aldréi mátti rjúfa, var sú, að hann aldrei máti.i heiisunnar vegna vera heima sjá séi á kvöldin eftir kl. 9. Þá varð hann að hafa margmenni um sig og helst hlusta á söng- skemtanir. llann taldi sjálfum sér ttú um, að hann hoilsunnar vegna þyldi eigi að hafa kyrsetur undir svefninn, nema þá helat litla stund i leik- húsinu. Já, það mátti nú segja, það yoru kynlegar afleiðingarnar af heila hristinginum hana Kouraðs Dillings. Pannig leið þá lif hins unga, efnilega manns, eftir föstum, ófttV víkjaulegum reglum, ekki af þri að hann væri svo beinlinis vanafastur, eins og aumir menn eru, heldur hinu, að það eru smámenni ein sem rjúfa þær meginreglur, er þeir hafa attt sér. Einn var sá maeur aecð Konráð DilJing uldtei gat íelt sig við, beim linis hafði ýraigust á, en það var Jens Dilling, fOðurbróðir iiatw. Fyr á tímum — það er að segja áður en Konrað hrapaði niður stiganu aælku miuniugar og fékk heilahrÍBtingitin,—haíði fallið uiæta vel á með þeim. En «r Jena «a hve skjótum framförum bróður- sonur hans tók í þvi að verða letingi og slæpingur eftir föstum reglum, mátti hann efgi aðgerða- laus upp á alikt hoiít; það olli honum hinnar mestu aorgar. Hann tók að leiða Kouráði þetta slæping:.« lif hans honum fyrir sjónir með hægum en alvailegum orðum. — Kontáð fór undan i flæmingi með vandi æðalegu orðagjálfi 1 ogfánýtum afsökunum. En er áminningar Jens tóku að verða strangari lét hinn efnilegi bróðuisouur hann vita, að haim væri eimáðinn i að fara siuu lífl fram og eigi skeyta neinum fortölum eða áminningum. En Jens gamli lót eigi hugfailaatog einhverju sinni er hann framar venju varð harðorður við slæpingiun, reiddist drengurinn alvarlega og mælti af þjósti miklum. „Hvað varðar þig um þetta? Lofaðu mér að vera í friði.* Pa brosti J«ns gamli að tuDP, en upp frá þeim degi mátti heita að þeir töluðu aldrei orð saman. (Framb.) ísafjörður. (xlímu sýndu nokkrir drengir úr ungmennafél. Árvakur 3. þ. m. Fór gliman vei úr hendi, og sumir þeirra beittu liðiegun og laglegum tökum. Flesta vinninga hötðu: Kristján Helgason, Ólafur Ólafsson og Helgi Skúlason. Verkakvemiafélagið hár í bænum samþykti i vetur kanp- taxta fyrir téiagskonur, sem birtur var i Vestra fyrir skemstu. En aðal vinnuveitendurnir hér í bænum hafa ekki viljað ganga nð þessafi kauphækkun, svo nokkur hluti félagskvenua ueyddt ist til að gera veikfall núna i vikunni, og er málið óútkljáð ennþá. Undarlegt — og ekki hrósi vert — má það virðast, et versl- anirnar treystast ekki til þess að greiða verkakonum kaup það, sem þarna er Askilið, þar sem sveitabændur telja sig tœra um borga það, en kvarta mest um að tólk iáist ekki til að vinna í sveit fyrir sama kaup, eins og grein á öðrum stað i blaðinu ber með •ér. Tíftin hefir verið ákaðega kóld og risjótt síðan um sumar* málin, þar til tvo siðustu dagaua, að ögn er hlýrra i veðri. Fiora kom sunnan um land t dag, með mesta sæg af tarþegt um. Með henni komu hingað: Sigtús Danielsson verslunarstj., Jón Grímsson verslunarstj. og Etnar Thorsteinsson. Skip. >Alliance<, segltkip þad er rak á land i Rvik i f. m. er hér ( bænum og flytur fisk frá Asgeirsverslun til Spánar. >Dana<, saltflutnlngasklp, tekur fisk hjá sömu ve»|. þessa dagane

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.