Vestri


Vestri - 19.10.1917, Síða 1

Vestri - 19.10.1917, Síða 1
^AAAAAAAAAA^ ^TresMpel ► > fá8t. euii hjá ^ Ó. J. Stefánssyni. FVTTTVVTTTVl Uitntj.: Kristjárs Jóneson frá Garösstödum ík Nýko .'ið í versfun G'jðrúnar Jónasson: \ Slifsi, frá 2.75—7.00, I Sitki í svuntur ,8 00— 23 00 XVI. árg. /SAFjÖRÐlJR. 19. OKTÓÖER 1917 36 bl. Lokafundur 1 h.|f. Græðir verður haldlnn i þlnghúsinu á ísafiróí laugardaginn 27. okt. næsktoiandi. Fundur|nn hefst kl. 13 á hádegi. 8t jórnin. Bátsf eröirnar um Isafiarðardjúp eru iausar til umsóknar frá nýjári 1918. Umsóknir sendist tormanní Djúpbáte- neindar Norður-lsafjarðax’sýcslu, Halldórl Jóaesyni á Rauðamýri, lyrir lck nóv- embermánaðar næstkomandi. Ungmennafélöí»in. lirot úr óilnttum ræðustúf. A eudanum verður það alheimi bert, að aldrei var þarfara atór- virki gert, en að geta sitt mannfélag mannað. M. J. Mannlífið er er eins o«f móðan, sem rennur án afláts frá upp- sprettu að ósi. Stundum hart og hrynjandi, ein3og iossandi strengi ur í gljúlraþröng, en aðra stund ina lá-dautt og líðandi, lílct og lágréttur lognhyiur. Iðuköstin og hávaðarnir gefa fljótinu aflið, sem hugvitssöm mannshönd er tekin að notfæra i þjónustu ijóss og yls. Og strauaitallið býðst til að flóa yfir skrælnað engið, sé því greidd gata, og skapa iðgræuan völl úr gráum óræktarmóum. Samskonar straumköst leika um þjóðlífið með meira og minna millibili. Sumir þessara strauma spiila meira en þeir bæta, eins og vor- leysingin, sem brýtur bakkana, ryður möl á graslendið og flettir sundur grænum geiruDum. Aðrir flytja sorp og óhreinindi, kæfa almennar félagsdygðir, en auka á sérdrœgni og einstaklings- hyggju. Hver sú hreyfing, sem langlíf vill verða í landinu, þarf að eiga rætur í fortríð og framtíð, þróa góða og gamla hætti, og hafa bjarta trú á lítsgildi sínu og iramtíðartakmarki. En þessu gleyma margir. Sumir viijá byggja alt í lausu lofti, hirða ekkert um fortíðina, láta söguna byrja á samtíðiuni, og meta einkis reynslu liðinna kyn> slóða. Slíkt fer aldrei vel. Rótina vantar og blöðin falla von bráðar. Þótt glæsiiegar myndir hafi verið dregnar upp á pappírinn, og mörg ioforð gefin, þá svignar liðið og toringjarnir leggja árar í bát, af því þeir gerðu sér of háar vonir, bygðu sér tálvonir sem ekki gátu rætst. en hugðu ekkl að erfiðh ikunum og breisk- leika mannanna. sem sækir að ávait og á öllum timum. Aldrei er meiri þört fytir seigiu og saun heldni en þegar svo stendur á. En ákafamennirnir, sem hyggja, uð það, að móta iifsskoðun. breytn' og hug samtíðarinn tr, sé jafn auðgeit og að reis» hús eð.i hlaðá garð. gleytna þessu oú og áfellast samherja sína lyrir tóm» læti og aðgerðaleysi og lllissa trúna á málefnin. Nei, þrautseigasta, besta og varanlegasta hreyfitigin ler ekki ýkj.i hart af stað. iiún véit að það er ekki iögmál lti.--.ins að ætlast til upp íkeru uin sáningar- tímann, og ekki framsýnna manna h íttur að eta ávöxtinn hálfþroski aðan, né reita blómið irá rótum áður en það hefii náð að íelia írae. Sú hreyfing, sem langíít viil verða,* veit að forsjónin hefir i náttúru og manniífi sett öilu tak- markað skeið. Forkóltar hennar mega ekki vænta oi mikillai upp- skeru á æskutímum hennar. Hún á eitir að þroskast og datna og tella træ, sem síðan blómgast á vfxl. Þá verður aldrei haust, iield ur mætist vor og haust, uppskera og sáning, æska og elli. Sú iireyt* ing lullnægir og jatnt æsku sem elli — þeirri æsku, sem lifir til að þroskast og bera ávöxt, og þeirri eili, sem ber vorið í sál, heldur þess vegna trygð við hug« sjónir æskunnar og byggir sér ávalt bjartar vonir i tramtíðinni. Þá fer ait vel. Kynslóðin eldist ekki né trénast, en sækir fram tii meiri fullkomnunar ettír því sem aldir liða. * * * Geta ungmennafélöginfulliiægt þessu skilyrði? Þau hafa gert það að mörgu leyti, og eiga eftir að gera það ( rfkum uiæli, ef æskan í landinu skilur köilun sina. Fyrir io—12 árum þektust fþróttir varla nema að naini til viðasthvar á laudinu. Glíman ís- leuska var að deyja út og leik- fimi aðeins þokt i hinum stærri skólum. Hvernig er núumhorts? Framtörin f þessnm etnum er mikil, Alt öðruvisi um að litast í þessum etnum en áður, þótt afturkast og kirkingur sé nú þegar koœinn í iþróttirnar víða, og einkum glímuna. — Eu vonum að úr þvl rætist, að það sé kuln« aður nýgræðingur, sem hækkaudi sól græðir að nýju. En þetta er ekki ungmenna- félöguuum að þakka, munu marg- ir segja. íþróttafélögin í bæunurn eru ekki < sambandi við þau, og forkóitar þeirra hata aldrei í þeim verið. Ef menn líta á yfirborðið, má finna þessum orðurn stað. E11 sé skygnst ögn dýpra, þá bera ung- n^ennalélagshreyfingunui þakk- irnar fyrir íþróttavakuinguna. Sé steinvöiu varpað í vatn myndast öldugárur út irá henni á aila vegu. Eins er því farið með andlegar hreyfingar; áhrit þeirra ná lengra en innan vébanda tél^gsheiidar- innar; þau iæsa sig ósjáltrátt í hugi þeirra er utan við standa. Enginn tastur félagsskapur var þá til, sem sameinaði æskuna undir eitt merki. — G.T.-stúkur nokkrar hýstu þá á víð og dreit, eu eldri mennirnir héldu víðast uppi starfinu. Og startsrtðiorðin og stefnumarkið var algerlega irábrugðið og einhælt. Nú eru upp risin mörg télög, sem vinna öll að einu og sama marki. Start þessara félaga er að vonum ærið misjafnt. E11 til sam« ans hafa þau skapað félagslyndi, vanið télaga sina við að starfa að almeunum málum, eflt íþróttir, lagt drjúgan grundvöll að iieim> ilisiðnaði, sýnt góða viðleitni i að klæða landið og eflt þjóðrækni. Hvað einstök fétög hata unnið i þessa átt verður ekki taiið upp. En öllum þessum hugsjónamáiuoi félaganna hefirþó miðað >nokkuð á leið.< Hugsjónamái eiga oftast erfitt uppdráttar. Krölur ltðandi stund« ar kalla jafnan eð og heimta úrlausn, og þá verður hitt, sem fjær liggur og ekki snertir dagleg máleini, að lúta í iægra haidi. Margir hafa á móti þeim; segja að þau glepji fyrir unglingura við nám og steli tíma hjá eldri mönnum frá þörium störfum. Stefnuskrá U. M. F. í er fyrst og fremst hugsjón, sem þykist ha!a svo hátttakmark, að æskunni í iaudinu megi nægja hún í nokkn ar kynslóðir. Og ekkert er hollara tyrir hina uppvaxandi kynslóð, en að hafa hugsjónamal að fást við. Hug- sjónamál, sem ná upp yfir krit digiegra deilumáia, og liggja otar ölium eiginhagsmunum. Mál, setn stema að >ræktun iýðs og lands< og sameina allar stéttir þjóðarinnar. Hin tápmikla æska þráir við« fangselni. Skiítir svo afarmiklu að til sé start við hennar hæfi. Ef unglingarnir tella síg ekki við það þá liggur leiðin annað, niður á við til þeirra staða og starfa, sem lama lítsþróttinn og veikja siðgæðið. Ungmennafélögin viija vera vörn gegu slíku, án þess að beita þviugun. Og til liitina eldri manna vill ungmennatélagsskapurinn eionig

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.